Þjóðviljinn - 03.11.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 03.11.1962, Blaðsíða 2
2 SÍÐA ÞJÓÐVILJINN Er rétt að kalta hest móbykkgu? Á örlagaríkum tímum i lífi þjóða hafa skapazt sögur um þjóðartákn og merki þeirra og yfir þess- um táknum hvilir dular- fuliur helgiblær. Hver þekkir ekki sög- una um Dannebrog, sem kom svífandi af himni sem gjöf frá guði almáttug- um, því að hann hefur alltaf staðið með sinum mönnum. hvar sem er í heiminum, og þetta tákn fyllti danskar hersveitir svo miklum guðmóði. að þær unnu orustu, sem virt- ist töpuð. Svona yfirþyrm- andi atburði er nú ekki hægt að gera ráð fyrir í mótun og sköpun hins nýja heststákns En allt hefur sina þró- unarsögu. Sama daginn og við kynntum hér í blaðinu fjörugan gæðing til árétt- ingar í fjáröflun blaðsins, getur Visir ekki stillt sig um að birta í eftirmiðdag- inn á forsíðu „Hestur fyr- ir bíl“ — Þeir eru iðnir við sitt í þeim herbúðum. En fyrr má nú rota en dauðrota. Hvað getur að iíta yfir þvera forsíðu bændamáigagnsins daginn eftir: „Sex hross hafa drepizt“. Ekki vantar nú ósk- hyggjuna í andstæðingana mætti drepa á hér. Hitt er öllu alvarlegra mál. þeg- ar vandaður flokksmaður rýkur upp á fundi og kali ar hest móbykkju. — Fyrr má nú vera orðfærið á alvarlegum timum Hver er harmleikur slíkr- ar nafngiftar? Var maður- inn sleginn af hesti í barn- æsku? En nauðsyn brýtur lög. — Við þurfum Iíka á slag- harðri skepnu að halda gegn stóru goggunum í fiármálaspillingu bióðar- innar. I gær brintröi hérna á blaðið kona nokkur og bað um samband við hrossa- ræktarráðunaut b1aíi*Bins og hom i I.iós að þetta var húsmóðir inni í Hliðum sem vili ekki láta nafns síne getið Hún var nínulit.ið æst í "'manum „Eg bið guð að hiálna mér ef bað stend- ur hestur hérna bundinn fvrir utan á ió'unum. bó að ó<r bafi hlotia hann sem vinning i hanndrætti tTann fer í nottinn hiá mér á hess- um erfiðu timum Kannsk’ sel ég hann < veitiosr3hús- ’n Þeir eru svn s’ó'smir i hosfaJcjöf hessir veitinea- húsaeivenöur i i'!»num" f erfiðum hitiélnim mói- •m sný ég mér ævinlega til K»artanr Helgasonar. Hann "°r fljótur nö afgrpiSa mál- með lenlnískri hand- --eietu: . Konan vill ekkí — Hún getur feneið "h-án" aiiir hiutir eru á hreyf- oe hrevtineu háðir er dia'ektiskt lögmál — g Skipulagningu hafn arinnar se Á fundi borgarstjórnar í fyrra- dag urðu alimiklar umræður um skipulagningu hafnarsvæðisins | og það ófremdarástand, sem nú1 ríkir i þeim málum. Flutti Guð- mundur Vigfússon eftirfarandi tillögu við umræðurnar: „Bogarstjórnin telur, að ekki megi lengur dragast að ganga frá skipulagi hafnar- svæðisins, svo að unnt sé að hefjast handa um framtíðar- lausn umferðarmála þar og skapa skipaflotanum viðun- andi afgreiðsluskilyrði. 1 þessu sambandi vill borgar- stjórn lýsa yf!ir þeirri stcfnu sinni, að athafnasvæði og byggingarlóðir við höfnina verði eftirleiðis einungis ætl- að til þjónustustarfsemí hafn- arinnar sjálfrar, en alls ekki til atvinnureksturs eða starf- ^ semi, sem er þessu fjarskyld eða óviðkomandi. Jafnframt felur borgarstjórn I hafnarstjórn að taka til gaum- ! gæfilegrar athugunar, hvort ekki sé rétt, að höfnin sjálf reisi og reki þau vörugeymslu- ^ hús, sem reist kunna að verða 1 á athafnasvæði hennar“. | Kristján Benediktsson hóf um- | ræður þessar. Taldi hann það1 mjög miður farið, að þurft hefði að grípa til þess ráðs að leyfa byggingu vöruskemmu fyr- ir Eimskipafélag Islands á Grandagarði, þar sem fiskibát- arnir ættu að hafa athafnasvæði Kvikmyndasýning "ermaníu Á kvikmyndasýningu félagsins Germanía í Nýja Bíói í dag laugardag, verða að vanda sýnd- ar frétta- og fræðslumyndir. Fréttamyndimar .eru frá helztu atburðum í Þýzkalandi í júní s I., m.a. frá opnun hinnar miklu iðnaðarkaupstefnu í Hannover, og opnaði viðskiptamálaráðherr- ann próf. Erhard sýninguna. Fræðslumyndimar em frá Vestur-Berlín, og eru þær mynd- ir í litum. Gefur myndin glögga mjmd af borginni, merkilegum nýjungum í byggingarlist, lífi borgaranna í önn dagsins, við skemmtun og leik og við tóm- stundastörf. Sýningin hefst kl. 2 e.h. og er öllum heimill aðgangur, börnum þó einungis í fylgd full- orðinna. Félagsheimili Æ. F. R. Félagsheimili ÆFR í Tjaraar- götu 20 er opið alla virkadaga frá kl. 15—17 og 21—23.30. Þar eru ávallf á boðstólum kaffi te. mjólk, öl. gosdrykkir og kökur. Einnig er þar gott bókasafn. spil. og töfl til afnota fyrir gesti. Allir eru velkomnir í félagsheimilið. sitt. Þá spurði hann, hvort leit- að hefði verið tilboða í byggingu vöruskemmunnar eða hvort Byggingariðjunni einni hefði ver- ið gefinn kostur á að taka að sér að reisa hana. Einnig gerði hann að umræðuefni, að hafnar- stjóm hefur sagt upp lóðarleigu- 6amningi við Alliance, vegna þess að fyrirtækið nýtir ekki lengur lóðirnar til þeirrar starf- semi, sem hún var ætluð. Spurði hann, hvort ekki væri líkt á- statt um fleiri fyrirtæki. t. d. Kveldúlf. Borgarstjóri sagði, að það myndi verða haldið fast við þá stefnu að nota vesturhluta hafn- arinnar fyrir athafnasvæði út- gerðar. Umrædd vöruskemma væri aðeins leigð Eimskipafélag- inu til bráðabirgða og mætti nota hana síðar fyrir útgerðar- starfsemi. Þá kvað borgarstjóri það hafa komið í ljós, að Bygg- íngariðjan væri eina fyrirtækið hér, sem hefði bolmagn til þess að réisa vöruskemmuna úr því byggingarefni, s’trengjasteypu, er talið var hagkvæmast að byggja hana úr og því hefði ekki verið látið fara fram opinbert útboð á smíði hennar. Um uppsögn lóð- arieigusam'ningsins við Alliance sagði borgarstjóri, að hún væri afleiðing af athugun, sem hafn- arstjóm væri nú að láta gera á nýtingu svæðisins við austur- höfnina og yrði þeirri athugun haldið áfram í sambandi við skipulagningu hafnarinnar og miðbæjarins og væri nú beðið eftir niðurstöðum umferðar- könnunarinnar til hliðsjónar. Þá sagði borgarstjóri, að lóðarleigu- samningur Kveldúlfs hefði verið til 15 ára og væri aðeins um helmingur þess tíma liðinn. Gudmundur Vigfússon kvaðst sammála Kristjáni Benediktssyni um það að það væri neyðarráð- stöfun að leyfa byggingu vöru- skemmu í fiskiskipahöfninni en þetta væri afleiðing af því vandræðaástandi sem ríkti við höfnina. Umferðarvandamálin v .ru enn óleyst og hafnarsvæðið óskipulagt.. Þá taldi Guðmundur, að nýting austurbakka hafnar- innar væri mjög slæm og svæð- um þar haldið föstum undir starfrækslu, er ekki ætti þar heima, og skapaði þetta vand- ræði. Benti hann á, að undan- farið hefði borizt allmikið af umsóknum um lóðir og aðstöðu við höfnina, jafnvel fyrir skrif- stofuhúsnæði, sem ætti heima a-lls staðar annar staðar en þar. Guðmundur lagði áherzlu á, að skipulagningu hafnarinnar eujajs pe ‘9 nuaq §0 pepejq bæri að því, að höfnin sjálf ætti og ræki vörugeymslur á hafnar- svæðinu. Gæti það stuðlað að lægri leigu á vörugeymslunum og hagkvæmari rekstri. Lýsti Guðmundur síðan tillögu sinni, sem birt var hér að framan. Borgarstjóri taldi ekki ástæðu til að samþykkja tillögu Guð- mundar. og lagði til, að henni yrði vísað til haínarstjórnar. Kristján Benediktsson. taldi eðlilegast, að bygging vöru- skemmunar yrði boðin út og flutti tillögu um það efni. Tók Guðmundur Vigfússon undir þá tillögu. Borgarstjóri lagði til, að til- lögu Kristjáns um útboð yrði vísað fró og var það samþykkt með 9 qtkv. gegn 6. Samþykkt var með 10 atkv. gegn 5 að vísa tillögu Guðmundar Vigfússonar til hafnarstjórnar. N Ý BLÓ á hverju kvöldi. — Blómamold, blómapottar, blómlaukar. Hver síðastur aö setja þá niður. Mikið úrval af plastblómum á mjög góðu verði og margt — margt fleira. við Nýbýiaveg og Kársnesbraut. Opið frá kl. 10—10, alla daga. Bléma- og Grœeimeíis- morkaðurinn Laugavegi 63. Opið frá Icl. 9—6, alla daga. Jón Sigurbjörnsson formaður Féiags ísl. ieikara. Vilja lóð und- ir ieikhús LR á Klamhratúni Aðalfundur Félags íslenzkra leikara var haldinn sl. sunnu- dag. Á fundinum voru rædd ým- is kjara- og hagsmunamál leik- ara, einnig rætt um fyrirhugað- ar byggingarframkvæmdir Leik- félags Reykjavíkur. 1 síðarnefnda málinu samþykkti fundurinn ein- róma ályktun, þar sem skorað er á borgarstjórn Reykjavíkur að veita Leikfélaginu lóð þá á Klambratúni, sem félagið hefur sctt um undir leikhúsbyggingu og stuðla á annan hátt að þv£ að nýtt leikhús félagsins megí sem fyrst rísa þar af grunni. 1 skýrslu fráfarandi félags- stjórnar kom m.a. fram að tveim- ur leikurum hafi á árinu verið boðið á norrænar leikaravikur, Gunnari Eyjólfssyni til Kaup- mannahafnar og Sigríði Hagalín til Stokkhólms. Þrír ungir leik- arar gengú í félagið á þessum aðalfundi og eru félagar þá 71 8ö tölu. Stjórn félags "íölenzkrá "leikdra var öll endurkjörin, en hana skipa: Jón Sigurbjörnsson for- msður, Klemenz Jónsson .ritari os Bessi Bjamason gjaldkeri. Laugardagur 3. nóvember 1962 Fylkingar- kvöldvaka Æskulýðsfylkingin i Reykja- vík heldur kvöldvöku í félags- heimili sínu Tjamargötu 20 sunnudaginn 4. nóv. kl. 21. Þórbergur Þórðarson rithöf- undur , Ingibjörg Haralds- dóttir og Jón Sigurðsson lesa upp úr verkum sínum. Félagar mætið vel og stund- vislega og takið með vkkur gesti. Stjórnin. Twær liia- og Teiknistofan Tígull hefur gefið út tvær litabækur fyrir böm og unglinga. Teikningarn- ar í bókunum hefur Haraldur A. Einarsson ffert. Bækurnar heiti „Rikki í Grænlandi" og „Rikki ; Afríku“ og eru með sama sniði og lita- bók, sem sömu aðilar stóðu að útgáfu á i fyrra og nefndist „Rikki fer til Norðurlanda". í bókum þessum er ekki einung- is teikningar sem ætlazt er til að börnin liti heldur og ýmis- konar fróðleiksmolar um þau j lönd. sem söguhetjan heimsæk- ir. Hefur þetta bókarefni reynzt mjög vinsælt. a Húsavik 30/10 — Tíðarfar hef- ur v'erið slæmt hér undanfar- ið stormur og fannkoma. Vegir um héraðið hafa því verið þung- færir síðustu dagana Róðrar hafa legið niðrj í ó- tíðarkaflanum, enda rýr afli á linu. Einn bátur. Smári hefur róið með net og i fyrri viku fékk hann allgóðar umvitjanir. mest 10 tonn. Tveir aðrir bátar búast til netaveiða og fleiri munu trúlega fylgja í kjölfarið. ef fiskiríið glæðist Mun minni fiskur virðist nú vera á mið- um bátanna en á sama tima í fyrra. enda verið átulítið. Fyrir bræluna höfðu sjómenn þó orð- ið varir við smásíld í f!óanum. Vonandi frét.tir fiskurinn af henni líka Riðursuðaverk- smiðju á Langeyri Súðavík 1/11. — Fyrir stuttu er kominn hingað í sóknina nýr prestur, Bemharð Guðmunds- son, sem vígður var í haust og settur til að þjóna í ögurþing- Undanfamar þrjár vikur hafa róið héðan þrír bátar með línu, 100, 40 og 12 tonna. Afli hefur verið heldur tregur, hjá stærri bátunum lVz— 6 lestir í róðri. Unnið er að viðbyggingu við niðursuðuverksmiðjuna, sem Björgvin Bjamason á á Lang- eyri. Er ætlunin, að þar verði hægt að taka síld til niður- suðu. Tíðarfarið hefur verið mjög leiðinlegt undanfarið, norðaustan stormur og 4—5 gráða frost. AK ÖLAFSFIRE0 1/11 — Síðastlið- mn sunnudag var stofnuð MlR- 'deild hér í Ölafsfirði. Stofn- endur voru 30 og ríkti mikill , áhugi fyrir starfi deildarinnar. I | stjórn vom kosnir: Sveinn Jó- ! hannesson, formaður, Ölafur Víg- 1 lundsson, ritari, Öskar Gíslason, ■ gjaldkeri og Bragi Halldórsson, .umsjónarmaður tækja. SJ XJNGFILMlA: Nýir ungfilmiufé- lagar geta látið innrita sig í dag frá kl. 1. Sýnd verður rússneska myndin „Féiagar". Togarasölur Tveir togarar seldu erlendis í fyrrad. Geir seldi í Bremerhav- en 107 t. fyrir 93.000 mörk og Maí seldi i Grimsby 113,9 tonn fyrir 10557 sterlingspund. PÍANÓ Nokkur mjög góð píanó nýkomin. Verðið hagstætt. Helgi Hallgrímsson. Ránargötu 8. Sími 11671 Orð anamo-flóa í óþökk Kúbu- og efndir Kennedy forseti Bandaríkj- anna hefur heitið því að hann skuli tryggia það að Kúba verði ekki fyrir hernaðará- rás, þannig að óþarfi verði fyrir Kúbustjóm að halda uppi stórfelldum hernaðairvið- búnaði. En nú reynir þegar á heilindi forsetans. Kúbustjóm hefur krafizt þess að forset- inn standi við þessi ummæli sín með því að fjarlægja bandarísku herstöðina sem haldið er með ofbeldi í Guant- manna allra. 1 þessari herstöð hefur Bandaríkjastjórn mikið lið; hún hefur komið þar fyr- ir vigVélum sem myndu hrökkva tií að tortíma Kúbu- búum öllum; þar hefur verið aðsetur fyrir heri gagnbylt- ingarmanna; og ámm saman hefur ekki linnt yfirtroðsium og ágengni þaðan. Því er oft haldið fram í blöðum að herstöðvakerfi Bandaríkjanna stafi allt af á- tökunum við Sovétríkin. En Bandaríkin komu upp herstöð sinni í Guantanamo-flóa fyr- ir sex áratugum, löngu áður en nokkur Sovétríki vom til. Herstöðin var notuð til þess að beygja Kúbu undir drott- invald bandarískra auðhringa, og bandarískir herir gerðu innrás í landið frá þessari herstöð 1906, 1912 og 1917, þegar stjórnarvöld Kúbu þóttu ekki nægilega leiðitöm. Her- stöðin hefur ekkert gildi í hugsanlegum átökum við Sov- étríkin, eini tilgangur hennar er sá að hafa aðstöðu til að buga fólkið á Kúbu. Ef Banda- ríkjaforseti hugsar sér í raun og veru að standa við fyrir- heit sín hlýtur hann að sýna viljann í verki með því að fjarlægja herstöðina. Reyni hann að halda í hemtöðina getur ástæðan ekki verið önn- ur en sú að hann vilji þrátt fvrir fögm orðin tryggja Bandaríkjunum aðstöðu til á- rásar á Kúbu. Fróðlegt verður að sjá hvað íslenzku hemámsbJftðin segja um þetta vandmmál. Hafa Bandarfkin leyfi til að neyða herstöðvum sínum upp á aðr- ar þjóðir? Hefðu Bandaríkin til að mynda heimild til að halda herstöðvum sínum á. Is- landi með ofbeldi, þótt ís- lenzka þjóðin, Alþingi ls- lendinga og rfkisstjórn skip- uðu þeim að fara burt? Gagn- kvæmni Verið er nú að ,taka niður eldflaugapalla á Kúbu eftir að Bandaríkin hafa heitið að tryggja það að Kúba verði ekki fyrir árás. Hvenær verða teknir niður eldflaugapallam- ir f Guantanamo-herstöðinni og á Flórída, þar sem flug- skeyti með kjarriorkuhleðslu stefna á Havana? Hvernig verður háttað _ eftirliti Sam- einuðu þjóðanna með því að Bandaríkin standi við loforð sín? Er Kúbustjórn heimilt að senda njósnaflugvélar yfir Bandaríkin til að fýlgjast með því sem gerist á herstöðvi”* um þar? — Ausíif, 1 *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.