Þjóðviljinn - 03.11.1962, Page 1

Þjóðviljinn - 03.11.1962, Page 1
Laugardagur 3. nóvember 1962 - 27. árgangur — 240. tölublað. Læknadeilan í Félagsdómi Löglegar uppsagn- ir eða verkfall? í fyrir gærdag var tekið í Félagsdómi mál fjármálaráðherra gegn BSRB vegna læknadeil- unnar. Páll S. Pálsson hrl. flytur málið fyrir hönd ríkisstjórnarinnar, en Guðmundur Ingvi Sigurðsson hrl. fyrir hönd sfefnda. Félags- Á fegurðar- samkeppni í Lundúnum Þessi mynd var tekin á Lundúna- flugvelli sl. þriðjudag. Stúlkan á myndinni er íslenzk, heitir Rann- veig Ólafsdóttir og tekur þátt í alþjóðlegri fegurðarsamkeppni (L'ngfrú heimur) sem fram fer þar í stórborginni þessa dagana. FBokkurinn DEILDAFUNDIR verða í öll- um deildum n.k. mánudagskvöld ki. 8.30. FORMANNAFtt-v..- - - - 6 dómur skyldi skera úr um það, hvort uppsagn- ir læknanna væru lög- legar og hvort brott- ganga þeirra úr starfi samrýmdist lögum um kjaramál opinberra starfsmanna, sem sett voru í vor. (Gengu í gildi 16. maí.) Og ermál- ið höfðað samkvæm! ákvæðum þeirra laga. Kjaminn i málflutningi stefnda er sá, að Félagsdómur sé ekki bær um að fjalla um málið, þar eð uppsagnir læknanna voru dagsettar rúmum mánuði áður en fyrrgreind lög tóku gildi. — (Nánar tiltekið 12. og 13. apríl.) Það sé grundvallarregla á Islandi að lög verki ekki afturfyrir sig og þvi geti tilgreind lög ekki átt við mál læknanna nú og BSRB sé ekki aðili að málinu. Krafðist stesfndi þess að málinu værí vís- að frá á fyrrgreindum forsend- um. Ekkert gert til að leiða málið til lykta Verjandi stefnda rakti nokkuð gang þessa máls og lýsti því hvemig ríkisstjórnin hefur sofið á verðinum og naumast gert nokkuð til að leiða málið til lykta. Bréfum Læknafélags Rvík- ur til ríkisstj ómarinnar var tíð- um ekki svarað og aðrar undir- tektir eftir því. Kvað hann lög- Viðræðufund- unum lokið Utanríkisráðuneytið sendi frá sér fréttatilkynningu seint í gær- kvöld þess efnis, að tillögur þær sem rætt var um á viöræðu- fundinum í Washington um end- urskoðun loftferðasamnings Is- lands og Bandaríkjanna verði nú lagður fyrir rikisstjórnir beggja landa og nýjar umræður muni síðar fara fram eftir því sem samkomulag verði um. gjafann gera ráð fyrir því að menn geti losnað úr opinberri þjónustu og uppsagnir læknanna því fyllilega lögmætar. Páll S. Pálsson hélt því fram að svo víðtækar uppsagnir hlytu að skoðast sem verkfallsboðun, en verkfall opinberra starfs- manna er ólöglegt hér á Islandi. Vitnaði hann í ýmsa fræðimenn í því sambandi. Þá hélt hann því fram að túlkun laganna hlytí að miðast við það ástand sem ríkir í dag, það er þá staðreynd að 29 læknar í opinberri þjónustu hafa hætt störfum allir í einu á sama degi, hinn 1. þ.m. Um mál þeirra yrði að fjalla eftírj gildandi lögum, það er lögum nr. 55 frá 16. maí 1962. Krafðist hann þess að málið yrði tekið til efnisúrskurðar. Nokkrar orðahnippingar urðu milli lögmannanna, þar sem Guðmundur ítrekaði enn atriði, j sem hann kvað Pál hafa alger-| lega gengið framhjá, að lög virki ekki afturfyrir sig og því hljótí uppsagnir sem dagsettar og send- ar eru fyrir gildistöku laga nr. 55 1962, að vera fyllilega lög- mætar og málið ekki í lögsögu BSRB. Er þetta það sem koma skal? Það er mikið rætt um læknadeiluna þessa dagana og að vonum. Ýmis sjónarmið eru uppi; t. d. hefur heyrzt sú spurning, hvort ætlun íslenzkra stjórnarvalda sé sú að innleiða aftur tíma „bart- skeranna” — þá' hefðu rakarar ærið starf. Á myndinni sést einn þeirra beita hnífnum af kunnáttusemi. — Ljósm. Þjóðv. A. K. Hlaut 230 þús. kr. sekt ÍSAFIREtl 2/11 — í dag, föstn- dag, var kveðinn upp dómnr f máli skipstjórans á brezka tog- aranum Lincoln City, sem varð- skipið Ægir tók á dögunum að ólöglegum veiðum í landhelgL Var skipstjórinn dæmdur í 230 þús. króna sekt og afli og veið- arfæri gert upptækt. Skipstjóri áfrýjaði dóminum. Ilann hefur alla tíð neitað harðlega að hafa framið lögbrot og við töku tog- arans ætlaði hann að þrjózkast við en lét sig þegar sýnt var að varðskipsmenn myndu beita hörðu. Þess má geta, að skip- verjar á Ægi settu út miðunar- dufl þegar varðskipið kom að togaranum, en þegar átti að gera mælingar við það var dufl- ið komið á rek. Hélt skipherr- ann á Ægi því fram í réttar- höldunum. að brezki togaraskip- stjórinn hefði Iátið skera á duflstrenginn. Krani slítur rafleiðslur Það óhapp vildi til í Hafnar- firði í gærdag þegar verið var að flytja löndunarkrana frá höfninni upp ReykjavíIairvegmiVí að bóma kranans rakst á rai- leiðslur og sleit þær. Jafnframt lagðist bómann aftur á húsið á krananum, en ekkert slys varð á mönnum. Nokkur umferða- truflun varð meðan þessu var kippt í lag. Castro krefst þess að banda- rískir hermenn fari frá Kúbu • Óvinir okkar, Banda- ríkjamenn, sitja með her manns á Kúbu í trássi við vilja þjóðarinnar, en Sjómenn hafna kjaraskerðingu @ Útgerðarmenn hindra enn alla samninga í síldveiðideilunni, forystumenn Landssambands íslenzkra útvegsmanna hafa bitið sig með steinbítsþrjózku í kjaraskerðingarkröfuna, þeir virðast ekki vera til viðtals við sjómannasamtökin um nokkra þá samninga á síldveiðunum í vetur sem ekki þýði stórkostlegt launarán og kjaraskerðingu sjómanna, og heimta miklu mcira en fékkst með gerðardómslögum Emils og íhaldsins og gcrðardómnum alræmda. @ Sáttafundurinn í fyrrakvöld varð með öllu árangurslaus, þar sem útgerðarmenn hvika ekki frá kjaraskerðingunni og SAMN- INGANEFND SJÓMANNA STENDUR EINHUGA A MÓTI. @ Þessum ljóta leik lítillar klíku i LlU sem stöðvar allan síld- veiðiflotann með ósvífinni árás á sjómannakjörin verður að ljúka, svo síldveiði geti hafizt að eðlilegum hætti. samtímis vilja þeir þvinga okkur til að taka niður vamarstöðvar, sem vinir okkar hafa byggt eftir beiðni okkar, sagði Fidel Castro í útvarps- ræðu í fyrrakvöld. • Yið erum reiðubúnir að taka niður öll strat- egísk vopn, sem Sovét- vafa látið okkur hafa, en við krefjumst þess líka að Bandaríkja- menn fari burt úr her- stöðinni við Guantan- amo! • Við getum ekki fall- ist á alþjóðaeftirlit með vömum okkar, sagði Castro. Hvers eigum við að gjalda? Bandaríkja- menn hafa gert árás á okkar land, en við höf- um látið þá í friði! Við höfum alltaf farið að al- þjóðalögum, en Banda- ríkin hafa fótum troðið alþjóðarétt og siglinga- lög um frelsi á höfuxn úti sjá síðu 0 Yetrarmynd fró Akureyri Hérna er mynd frá Akur- eyri í vetrarbúningi, tekin við höfnina og sér upp eftir Kaupvangsstræti. Ýmsar byggingar munu kunnugir þekkja á myndinni. Fremst til vinstri t.d. er hús Prent- verks Odds Björnssonar, fyrir miðri mynd er stór- hýsi Kaupfélags Eyfirðinga og til hægri vörugeymslur skipafélaga. Uppi á hæð- inni í baksýn blasir Akur- eyrarkirkja við og í næsta nágrenni hennar sjást barna- og gagnfræðaskól- arnir. (Ljósm. Þ. J.) 4

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.