Þjóðviljinn - 07.10.1962, Page 10
Mikill íþrótta&h
Framhald ,af 9. síðu.
Því miður gat ég ekki verið
nema síðari vikuna vegna
námsþátttöku í þjálfunarnám-
skeiði í Þýzkalandi.
Námskeið Evrópusambandsins
lyrir knattspyrnuþjálfara
Knattspyrnusamband Evrópu
— UEFA — gekkst í sumar
íyrir námskeiði fyrir þjálfara
og fór það fram í Hennef sem
er nærri Köln og fór ég þang-
að, Á námskeiði þessu voru
fulltrúar nær 40 frá 24 lönd-
um og meðal þeirra landsþjálf-
arar 14 landa. Meðal ksnnara
og fyr.'rlesara voru Sepp Her-
toerger frá Þýzkaland', Walter
Winterbottom frá Englandi,
Karl Decker frá Austurríki
Sovin frá Sovétríkiunum, Ru-
dolf Vytlacil frá Tékkósióvak-
íu og margir fleiri.
Var þetta mjög gagnlegt
námske.'ð, þar sem menn skipt-
ust á skoðunum og reynslu. Á
námskeiðinu voru og frægir
læknar og vísindamenn sem
Leiguíbúð
Undirritaðan vantar leiguíbúð
til eins árs. Ábyrgist góða
umgengni. Fyrirframgreiðsla.
Bjarni Einarsson, cand mag.
S>(k 3 54 65.
Þýzkukeonsla
Létt aðferð
Fljót talkunnátta.
Edith Daudistel
Laugavegi 55 (uppi)
Sími 1-44-48.
— virka daga kl. 6—7.
Skólaföt
Drengjajakkaföt
írá 6 til 14 ára, ný efni
Stakir drengjajakkar
Drengjabuxur
Gallabuxur
Drengjapeysur
Kuldaúlpur
Matrosaföt
Matorsakjólar
Kragar og flautasnúrur
Æðardúnssængur
Æðardúnn
Fiður
Dúnhelt og fiðurhelt
léreft,
Koddar
Pattons ullargarnið
nýkomið. Litaúrval —
5 gróíleikar
Póstsendum
Vesturgötu 12.
Sími 13570.
igi í Szndefjord
fluttu erindi. Starfa þeir yfir-
leitt hiið við hlið. Þjálfararnir
benda á leiðirnar, en vísinda-
mennirnir rannsaka hvaða
verkanir þær hafa fyrir manns-
líkamann.
Sem dæmi um þetta má geta
þess að all r þjálfararnir voru
sammála um svonefnda
skorpuþjálfun, að það sé bezta
aðferð fyrir úthaldsæfingar, og
það er árangur af reynslu
þjálfara og íþróttamannanna
sjálfra. Hinsvegar greinir
læknana á um það hvort það
skeður i sjá fri skorpunni eða
á milli þeirra.
En sem sagt, þess'r m;nn
vinna saman að rannsóknum
til að finna þær aðferðir sem
beztar eru við knattspyrnu-
þjálfun.
Góð samvinua við
leikmenn og leiðtoga
Eg vil að lokum geta þess
að samvinnan við leikmenn og
leiðtoga félagsins var mjög
góð og lögðu þeir hart að mér
að koma aftur sem fyrst í vet-
ur eða ekki síðar en í febrúar
Mér barst einnig tilboð frá fé-
'laginu Steinkjer um þjálfun
næsta sumar. Engir samn ngar
voru þó gerðir um það að ég
þjálfaöi hjá þeim næsta sumar.
Þá má líka geta þess að allur
viðurgerningur við mig og
fjöiskyldu mína var eins góður
og frekast verður á kosið.
Karl tekur nú t'l við leik-
fimikennslu sína í Gagnfræða-
skólar Austurbæjar en ekki
mun enn ákveðið hvort hann
tekur að sér þiálfun í frístund-
um sínum í vetur.
Þess má geta að haldið var
hóf fyrir Karl áður en að
hann hvarf frá Sandefjord og
honum afhent minningargjöf
um dvölina.
— Iþróttasíðan mun síðar
segia nánar frá námskeAi
UEFA sem Karl sótti og skýra
skoðanir ýmsra þekktra þjálf-
ara og forustumanna og knatt-
spyrnufrömuða, en þar kom
margt skemmtilegt og fróðlegt
fram.
Frímann.
Sjcmannascmb.
Framhald af 1. síðu.
þorðu að leggja í ofbeldi sitt,
og seinast í gær segir Pétur Sig-
urðsson, riíari Sjómannafélags
Reykjavíkur í grein í Morgun-
b'áðinu:
„Hins vegar tel ég persónu-
lega . . . að ríkisstjómin
hafi ekki átt annarra kosta
völ en gefa út bráðabirgða-
Iögin.“
Pétur lýsir þannig fullu sam-
þykki sínu við ofbeldið og er
að bjóða heim nýjum og hlið-
stæðum gerðardómum í fram-
tíðinni.
Hcildsalinn vill skynsamleg kjör!
í Morgunbiaðinu í fyrradag
lýsti Gunnar Guðjónsson, for-
ustumaður heildsalasamtakanna,
yfir því að nú væri allt undir
því komið
„að skynsamlegir kjarasamn-
ingar fáist á síldveiðiflotan-
Skákþáttur
Framhald af 4. síðu
18------Hxd4! Efti.r 17. Rxd4,
Dxd4v 18. Kel (18. Be3, Rf—
g4t o. s. frv.). 18---Rd3ý
19. Ka2, De-U- 20. Be3, Rd5 21.
Dxa7, Bc5 o. s. frv., vinnur
svartur auðveldlega.
Ef hvííur reynif 17 Be3 nær
svartur yfirburðum með 17.
— ■— Hxc4! EÍtir 18. Hxc4,
k.æmi þá 18. —■ — Rd3ý o.
s. frv.)
17. Ba5
(Báðir sýna góðan skammt
af hugmyndaf’ugi. þóít Gunn-
ars reynist notadiýgra. Eftir
17. Rxf3 Re4t o. s. frv, v nn-
ur svartur auðveldlega).
17------Dxb2 18. He2, Re4v
19. Ife3?
(Hér var mun betra að leika
19. Kg2. Eftir 19-----Hxh4t
20. gxh4, Da3 21. Dxa3. Bxa3
22. Bxd8, Hxd8 á sv. að vísu j
unnið tafl rneð tvö peð gegn
skiptamuni og mun betri peða-
stöðu, en þó var enn allmikið
verk að innbyrða vinninginn).
19. ----He8!!
(Þennan fanta'ega sterka
leik hefur Jóhanni gersamlega
sézt yfir. Gunnar knýr fram
unnlð endatafl).
20. Bxf7
(Vanmegna t'lraun til björg-
unar 20. Kd3 strandaði auð-
vitað á 20 — — Rf2 mát)
20. — —. Rc5-:- 21. Bx“8,
Rxa4 22. Hxb2, Bxe8 23. Hc2
Exh4 24. gxh4, Pe7
(Gunnar á tvö peð gegn
skiptamun og unnið tafl. eink-
um vegna þe?s, hye-hvíti kóng-
urinn er berskjaldaður).
25. Hgl, BgG 26. Hcl, Bxh4
27. d5, Be8v 28. Kd2, BÍ2 29.
dxc6, Be3f 30. Kdl, Bb2f
(Nú er Gunnar í essinu
sínu).
31. Kel, Rd3f 32. Kfl, Rxcl
33. Rxcl, Hf8f. Gefið.
ALGEIRSBORG 6/10. Ben Bella
forsætisráðherra í Alsír fór í
dag fiugleiðis til New Ycrk og
mun hann verða viðstaddur er
alisherjarþing Sameinuðu þjóð-
anna fjallar um umsókn Alsirs
um inngöngu J samtökin. Ben
Bella er fyririiði fimmtón manna
sendinefndar.
um á haust- og vetrarvertíð-
inni“.
Allir vita hvað slíkir menn
eiga við þegar þeir taia um
,,skynsamleg“ kjör verkafóvks.
Þau á að ákveða með nýjum
gerðardómi samkvæmt þeirra á-
liti. Og só gerðardómur kemur
ef sjómenn rísa ekki svo rösk-
lega til andmæla að stjórnar-
völdunum fallizt hendur.
i
Fá ekki að kjósa
Þeim mun meiri ástæða er
fyrir sjómenn að starfa af kappi
sem stjórn Sjómannasambands-
ins hagar konsningunum svo að
aðeins hluti starfandi sjómanna
hefur aðstöðu til að greiða at-
kvæði — en hins vegar landher-
inn aicur. Kosið er í Reykjavik
á skrifstofu Sjómannafélags
Reykjavíkur, ennfremur á skrif-
stofu Sjómannafélags Hafnar-
fjarðar, skrifstofu verkalýðsfé-
lagsiris á Akranesi, í ungmenna-
félagshúsinu í Keflavík og í
kvenfélagshúsinu i Griridavik.
X B.
t
Móðir okkar tengdamóðir og amrna
ÞÓRANNA TÓMASDÓTTIR, Þórsgötu 8
verður jarðsungin mánudaginn 8. þ.m. kl. 1.30 e.h.
Börn, tengdabörn og barnabörn
PÖKEUNARSTCLKUR
óskast strax.
Hraðhystihúsið Frost h.l.
Hafnarfirði. — Sími 50165.
TILKYNNING
Vér viljum hér með vekja athygli heiðraðra viðskipta-
vina vorra á því að vörur sem liggja í vörugeymslu-
húsum vorum eru ekki tryggöar af oss gegn bruna, frost-
um eða öðrum skemmdum og liggja því þar á ábyrgð
vörueigenda
H.F. EIMSRIPAFÉLAG ÍSEANDS.
3 HÚSASMIÐIR
óskast til Húsavíkur. Frítt uppihald.
GUÐLAUGUR EIRlKSSON — sími 37891.
DUGLEGIR VERKAMENN
óskast .
Steiiistolpar hi.
Höfðatúni 4. — Sími 17848.
* Fasteignasala
* Skipasala
* Vátryggingar
og verðbréfa-
viðskipti.
JÓN Ó. HJÖRLEIFSSON,
viðskiptafræðingur.
Tryggvagötu 8, 3. hæð.
Símar 17270 — 20610.
Heimasími 32869.
Sængurfatnaður
— hvítur og mislitur.
Rest best koddar
Dúnsængur.
Gæsadúnsængur.
Koddar.
Vöggusængur og svæflar.
l OQO°
sM
Skólavörðustíg 21
|10) — ÞJÓÐVILJINN —■ Sunnudagur 7. október 1962