Þjóðviljinn - 06.11.1962, Page 5

Þjóðviljinn - 06.11.1962, Page 5
ÞJÓÐVILJINN SÉÐA 5 Þriðjudag'ur 6. nóvember 1962 Hernámsliðið er orsök tortímingarhættunnar ÞINCSIÁ ÞIÓDVILIANS „Þar sem augljóst er, að að bráðasta hættan, sem yf- ir íslandi og íslenzku þjóðinni vofir, ef til kjamorku- styrjaldar drægi, er bein afleiðing af staðsetningu þýð- ingarmikillar herstöðvar og veru erlends herliðs í land- inu, en hins vegar allsendis óvíst, hvort nokkrar vamir geti að gagni komið í atómstyrjöld, verður ekki annað séð en sá kostur sé einn fyrir hendi að krefjast þess þegar, að orsök tortímingarhættunnar verði fjarlægð með niðurlagningu herstöðvarinnar á Keflavíkurflugvelli og herinn tafarlaust fluttur úr landi. í trausti þess, að svo verði gert samkvæmt skýlausri samþykkt Alþingis frá 28. marz 1956. sem enn er í fullu gildi, og enn fremur með tilliti til þess, að í lögum eru fullnægjandi heimildir til allra tiltækra varnaraðgerða á styrjaldartímum, tekur þingdeildin fyrir næsta mál á dagskrá11. — Með þessari rökstuddu dagskrá leggur Hannibal Valdimarsson til að frumvarpi ríkisstjórnarinnar um al- mannavarnir verði vísað frá Alþinsi. Önnur umræða fór fram um þetta frumvarp rikisstjórnar- innar í neðri deild_ i prær. Gísli Jónsson (íhald) hafði framsögu fyrir meirihluta heil- brigðis- og félagsmálanefndar. sem leesur til að frumvarpið verði samþykkt með smávægi- ’egum breyting- um. Taldi hann. að á síðasta bingi hefði kom- :ð fram eindreg-' :nn vilji Alþine- is til að taka upp almárinavarnir hér á landi'*v enda þótt frumvarpið hefði ver- ið afgreitt með rökstuddri dae. skrá, f pmræmi við þetta hefði dómsmálaráðherrn einnig skip- að forustumann almannavarna hér á landi og væri hann fek- inn til starfa, M.a. hefði nefnd- i-n fengið hjá honum ýmsar upplýsingar. •— Þá rakti Gísli nokkuð lagasetningu um þetta efni hér á landi. en fyrstu lög- in eru frá 1941, Nokkrar breyt- ingar hefðu verið gerðar á þeim síðar og jafnan einróma. og ÖU ákvæði eldri laga væru tekin upp í betta frumvarp Því næst gerði framsögumaður nokkra grein fyrir meginköfl- um frumvarpsins og brevtinga- tillögum meiri hlut.a pefndar- innar. Að lokum minnti hann á:ná8~ lpTíirfeetfí' fy'rsHÍ ’Öffh um be+ta efni vor» sambvkkt á Alþingi. hefði núverandi 2 þitifiriáðui11' rRé,ykvikiPga Wvf tfpo Olgeirsson verið eini maðurinn. sem hefði haft eitthvað út á þan að setia Hefði hann bá talið að ekki væri geneið nósn lanst, í þessum efnum nv ekk’ tr.yggt nægilevt fé tii fram. kvæmda nauðsvnlegum rá* stöfunum Væri baS pitilcor->' •egt að Einar Olgeirsson væri nú andvígur þessu frumvarpi. Hlyti þeta að stafa af þjónkun hans við Rússa og ætti sýnilega að auðvelda Rússum innrás í landið með þessu. Sagði Gísli. að svo virtist sem ekki rynni lengur íslenzkt blóð í æðum þessa þingmanns og flokks- manna hans og hafði um það mörg fleiri gífuryrði Hannibal Valdimarsson, fram- sögumaður minnihluta pefndar- innar. minnti í uophafi á hina óvenjulegu málsmeðferð. sem frumvarp þetta fékk á =-ðasta uinvi. hegar dómsmálaráðherra flutti sjálfur fökstudda dag- skrá um að fresta máli. sem '•ikisstjórnin ’-'afði lagt fram Vannibal minnti á að í gildandi ino-nm væru all- víðtæk ákvæðj um almanna- varnir i stríðstilfellum og á grundvelli þess hefði hann lag* t.il að frumvarpinu -yrði vísað frá með rökstuddri dagskrá á síðasta bingi — Þá væri hað út í hött. er framsögumaðu- meiriblutans hefði ráðist á Ein. ar Olgeirsson og sakað hanm um að hafa skint um skoðun '• bessu máli og skoraði hann á Gísla að færa sönnur á má’ sitt Það væri álit Alþýðu- banda’agsins að i gildandi lög- um væru nægilega víðtækar heimildir í bessn efni 'Lýsti hann því öll gífurvrði Gísla •Tónssonar dauð og ómerk og bað hann að nefna dæmi þess hvar væri að finna kröfur Al- bvðubanda’agsins um að dregi* 'íæri úr bessum vörnum — Þá vék Hannibal að einstökum liðum frumvarn=:-"- v minnti sérstaklega á " ákvæði fyrstu greinar þ°s' að með bví eigi að ..koma í veg fyrir. að a’menningur verði fyrir lík- amst.ióni eða eigna af völdum Leiða hættuna yfír þjóðina —hjala síðan um öryggii Nefndarálit Hannibals Valdimarssonar um frumvarp ríkisstjórnarinnar um al- niannavarnir var lagt fram á Alþingi í gær. Eftir að hafa rakið nokkuð álitsgerðir Holt- ermanns hershöfðingja og Toftemarks j’firlæknis, en þær voru prentaðar scm fylgi- skjöi með frumvarpinu í ( fyrra, og rakið svör almanna- | varnarstjóra við spurningum. : sem fyrir hann voru lagðar. segir svo í niðurlagi greinar- gerðarinnar: „Af þessum svörum er í fyrsta Iagi Ijóst, að ægileg bætta vofir yfir Islandi O'' íslenzku þjóðinni, ef kjarn- orkustyrjöld brytist út. Þá er jafnljóst, að bráðasta hættan er bein afleiðing af því, að erlent stórveldi hefur herstöð • g herlið' í landinu. Þetta kcmur berlega i Ijós álitsgerð Holtermanns hers- böfðingja, sem ráðleggur brottflutning fólks og fénaðai af Keflavíkursvæðinu og iafnvel úr Hvalfirði, — h! ■" sama er og viðurkennt * kýrslu Toftcmarks yfirlækr !s. og énn er þetta samn ækilega staðfest mcð svör- •m hins unga embættismanm- Imannavarnarstjórans, hér ið framan. „Varnarliðið' -vokallaða er bættuvaldurinr Hinn „varði' binti fslands er hættusvæðið. sem ráðgert er að flytja fólkið frá — eða grafa það í jörð niður. Ef hér væri engin herstöð, væri engu meiri hætta vof- andi yfir Reykjanesskaga og Reykjavík en yfir þeim stöð- um, sem nú er rætt um að flytja fólkið til. Það skal játað, að í kjarnorkustyrjöld væri fsland ckki öruggt fyrir hættu helryksins af sprcngj- ingum í öðrum löndum og álfum. Sú hætta vofir yfir öllu mannkyni á vorum dög- um. Og þeim háska ber að verjast með öllum tiltækum ráðum. En það sem gerir fs- land líklegt skotmark í upp- hafi kjarnorkustriðs. er Kefla- víkurflugvöllur, um það verð- ur ekki deilt. Það er því Hersetan. sem leiðir hráðust't hættuna yfir þjóðina. Þetta vita núverandi vald- Hafar fslands mætavel. Og þeir hafa samvizkubit af þvi að hafa leitt þessa tortim- ingarhættu yfir land og þjóð hess vegna segja þeir nú: Við viljum skapa þjóðinni öryggi Við viljum setja upp viðtæk' almannavarnakerfi. Við setj- 'm lög, sem koma skulu í eg fyrir „að almenningur verði fyrir líkamstjóni". Við skulum sem sagt sjá ykkur borgið! En hér cr farið mcð viðu' tyggilegt fals og blekkingat Meðan KeflavíkurflugvöIIui er herstöð, er það á engra manna færi að skapa þjóð- inni öryggi á stríðstímum og því síður að koma í veg fyrir, „að almenningur verði fyrir líkamstjóni", eins og komizt er að orði í 1. gr. frumvarps- ins. Það er heiðarlegum mönnum sæmast að játa, að i algeru kjarnorkustríöi eru cngar varnir til sem verndað geti mannslífin og komið í veg fyrir tortímingu og dauða. Þingmenn Alþýðubandalags- ins vilja a.m.k. ekki taka neinn þátt í þeim blekkinga- leik að Iciða fyrst hættuna yfir þjóðina, eins og gert hef- ur verið, en hjala síðan um 'iryggisráðstafanir, eins og einkabyrgi og opinber byrgi, byggingu og rekstur vara- sjúkrahúsa, brottflutning fólks af hættusvæðum tugþúsund- um saman o.s.frv., o.s.frv., sem augljóslega eru engin tök i að framkvæma og auk bess vafasamt, að hverju gagni kæmi, þótt framkvæmt yrði. Auk alls þessa ,er nú aug- Ijóst mál, að engin alvara er hjá stjórnarvöldum landsins um framkvæmd almanna- varna. Embætti hefur að vísu verið stofnað og ein milljón tekin á fjárlög, en það er 'íka allt og sumt. Getur nokk- 'ir maður talið. að þetta skapi hjóðinni öryggi? Lög uni almannavarnir. sem væru pappírsgagn eitt, eru verra en ekkert. Slík laga- setning gerir varnablekking- una aðeins mn grófari og ■'•’vongilegri" i samræmi við þetta lagði Hannibal Valdimarsson til að frumvarpinu væri vísað frá með rökstuddri dagskrá. væri af öllu, að slíkt vstfíi i- hugsandi með öllu. ef um kjamorkustríð væri að ræða. Kæmi þetta m.a. glöggt fram í álitsgerðum Holtermanns j hershöfðingja og Toftemarks yfirlæknis, en þær voru prent- aðar sem fylgiskjöl með frum- varpinu í fyrra. Báðir væru þeir sammála um að styrjöld yrði þegar i upphafi algjör. Og jafnframt komi það fram, að í slíkri styrjö’.d gæti aðeins orðið um mjöe takmarkaðar að. gerðir að ræða til varnar lífi og eignum fólks á þeim svæð- um, sem talin eru hættusvæði. nema þá helzt að flytja fó’.kið burtu. Þeir væru jafnframt sammála um að hættusvæðin á íslandi væru ; grennd við bandarísku herstöðina í Kefla- vik og jafnvel Hvalfiörð — og af þessu svæði þyrfti að flytja fólk. Það væri því augljóst að herstöðin leiddi tortímingar- hættuna yfir þjóðina í stað þess að veita vernd í striði. Hið sama hefði komið í ljós í svör- um forstöðumanns almanna- varna hér á landi við spum- ingum. sem lagðar voru fyrir hann. Orsök þessarar hættu ætti að fjarlægja með því að legeia niður herstöðina og Því j legði hann til fyrir hönd þing- i manna Alþýðubandalagsins að sú leið yrði farin. enda væri það raunhæfasta lausnin til bess að bægja hættum af hernaðar- aðgerðum frá íslandi. Þingfundir í gær Þingfundir voru í gær í báð- um deildum. 1 efri deild var til 3. umræðu frumvarp um bráðabirgðabreytiftg og 'fram- lenging nokkurra laga og var það mál afgreitt til neðri deild- ar. Þá fylgdi Ólafur Jóhannes- son úr hlaði frumvarpi til laga um breyting á lögum um erfða- fjárskatt, og var þvi máli vís- að til annarrar umræðu og nefndar. Á aukafundi í efri deild fór einnig fram 2. umræða um ríkisreikninginn 1961. Fjár- hagsnefnd deildarinnar mælti einróma með samþykkt reikn- ingsins og var hann afgreidd- ur til 3. umræðu. 1 neðri deild fór fram 2. um- ræða um frumvarp til laga um almannavamir og fluttu þeir framsöguræður Gísli Jónsson, f.h. meiri hlutans og Hanni- bal Valdimarsson, f.h. minni hlutans. en síðan var umræð- unni frestað og önnur mál tek- in út af dagskrá. Ctgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósiatistaflokk- urinn. — Ritstjórar: Magnús Kjartansson. Magnús Torfi Ólafsson, Sigurður Guðmundsson (áb.) Fréttaritstjórar: tvar H Jónsson. Jón Bjamason. Ritstjóm. afgreiðsla. auglýsingar. prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. Sími 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kr. 65.00 á mánuði. Forngripur Jjhnkennilegt er að Morgunblaðið skuli enn klifa á þeirri kenningu að sósíalistar séu á móti kjarabótum, því að þeir þurfi á neyðinni að halda til þess að afla sér fylgis. Þetta er ævagöm- ul kenning sem hvarvetna er búið að kasta á öskuhauga; það lýsir fátækt Morgunblaðs- ritstjóranna að þurfa á nýjan leik að bera því- líkan grip inn í skrifstofur sínar og flíka honum við lesendur. Hvergi er kenningin fráleitari en einmitt á íslandi. Sú bót sem hér hefur orðið á lífskjörum frá því á kreppuárunum fyrir stríð er fyrst og fremst afleiðing af baráttu sósíalista. Einu gildir hvar borið er niður; baráftan gegn atvinnuleysinu; baráttan gegn húsnæðisskort- inum; baráttan fyrir tryggingum og öryggi; bar- áttan fyrir nýsköpun atvinnuveganna; barátt- an fyrir sómasamlegu kaupi og viðunandi vinnu- tíma; alstaðar hafa sósíalistar markað spor sem hver landsmaður þekkir, andstæðingar sósíal- ista.eþl&i.síður en aðrir. ^íðan heldur Morgunblaðið enn áfram að grafa í hauginn: „Bezta móteitrið gegn hinum kommúnísku sýklum er þannig bættur hagur og betri afkomu þjóðfélagsþegnanna“. Ekki hefur Sjálfstæðisflokkurinn farið eftir þeirri kenningú. Hann hefur streitzt á móti hverri þeirri endur- bót sem framkvæmd hefur verið; þá hefur hann verið skárstur þegar hann hefur drattazt nauð- ugur og klofinn til að vinna með sósíalistum, eins og í nýsköpunarstjórninni. í tíð núverandi stjórnar, þar sem forusta Sjálfstæðisflokksins hefur verið ótvíræð, hefur verið lögð á það á- herzla að rífa niður „bættan hag og betri afkomu þjóðfélagsþegnanna“. Sjálfstæðisflokkurinn hef- ur framkvæmt tvær gengislækkanir með árs Breyting á lögum um erfðarfjárskatl Ólafur Jóhannesson og Ás- geir Bjarnason flytja frumvarp til laga um breyting ó lögum um erfðafjárskatt. í greinargerð, sem fylgir frumvarpinu segir m.a. svo: „Skattaákvæði laganna um erfðafjárskatt eru óþarflega margbrotin og eru auk þess nú að sumu leyti orðin úrelt. Or þeim ágöllum er fruinvarpi þessu ætlað að bæta. Auk þess er erfðafjárskattur lækkaður af arfi, sem ráðstafað er til menn- ingarmála, vísindalegra rann- sókna, líknarstarfsemi eða á millibili og hrundið þannig af stað óðaverðbólgu sem er fordæmalaus í sögu landsins; hann hefur skert kjörin svo mjög að fólk neyðist til að vinna meiri eftirvinnu hér á landi en dæmi eru til annarstaðar; hann hefur á nýjan leik dregið stór- lega úr íbúðabyggingum þannig að sár húsnæð- isskortur blasir við framundan; og það eru ekki hans verðleikar — heldur síldarinnar — að ekki er þegar hafinn atvinnuskortur á íslandi. Væri kenning Morgunblaðsins rétt yrði maður að á- lykta sem svo að Sjálfstæðisflokkurinn liti á það sem hlutverk sitt í þjóðmálabaráttunni að breiða út „hina kommúnistísku sýkla“. annan hátt til almenningsnota. Samkvæmt frumvarpinu er ráðherra einnig heimilað að fella niður með öllu erfðafjár- skatt af slíku gjafafé, en f núgildandi lögum er aðeins heimild til lækkunar skattsins í beim tilvikum". Ekki er gert ráð fyrir breyt- ingu ó upphæð (prósentu) erfða- fjárskatts samkvæmt frumvarpi þessu, en sá skattur nemur nú 5—25°4 af fyrstu 100 þús. kr. og 10—50% af þeirri fjárhæð, sem þar er framyfir og fer eftir skyldleika erfingja og hins látna. Qagnstætt kenningu Morgunblaðsins er stað- reyndin auðvitað sú að sósíalistum er það keppikefli að afmá forsendur baráttu sinnar, en Sjálfstæðisflokkurinn heldur dauðahaldi í rang- látt þjóðfélagskerfi. Vildi Sjálfstæðisflokkurinn hins vegar framkvæma kenningu blaðs síns. yrði hann að vinna bug á sósíalistum með því að hrinda stefnu þeirra í framkvæmd: vissulega myndi enginn amast við svo ólíklegum sinna- skiptum. — m.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.