Þjóðviljinn - 07.11.1962, Side 9
Miðvikudagur 7. nxivWibér 1062
ÞJÓÐVIL JINN
SfÐA q
heímiliö og viðt
heimiliö
Til lesenda
|>á heíjum við heimilisþátt
áð nýju, en hann hefur legið
niðri um nokkuð langt skeið
ög ráuhar sjaldnast verið fast-
Uf liður í blaðinu. Ýmsir les-
éíídur blaðsins, mest konur,
háfa látið í ljós ósk um að slík-
ur þáttur yrði tekinn upp í
ÞjóCviljanum eftir að hann
stSékikaði og reynum við nú að
Verðá við þeirri ósk.
£>áer ráddif heýrast stundum,
i að sérstakar kvenna- eða heim-
ilissíður eigi’ ekkert erindi í
dagbíöðin, konur hafi nú á tím-
um sömu áhugamál ,ög ikarlar,
sömu aðstöðu tif menntuhar'og
taki, • eða a.m.k, éigi ,að taka
jafn mikinn þátt í stjórnmál-
um og þjóðfélagsmálúm ■ yfir-
leitt. Þessi skoðun virðist
byggð á þeim ■ reginmisskiln-
ingi að heimilissíðurnar séu
það cina sem konum er ætlað
að lesa í blaðinu.
En það er nú eitthvað annað.
Neir neir nei!
Hvað á að gera þegar barnið kemst á
mótþróaskeiðið ?
Hváð á að gera við barn sem
háfðfiéitá? ðllu sem móðirin
sfegir eðá biðiir þaö að géra?
Bárfi, sem stappar niður fót-
fifiunt) argar og vill aiis ékki
hlýða, þráast við og heldur
sírn' til streitu fratti f rafiðan
.<' Dfii
i-dð er sveimér ekki aúðVelt
að iást við bömin á þessu
Skéiði) seftl kallað hefur vérið
rnótþróaskeiðið. Sé móðirin
þréytt eftir érfiði dagsins tekst
henni kannski ekki að vera
nógu þolinmóð og uppfinninga-
söm til að finna góða lausn á
vándanum.
en það er einmitt þolinmæði
ög hægiíegt ímyndunarafl sem
á þáff áð halda við svona að-
sláéður) segir brezka blaðið
Páféftts. Móðirin verður að
reyna að tileinka sér þessa
éiginleiká þött það geti oft
Véflð érfitt.
Ef Óli vill ekki fara í rúmið
getur mammá t.d. ferigið hann
til þéss ifiéð dð sþyrja: „Viítu
hoppa upþ í rúhiið eihs og ketl-
irigur éðá eíhs og hvölpUr?“ Og
þar seih öli þarf éhdilega að
korflá néi-iihú síriu áð, Verður
SVárið kannski: „Nei. eins og
kanína". Vandinn er ieýstur.
• Eflgifl læti, og Öla finnst alls
ékki leiðinlegt að fara í rúm-
ið!
Raunar ættum við að feikna
út hve oft fullorðnif segja nei
við ýmsum hlutUtn. .Það ef ó-
trúlega oft og börnih hérma
oftast efíir
Þetta þýðir náttúflega ekki
að við ættúm að véfða öf eft-
irlát og leyfa álit mögúlegt
sem ekki á dð leyfa. Eri við
verðum að hafa gát á sjálfum
okkur og neita ekki börriuhum
I tímá, og ótirha af einskærri
leti. Við þurfum að kénna
barninu að virða afSVarið —
og það lærir það ekki ef því
er alltaf neitað um alla skap-
aða hluti.
Þá skulum við múha að smá-
böm eru afar hrifin af föstum
venjum, t.d. um háttátíma: Þau
vilja að allt fari fram í fastri
röð:.Það má ekki.byrja að láta
vatnið renria í vaskinn fyrr en
búið er að loka dyrunum. Óli
,■ V.. grænt,. tannglas,, og . það má
ekki bursta tennumar fyrr en
hann éf koifliflfl í náttfötin, o.s.
ffv. — Kánnizt þið við þdð?!
Ef við vörumst aá raska
þessum föstu reglum getur ver-
ið að mótþróinn mínnki. Og
svo er um áð gera að feyna
dð koma auga á bfoslégU hlið-
arnar líka hvað sem á gengur.
Allt Vefður auðveldafa með því
móti!
Þáð er einmitt vegna þess, hve
konur hafa yfirleitt miklu fjöl-
breyttáfi og fleiri áhugamál en
kaflar, sem verið er að taka
upp sérstaka þætti fyrir þær.
Artk þeirra áhugamála sem
þær hafa sameiginleg með karl-
mönhunum eru þeim einnig
önnur mál hugleikin sem kon-
um, mæðmm, eiginkonum og
húsmæðrum. Auðvitað eru til
margir karlmenn sem eru nógu
fjölþættir til að fýlgjast með
þeim málefnum líka og þeirrá
vegna höfurfl við kosið að
kenna þáttinn ekki við kven-
fólkið heldur heimilið yfirleitt,
Vera má að við reynum að
hafa eitthvað í pokahorninu
fyrir krakkana líka, svo þátt-
urinn beri nafn með rentu.
En til að þátturinn geti orð-
ið sem allra fjölbreyttastUr og
ánægjulegastur heitum við á
lesendur hans — konur og karla
— að leggja okkur liðsemmest
þeir mega. Ýmis ráð og ábend-
ingar verða alltaf vel þegin.
fef þið t.d. rekizt á eitthvað
nýtt í búðunum sem ykkur
getzt vel að) en okkur hefur
yfirsézt, hringið þá eða skrifið
og látið okkur vita. Eins ef þið
hafið fundið upp eitthvað sér-
stakt til hagræðis á heimilinu
og viljið ley.fa fleirum að njóta
góðs áf. Það getur verið ýmis-
legt t.d. góð nýting á skápum,
eitthvað til fegurðarauka eða
jafnvel ódýraf og góðar matar-
eða kökuuppskriftir.
Ékki megum við heldur
gleyma börnunum, sem ýmist
valda okkur gleði eða sofg, þó
mest gleði, vonandi. Við verð-
um að reyria að fylgjast vel
fheð öllu sem snertir uppeldi
og uppfræðslu þeirra, og ætl-
unin er að hafa öðfu hverju
Viðtöl við ýmsa frömuði í þeim
efnum um ýmislegt vandamál
sem steðja að flestum í þess-
um rhálúrtt.
1 Svo er það tízkán. Ér nokkur
sú kona til, sem ekki heíur á-
hugd á hébni, þött þær séu
' náttúfl.ega ekki aílar jafn reiðu-
búnar að hlauþá eftir ölium
hennar dyntum? Það er alltaf
gaman áð sjá uppá hvefju nýju
þeir hafa getað fundið og hvað
af því er nýtilegt.
GóðU, Skrifið okkúr hvað þið
viljið helzt fá í heimilisþættin-
um auk þess sem þegar hefur
verið nefnt. Hann á að Verða
eftir ykkar óskum og ykkur til
ánægju. vh.
N.S.U:— PRINZ 4
• í dag birtuin við annan
möguleikann sem SKYNDIltAPP-
BRÆTTt ÞJÓÐVILJANS býður
í vali, sem er liinn glEésilegi
4ra manna N.S.U. Prinz 4, sem
myndin er af Hér við Hliðina.
Við spurðfim umboðið hverjir
væru kostir bílsins og fara þær
upplýsingar er við fengum, hér
á éftit i rtljög stuttu filAli:
• N.S.U.-verksmiðjununt héfur
tekizt að sameina ótrúléga
marga kosti i ódýrri, fallegri)
rúmgóðri, sparneytinni og vandaðri bifréið. Aliur frágangur yfirbyggingar er vandaður
Og smekklegur auk þess að verá ihjög rútngóð, I hlutfalli við stærð bílsins er vélin
aflmikil, 26 ha. 6500 snúninga fjórgengisvél) loftkæld með toppventlaútbúnaði. VÉL,
GÍRKASSI, STlLLITENGI Og DRIF er alit sámbyggt, (Og dregur það mjög úr orkutapi.)
• Fjaðraútbúnaður er 4 gormat sem fjaðra óháðir hver öðrum. í afturhjólagormum
eru „Prinzair“-loftpfiðat sem gerd bílinn einkar þýðan.
• Bentíngeýinlr tekur '?7 lítra. Eýðsla 6—7 lítrar á 100 km. akstur. Rúmgóð farang-
ursgeymsia frámmí, en vél staðsett afturí.
• Við munum næstu daga halda áfram að kynftá lesendUm upplýsingar um hinar
fjölmörgu gerðir bíla sem völ cr á.
Skyndihappdrætti
Þjóðviljans
lakkið sem
veldur hárlosi
Nú er fnikið gert af því að
lakka hárið til að halda 4 þýí
lagningUnni hg' má .segja að
lakkbrúsi sé til á hverju heim-
ili • -*.• orðinn möfgurri ómiss-
andi. Sérstáklégá eru það úngu
stúl'kúrnar sem nota mikið af
lakkinu, en þáð er einmitt ifléð-
al þeirra setn iflikið hefur orð-
ið vart við hárlos að undáh-
fömu. Ýnisir hafa viljað kenha
lakkinu um þetta.
Hvað segja sérfræðingarnir
um það?
Árdís Pálsdóttir í Hár-
greiðslustofunni Femínu gaf
okkur greinargóð svör:
— Neg ég hef ekki orðið
vör Við áð lakkið valdi hár-
losi né öðrúm skemmdúm á
hári. En það er náttúrlega hægt
að misnota alla hluti og getur
verið að slæmt sé að lakka hár-
ið alveg viðstöðulaust. Ég var
erlendis með stúlku sem hafði
lakkað hárið lengi á hverjum
degi og ekkert komið fyrir.
En það eru ýmis önnur efni
sem ungu , stúlkumar setja í
hárið sem geta verið hættuleg.
— . Hvemig efni eru það
helzt?
— Það er t.d. þetta spray-
tint sem er lýsing sem sett er
í hárið og svo lakkað yfir á
Lærlingar í
niðursuðu í
V-Þýzkalandi
Éyrir milligöngöngu sendiráðs
Vestur-Þýzkalands í ReykjaVík
hefur þvi verið komið til leið-
ar, að nokkrir íslenzkir lærling-
ar geta nú komizt í þýzkar nið-
ursuðuverksmiðjur. Er miðað Við
ársdvöl að minnsta kosti og fá
íslerizkir lærlingar samá kaup
og þýzkir lærlingar. Náhari upp-
lýsingdr er hægt að fá hjá Sig-
urði Péturssyni, gerlaf ræðingi
hjó Fiskifélági Isláflds.
Þétta er í annáð sinn, sem ís-
lenzkir lærliflgdr fá dðgáhg dð
þýzkum niðursuðuverksmiðjum,
og er þess að vænta að ein-
hvefjir Vefði tii þéss áð hota
þetta sérstaka tækifæri, (Frá
Fiskiféle^gísua).
eftif. Háfið á stúlkúnum verð-
ur algerlega dautt og lagast
ekki fýfr en það er klippt. Það
rotnar áf þéim og þýhnist. Og
sVö er þa^, þe$si voða ífllkla
tuperiftg.
— Ér túpering ekki slæm fyr-
ir hárið?
— Ég held það sé meira túp-
eringin en lakkið sem eyðilegg-
ur hárið hjá þeim sem hafa
sítt hár og túþera það hátt.
Þdð er allt annað ef stutt hár
er túperað svolítið. Túperingin
hefur minnkað, en það er alít-
af túperað eitthvað.
Eitthvað fyrir alla
★ Hér eru sýnishom af tékkn-
★ esku vetrartízkunni 1962 —
★ 1963. Lengst til vinstri er
★ létt dragt úr dökku ulíar-
★ efni og snotur blússa vi8
★ fyrir þær sem eru í þybbn-
★ ara lagi. Þá kemur dragt-
ór in fyrir þær ungu: dökkgri
★ með rauðum bryddingum á
★ jakkanum og loks svartur
★ kvöldkjóll og langir, þunnir
★ skinnhanzkar fyrir þær
★ dömulegu.
★
Flestir skólar í bænum hafa
nú tekið upp þann sið að lát*
nemendur fara úr skóhlífum og
útiskóm áður en þeir fara inn
í skólastofuna. Er það mikill
munur frá því sem áður var,
þegar nemendur þurftu kannsld
að sitja í skóhlífum í skólanum
4—5 tíma ó dag eða lengur. Það
eina sem á vantar er að for-
eldrar athugi að láta böm og
unglinga taka með sér inni-
skó eða aðra létta ,skó til að
'■era í í skólanum.
bridge
Annar leikúr hollenzku
britigeináhnanna vár Við Bik-
ártfléistarana, svéit Agnárs
Jörgenssönar. Lauk horium
með stgri Hollendinganná, 95:
78. Leikur þessi vár iila spil-
aður á báða bóga, en sigur
Hollendinganna virtist aldrei
vera í hættu. Síðasti leikur-
inn var svo á miðvikudags-
kvöldið. Spiluðu þeir þá við
íslandsmeistarana, sveit Ein-
ars Þorfinnssonar, og töpuðu
með 21 stigi, eða 70:49. í
liðinu spiluðu hinar gömlu
landsliðskempur, Einar Þor-
finnsson, Gunnar Guðmunds-
son, Kristinn Bergþórsson og
Lárus Karlsson.
Hér er kátlegt spil fré leik
Hollendinganna við sveit
Agnars. Staðan var a-v á
hættu og suður gaf.
Hallur
S: 6-4
H: G-8-6-4
T: G-9-2
L: A-D-4-2
Lengyell
S: K-D-5
H: A-K-D
T: K-10-7
L: 9-7-6-3
Filafski
S: A-10-9-8
H: 10-2
T: D-8-5-2
L: 1Ö-8-5
S: G-7-3-2
H: 9-7-5-3
T: A-6-4
L: K-G
Guðjón:
Borð 1.
Suður
pass
þass
Vestur
1 gfand
Nórður
pass
Austur
pass
Borð 2.
Kreyns
pass
2 spáðar
pass
pass
Símon
1 lauf
dobl
2 grönd
þaSs
Við borð eitt spilaði vestur
eitt grand og vann tvö, sem
virðist eðlilegt. Við hitt borð-
ið bregður Slavenburg á leik
og strögglar á einum spaða á
tvíspilið. Félagi hans, Kreyns.
a séf einskis ills vön og ség-
ir tvo spaða Símon doblar,
en varla búinn að sleppa
orðittú, þégáf SlaVenburg ré-
doblar hárri raust. Austur og
SlavenbUrf Þorgeir
1 spaði pass
redobl pass
pass 3 grönd
suður segja pass, en þegai
reýnir gugnar vestur og s
ir tvö grönd. Norður he
Íokið sínu hlutverki og sc
pass, en austur hækkar í þ
grönd, sem eru pössuð hri
inh. Ötsþilið ef hjarta
tveir riiður endalokin.
skall hurð nærri hæl
SlaVenburgs.
*