Þjóðviljinn - 07.11.1962, Side 8
ö
ÞJOÐVILJINN
félagslíf
★ I tlas er miðvikudagurinn
7. nóvember. Villehadus.
Tungl í hásuðri kl. 20.47. Ár-
degisháfiœði kl. 0.58. Síðdcg-
isháflæði kl. 13.34.
til minnis
★ Næiurvarzla vikuna 3.—10.
nóvember er í Ingólfsapóteki.
sími 11330.
*■ Neyðarlæknir vakt alla
daga nema laugardaga kl 13
—17 sími 11510
*r Slysavarðstofan 1 hefisu-
vemdarstöðinni er opin allan
sólarhringinn. næturlæknir á
sama stað kl. 18—8. sími
15030
Slökkviliðið os sjúkrabif-
reíffin. sfmj 11100
+ Lögreglan sími 11166
★ Holtsapótek og Garðsapó-
tek eru opin alla virka dava
kl. 9—19. laugardaga kl 9—
16 og sunnudaga kl 13—16
★ Hafnarfjarðarapótek er
opið alla virka daga kl. 9—
19- laugardaga kl. 9—16 oe
sunni’dacrq vi 13—16
Sjúkrabifrelðin Hafnar.
firffi QÍmi 51336
+ Kópavogsapótek er opið
alla virka daga kl 9.15—20.
laugardaga kl 9.15—16
sunnudagp kl 13—16
*r Keflavíknrapótek er opið
alla virka daga kl. 9—19
laugardaga kl. 9—16 og
suunudpgp kl 13—16
+ Útivist bama. Börn yngrt
en 12 ára mega vera úti til
kL 20.00 börn 12—14 ára ti’y
kL 22.00 Bömum og ungline
um innan 16 ára er óheimil'
aðgangur að veltinga-. dans-
og sölustöðum eftlr kL
20.00
*r Hentugt fóður fyrir skóg-
arþresti er mjúkt brauð. ! jöt-
tægjur og soðinn fiskúrgang-
ur.
Hofsvallagötu 16: Opið kl ”
17.30—1930 alla virka daga
nema laugardaga
+ Tæknibókasafn fMSl er ‘
opið alla virka daga nemp
laugardaga kl 13—19
Listasafn Einars Jónssonar
er opið sunnudaga og mið
vikudavp kl 13 30—15.30
★ Minjasafn Reykjavíkui
Skúlatúni 2 er opið alla
daga nema mánudaga k!
14—16
★ Bókasafn Kópavogs útlán
briðjudaga og fimmtudaga * 1
báðum skólunum
★ Landsbókasafnið. Lestrar-
salur opinn alla virka daga
kl 10—12 13—19 og 20—22
nema laugardaga kl. 10—12
og 13—19. Útlán alla virka
daga kl 13—15
★ Þjóðskjaiasafnið er opið
alla virka daga kl 10—12 og
14—19
★ Asgrimssafn Bergstaða-
stræti 74 eT opið briðjudaga.
fimmtudaga og sunnudagp
kL 13.30—16.
skipin
gengid
söfnin
*• Bókasafn Daesbrúnar er
opið föstudaga kl 8—10 e.h..
laugardaga kl 4—7 e.h. n?
sunmiri - VI 4—7 e.h
*• Þjóðminjasafnlð og Llsta-
safn ríkisins eru opin sunnu-
daga. briðjudaga. fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13 30
—16
* Bæiarbókasafnið Þlns-
holtsstræti 29A sími 12308
Útlánsdeild: Opið kl 14—22
alla virka daga nema laug
ardaga kl. 14—19. sunnu-
daga kl. 17—19 Lesstofa
Ooið kl 10—22 alla virka
daga nema Iaugardaga kl 10
—19 sunnudaga kL 14—19
Útibúið Hólmgarði 34- OoiO
kl. 17—19 alla virka dagp
nema laugardaga Útibih'
*■ 1 Eiislrt pund _____ 120.57
1 Bandaríkiadollar . 43.06
1 Kanadadollar 40.04
100 Danskar krónur .. 62181
100 Norskar krónur .. 602.30
100 Sænskar krónur .. 835.58
100 Pinnsk mörk ........ 13.40
100 Pranskir fr........ 878.64
!00 Belgískir fr ...... 86.50
100 Svissneskir fr 995 43
Gyllini 1.193.00
-þýzkt mark 1.069,85 1.072,61
100 Tékkn krónur 598Í00
1000 Lirur ............. 69.38
100 Austurr. sch. .... 166.88
100 Pesetar ............ 71.80
frá höfninni
*■ Hér voru i gær togararnir
Geir. Askur, Þorkell máni og
Marz ósamt Karlsefni. sem
var í slipp. Svo kom hér
þýzka eftirlitsskipið Poseidon
og bandariska herflutninga-
skipið Moormacscam.
Þá voru hér tvö olíuskip,
annað norskt og hitt enskt,
Ingólfur Amarson var vænt-
anlegur í gærkvöld eða sl.
nótt af veiðum og hefur sjálf-
sagt farið strax út.
Af Eimskip voru hér Fjall-
foss og Tröllafoss, bá var
Helgafell hér og Askja var
væntanleg í gærkvöld, svo og
•lesund lítið norskt flutn-
Munib áskrifcndasöfnuina.
Tekið á móti áskrifendum
í símum. 17500 22396, 17510
17511.
*• Jöklar. Drangajökull kom
til Stralsund í gær, fer þaðan
til ' Pietersaari og Ventspils.
Langjökull er í Reykjavík.
Vatnajökull lestar á Atist-
f jarðahöfnum.
*• Skipaútgerð ríkisins. Esja
er í Reykjavík. Hekla er á
Austfjörðum á suðurleið. Herj-
ólfur fer frá Reykjavík kl. 21
í kvöld til Vestmannaeyja.
Þyrill var við Færeyjar á há-
degi í gær á leið til Islands.
Skjaldbreið er á Norðuriands-
höfnum. Herðubreið fer frá
Reykjavík 1 dag austur um
land f hringferð
★ Eimskipafélag Istands.
Brúarfoss fór fró Keflavík 3.
þ. m. til Rotterdam og Ham-
borgar. Dettifoss fór frá Dubl-
in 4. þ. m. til Reykjavíkur.
Fjallfoss kom til Reykjavíkur
3. þ. m. frá Kaupmannahöfn.
Goðafoss fór frá Akranesi 28.
f. m. tii New York. Gullfoss
fór frá Hamborg í gær til
Kaupmannahafnar. Lagarfoss
fór frá Kotka í gær til Reykja-
víkur. Reykjafoss fer frá
Hafnarfirði í dag til Norður-
landshafna og þaðan til Lyse-
kil, Kotka og Gdynia. Selfoss
fer frá New York 9. þ. m.
til Reykjavíkur. Tröllafoss
kom til Reykjavíkur í gær frá
Leith. Tungufoss fór frá Fur
í gær tili Kristiansand og
Reykjavíkur.
LÍldl 1
/öld í
um. í
ida. I
*r Kvenfélag Háteigssóknar
heldur skemmtifund í kvöld
kl. 8.30 í Sjómannaskólanum
Félagsvist og kaffidrykicja.
Félagskonur fjölmenni og taki
með scr gesti.
★ Ilúsmæðrafélag Rvíkur.
Saumanámskeiö félagsins
byrjar fimmtudaginn 8. nóv.
Upplýsingar í símum 15236.
33449 og 12585.
* Brciðfirðingafélagiö hefur
félagsvist og dans í Breið-
firðingabúð kl 8.30 miðviku-
daginn 7. þ.m.
*• Dansk kvindeklubb á Is-
landi heldur fund f kvöld
kl. 8.30 í Tðnó uppi. Spilað
vcrður bingó
trúlofanir
★ Nýlega hafa opinbérað
trúlofun sína Elín Hjalta-
dóttir Njálsgötu 7 og Jón Ás-
geir Sigurðsson Ásvallag. 24
syningar
Haye W. Hansen sýnir á
Mokkakaffi. Sýningin verður
opin til 10. nóvember.
visan
*• Skipadeild SlS: Hvassafell
fór 31. f.m. frá Archangelsk
áleiðis til Honfléur. Amarfell
fór frá Eskifirði f gær áleið-
is til Hamborgar, Helsinki,
Hangö, Aabo og Leningrad. _________
Jökulfell lestar á norðurlands- - . . ,
höfnum. Dísarfell er í Malmö, félaaslíf
fer þáöán væntanlega i dag
áleiðis til Stettin. Litlafell fór —————
frá Skerjafirði í gær áleiðis
til Eyjafjarðarhafna. Helga-
feli er í Reykjavík. Hamrafell
fór 28. f.m. frá Batumi áleið-
is til Reykjavíkur.
flugið
* Pan American flugvél kom
til Keflavíkur í morgun frá
New York og hélt áleiðis til
Glasgow og London. Flugvél-
in er væntanleg aftur í kvöld
og fer þá til New York.
*• Loftleiðir. Þorfinnur karls-
efni er vaentanlegur írá New
York kl. 6 fer til Luxem-
borgar kl. 7.30, kemur til baka
frá Luxemborg kl. 24.00 og
fer til New York kl. 01.30.
Snorri Sturluson er væntan-
legur frá New York kl. 8, fer
til Osló, Kaupmannahafnar og
Helsingfors kl. 9.30
alþingi
GDD
Krossgáta
Þjóðviljans
útvarpið
★ Nr. 20. — Lárétt: 1 klumsa
6 leiði, 7 frumefni. 8 fu^.
9 flýtir 11 stefna. 12 býli.
14 góð. 15 fiskurinn Lóðrétt:
1 líffæri 2 fiát. 3 frumefm.
4 dýr, 5 sjó. 8 tré. 9 dýr. 10
slunginn 12 bón. 13 eins, 14
tala.
13.00
15.00
17.40
18.00
18.30
20.00
20.05
20.20
Við vinnuna: Tónleikar.
Síðdegisútvarp.
Framburðarkennsla
f dönsku og ensku.
Útvarpssaga barnanna:
Kusa í stofunni eftir
önnu Cath-Westley: IV.
(Stefán Sigurðsson).
Þingfréttir.
Varnaðarorð: Jón Odd-
geir Jónsson talar í 4.
sinn um fyrstu hjálp á
slysstað.
Lög úr söngleikjum: —
Melachrino hljómsveit-
in leikur.
Kvöldvaka :a) Lestur
fomrita: Ólafs saga
helga: II. (Óskar Hall-
dórsson cand. mag.). b)
Alþýöukórinn syngur ís-
lenzk lög. Söngstjóri:
Dr. Hallgrimur Helga-
son. c) Gunnar Bene-
diktsson rithöfundur
flytur erindi: Loftur er
í Eyjum. d) Andrés
Björnsson flytur frá-
söguþátt ..Nóvember-
dagur og nótt“ eftir
Stefán Ásbjamarson á
Guömundarstööum i
Vopnafirði. e) Þrjár
skagfirzkar húsfreyjur
raula við gítarinn sinn.
21.45 Islenzkt mál (Asgeir Bl.
Magnússon cand. mag.).
22.10 Saga Rothschild-ættar-
innar eftir Fr. Morton:
XXI. (Hersteinn Pálsson).
22.30 Næturhljómleikar: —
Píanókonsert nr. 3 í d-
moll eftir Rakmaninoff
(Van Cliburn og Fíl-
harmoníusveitin í New
York leika; Leonard
Bemstein stjórnar).
23.15 Dagskrárlok.
★ Vísan í dag fjallar um i
blaðamannamál. '
Þegar ég sezt að símanum
og svara af miklum þjósti.
ég tek það eftir Tímanum
að tala úr eigin brjósti.
há.
★ Ármann — glímudeild.
Aðalfundur deildarinnar
verður haldinn föstud. 9. nóv-
ember kl. 8 s.d. í kennslu-
stofu Gagnfræðaskólans við
Lindargötu.
■* *• * 1 * 3 * * * * * 9 * 11 * * * * * * 18■ BM-fundinum sem átti að
vera í kvöld er frestað.
Dýraverndunarfélögin.
*: Þeir, sem eiga leið „in
heiðar og úthaga. eru beðnir
að gera aðvart. ef þeir verða
varir við sauðfé eða hross.
Dýraverndunarfélögin.
* Dagskrá sameinaðs þings
í dag kl. 1.30.
1. Tunnuverksmiðja ó Aust-
urlandi, þáltill. Hvernig ræða
skuli. 2. Landshafnarfram-
kvæmdir í Keflavfk og Njarð-
vík, þáltill. Hvernig ræða skuli
3. Laxveiðijarðir, báltill.
Hvemig ræða skuli. 4. Banka-
útibú á Snæfellsnesi, þáltill.
Hvemig ræða slculi. 5. Raf-
orkumál. Frh. einnar umr. 6.
Hagfræðilegar leiðbeiningar
fyrir bændur, þáltill. Ein.
umr. 8. Stýrimannaskóli Is-
lands og sjóvinnuskóli, þáltill.
Ein umr. 8. Feröir íslenzkra
fiskiskipa, þáltill. Ein urar.
9. Endurskoðun skiptalaga.
þáltill. Ein umr. 10. Eitur-
lyfjanautn. þáltill. Ein umr.
11. Hlutdeildar- og arðskipti-
fyrirkomulag i atvinnurekstri.
þáltill. Ein umr. 12. Endur-
skoðun 1. um lánveitingar til
íbúðarbygginga. þáltill. Fyrri
umr. 13. Fiskiðnskóli. þáltill.
Ein umr. 14. Geðveikralös.
þáltill. Ein umr. 15. Endur-
skoðun veðlaga, þáltill Ein
umr. 16. Launabætur af ágóða
atvinnutækja. þáltill. Ein
umr. 17. Vinnsla grasmjöls á
Skagaströnd. þáltill. Ein r.
18. Vcgabætur á Vestfjörðum
báltiU. Ein umr. 20. Sendi-
tæki í gúmbjörgunarbata.
báltill. Ein umr.. 21. Brúar-
gerð yfir Lagarfljót. þáltill.
Fyrri umr.
............■ : -.•• -s-.'-Æ
Minnm#arorð
Sr.Eirikiii é. fiíjólhson
Séra Eiríkur S. Brynjólfsson
lézt í Vancouver í Kanada * 21.
október síðastliðinn.
Eiríkur S. Brynjólfsson var
Húnvetningur að ætt, fæddur
í Litla Dal í SvínadaJ áriö 1903.
Hann tók guðfræðipróf írá Há-
skóla Islands árið 1927 og var
vígður til Otskálaprestakalls í
maí 1928. Því prestakalli þjón-
aði hann í túttugu og fjögur ár.
Séra Eiríkur ávann sér
snemma traust og vinsældir
sóknarfólks síns á Suðurnesj-
um. Margir muna hugrakka
framkomu hans þegar eldur
kom upp i samkomuhúsi í
Keflavík þar sem jólatrés-
skemmtun barna fór fram, —
þá gekk hann frábærlega vel
og rösklega fram við björgun-
arstarf og bar þess merki síðan
á andliti og höndum. Margir
muna hann sem ötulan áhuga-
mann um félagsmál. Enn aðrir
muna hann sem hressilegan
kennara í kvöldskóla þeim fyr-
ir unglinga sem hann rak (
mörg ár í Keflavík löngu áður
en nokkrum datt í hug að
minnast á gagnfræðaskóla I því
plássi. Og öllum er það vel í
minni. að hver sem þátttaka
séra Eiríks var i Lífi fólks um
Suðumes, þá einkenndist hún
alltaf af rösklegum áhuga og
sannri ljúfmennsku sem aldrei
gerði sér mannamun.
Ótalinn er þó sá eiginleiki
séra Eiriks sem máske var
mest um vert: hve alvarlegum
tökum hann tók starf sitt og
hve breiðan skilning hann hafði
á þvi. Hann gleymdi ekki þeim
unglingum sem hann hafði
kvnnzt f spumingatímum, hann
leit á þá jafnan síðan sem sitt
fólk, fólk sem hann ætti pers-
órulegt erindi við. Og þeir voru
furðumargir sem hann fann tóm
og hvöt til að senda einhverja
vinsamlega kveðju, — einnig
þegar þeir voru kömnir furðu-
Handknattleikur
Framhald af 4. síðu.
tókst Valsmönnum ekki að
sjá við þeim Rejmi og Karli,
sem skoruðu 6 af þeim 8 sem
KR skoraði í hálfleiknum sið-
ari.
t liði Vals voru nokkur van-
höld þar sem i það vantaði
Geir Hjartarson, Gylfa Jóns-
son og Árna Njálsson Vafa-
laust tekur það Val nokkum
tíma að byggja upp lið sem
verður verulega sigursælt. Þó
er ekki að vita hvað Val tekst
síðar i vetur eftir að það hef-
ur notið þjálfunar Birgis
Bjömssonar hins kunna hand-
knattleiksmanns og þjálfara.
t liði KR eru ungir menn,
og er þetta einn bezti leikur
iiðsins i bessu móti.
Þeir sem skoruðu fyrir KR
voru: Reynir 7. Ólafur Adolfs
3. Kar! 2. Heins oe Theodór
1 hvor.
Fyrir Val skoruðu: Bergur 3.
Kristmundur 2 Örn, Berg-
stelnn og Sigurður Dagsson 1
hver Dómari var Axel Sig-
urðsson
langt frá æskuslóðum og hann
sjálfur var farinn að starfa i
snnarri heimsálfu.
Söfnuður íslenzkra manna f
Vancouver kallaði séra Eiyík
til prestsþjónustu árið 1952 og
þar starfaði hann meðan heilsa
hans leyfði. Hann lætur eftir
sig konu Qg þrjú böm.
Á mánudaginn var mörgum
stofnunum lokað um Suðumes
og fánar blöktu í hálfa stöng
meðan minningarguðsþjónusta
um séra Eirík Brynjólfsson fór
fram í tJtskálakirkju. Vinir
hans og kunningjar minntust
eftirminnilegs persónuleika og
góðs drengs.
A. B.
Skíðaganga
Framhald af 4. síðu.
aði innflúensa um állt land svo
víða voru skólar lokaðir una
tíma. .4
15.738 gengu
Þrátt fyrir snjóleysi og
veikindi hefur komið 1 ljós, að
gengið var i nær 100 stöðum á
landinu og þátttaka var furðu
almenn. Alls gengu 15.738
landsmenn. 1 einstökum byggð-
arlögum, t.d. Siglufirði, Húsa-
vík, Ólafsfirði og Seyðisfirði,
og í mörgum sveitum. t.d, f
Suður-Þingeyjarsýslu og á
Hólsfjöllum hafði keþþniii' þau
áhrif, að almenningur flykktist
út á skíðaslóðimar til þess að
ganga 4 km og til áframhald-
andi skfðaiðkana.
Heildarúrslit keppninnar
urðu þessi:
1. Kaupstaðir:
Alls
Siglufjörður
Húsavík
Ölafsfjörður
Seyðisfjörður
Sauðárkrókur
Neskaupstaður
Akureyri
Isafjörður
Reykjavík
gengu pr.
1564 59.8
912 57.5
518 55.0
388 52.6
286 23.0
328 22.1
1601 17.9
459 17.9
2894 4.9
Aðrir kaupstaðir hðfðu ekki
göngustaði en einstaldngar
gengu á öðrum stöðum svo' að
þessir kaupstaðir áttu nokkra
þátttakendur.
2. Sýslur:
. Alls gengu pir.
S-Þingeyjarsýsla 1253 50.3
Eyjafjarðarsýsla 1258 30.6
V-Isaf j arðarsýsla 460 z5.0
A-Húnavatnssýsla 562 23.7
Strandasýsla 355 23.0
N-Múlasýsla 437 20.4
N-Þingeyjarsýsla 329 13.5
Skagafjarðarsýsla 481 18.0
Dalasýsla 200 17.7
S-Múlasýsla 455 104
N-1 saf j arðasýsl a 191 10.0
V-Húnavatnssýsla 105 74
V-Barðastrandasýsla 130 6.4
A-Barðastrandasýsla 34 6.4
Ámessýsla 279 3.9!
Snæfellsnessýsla 121 3.6
A-Skaftafellssýsla 47 3.3,
I öðrum sýslum færri þátt-
takendur eða engir.
Hlutur nemenda, skólastjóra,
kennara og starfsfólks margra:
skóla var með ágætum. 1 mörg-
um skólum var þátttakan 100%.;
Frammistaða 9 skóla- í Reykja-J
vík var frábær. begar tekið er
tillit til þess hve snjór ,var lít-;
ill. Þátttaka þeirra er nær 70%'
af heildarþátttöku • Reykvik-í
inga. ,
Eykur skíðaáhugann ,
Útkoma þessarar 'lándsgöngut
á skíðum sýnir, þrátt fyrir
ýmsa óvænta erfiðleika. að'
slikri fjöldakeppni i íþróttum,
er vel tekið af landsmönnöm
og ýtir undir altþennar í-j
þróttaiðkanir. Landsgangan
mun án efa hafa hfyft áhrif tifi
aukinna skíðaiðkana.
Stjórn SKl og framkvæmda-'
nefnd landsgöngunnar þakka
þátttökuna og þá sérstaklega:
beim, sem sáu urn fram.
kvæmdir á hinun
göngustöðum.
I
t
»