Þjóðviljinn - 07.10.1962, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 07.10.1962, Blaðsíða 3
Þjéðleikhiis’ð „ Brúðan" frum- sýnd i vikunni Önnur frumsýning Þjóðleikhússins á þessu leikári verður á fimmtudagskvöldið og þá sýnt leikritið „Sautjánda brúðan“ eftir ástralska höf- undinn Ray Lawler. Ragnar Jóhannesson hefur þýtt! hyggjulausu fríi og þeim pening- leikritið sem nefnist á frumál- Frœgt tríó leikur hér inu „Summer of the seven- te.enth Doll“. Leikstjóri er Bald- vin Halldórsson en leikendur 7: Guðbjörg Þorbjai'nardóttir, Her- •dís Þorvald-sdóttir, Nína Sveins- ■dóttir, Brynja Benediktsdóttir, Eóbert Arnfinnsson, Jón Sigur- bjcrnsson og Gunnar Eyjólfsson. Hefur víða verið sýnt. Leikurinn var frumsýndur í Áftralíu árið 1955 og lék höf- undurinn eitt aðalhlutverkið. Kay Lawler höfundur leikrits- ins „Sautjándu brúðunnar". Tveim árum síðar sýndi ástral-ski leikflokkurinn leikiátið í Lund- únum og hlaut sýningin einróma lof gagnrýnenda. Varð flokkur- inn; að lengja dvöl sína í London ■og sýndi þar leikritið mánuðum ssman. Þaðan lá leiðin til New York, en síðan hefur leikritið verið þýtt á mörg tungumál og sýnt mjög víða, m.a. í leik- húsum á öllum Norðurlöndunum. Fyrir nokkru var svo gerð kvik- mynd eftir leiknum og leika enskir leikarar í henni. Orlagaríkt sumar. í leikskrá er efni leiksins Jýst ■þannig: „Leikritið Sautjánda brúðan fjallar um kunningja sem vinna í sykurekrum í Ástr- ah'u og vinkonur þeirra. Leikur- inn fer fram 17. sumarið sem þeir heimsækja vinlconur sínar til þess að eyða með þeim á- um, sem þeir hafa unnið sér inn á sykurekrunu.m. En -sautj- ánda sum'artð fer öðruvísi en ur.danl'arin siim.ur og verður þeim öllum mjög örlagaríkt". Barnaleikrit í æfingu. Æfingar standa nú yfir um þessar mundir í Þjóðleikhúsinu á barnaleikritinu „Dýrin í Hálsa- skógi“ eftir hinn snjalla höfund Kardimommubæjarins Thorbjörn F.gner. Verður leikurinn frum- sýndur um miðjan nóvember n.k. Leikstjóri er Klemenz Jónsson, en aðalhlutverk verða leikin af Bessa Bjarnasyni, Árna Tryggva- syni, Ævari Kvaran, Baldvin Ilalldórssyni, Emelíu Jónasdótt- ur og Nínu Sveinsdóttur. Þetta ér sagður mjög skemmtilegur leikur með mörgum léttum söngvum og fjörugum dönsum líkt og í Kardimommubænum. Sjómaður úr Kef'.avík lejt inn til blaðsins og sagði eftir- farandi: — Alþýðublaðið hefur verið að flíka því, að hásetar kynnu ekki með hlutinn sjnn að fara. En það ágæta blað hefur ekki nefnt einu orði hvernig útgerð- armenn fara með ránsfeng sinn. '-V Svo eitt lítið dæmi sé nefnt um. hvernjg LÍÚ-menn vörðu emilsgjöfinni: Margir útgerðarmenn fóru í skemmtiferð til Spánar að loknum síldveiðum. og sumir biðu ekki einu sinni eftir þvj, að þeim yrði lokið! Ef með gerðardómslögunum í sumar hefði jafnframt verið ákveðið að það sem af sjó- ■mönnum var tekið skyldi t.d. renna til byggingar rannsókna- skips, eða einhvers, sem kemur að notum í framtíðinni, hefðu sjómenn kannski sætt sig við það, en að taka af lægst laun- uðu mönnunum og fleygja því til útgerðarmanna til að leika sér að, er verknaður, sem al’-ir Berkkvarnsrdag- ur’nn er I dag Berklavarnardagurinn er í dag. Á 101 stöðuni á landinu verða merki og blað SÍBS til sölu. Sambandið hefur að kjörorði sínu: Styðjum sjúka til sjálfs- bjargar, og árangurinn af átaki þess og allra landsmanna hefur orðið slíkur, að nú er berkla- veikin sá sjúkdómur sem minnst- an usla gerir í þjóðfélagi okk- ar. Börnin koma með merkin í dag, verð þeirra er 10 krónur og verð blaðsins cr 15 krónur. Aft- an á hverju merki er happ- drættisnúmer og verður dregið úr þeim á mánudaginn um 15 ferðaútvarpstæki. Síðdegis i dag hafa konur úr SIBS kaffisölu í húsakynnum samhandsins að Bræðraborgar- stíg 9. Bifreið veltur í Kömbum Um 10 leytið í fyrrakvöld valt vörubifreiðin R-2756 í Kömbum og hlutu tveir menn er í henni voru smávegis meiðsli. Bifreiðin var á leið niður Kambana og b'.luðu bremsurnar í efstu brekk- ■unni. Tókst bifreiðarstjóranum að sveigja bifreiðina upp í brekkuna en við það valt hún. Skemmdist bifreiðin talsvert en mennirnir tveir -sem í henni voru sluppu með smáskrámur og meiðsli. heiðarlegir menn fordæma og fyrirlíta. Undanfarin ár hefur oft ver- ið eriitt að manna bátana. En s.l. vor voru plássin aftur á móti eftirsótt. Þá gerðist það. að farjð var að reka í land menn, sem höfðu verið lengi á bátunum og setja ,[ p’.ássin þeirra stráklinga, sem útgerð- armenn voru að troða þar inn. Maður, sem verið hafði á sama bátnum aUa vetrarvertíð- ina og vissj ekki annað en hann yrði það áfram, var rekinn í land þegar báturinn var að fara á , veiðar, og stráklingur á vegum útgerðarmannsins settur í plássið hans. Maðurinn fór til Sjómanna- fé’.ags Reykjavikur — þeir bara hlógu að honum. Það er með öllu óþolandi. að hægt j-é að henda sjómönnum í land f.vrirvaralaust og að á- stæðulausu. En s’.íkur er rétt- ur sjómanna undir formennsku Jóns Sigurðssonar. 'Sameinumst um lista starf- andi sjómanna. Sjómannafélagi. Hingað er komið á vegum Tónlistarfé’.agsins, Marlboro- trióið frá Bandaríkjunum og æt’.ar að halda tvenna tón- leika fyrir styrktarfélaga Tónlistarfélagsins. Þeir verða í Austurbæjarbíói annað kvö’.d og þriðjudagskvöld kl. sjö. Mar'.boro-tríóið var stofn- ■að í sambandi við hina kunnu tónlistarhátíð, sem ber sama nafn og sem píanóleikarinn frægi, Rudolf Serkin, hefur skipulagt og stjórnað. Meðlimir triósins eru þess- ir: Anton Kuerti, píanó. Þessi efnilegi píanóleikari vann Leventritt-verð’aunin árið 1957. Hann kom fyrst opin- berlega fram sem einleikari með fílharmonisku hljóm- sveitinni í New York. Hann hefur leikið sem ein’.eikari víðsvegar um Bandarík'n og Kanada, og einnig i Evrópu, þar sem hann hefur m.a. komið fram á tónlistarhátíð- Akureyri 5/10. — Nú mun vera í bígerd að loka helztu ltvöld- vistarverum unglinga hér í bæ, en það eru sjoppurnar. Við aðaltorg bæjarins, Ráð- hústorg, eru hvorki meira né minna en fimm sjoppur, þar af tvær með glymskröttum. Eru sölu- staðir þessir afar vinsælir hjá unglingum, einkum þó glym- skrattasjoppurnar. Nú hefur það unum í Spo’.eto, Ítalíu, og Dubrovnik, Júgóslaviu. Michael Tree, fiðla. Hann hóf nám sitt í fiðluleik hjá föður sínum aðeins 4 ára gamall. Er hann var 12 ára gerðist hann nemandi hjá Efram Zimbalist við Curtis- tónlistarskólann í Philadelp- hia. Hann hélt fyrstu opinbera tónleika sína í Carnegie Hall. Undanfarin fimm ár hefur hann komið mjög víða fram sem einleikari. auk þess sem hann hefur leikið með þessu tríói. David Soyer selló. Þessi ungi sellóleikari er fæddur í þorginni Philadelphia, þar sem hann hlaut tónlistar- menntun sina og þar kom hann einnig fyrst fram sem einleikari með hinni frægu sinfóníuhljómsveit borgarinn- ar undir stjórn Eugene Orm- andy. Síðan hefur hann látið til ;sín heyra á tónieikum víða um Bandaríkin og utan 'þeirra o.g hlotið mikið lof gagnrýn- enda. gerzt, að bæjarráð hefur sam- þykkt að leggja til við bæjar-' stjórn, að frá og með 1. jan- úar n.k. verði öll kvöldsöluleyfi afturkölluð og "sJS^punum lokað kl. 6 ein-s og öðrum sölubúð- u.m. Ef þetta verður samþykkt; má búast við, að dapurt verði sjoppunvinum að þreyja þorr- ann á vetri komanda. GYLFA- HAGFRÆÐI Gylfi Þ. Gíslason v:ð.skípta- málaráðherra. lætur nú móð- an mása um efnahagsmá'l ýmist á fundum Alþýðu- flokksfélags Reykjavíkur eða Verzlunarráðs íslands. Mál- flutningur hans er hinn sami á báðum stöðum, enda ekki lengur neinn munur á „jr/i-. aðarstefnu“ þeirri sem Al- flokkurinn boðar og mark- miðum heildsalasamtakanna. í öllum þessum ræðum legg- ur Gylfi áherzlu á nauðsyn. þess að halda kaupgjaldinu í skefjum; það megi að minnsta kosti ekki hækka örar en þjóðárframleiðslan. Síöan birtir hann tölur máli sínu til stuðings; hjá heildsölun- um sagði hann til að mynda: „Vori'ð 1961 hækkuðu laun um 13—19%. Var það aug- ljóslega mun meíri launa- hækkun én svarað.i til sam- tíma aukningar þjóðarfram- leiðslunnar, enda hafði lítil aukning orðið á þjóðarfram- leiðs'Iunni á árinu 1960 .... Kaupgjald hefur á þessu ári hækkað um því ■ sem næst 12% að meðaltali .... Bráða- birgðatölur 'benda til þess, að aukning þjóðarframleiðslunn- ar á árinu 1961 h-afi verið um 5%.‘‘ Hér gerir ráðherrann sig sekan um þær blekkingar að- bera saman ósambærilegar tölur. Hlutfallslega aukningu kaupgjaldsins reiknar hann út frá krónutölu, en áukn- ingu þjóðarteknanna reiknar hann út frá föstu verðlagi. Væri miðað við krónutölu í báðum t: lfellum, myndi þjóð- arframleiðslan auðvitað sýna stórfel’da aukningu 1960, þó ekki væri af, öðru en völdum gengislækkunarinnar eipnar. Á sama hátt myndi hún sýna mun meiri au.kningu í krónu- tölu en 5%' 1961 því þá var gengið lækkað á nýjan leik. Væri hins vegar reiknað með föstu verðlagi í. báðum til- fellum myndi koma í ljós að raunverulegt kaup — krónu- tala deilt með verðlagi — hefur ekki hækkað heldur lækkað verulega á sama tíma og þjóðartekjurnar hafa auk- izt. Aðferð ráðherrans líkist mest því alkunna reiknings- dæmi að segja mönnúm að draga fimm kíló af kartöflurii frá tíu kílóúm af kjöti o'g sjá hvað út komý "feámf' ér’: hann bæði doktor og’þrófésS-’ ' or í hagvisindum. E'r þ'að ‘éf til vill þáttur í hagfræðinámi nútímans að 'læra að iðka þvílíkar hundakúnstir? — Austri. 1 0 >' i í: \ hiiC.r-■ '/ÍÝ (í1' (jCUcl /' Sunnudagur 7. október 1962 — ÞJOÐVILJINN — (3] ÞEIR BARAHLÓGU í SJÓMANN A F ÉL AGIN U Verður sjoppum 6 Akureyri lokað?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.