Þjóðviljinn - 14.11.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 14.11.1962, Blaðsíða 2
2 SIÐA ÞJÓÐYILJINN Miðvikudagur 14. nóvember 1962 HamborgmkrSir Fl lagðar niður / vetur Vetraráætlun millilandaflugs Flugfélags Islands gekk i gildi um sl. mánaðamót og breytast liar með brottfarar- og komu- tímar flugvélanna verulega frá liví sem var í sumaráætlun. Einn- ig verður sú breyting á að flug- vélar Ff fljúga ekki í vetur milli Kaupmannahafnar og Hamborg- ar. Bangsa-mamma stendur við þvottabalann. Emelia Jónasdóttir í hlut- verki sínu í barnalcikritinu. (Ljósm. Þjóðv. A. K.). ,Dýrin 6 Háisaskógí frumsýnd á morgun Annað kvöld fimmtud. kl. 1 verður barnaleikritið „Dýrin í Hálsaskógi” eftir Norðmanninn Xhorbjðm Egner, höfund „Karde- mommubæjarins” fmmsýnt í Þjóðleikhúsinu. Egner hefur ekki aðeins samið sjálft lelkritið, laust mál og ljóð, heldur og tónlistina og gert frum- drætti að leiktjöldum og bún- ingum. Er forskrift höfundarins fyjgt út i aesar í Þjóðleikhúsinu, leiktjöldin mjög viðamikil. ein- bver þau mestu sem sett hafa verið upp á sviði leikhússins, og búningar skrautlegir. Þýðendur leikriteins eru Huldá Valtýsdóttir og Kristján frá Diúpalæk og leikstjóri Klemenz Jónsson, sem einnig setti „Karde- niommubæinn” á svið fyrir tveimur árum. Carl Billich stjórn- ar 7 manna hljómsveit, og Eliza- beth Hodgshon stjómar dansin- um. 16 böm úr ballettskóla Þjóð- leikhússins dansa, en alls taka 40 manns þátt í leiksýningunni. Aðalleikendumir eru Ámi Tryggvason (Lilli klifurmús), Bessi Biamason (Refurinn) og Baidvin Halldórsson (Marteinn skógarmús). Aðrir leikendur eru m. a. Emelia Jónasdóttir, Jón Sigurbjömsson, Nína Sveinsdótt- ir. Ævar Kvaran, Láms Ingólfs- soii og Anna Guðmundsdóttir. WMMMM Fyrrcs skáldsögu örlagastundin nefnist nýút- kominn skáldsaga eftir Hafstein Sigurbjamarson. fyrra bindi af tveimur. Er þetta þriðja skáld- saga sem höfundurinn sendir frn sér. Aðalsöguhetjan er „fegurðar- drottning íslands. Ásdís Guð- mundsdóttir”, og segir af henni frá því hún kynnist fyrri manni sínum þangað til hún deyr frá þeim síðari á bezta aldri. Bókaforlag Odds Biömssonar gefur bókina út. e> litamyndalækur Ct em komnar sex ný.iar bæk- ur í flokknum Bókasafn bam- ar.na sem Skuggsjá gefur út. Þetta eru stuttar sögur ætlaðar börnum á aldrinum þriggja til átta ára, skreyttar litmyndum og heftar í stíf glansspjöld. Nýju bækurnar heita Litli guii andamnginn, Gettu betur. Litla kanínan, Drengurinn sem ekki vildi borða, Komdu að veiða og Litli Kútur og Kátur. Bækum- ar eru litprentaðar í Danmörku. Sem áður munu Viscount-vélar Flugfélagsins annast meginhluta millilandaflugsins, en einstakar ferðir verða flognar með Cloud- masterflugvél. Brottfarartímar frá Reykjavík verða sem hér segir: Til Glasgow og Kaupmanna- hafnar mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 8.10, nema þeg- ar Cloudmastervélin er í förum, þá kl. 7.45. Til London er flogið kl. 10 á sunnudögum Tii Björgvinjar, Oslóar og Kaup mannahafnar verður flogið é laugardögum kl. 10. Milli Hafnar og Hamborgar fljúga vélar Fl ekki eins og fyrr var getið, en farþegar þangað svo og til ann- arra staða í Þýzkalandi fara á- fram frá Höfn með flugvélum SAS og Lufthansa. Ferðimar til Hamborgar eru felldar niður vegna þess að færri farþegar til og frá tslandi ferðast með flugvélunum alla leið, en not- færa sér tíðar ferðir ofangreindra flugfélaga milli Hamborgar og Hafnar (6—7 daglega). Þrátt fyrir þessa breytingu starfar skrif- stofa Flugfélags tslands í Ham- borg áfram á sama hátt og verið hefur og veitir farþegum fé- lagsins sömu fyrirgreiðslu og fvrr. Skarphéðinn Árnason veit- ir skrifstofunni forstöðu, en auk hans starfa þar tvær stúlkur. t vetraráætlun F.t. er gert ráð fyrir sama fyrirkomulagi og ver- ið hefur þrjá undanfama vetur, að flugvélamar fara ekki fram og aftur samdægurs. Komutími fiugvélanna til Reykjavíkur er milli kl. 3.15 og 4.45 síðdegis. Miklir út- breiðslu- Gísli Svanbergsson iðn- verkamaður rakst inn til okk- ar um daginn. Við notuðum tækifærið til að inna hann eftir því hvernig honum litist á nýja blaðið og möguleika á aukinni útbreiðslu. — Blaðið hefur stórbatnað og möguleikarnir á aukinni útbreiðslu ættu að vera miklir. Einu hef ég tekið sér- staklega eftir, það eru hin auknu skrif um allskonar menningarmál, bókmenntir. myndlist og fleira á því sviði. Þjóðviljinn er í rauninni eina blaðið, sem hamlar gegn hinum litaða og hlutdræga fréttaflutningi ríkisútvarpsins og hinna dagblaðanna. Hlutverk Þjóðviljans hlýtur þó að vera verkalýðsbarátt- an fyrst og fremst, baráttan fyrir sósialisma og fegurra mannlífi á Islandi. Hið nýja blað hefur mikla möguleika á að ná langt í því efni. Að lokum vil ég hvetja lesendur Þjóðviijans til að bregðast vel við happdrætt- inu kaupa miða og láta ekk- ert tækifæri ónotað til að selja blokkimar sem þeir hafa fengið margir hverjir. Gísli Svanbergsson. „Enginn ræður sínum næturstaS" endurminningar Péturs Sigfússonar Komnar eru út hjá Bókafor- lagi Odds Bjömssonar á Akur- eyri endurminningar Péturs Sig- fússonar frá Halldórsstöðum í Reykjadal. Nefnist bókin Enginn ræður sínum næturstað. Segir þar fyrst af foreldrum hans, æskustöðvum og sveitung- um, en Pétur var glímumaður og var valinn i hópinn sem fór á Olympíuleikana í London 1908 að sýna (slenzka glímu. Síðan varð hann félagi Jó- hannesar Jósefssonar glímu- kappa í sýningarflokki hans, sem fór víða um Evrópu. Eftir þá utanför bjó Pétur um skeið á föðurleifð sinni en réðst síðan til Kaupfélags Þingeyinga á Húsavík, Þaðan fór hann og gerðist kaupfélagsstjóri á Borð- eyri. Lýkur endurminningunum 1942, er hann lét af því starfi. Margar myndir af mönnum og stöðum eru í bókinni og nafna- skrá fylgir. SKRÁ um vinninga í HappMi Háskóla íslands í 1T. fiokki 1962 mn „Hepp- ráðherra Morgunblaðið segir að það hafi verið mikil „óheppni” hjá Þjóðviljanum að bera fram kröfu um að Bjarni Bene- diktsson heilbrigðismálaráð- herra viki úr embætti vegna læknadeilunnar sama daginn og fram komu tillögur þær sem virðast munu leiða til lausnar á málinu. En þetta var engin óheppni; krafan er jafn sjálfsögð þótt málið leystist nú nærri tveim árum eftir að það átti að gerast Það er svo augljóst að ráð- herrann einn bar ábvrgð á þessari deilu og afleiðinsrum hennar að íafnveJ 'n*1 i-'ign hans sjálfs komast ekki hjá því að viðurkenna bað. Morg- unblaðið sagði f.yrir nokkrum dögum: .Jafnvel bótt það sjónarmið lækna væri rétt, að ríkistjórnin hefði verið of sein tll svars, þá myndu þeir samt meiri menn. ef þeir létu það liggja milli hluta og réttu fram höndina” Lækn- arnir áttu bannig af mann dómsástæðum að hafa vit _fyr- ir ráðherranum. Og Alþýðu- blaðið segir í gær: „Það er ekki hægt að sjá annað en að framkoma ríkisstjórnarmn- ar við læknana mánuðum saman hafi orðið til þess að koma verkfalli þeirra af stað. Hvað sem leið kröfum þeirra Um breytingar á launakjörum er það ekki nema skiljanlegt. að þeir gætu ekki þolað leng- ur að þeim væri í engu sinnt. að ekki væri svarað bréfum þeirra né þeir kallaðir til viðræðna. Þetta voru mikil mistök.“ Það var þannig heilbrigðis- málaráðherra sjálfur sem hrakti lækna út úr sjúkra- húsunum. leiddi mikinn háska yfir fjölmarga sjúkl- mga og stefndi allri skioan heilbrigðismála á íslandi i voða. Hefði óbreyttur emb- ættismaður gert sig sekan um bvílík afglöp myndi hann ekki þurfa að kemba hær- urnar í starfí sínu. En auð- sjóanlega eiga að gilda aðrar reglur um höíðingjana en þá óbreyttu. Hafi Þjóðviljinn verið óheppinn með kröfu sinni um það að heilbrigðis- málaróðherra verði látinn bera ábyrgð á athöfnum sín- um, lítur Morgunblaðið vænt- anlega svo á að Bjarni Bene- diktsson hafi verið „hepp- inn“ og sloppið betur en efni stóðu til. — Austri. 53713 kr. 200.000 9575 kr. 100.000 3189 kr. 10,000 20919 kr. 10,000 44025 kr. 10,000 4202 kr. 10,000 21759 kr. 10,000 44080 kr. 10,000 5656 kr. 10,000 23092 kr. 10,090 44858 kr. 10,000 7466 kr. 10,000 26054 kr. 10,000 45550 kr. 10,000 8573 kr. 10,000 27869 kr. 10,000 46062 kr. 10,000 9909 kr. 10,000 32712 kr. 10,000 48069 kr. 10,000 12689 kr. 10,000 38338 kr. 10,000 50052 kr. 10,000 13183 kr. 10,000 38693 kr. 10,000 53107 kr. 10,000 14274 kr. 10,000 38861 kr. 10,000 53175 kr. 10,000 15421 kr. 10,000 40934 kr. 10,000 53860 kr. 10,000 16866 kr. 10,000 42233 kr. 10,000 58944 kr. 10,000 17042 kr. 10,000 43753 kr. 10,000 59921 kr. 10,000 Þessi númer hlutu 5000 kr. vinning hvert: 86 95 161 388 401 1883 2069 2071 4399 4581 5032 5145 5661 5976 6374 6679 7555 7774 7806 7941 8752 9445 9945 11163 11437 12194 12414 12490 12601 12744 12751 14958 14978 15092 15141 16108 17076 17362 18128 18835 19452 20000 20490 21072 21300 21309 21589 22028 22039 22055 22283 22874 23858 24200 24279 24622 25068 25112 25163 25298 26016 26229 26371 26716 27203 27205 27723 27882 28049 28494 28499 28805 29284 29779 29883 30247 30889 32619 33091 33715 34547 34599 35475 35514 35563 36323 36520 37157 38722 38904 39976 40311 40433 40834 41123 41747 41850 42988 43011 43770 44208 44908 44934 45010 45244 45335 45765 46065 46688 46855 47447 47548 48204 48293 49106 49212 49406 49931 51038 51261 51483 52259 53021 53251 53774 54172 55404 55508 56542 56786 57226 57585 57785 58137 58155 58198 58254 58393 58415 58988 Aukavinningar 53712 kr. 10,000 53714 kr. 10,000 Þeui nónaer hhitu 1000 kr. vinning hvert: 192 202 245 305 383 400 484 504 4718 4759 4817 4849 4850 4856 4893 4934 10237 10283 10295 10349 10412 10425 10481 10507 15686 15695 15700 15735 15782 15809 15951 15952 21347 21419 21451 21486 21519 21549 21587 21765 25939 25967 26148 26172 26174 26218 26233 26244 31494 31533 31540 31557 31702 31803 31869 31973 36667 36694 36702 36748 36829 36857 36884 36942 41095 41268 41283 41342 41357 41416 41480 41524 46190 46218 46223 46329 46378 46389 46456 46482 50579 50679 50683 50787 50911 50954 50980 50981 55445 55557 .55622 55625 55725 55800 56031 56176 525 4944 10634 ' 16018 21767' 26265 31981 37036 41555 46523 51024 56211 535 5060 10669 16184 21772 26340 32028 37071 41717 46525 51112 56212 772 5070 10725 16195 21780 26358 32063 37110 41869 46560 51304 56274 773 5084 10798 16258 21819 26375 32064 37129 41079 46608 51341 56348 855 5097 10804 16332 21939 26471 32283 37133 41994 46620 51439 56358 f 862 5102 11126 16378 r 21943 26496 32377 37178 42083 46684 51449 56368 886 5120 11192 16479 22082 26515 32378 37209 42101 46744 51494 56424 933 5275 11218 16482 22086 26543 32491 37369 42104 46781 51523 56520 935 5319 11372 16526 22132 26763 3261« 37377 42106 46784 51524 56530 1043 5349 11396 16643 22140 26857 32620 37395 42122 46930 51637 56535 1079 5352 11417 16701 22154 26876 32627 37398 42129 46934 51660 56536 1091 5505 11459 16749 22184 26914 32638 37482 42149 46948 51712 56543 1112 5519 11472 16836 22194 26970 32664 37513 42167 47020 51742 56631 1135 5521 11723 16874 22196 27004 32796 37563 42246 47075 51746 56637 1191 5525 11745 16900 22198 27022 32806 37588 42266 47182 51817 56710 1243 5607 11817 17017 22203 27051 32850 37586 42268 47405 51841 56748 1278 5880 11879 17166 22260 27086 32895 37760 42285 47431 51858 56870 1314 5907 11906 17264 22267 27110 33134 37784 42333 47437 51878 56914 1341 5916 11998 17350 22349 27389 33157 37875 42431 47500 52066 56923 1344 5935 12033 17354 22381 27580 33160 37906 42435 47561 52086 57083 1419 5939 12093 17409 22565 27614 33194 37928 42473 47636 52116 57130 1428 6136 12135 17447 22572 27695 33230 38039 42529 47645 52124 57232 1450 6244 32166 17457 22592 27780 33240 38119 42555 47659 52131 57246 1495 6249 12280 17476 22698 27795 33248 38220 42629 47671 52154 57250 1548 6299 12282 17520 22765 27798 33289 38224 42736 47719 52198 57232 1549 6381 12325 17576 22771 27806 33374 38244 42827 47750 52203 57335 1559 6378 12351 17608 22838 27912 33393 38282 42850 47830 52223 57368 1632 6469 12390 17697 23007 27033 33500 38292 42890 47862 52235 57376 1684 6605 12498 17717 23010 27996 33529 38328 42901 48007 52271 57381 1811 6626 12510 17811 23068 28129 33540 38381 43063 48079 52347 57453 1822 6743 12547 18054 23172 28175 33673 38387 43196 48096 52439 57460 2020- 6797 12588 18095 23211 28324 33677 38489 43317 48113 52442 57506 ,2032 6852 12726 18111 23242 28325 33722 38598 43446 48137 52458 57578 2040 6880 12748 18191 23378 28368 33918 38621 43487 49149 52543 576-13 2049 6934 12780 18232 23437 28409 33920 38626 43552 48152, 52623 57646 2104 6977 12792 18304 23450 28423 33941 38721 43560 48181 52624 57670 2121 7311 12957 18356 23456 28430 33953 38728 43583 48234. 52631 57681 2204 7370 12962 18374 23541 28467 33955 38752 43670 48256 52639 57740 2299 7428 12984 18432 23542 28491 34141 38778 43682 48283 52713 57756 2384 7661 13072 18481 23546 28542 34158 38828 43690 48314 52770 57846 2388 7683 13150 18502 23590 28594 34249 38864 43718 48376 52779 57960 2394 7743 13180 18503 23602 28601 34315 38980 43732. 48432 52838 57988 2428 7811 13228 18582 23614 28675 34324 39022 43839 48486 52844 58021 2472 7826 13275 18728 23619 28692 34378 39057 43852 48497 52972 58055 2665 7964 13292 18776 23626 28699 34436 39087 43907 48512 52994 58060 2676 8003 13383 18951 23653 28791 34447 39097 43908 48561 53131 58170 2733 8041 13631 18961 23689 28833 34469 39143 44110 48690 53158 58173 2738 8071 13637 19100 23756 28855 34497 39151 44344 48735 53174 582ll 2755 8190 13649 19109 23785 29010 34544 39280 44351 48741 53319 58243 2805 8200 13708 19110 23898 29072 34552 39304 44386 48762 53471 58264 2814 8321 13827 19130 23917 29143 34572 39307 44414 48764 53488 58346 2871 8418 13840 19148 23950 29209 34600 39381 44531 48880 53569 58363 2939 8427 13855 19169 24028 29251 34634 39398 44552 49209 53595 58365 2986 8466 13904 19210 24036 29378 34744 39437 44562 49230 53687 58389 3036 8561 13986 19264 24202 29513 '34983 39493 44564 49252 53829 58433 3050 8589 14003 19345 24204 29539 35098 39496 44593 49260 53843 , 58449 3068 8626 14036 19406 24249 29628 35127 39518 44606 49372 53882 ‘ 58495 3097 8629 14037 19523 24330 29678 35168 39630 44672 49374 53028 58514 3164 8678 14066 19525 24423 29799 35173 39706 44720 49385 54129 58562 3180 8779 14127 19687 24493 29855 35286 ‘39740 44748 49396 54149 58645 3212 8786 14138 19709 24527 29942 35316 30859 44891 49464 54402 58741 3284 8877 14161 19743 24585 30031 35375 39920 44897 49474 54498 53846 3328 8882 14229 19854 24587 30033 35545 40001 44954 49484 54512 58880 3349 8926 14350 19860 24690 30121 35554 40123 44956 49497 54528 59114 3450 9008 14374 19997 24706 30174 35577 40153 45013 49526 54531 50205 3523 9024 14542 20029 24725 30222 35592 40187 45036 49532 54662 59333 3582 9031 14570 20158 24837 30335 35627 40210 45142 49630 54679 59358 3667 9048 14835 20308 24904 30396 35633 40350 45422 49700 54712 59389 3774 9121 14891 20333 25018 30495 35871 40401 45486 49711 54739 59401 3919 9177 14975 20344 25026 30553 35888 40404 45498 49794 54759 59477 4002 9227 15050 20357 25162 30566 35989 40459 45513 49845 54814 59510 4113 9259 15117 20396 25212 30673 35998 40460 45727 49857 54918 59556 4140 9298 15138 20427 25245 30739 30018 40530 45757 49859 55058 59564 4170 9428 15239 20451 25343 30751 36100 40581 45822 49920 55125 59625 4188 9486 15240 20461 25354 30773 36133 40584 45844 49928 55147 59632 4208 9503 15259 20648 25417 30803 36155 40586 45848 50083 55148 59712 4261 9664 15263 20677 25435 30873 36164 40633 45875 50113 55152 59728 4266 9692 15282 20781 25463 31094 36205 40716 45881 50256 55153 59742 4285 9776 15369 20866 25536 31117 36232 40777* 45882 50307' 55154 59760 4345 9791 15377 20897 25679 31198 36376. 40783 45897 50345 55207 ‘59825 4357 9860 15422 21074 25741 31256 36603 40964 45927 50365 55227 59888 4413 9865 15437 21150 25743 31312 36613 40986 45934 50372 55232 59895 4455 9870 15466 21186 25811 31334 36620 41025 46048 50401 55316 59939 4503 10030 15472 21220 25822 31348 36635 41028 46093 50464 55379 59964 4563 4695 10050 10217 15403 15552 21242 21261 25873 31458 36661 41048 46149 50562 55413 59979 *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.