Þjóðviljinn - 07.11.1962, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 07.11.1962, Qupperneq 2
2 SÍÐA ÞJÓÐVILJINN Verkfallsrétturinn ekki úreltur í fyrrakvöld efndi Stúdentafélag Reykjavíkur til borgarafundar í Lido og var umræðuefnið: Eru vinnustöðvanir úrelt baráttuaðferð í nútímaþjóð- félagi? Frummælendur voru Vilhjálmur Jónsson hæstaréttarlögmaður og jJón Þorsteinsson alþingismaður, en auk þeirra tóku allmargir fundarmenn :til máls. Fundurinn var allvel sóttur oe fór hið bezta fram. Einar Árnason formaður Stúd- .entafélagsins setti fundinn og stýrði honum. Bauð hann gesti velkomna og þá sérstaklega frummælendur. Ekki fært að afnema verkfallsréttinn Fyrri frummælandi, Vilhjálm- nr Jónsson, sagði, að vinnulög- gjöfin, sem sett var 1938, væri nú orðin nálega aldarfjórðungs gömul og hefði litlum breyting- um tekið á þessu tímabili, þótt mjög miklar breytingar hefðu átt sér stað í þjóðfélaginu, og gæti hún því verið orðin úrelt í grundvallaratriðum. Átökin í vinnudeilum, sem væru um leið átök um skiptingu þjóðartekn- anna væru ekki lengur einka- mál deiluaðila heldur snertu þjóðfélagið í heild og gætu vald- ið stórkostlegu þjóðhagslegu tjóni. Þá taldi Vilhjálmur, að mikl- ar breytingar hefðu orðið á styrkleikahlutföllum í vinnuceil- gerðardómi. Taldi hann að reynslan af því hefði orðið sú, að þeim hefði yfirleitt verið skammtað of naumt. Hlutlaus stofnun ættí að geta reiknað út hlut einstakra stétta í þjóðar- tekjunum, en hver væri hlut- laus? Byltingarkenndar breyt- ingar í þessum efnum værj hættulegar og það mætti ekki þröngva þeim upp á stéttimar. Hægfara þróun væri heppilegri leið. Taldi hann af þessum sök- um ekki færa leið að afnema verkfallsréttinn en sagði, að það þyrfti að búa svo um hnútana, að heimild til vinnustöðvunar yrði aldrei notuð nema sem neyðarúrræði. Taldi hann síðan upp nokkur atriði, sem hann taldi að setja þyrfti inn í vinnu- löggjöfina. Helztu atriðin í tillögum Vil- hjálms voru þau, að samningar um kaupgjald yrðu framvegis gerðir til tveggja ára. Ennfrem- um ættu allir kaupgjaldssamning- ar að renna út á sama tíma þannig að heildaruppgjör í þess- menn I Vilhjálmur ’ táxai einmg^að ' ' ^á útreikninga án um frá því vinnulöggjöfin var um málum færi fram á tvegyia sett. Verkalýðshreyfingin, er þá ára fresti. Kæmi það í veg fyrir hefði verið veikari aðilinn, væri sífelldar vinnustöðvanir. Þá orðin voldugt afl en samtök taldi hann, að samningum ætti vinnuveitenda hins vegar í mol- að segja upp með alllöngum um og styrkur þeirra minni hér l fyrirvara, kröfur verkalýðsfélag- en með nágrannaþjóðunum. ; anna ættu þá að liggja fyrir full- Vilhjálmur ræddi um hættuna mótaðar og það að vera tryggt, af þvi, að fámennir starfshópar | að þessi tími yrði notaður til segðu upp samningum og færu j samningsgerðar. Loks vildi Vil- í verkföll án samvinnu við aðra | hjálmur láta setja þau ákvæði starfshópa á sama vinnustað. i í vinnulöggjöfinni, að minnst Væru dæmi þess, að fleiri en ein | helmingur -féiagsmanna í verka- vinnustöðvun hefði orðið á ári | lýðsfélögunum þyrfti að sam- í sömu atvinnugrein af þessum j þykkja verkfall til bpss »ð bað sökum. Nefndi hann sem dæmi, j væri Iöglegt að á farskipunum væru í allt að 8 félögum. Þá minntist Vilhjálmur á vinnudeilurnar sem orðið hafa á þessu ári. Taldi hann að gerðar- dómurinn í síldveiðideilunni í vor hefði forðað hundrað millj- óna tjóni fyrir þjóðarbúið. Hags- muni heildarinnar verður að setja hærra en hagsmuni ein- stakra hópa, sagði ræðumaður. Vilhjálmur kvaðst telja. að á undanförnum árum hefði verk- föllum oft verið beitt til tjóns fyrir þjóðarheildina. Því væri spurning, hvort verkföll og verk- bönn væru ekki orðin úrelt. Ræðumaður benti á. að frá 1947 hefðu bændur raunverulega orðið að sætta sig við. að þeim væru skömmtuð laun sín mo’' steinsson, sagði, að vinnudeilur væru hér tíðari og langvinnari en í nágrannalöndunum svo og beiting verkfalla og verkbanna. Verklýðshreyfingin teldi verk- fallsréttinn sinn helgasta .-étt, jafnvel þýðingarmeiri en samn- ingaréttinn og teldu margir að ekki væri hægt að ná neinum samningum nema með því að hafa verkfallsréttinn sem vopn. Jón taldi þó, að verkfallsrétt urinn væri hálfgert neyðarúr- ræði og hefði ýmsar neikvæðar hliðar. Þá taldi hann, að aðilar að vinnudeilum væru raunveru- lega þrír, þ.e. almenningur í landinu væri þriðji aðilinn, þar sem hann yrði oft fyrir miklu tjóni af vinnudeilunum og á hann kæmi að verulegu leyti að greiða þær kauphækkanir sem samið væri um. Yrði framvegis að meta hagsmuni þjóðarheildar- innar meira í vinnudeilum en gert hefði verið. Nefndi Jón nokkrar leiðir, er hann taldi vera til úrbóta, t.d. að samnings- rétturinn yrði færður á færri hendur en áður, að horfið yrði að því meir en gert er að greiða eftir afköstum og ennfremur að verkamenn fengju hlut í ágóð- anum af rekstri fyrirtækjanna. öll verkföll enda með samn- ingum, sagði Jón, en af þeim leiðir oft mikið tjón bæði fyrir vinnuveitendur, verkamenn sjálfa og allan almenning. Varp- aði hann síðan fram þeirri spumingu, hvort ekki væri hægt ,að.,íinna ráð tíl, þess að reikna út fyrirfram, hvað líklegast væri að samið yrði um að verkfalli loknu og samningar gerðir í sam- og loks gerðardóminn í sjó-1 hjálms Jónssonar væri rétt, að mannadeilunni í vor. vinnuveitendur væru orðnir Að lokum sagði ræðumaður, veikari aðilinn að vinnudeilum. að allar leiðir til úrlausnar í Það væri þá a.m.k. bætt upp þessu máli væru ófærar ef þær með því, að ríkisvaldið legðist | fengju ekki hljómgrunn beggja jafnframt á sveif með þeim, og aðila, vinnuveitenda og verka- ætti sá stuðningur að jafna met- ! lýðsfélaganna 1 in. Þá sagði Hannibal, að verka- , lýðshreyfingin hefði lagt það til, Svíþjóð fyrirmyndin að samningar yrðu gerðir sam- Björgvin Sigurðsson fram- eiginlega fyrir vinnustaði í heild kvæmdastjóri vinnuveitandasam- °S æ*-H t>aú að koma í veg fyrir, bandsins tók næstur til máls. aö fámerinir hópar gætu stöðvað Hann sagði, að kauphækkanir vinnu. Þá ræddi Hannibal nokk- með eftirfarandi verðhækkunum uð um síldveiðideiluna í vor. næðu ekki tilgangi sínum og Sagði hann, að þar hefði hvorki taldi, að stj órnmálabaráttan verið um verkfall eða verkbann , ! setja þyrfti strangari ákvæði um framkvæmd verkfalla, m.a. til þess að tryggja að verðmæti, upp sem búið væri að skapa, eyði leggðust ekki i Nefndi hann sem dæmi, að stundum hefði verið hótað í verkföllum, að vélgæzlumenn í frystihúsum legðu niður vinnu, og taldi að slíka beitingu verk- fallsréttarins bæri að banna. Einnig vildi hann láta banna með lögum að semja um niður- fellingu skaðabóta vegna verk- fallsaðgerða er gengið lengra en lög leyfa. Kjaradómur úrræðið Annar frummælandi TAn T>or- verkfalla. Virtist hann helzt hallazt að því, að komið yrði einhverskonar kjaradómi, er starfaði eftir ákveðnum regl- verkföllunum. um- Reiknaði hann út og tæki tillit til við úrskurð sinn, hvort t.d. afkoma deiluaðila hefði batnað eða versnað frá síðustu samningum, hvort þjóðartekjum- ar hefðu vaxið eða minnkað og væri ennfremur höfð hliðsjón af því, hvort aðrar stéttir hefðu fengið hækkað kaup. Taldi ræðumaður, að þróun undanfar- hefðu I an<3i ara hefði stefnt í þá átt að tekinn yrði upp kjaradómur, og minnti í því sambandi á verð- lagningu landbúnaðarafurða, verðlagsráð sjávarútvegsins, kiarpT-S* oni.nberra ctarfsmanna hefði gripið um of inn í kjara- baráttuna hér á landi. Þá ræddi hann um ástandið í þessum málum á norðurlöndum og taldi að Svíþjóð væri það land sem hefði komizt næst því að gera verkfallsréttinn úreltan. Þar í landi væru samtök atvinnurek- enda og verkalýðsfélaganna bæði mjög sterk og vildu sem minnst afskipti ríkisvaldsins og væru flestar vinnudeilur þar í landi leystar með samningum milli þessara tveggja aðila og án verk- falla. Sagði hann að samböndin hefðu, ýmist hvort í sínu lagi að ræða heldur hefðu útgerðar- menn skuldbundið sig til útgerð- arstöðvunar með undirskrift víx- ilsins fræga. Þá benti hann á, að kjaradeilur ættu sér stað hjá fleirum en þeim sem hefðu verk- fallsrétt og minnti í því sam- bandi á verkfræðingadeiluna, uppsagnir kennara og nú síðast læknadeiluna. Væri það þvi ekki einhlýtt að afnema verkfallsrétt- inn. Um gerðardpminn í síldveiði- deilunni í Vor, sagði Hannibal, að hann hefði síður en svo skap- að frið í þjóðfélaginu og raunar eða sameiginlega, komið upp væl’i til háns að leita meginor- stofnunum, er öfluðu staðreynda sakar síldveiðideilunnar sem nú og gerðu útreikninga sem samn- stendur yfir. ingar væru síðan byggðir á. Taldi hann að hér bæri að stefna í líka átt. Á hinum Norð- urlöndunum væru verkföll tíð- ari og afskipti ríkisvaldsins meiri af vinnudeilum. Þá ræddi Björgvin allmikið um Holland sem fyrirmynd 1 þessum efnum, en þar hefðu verkföll verið bönnuð síðan í heimsstyrjöldinni síðari. Þó taldi hann að ekki væri rétt að banna verkföll hér að dæmi Hollendinga, en hvatti til meiri samvinnu samtaka at- vinnurekenda og verkalýðsfélag- anna og taldi rétt, að þau kæmu sér upp stofnun, hvort fyrir sig eða sameiginlega, til þess að annast útreikninga á kaupgjalds- grundvelli. Þá taldi Björgvin, aðverkfalls- vopninu hefði oft verið beitt hér óvægilega og taldi að þörf væri á ýmsum breytingum á vinnu- löggjöfinni, en þær gætu þó ekki leyst allan vanda og gæti stund- um verið nauðsynlegt, að ríkis- Hinn vinnandi maður grípur ekki til verkfalla nema hann telji, að nokkru sé fórnandi og ekki sé annar úrskostur fyrir hendi, sagði Hannibal. Afskipti ríkisvaldsins af vinnudeilum hafa ekki gefið það góða raun, að þau geti komið í stað verkfalls- réttar. Hannibal kvað engin rök vera fyrir því, að verkföll væru orðin úrelt baráttuaðferð, Það væri sízt minni ágreiningur nú um skiptingu arðsins heldur en var á þeim tíma er vinnulög- -gjöfin var sett. n--,.....• Félagafrelsi ásamt verkfalls- rétti er helgasta vopn verkalýðs- ins í baráttu hans fyrir bættum kjörum, sagði Hannibal. Rakti hann síðan þróun þessara mála í stórum dráttum allt frá stjóm- ai þyltingunni miklu í Frakklandi, ei fyrsti vísirinn að núverandi launakerfi varð til. Nú er ein- roitt verið að gera atlögu að félagafrelsi á Islandi, sagði Hannibal að lokum. valdið gripi inn í til þess að leysa „tímabundinn vanda“. sbr. i Gerðardómurinn gerðardómiro- 51 cómn Verkfallsrétturinn síð- I-Iannibal Valdimarsson for- seti Alþýðusambandsins tók næstur til máls. Kvaðs.t hann ef- fnllvrðine Vil- Sam- vinna boðin Fróðlegt hefur verið að fylgjast með viðbrögðum Morgunblaðsins í Kúbumál- inu Þegar Bandaríkin hófu ofbeldi sitt með hótun ur heimsstyrjöld að bakhjarli var Morgunb’.aðið mjög var- kárt í ummælum sínum i nokkra daga; auðsætt var að sumum valdamönnum blaðs- ins ógnaði ábyrgðarleysi Bandaríkjaforseta, og þeir treystu sér ekki til að verja hann Þegar hættan fjarlægð ist hjörnuðu Morgunblaðs- menn við og tö’.uðu hástöf urr um stórsigur Bandaríkj anna. En nú hafa aftur runn ið á þá tvær grímur. Morg- unblaðið birtir í gær þýdda grein úr Observer oe þar seg- ir svo’ „1 raun og veru má færa rök að þeirri staðhæfingu, að Krúsjeff hafi tekizt það. sem hann ætlaði sér. Samkvæmt þessari kenningu hefur það alltaf verið helzta áhyggju- efni Sovétríkjanna að Banda- rikin gerðu innrás á Kúbu. Þá hefði Krúsjeff orðið að velja milli óskemmtilegra kosta: Að mótmæla hástöfum oe hætta á kjarnorkustríð, eða mótmæla hástöfum og gera ekkert Castro til hjálpar. Hvorugur kosturinn getur Kremlverjum hafa virzt góð- ur. Hin nýafstaðna deila hef- ur komið flestum til að hugsa um Kúbu frá hernaðarlegu sjónarmiði sem möguleg<- hættu fyrir varnarkerf Bandaríkjanna. En ástæða er <il að ætla, að Sovétrik'n skoði Castro fyrst og fremst sem félagslega ógnun við Banda- ríkin og aðstöðu þeirra í Suð- ur-Ameríku. Án efa telja Rússarnir. að Kúba sé fyrsti hlekkurinn í keðju byltinga við bæjardyr Bandaríkja- manna í þessu liggur raun- verulegra gildi Kúbu fyrir Sovétríkin. samkvæmt þessari kenningu, en í því að hnatt- staða hennar er ágæt fyrir sovézkar eldflaugar. Virðing- arsess Rúása meðal kommún- istaríkjanna, svo að ekki sé minnzt á hlutlausu ríkin. hefði óneitanlega orðið lægri, ef þeir hefðu látið Bandaríkja- menn velta Castro . . . Ef til vill hefur Krúsjeff komið eld flaugum fyrir á Kúbu vegna þess að það hafi verið bezta leiðin sem honum datt í hug. ti’ að hindra innrás Banda- ríkjamanna. eða aðeins til að styrkja samningsaðstöðu sína Hverjar. sem ástæður hans hafa verið er nú Ijóst að hann hefur fengið þá trygg- ingu, sem hann þurfti. fvr;- því að Bandaríkin sundri ekk; sósíalistaríki Castros á Kúbu Hann þarf þvi ekki að velta 'engur fyrir sér. hvort Kúbr ■'r styrjaldar virði eða ekki.“ Þegar undan er skilið orða- lag kalda stríðsins og sú meinloka að Hta á allar þjóð- félagsbyltingar sem yfirgang Rússa, eru hér fluttar þær Pétur Benediktsson bankastjóri , _ . taldi vinnulöggj öfina vera ger- asta urræðl verkalyðsms samlega úrelta og sagði að vinnu- stöðvunarréttinum hefði verið freklega misbeitt hér á landi. Taldi hann, að þau tilheyrðu ekki nútímaþj óðfélagi en treysti sér þó ekki til þess að mæla með því að verkföll yrðu alger- lega bönnuð. Aðalefni ræðu hans var að lofsyngja gerðardómslög- in í vor og sagði hann, að þau yrðu þeim mönnum sem að þeim hefðu staðið til ævarandi sóma. Eini galli þeirra hefði verið sá, að þau hefðu ekki gilt í nógu langan tíma. Þau hefðu átt að gilda f eitt ár eða á meðan verið væri að endurskoða vinnu- löggjöfina. Voru lokaorð hans þau, að afskipti ríkisvaldsins væru orðin að sjúkdómi í þjóð- félaginu skýringar sem Þjóðviljinn hefur birt frá upphafi átak- anna Eldflaugarnar á Kúbu voru ekki aðaltilefni átakanna heldur liður í miklu lengri at- burðarás. Bandaríkin hafa einsett sér að stevpa bylting- arstjórninni á Kúbu aíla tíð frá 1959. ekki vegna þess að þau teldu Kúbu hættulega af herfræðilegum ást.æðum.-helð- ur sökum hins að þau óttuð- ust að fordæmi Kúbubúa færi eins og eldur í sinu um gerv- alla rómönsku Ameríku Kúbumenn neyddust ti1 að koma sér unn hinum öf’ue- ustu vonnum vegna síendur- tekinna hernaðarárása osr við búnaðar sem að undanförnu hefur verið umfangsmeir; nokkru sinni fyrr Eldflau" amar höfðu bann tilgans að hægja bessu hættuástandi frá nv tryggia Kúbu eitthvert ör- v<?gi. og það tnkmark virði=.< Það er óbarfi fvrir aðal- málgagn Siálfstæðisf’okksin^ ’ð kauna greinar úr erlenduro hlöðum og hvða baer* bað p' bæði kostnaðarsöm aðferð oe tímafrek Morgunb’aðinu er hér með heimilað að °nður- nrenta skýringa- Þióðvilíans endurgia’dslaust.. — Austrl. Skerða á rétt verklýðs- samtakanna Ingi R. Helgason sagði að kjaradeilur væru í eðli sfnu pólitísk mál og væri ekki hægt aC aðskilja þetta tvennt. Taldi 1 hann, að ræður þriggja fyrstu manna þentu til þess, að þessi fundur væri einn liðurinn í und- irbúningi þess að skerða rétt verkalýðssamtakanna með breyt- ingum á vinnulöggjöfinni. Með setningu hennar hefðu verka- lýðsfélögin verið gerð að lög- legum aðila til samninga um kaup og kjör félaga sinna. Ingi sagði, að verkfallsréttur- inn væri hreinn neyðarréttur, í senn dýrmætur og vandmeðfar- mn. Yrði íslenzk verkalýðshreyf- ing ekki með réttu sökuð um það að hafa misbeitt honum á Miðvikudagur 7. nóvember 1962 síðari árum heldur hefði hún þvert á ftlóki sýnt bæði mikla biðlund og þroska. Benti hann á það sem dæmi, að samkvæmt skýrslu Framkvæmdabankans hefði þjóðarframleiðslan aukizt um 98%. á áratugnum 1950—’60. A sama tímabili hefði kaupmátt- ur tímakaups Dagsbrúnarverka- manna minnkað um 8.5%. Efna- hagsráðstafanir í ársbyrjun 1960 hefðu enn breytt þessum hlut- föllum til hins verra og hefðu þær lækkað kaupmátt tímakaups verkamanna um 25%. Verkalýðs- samtökin hefðu árangurslaust bððið um samningaviðræður og ekki beitt verkfalsréttinum fyrr en allt annað þraut. 1 verkfall- inu 1960 fékkst fram 10—12 /cl hækkun tímakaups verkamanna, en með aðgerðum ríkisvaldsins var þeim árangri öllum rænt aftur nokkrum vikum síðar með gengisfellingu. Leiddi það aftur til nýrra verkfalla síðar. Þá benti Ingi á, að 1961 hefði þjóð- arframleiðslan enn aukizt um 14% og það ár hefði síldaraflinn orðið hinn mesti í 17 ár, en þrátt fyrir það hefði verkalýðsfélögun- um enn verið neitað um samn- inga og réttmætar kjarabætur. Kommúnistahætta Sigurjón Bjarnason verkamður talaði næstur og fjallaði ræða hans að mestu um „kommún- istahættuna". Tímakaup verkamanna er ekki of hátt Eðvarð Sigurðsson, formaður Dagsbrúnar sagði, að verkalýðs- hreyfingin yrði ekki með réttu borin þeim sökum að hafa mis- beitt verkfallsréttinum, enda væri ekki af hálfu stjómar ASl mælt með verkföllum nema allar aðr- ar leiðir til samninga hefðu ver- ið þrautreyndar áður. Um gerð- ardóminn í vor sagði Eðvarð, að hann hefði síður en svo orð- ið til úrbóta. Útgerðarmenn hefðu sagt upp samningum til þess að breyta skiptahlutnum en þrátt ívrir uppsögnina hefðu gömlu samningamir verið áfram í gildi hjá um þriðja hluta sjó- manna. I þessu deilumáli hefði ríkisvaldið aðeins komið til móts við annan deiluaðilann og væri það einsdæmi. Hitt hefði ver- ið réttara að framlengja gömlu samningana á meðan verið vsir nð gera nýja. Sagði ræðumaður, að skuggi gerðadómslaganna hvíldi yfir síldveiðisamningun- um nú. Þá spurði Eðvarð, hver það væri, sem ætti að græða á not- kun aukinnar tækni við fisk- veiðar, sjómaðurinn eða útgerð- armaðurinn. Taldi hann, að þjóð- fétagið sjálft þyrfti að njóta á- vaxtanna af aukinni tækninotk- un við framleiðsluna, en það væri erfitt í framkvæmd í því þióðskipulagi sem við byggjum við. Eðvarð kvaðst telja samninga til langs tíma æskilega en sagði að til þess að hægt væri að gera þá þyrftu vissar forsendur að vera fyrir hendi. Það þarf a<5 tryggja verkamanninum það öryggi, að hann þori að gera slíka samninga, sagði Eðvarð. Tiyggið honum, að verðlag og knupgjald verði látið haldast í hendur og að hann fái þá ár- legu hækkun sem talin er eðli- leg vegna aukningar þjóðartekn- anna og hann mun fús til að gera samninga til langs tíma. Er tímakaup Dagsbrúnarmanns svc hátt, að þjóðfélagið þoli það ekki? spurði Eðvarð. Það er nú tæpar 5000 krónur á mánuði og á því kaupi er ekki , hægt að Iifa nema leggja á sig mikið erfiði og aukavinnu, sem hvorki er heppileg fyrir verkamanninn né vinnuveitendanna. Að lokum benti Eðvarð á, að ekkert hefði gerzt síðan vinnu- löggjöfin var sett, sem réttlætti afnám verkfallsréttarins. Breyt- ing á vinnulöggjöfinni í þá ótt að þrengja verkafallsréttinn væri hættuleg. Samtök vinnuveitenda og verkalýðsfélaganna ættu sjálf að fá að þróa með. sér f friði leikreglur í samskiptum sínum. Það mætti ekki þröngva upp á þau neinum nauðungaraðgerðum. Að lokum tóku frummælend- ur aftur til máls og svöruðu stuttlega ýmsu sem fram hafði komið á fundinum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.