Þjóðviljinn - 18.11.1962, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 18.11.1962, Qupperneq 5
Sunnudagur 18. nóvember 1982 ÞJÓÐVTL.TINN SIÐA 5 Opinber aðstoð við varanlega gatnagerð Þrír þingmenn Alþýðubandalagsins, Geir Gunnarsson, Karl Guðjónsson og Gunnar Jó- hannsson, hafa lagt fram frumvarp til laga um opinbera aðstoð við varanlega gatnagerð á vegum bæjar- og sveitarfélaga. sjónarmiði þeirra væri því sanngjamt, að einhver hluti þessara skatta færi til varan- legrar gatnagerðar, þótt sleppt sé að telja upp önnur rök, sem mæla með þvi. Ríkisvaldið, sem skattana íær, hefur ekki sinnt þessum málum sem skyldi. Fjárveiting í gildandi fjáriögum til steyptra og mal- bikaðra vega í kaupstöðum og verzlunarstöðum nemur 95 þús. kr. og er beinlínis út í hött, en sú fjárhæð hefur verið á fjár- lögum um árabil. veganna og það fjármagn, sem Sanngjamt og eðlilegt hlýtur lagt er fram til þess að leggja að teljast, að ríkið veiti hluta varanlegt ■ slitlag á fjölfarna af þeim skatttek.ium, er til vegi, fæst til baka í minni við- þess falla af ökutækjum og halds- og endurnýjunarkcstn- benzíni, sem styrk til bæjar- (Jtgefandi — Sóslalistaflokk- ÞINCSJA ÞJÓÐVILJANS I fyrstu grein frumvarpsins segir, að stofna skuli sérstakan sjóð, gatnagerðarsjóð, í þeim tilgangi að stuðla að varan- legri gatnagerð í kaupstöðum og kauptúnum með því að veita sveitafélögum styrk til þeirra framkvæmda. — ★ — Þá eru ákvæði um tekjuöfl- un sjóðsins, framlög hans til framkvæmda, — sem gert er ráð fyrir að nema megi helm- ingi af kostnaðarverði gatna og allt að 60% í einstaka til- fellum. Einnig er heimilað að lána fé úr sjóðnum til þessara framkvæmda, ef fjárhagur hans leyfir. — ~k — Stjóm sjóðsins skal skipuð 5 mönnum, sem kjörnir eru af Alþingi á 4ra ára fresti. í . - frumvarpinu eru einnig nánari | ákvæði um starfsemi sjóðsins wj og starfrækslu. þegar vegir eru eðja eða ryk- kóf. sem bíleigendum, er verða fyrir stórfelldu fjárhagstjóni vegna óeðlilegs slits á farar- tækjum, og sveitarfélögum vegna mikils viðhaldskostnað- ar. Það veldur og þjóðfélaginu í heild fjárhagslegu tjóni, hversu miklu þarf að kosta til viðhalds ökutækja og hve mik- ill fjöldi manna er bundinn við þau störf. Sýnt er, að á all- an hátt er dýrt að búa við núverandi ástand fjölfömustu aði ökutækja og vega. Kostnaður ofviða fyrir sveitarfélögin Þar sem stofnkostnaður við gatnagerð úr varanlegu efni er mikill, hefur sveitarfélögum reynzt um megn að sinna þeim framkvæmdum sem skyldi, og við því er ekki að búast, að unnt sé að gera átak í þessum efnum á þeim grundvelli, að einungis komi til fjármagn af árlegum útsvarstekjúm. Þó hafa nokkur bæjarfélög hafið framkvæmdir við varanlega gatnagerð, en orðið að reyra sér þunga fjárhagsbagga vegna þess. Fjárveiting út í hött Af bifreiða- og benzínskatti svo og af innflutningi öku- tækja og varahluta til þeirra renna í ríkissjóð milljónatugir króna, sem eigendur og notend- ur ökutækja greiða einir. Frá og sveitarfélaga við fram- kvæmd varanlegrar gatnagerð- ar, en að því miðar það laga- frumvarp sem hér er lagt fram. 25 milljónir í stað Q5 þúsunda Með lögum um efnahagsmál, nr. 4 frá 19. febr. 1960, var innflutningsgjald af benzíni hækkað um kr. 1.16 á hvern lítra. Reikna má með því, að hver eyrir þessa innflutnings- gjalds gefi ríkissjóði um hálfa milljón króna. Lagt er til, að 40 aurar af innflutningsgjald- inu renni í sérstakan gatnasjóð, sem aðstoði bæjar- og sveitar- félög við varanlega gatnagerð samkvæmt nánari reglum. Miðað við benzínnotkunina 1961 munu þannig renna um 20 millj. kr. til gtnagerðarsjóðs. Jafnframt er lagt til, að 20% af þungaskatti bifreiða, sem er sérstök skattlagning dísilbif- reiða i stað benzínskatts, renni í gatnagerðarsjóð, og munu sjóðnum þar bætast um 5 millj. kr. * Hættusvæðin: Keflavík - j ® Umræður um frumvarp rík- isstjórnarinnar til almannavarna hafa nú staðið í fimm daga. Það ........ . sem einkum vekur athyglbí þeim frumvarp sama efnis. I grem | umræðum, er að málsvarar frum- argerð fynr frumvarpmu segir m.a.: ■ varpsins forðast eins og heitan á undanförnum árum hefur || eldinn að ræða frumvarpið efn- “rrrvéS” sk S en ha£a þess £ stað va«8 elginn um gagnsleysi hlutleysis, „alheimskommúnisma“ — og iafnvel upphaf síðasta stríðs. • Þá hefur það einnig komið í l.jós, að stjórnarflokkarnir hyggj- ast nú festa hernámsstefnuna í sessi með því að knýja fram formlega samþykki á, að Alþingi Vegabætur á eftir Á síðasta þingi fluttu þing- ■ menn Alþýðubandalagsins * tíma eru engan veginn sam- ^ svarandi. Lagning varanlegs I slitlags á þjóðvegi er á byrj- unarstigi, og í kaupstöðum og B kauptúnum eru vegir að mestu ^ án varanlegs slitlags. Slæmir q vegir í þéttri byggð valda öll- k um aðilum óþægindum og tjóni, jafnt fótgangandi fólki, hafi fallið frá yfirlýsingunni 28, marz 1956 um brottflutning her- námsliðsins. Virðist þessi fyrir- ætlun hernámsaflanna standa í beinu sambandi við yfirlýsingu Bjarna Benediktssonar, að kaf- bátastöðvar á íslandi skipti mestu máli frá hernaðarleg sjónarmiði. • Hér fara á eftir nokkur at- riði úr álitsgerðum Holtermanns hershöfðingja og danska læknis- ins Toftemarks, en umsagnir þeirra um þessi mál voru prent- aðar sem fylgiskjöl með frum- varpinu, þegar það var fyrst lagt fram. JÖNAS ARNASON SPKENGl&N | 0 G PYNGJAN J „Ef ég mætti ráða mundi ég ^ gera sumar ræður og greinar k þessarar bókar að skylduefni " í framhaldsskólum landsins" Sverrir Kristjánsson (Þjóðv.) Verð kr. 144,20 og 175,10. Verð kr. 144,20 og 175,10. HEIMSKRINGLA. Holtermann hershöfðingi segir m.a.: — Gera má ráð fyrir, að ef til styrjaldar dregur, verði liún algjör. — Líkleg skotmörk í upp- hafi: Aðsetur æðstu stjórnar- valda, flugvellir, flotastöðvar, stór forðabúr, mikilvægar . innflutningshafnir, samgöngu- | miðstöðvar og stór iðnaðar- hverfi. — Undirbúa harf allsherj- arflutning fólks frá a. m. k. 5 km svæði umhverfis Kefla- víkurflugvöll. — Athugs h3"f hvort ekki sé rétt að undirbúa svipaðan brottflutning fólks frá svæð inu umhverfis Hvaif.iörð. Sem e v. vrð' iiofaður af At- ianzhafsbandalaginu sem fiotahöfn. — Undirbúa þarf brott- flutning fólks úr Reykjavík á ófriðartímum. Hve mikinn hluta íbúanna ætti að flytja á brott, er undir því komið, hve mörgum er hægt að út- veca samasÞít á he'm svæð- um, sem ætlað er að taka við fólkinu. . . . Til að byrja með verður að gera áætlun um brottflutning eftirgreindra hópa: Barna innan 18 ára aldurs, fólks yfir 70 ára, mæðra með börn, kennara fyrir börnin og að öðru leyti fólks, sem ekki hefur lífs- nauðsynlegum störfum að sinna' í bænum. Danski læknirinn Tofte- mark segir m. a.: — ... má gera ráð fyrir, að ef til styrjaldar dregur verði hún þegar í upphafi algjör og lyktir fyrstu dag- anna liafi úrslitabýðingu. — Örygg'sbyrgi, sem byggð eru og innréttuð snemma og í hæfilegri fjarlægð frá hugs- anlegum skotmörkum . . . eru bráðnauðsynleg. í beim þarf að vera unnt að hýsa bióðhöfðingjann. ríkisstjóm ina og a. m. k. einhverja fulltrúa á þingi. — Ákveða verður og merkja þcgar á friðartíma, hvaða hlutverki livert ein- stakt herbergi sjúkrahúss á að þjóna — en til merkingar- w innar má nota sjálflýsandi | málningu. | Sérstakt hcrbergi þarf að J vera fyrir látið fólk, og e. t. ■ v. annað fyrir geðtruflað . fólk. (Þarna er jafnvel gert ■ ráð fyrir, að nota eitt og ^ sama herbergi fyrir látið fólk (| og geðbilað). k — Sjá þarf fyrir þjónustu | sálusorgara. * — Enda þótt skipulagning ^ greftrunar sé ekki hlutverk ■ hjúkrunarliðs, er mikilvægt, jj að á slysavarðstöðvunum séu | upplýsingar um, hvemig þær k geta losnað við látið fólk.“ ^ Ennfremur gerir læknirinn ■ ráð fyrir því, að 65% þeirra, N sem lifa kynnu af árás muni | hljóta meiri og minni sár og . brunaskemmdir, og 20% af ■ þeirri tölu, — eða fimmti hver sjúklingur, — myndi {jj svo alvarlega sjasaður, að k ekki væri annað1 að gera en ^ láta þá bíða dauða síns án W frekari umhirðu og læknis- ^ aðgerðar. 'iametnlngarflokkui atþýðu jrinn. — Ritstjórar: Magnús Kjartansson. Magnús Torfi ölafsson, Sigurður Guðmundsson (áb.) Fréttaritstjórar: Ivar H Jónsson. Jón Bjamason. Ritstjóm. afgreiðsla. auglýsingar. prentsmiðja: Skólavðrðustig 19. Símj 17-500 (5 línur) Askriftarverð kr 65.00 á mánuðl. Samtökin gaga Alþýðusambands íslands hefur verið stormasöm og viðburðarík enda væri annað óeðlilegt um þau samtök. Þar hafa skipzí á tíma- bil sóknar og framfara og tímabil undanhalds og stöðnunar, En nú þegar Alþýðusambandsþing kemur saman á morgun mun engum blandast hugur um að þar eru félagasamtök sem orðin eru mikið vald í þjóðlífi íslendinga, samtök sem mestan þátt hafa átt í því, ásamt stjórnmála- flokkum alþýðunnar, að lyfta íslenzku þjóðfé- lagi á stig nútímaþjóðfélags, samtök sem ger- breytt hafa lífsmöguleikum og kjörum alls vinn- andi fólks í landinu. J^n Alþýðusamband íslands hefur ekki náð áhrif- um í þjóðlífinu baráttulaust. Það hefur frá fyrstu tíð orðið að berjast við harðdrægan and- stæðing sem einskis svífst og ræður yfir gífur- legum fjármunum á íslenzkan mælikvarða til herkostnaðar gegn alþýðunni og alþýðusamtök- unum. Þessi andstæðingur er auðvald og aftur- hald landsins, sem einskis hefur látið ófreistað til þess að reyna að koma verkalýðsfélögum og heildarsamtökum alþýðunnar á kné, og aldrei vílað fyrir sér að grípa til hinna óþokkalegustu bardagaaðferða. Fátækir menn hafa verið beitfir atvinnukúgun, ef þeir hafa skarað fram úr í baráttu stéttar sinnar, valdinu yfir atvinnufækj- um og pólitísku valdi verið svívirðilega misbeitf í þjónus'tu auðvaldsins gegn verkalýðssamtök- um. Hvað eftir annað hefur afturhaldið gripið inn í baráttu alþýðunnar fyrir bættum kjörum og auknum réttindum með kúgunarlöggjöf og pólitískum dómum. En ekkert hefur dugað. Qg bardagaaðferð auðvalds og afturhalds -gegn alþýðusamtökunum hefur breytzt. í stað þess að reyna að berja þau niður í beinni orrahríð hefur í seinni tíð verið lögð á það áherzla af aft- urhaldi landsins að reyna að lama verkalýðs- hreyfinguna innan frá, smeygja inn í hana áhrif- um þess auðvalds og afturhalds, sem frá fyrstu dögum alþýðusamtakana hefur sýnt með atferli sínu að það vill alla verkalýðshreyfingu feiga eða lamaða. Þessa bardagaaðferð gegn verka- lýðshreyfingunni 'tók Sjálfstæðisflokkurinn og aðalforingjar hans upp eftir hinar tíðu námsferð- ir til áróðursmiðstöðva þýzku nazistanna. Með henni hefur þeim orðið talsvert ágengt, vegna þess að Alþýðuflokkurinn hefur misnotað íraust alþýðumanna til þess að afhenda íhaldinu völd og áhrif í verkalvðsfélögum. Þessi samfylking íhalds og Alþýðuflokksins hefur skefjalaust misbeitt valdi Alþingis og ríkisstjórnar gegn lífs- kjörum alþýðu manna og hvað eftir annað ó- merkt samninga alþýðusamtakanna og hyggur nú á stórárás gegn heildarsamtökum alþýðunnar ef dæma má eftir heiftarhótunum Alþýðublaðsins og áróðursbrölti Morgunblaðsins. Hvílir mikil ábyrgð á fulltrúum verkalvðsfélaganna sem á morgun koma saman til Alþýðusambandsþings, að vernda alþýðusamtökin, ■ einingu þeirra og bará'ttukraft. — s.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.