Þjóðviljinn - 07.11.1962, Síða 12
Um mánaðamótin hófst
verkfall sjómannafélaga
víða um land á síldar-
flotanum, og nú hafa út-
gerðarmenn á sömu stöð-
um boðað verkbann á
síldarskipunum frá og
með 11. nóvember.
Verkbannið boða útgerðar-
mannafélögin í Reykjavík, Hafn-
arfirði, Akranesi, Keflavík, Garði,
Sandi, Ölafsvík, Grafarnesi,
Stykkishólmi og Akureyri.
Útgerðarmenn munu víða hafa
fajllað um miðlunartillögu sátta-
semjara í síldardeilunni á fund-
um í gær.
Enn meiri kjara-
skerðing
Eins og kunnugt er hafa allar
samkomulagsumleitanir í síldar-
deilunni strandað á þvergirðings-
hætti fulltrúa útgerðarmanna,
Sem krefjast þess að kjör sjó-
manna verði skert enn frekar
én gert var með gerðadómsúr-
skúrðinum í sumar.
Með því að láta útgerðamanna-
félögin boða verkbann eru LlíJ-
íoringjarnir að ítreka þessa af-
stöðu og gefa til kynna að þeir
haldi fast við kjaraskerðingar-
kröfuna.
Bera ábyrgðina
Sjómenn hafa stigið skref til
samkomulags, en fulltrúar út-
gerðarmanna sitja við sinn keip.
Þar með hefur LlÚ-forustan tek-
ið á sínar herðar alla ábyrgð á
stöðvun síldarvertíðarinnar með
því tjóni sem af hlýzt fyrir
þjóöarbúið. Síldin er komin á
miðin og markaðir eru að glat-
ast, en þeir sem ráðin hafa hjá
útgerðarmönnum láta sig það
engu skipta. Þeim er fyrir öllu
að skerða kjör sjómanna-
Úrskurði í
læknamálinu
Miðvikudagur 7. nóvember 1962 — 27. árgangur
243. tölublað.
Mskkr skemmdir í
tveim innbrotum
áfrýjað
Stjórn Bandalags starfsmanna
ríkis og bæja samþykkti ein-
róma á fundi sínum í gær að j
fela lögmanni sínum að kæra |
til Hæstréttar úrskurð Félags- j
dóms í Iæknamálinu. En sá úr- '■
skurður var á þá iund, að ekki
var tekin til greina krafa um
frávísun málsins frá Félags-
dómi.
Verkalýðurinn
#/
og þjóðfélagið"
„Verkalýðurinn og þjóðfélagið“
nefnist 150 blaðsíðna bók sem
út kemur í dag og er hin fyrsta
i bókasafni Félagsmálastofunar-
innar. Hannes Jónsson félags-
fræðingur, forstöðumaður stofn-
unarinnar, hefur annazt ritstjórn
bókarinnar, en höfundar auk
hans eru dr. Benjamín Eiríks-
son bankastjóri, Hákon Guð-
mundsson hæstaréttarritari, og
Hannibal Valdimarsson forseti
Alþýðusambands Islands.
Bankastjórinn ritar greinina
„Kenningar um verðmæti vinn-
unr.ar“, þar sem hann rekur
hagfræðikenningar allt frá tím-
um klassisku hagfræðinganna
fram á vora tíma.
Hákon ' Guðmundsson lýsir í
grein sinni „Réttarstaða fs-l
lenzkra verkalýðsfélaga“ gild-
andi vinnulöggjöf og þeim venj-
um sem myndast hafa vegna
skýringa og ákvarðana Félags-
dóms í sambandi við deilumál
verkafólks og vinnveitenda.
Hannibal Valdimarsson ritar
greinina „fslenzk verkalýðhreyf-
ing, saga hennar, skipulag og
starfshættir“, fróðlega lýsingu á
uppruna og meginþáttum í sögu
verkalýðshreyfingarinnar hér á
landi, skipulagi og starfsháttum
ASÍ o.fl.
Hannes Jónsson á fjórar grein-
ar í bókinni: eina tm heim-
spekileg viðhorf til verkalýðs-
baráttunnar, aðra um erlenda
vinnulöggjöf og sáttaumleitanir
í vinnudeilum, þriðju um skil-
yrði raunhæfra kjarabóta og þá
fjórðu um ýmis félagsleg úrræði
sem ofarlega eru á baugi er-
lendis. Auk þess tók hann sam-
an tölulegt yfirlit um launþega-.
samtökin 1960, mjög þarflega j Börn Charlie Chapl;ins halda hverí, af öðru út á Iista brautina.
s’ir®- Sidney er orðinn kvikmyndáleikari, og Geraldine Chaplin, sem
Sósíalistðfélag
Rangárþings
Aðalfundur verður haldinn
sunnudaginn 11. nóvember
n.k. kl. 2 e.h. að Hvoli
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundar-
störf.
2. Kosning fulltrúa á
flokksþing. '
3. Erindi: Ásmundur
Sigurðsson.
4. Kvikmynd með skýr-
ingum.
Björn Þorsteinsson.
Stjórnin.
Hjálmar Vilhjálmsson ráðu-
neytisstjóri í félagsmálaráðuneyt-
inu ritar formála að bókinni.
nú er 18 ára gömul, stundar nám við Konuglega ballettskólann
i London. Myndin er af henni á æfingu.
Göngin undir Miklubraut
Skemmdarstarfsemi
tefur náðhússopnun
Á síðasta borgarráðsfundi lagði
borgarverkfræðingur fram
skýrslu um umferðarmál o.fl.
vegna blaðaskrifa sem orðið hafa |
um þessi mál, einkum að því er ,
varðar um ferð um Miklubraut;
og Lönguhlíð. Þykir rétt að birta i
hér helztu atriði hennar.
Vegamótin Miklabraut —
Langahlíð.
Vinnu við Lönguhlíð sunnan
Miklubrautar hefur seinkað mjög
vegna þess að skipta þurfti um
allar skolppípur í götunni. Nú
er hægt að aka báðar brautir
Lönguhlíðar, beggja vegna Miklu-
brautar, og verður því bráða-
birgðaakstri yfir Miklubraut við
Stakkahlíð lokað.
Byrjað er að setja upp bráða-
brigðaljós við götuna en
frambúðarljós verða sett upp
á næsta vori.
Eðlileg umferð um Lönguhlíð
kemst ekki á fyrr en búið er
að vinna meira í götunni um-
hverfis Eskitorg og yfir Reykja-
nesbraut. Verið er nú að leggja
hitaveitu á mörkum Nóatúns og
Iör.guhlíðar og er umferð þar
því frekar ógreiðfær.
Undirgöngin og náðhúsið.
Gert er ráð fyrir náðhúsi í und-
irgöngunum undir Miklubrautina
en frestað hefur verið að ganga
fré því af tveim ástæðum. í
fyrsta lagi bar mikið á því með-
an verið var að vinna við göt-
una, að unglingar næðu í grjót,
tómar tunnur o.fl. og veltu þessu
niður tröppurnar í undirgöngin.
I öðru lagi hafa allar tilraunir
með ljósaútbúnað í undirgöng-
unum mistekizt vegna skemmda-
starfsemi. Hefur margs konar
útbúnaður verið reyndur en allt
BeðiÓ niðurstöð*
af umferð'
verið skemmt og eyðilagt og um-
gengni í sjálfum göngunum ver-
ið svo slæm að henni er ekki
hægt að lýsa. Er nú í athugun
að loka niðurgöngunni í undir-
göngin með grindum á kvöldin,
er vörður í náðhúsinu hættir
störfum.
1 skýrslu frá borgarverkfræð-
ingi um árangur umferðarkönn-
unarinnar í haust segir:
„Fyrstu raunhæfar upplýsingar
eiga að liggja fyrir í febrúar n.k.
og tillögur um heildarskipulag
eiga að liggja fyrir á miðju ári
1963. Má búast við að skoðanir
manna breytist talsvert að
fengnum þeim upplýsingum. Af-
leiðing þessa er sú, að ýmsar
óskir uœ breytingar á gatnamóf-
um, afgreiðslustöðvum strætis-
vagna o.fL er frestað eftir því
sem frekast er unnt, svo fram-
kvæmdir verði í samræmi við
staðreyndir umferðakönnunar-
innar og þær ályktanir, sem sér-
íræðingar draga af henni“.
I fyrrinótt voru framin tvö
innbrot og voru á báðum stöðum
framdar miklar skemmdir.
Annað innbrotið var framið í
Háskólabíó. Var brotin þar stór,
tvöföld rúða sem er mörg þús-
und króíia virði. Fór þjófurinn
Almannaværnsr
Framíhald af 5- síðu
an nefndaráliti meirihluta heil-
brigðis- og félagsmálanefndar,
þó með fyrirvara. Teldi hann
að horfur væru þannig í al-
þjóðamálum, að rétt væri að
gera ráðstafanir til almanna-
varna, eins og gert væri ráð
fyrir í frumvarpinu. Einnig
lýsti hann smávægilegum
breytingartillögum frá sinni
hendi.
Bjarni Benediktsson, dóms-
málaráðherra. (íhald) þakkaði
nefndinni fyrir skjóta af-
greiðslu málsins. Vildi hann
halda þvi fram að árásarhætta
á ísland stafaði
^innio; fram í á-
!ti Holtermanns hershöfðingja
og svörum almannavarnarstjóra
við spumingum þar að lútandi
Þá taldi Bjarni minnkandi lík-
ur á að kjarnorkustyrjöld brit-
ist út, og vitnaði í þvi sam-
bandi til þess, að Kina og Ind-
land ættu í landamærastyrj-
Sld og virtust ekki líkur til
þess nð nf þv; leiddi kjarnorku.
stríð’ En íslendingum væri
nauðugur einn kostur að hafa
hér berlið til þess að ekki væri
á þá ráðizt og mætti „ekki
láta varnarkeðju hins vestræna
heims slitna á okkar landi“.
Einnig eyddi Bjarni Iðngum
tíma í að reyna að færa sönn-
ur á. að þingsályktunartlTIagan
frá 28. marz 1956 um brott-
flutning Bandaríkjahers væri
úr gildi fallin, þar sem vinstri
stjórnin hefði ekki látið verða
af framkvæmdum í þvi efni.
— Um efnisatriði fruntvarps-
ins var ráðherrann hins vegar
fáorður.
Að lokinni ræðu Bjarna var
umræðunni frestað til næsta
fundar
síðan inn í sælgætissölu kvik-
myndahússins og stal þar
nokkru af sælgæti og vindling-
um en peninga fann hann enga.
Hitt inbrotið var framið á
Melavellinum og var þar brot-
izt inn á tveim stöðum Farið
var inn í sælgætissöluna en þar
var hvorki peninga né sælgæti
að finna. Þá var einnig brotizt
inn í skrifstofu vallarvarðar og
stolið þaðan viðtæki, plötuspil-
ara, skeiðklukkum og verðlauna-
bikar. Á báðum stöðum voru
brotnar rúður og hefur þjófur-
inn skorið sig á /glerbrotum því
að blóðslettur voru um allt.
Einnig höfðu verið brotnir upp
skápar' og unnið með því mikið
tjón.
Alþýðubandalags-
félk, Akranesi
Næstu þrjú miðvikudagskvöld
verður veitt tilsögn um fundar-
stjórn og fundarsköp í félags-
heimilinu Rein; h'efst öll kvöld-
in kl. 9, i fyrsta sSnn í kvöld.
Aðalfnndur
Sósíalistafé-
lags Kópavogs
Aðalfundur Sósíalista-
lags Kópavogs verður
haldinn í Þinghól fimmtu-
daginn 8. nóvember kl.
8.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundar-
störf.
2. Kosning fulltrúa á
flokksþing.
3. Útbreiðsla Þjóðviljans.
Félagar! Mætið stundvís-
lega.
Andapollnrinn
á Akureyri
■jr Fyrir helgina birtum við
■jc vctrarmynd frá Akureyni á
ir forsíðunni. Hér er önnur
★ Akureyrarmynd, tekin fyrir
Vr nokkrum dögum við Anda-
★ pollinn þar í bænum. (Lm.
-A- Þ. J.).