Þjóðviljinn - 21.11.1962, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 21.11.1962, Blaðsíða 5
ÞJÓÐVILJINN MSðvikudagur 21. nóvember 1962 SÍÐA S Alþingi fær ekki að ráðstafa kosningaláninu ÞINCSJÁ Þ|ÓÐVILIANS_ Ríkisstjómin hefur ekki látið sitja við orðin tóm með hina einkennilega hröðu afgreiðslu á „kösningaláninu“ svonefnda. Var frumv. „um heimild fyr- ir ríkisstjórnina til að taka framkvæmdalán“ afgreitt með afbrigðum við aðra Qg þriðju umraeðu í efri deild Alþingis í gær. Vannst ekki einu sinni tími til að prenta nefndarálitin við 2. umræðu, heldur voru þau fjölrituð! Fjármálanefnd efri deildar skilaði þremur nefndarálitum. Hafði Ólafur Björnsson (íhald) framsögu fyrir meirihluta nefndarinnar fulltrúum f. halds og Al- þýðuflokks. Minnti hann á að stjómar. andstaðan hefði gagnrýnt við 1. umræðu málsins að ekki væri gert ráð fyrir að Alþingi fjallaði um skiptingu lánsfiárins. r g flytti meiri- hluti nefndarinnar breytingar- tillögu sem kæmi til móts við þá gagnrýni. ef verða mætti til að tryggja frumvarpinu á- takaminni leið gegnum þine- ið þar sem ekki virtist áarein- ingur um sjálfa lántökuna. Laaði Ólafur áherzlu á nauð- syn fslendinga að afla erlends lánsfjár, en skuldabyrðin væri svo þung . fyrir að ekki mætti taka lán nema til framkvæmda sem sæfu af sér gjaldeyri eða spöruðu hann Skuldir ríkiss.jóðs nírau í árslok 1961 2856 milljónuTn króna sagði ræðumaður. og greiðslubyrðin á þessu ári. 1962, næmi 553 miHjóuum króna. eða um 15—20% af hcildar- gjaldeyristekjum bjóðarinnar. En gert væri ráð fyrir að greiðslubyrðin færi minnkandi og yrði komin niður í 180 milljónir króna 1970 Karl Kristjánsson (Framsókn) talaði fyrir 1. minnihluta fjár- hagsnefndar. Lýsti hann sig sam'wkkn’i 1ár.tekunni inear CTOti ekki án þess verið að taka erlend ’án og hingað til hafi þeir okk; haft óhag af slíku. En þó hann væri samþykkúr 1 ántökunni væri hann al- ppHofJP AcíawrVivlrlriir* V)Vi ríkisstjórninni það einræðis- vald um meðferð láhsfiárins sem hún áskildi i frumvarp- inu Væri ekki hollt að Alþingi gæfi nokkurri ríkisstjóm það vald o.g óho’lt fvrir ríkisstiórn að sækjast eftir bví Hann taldi heldur ekki næsilegt bað sem fólst i breytingartiMögu meirihlutans að rikisstjórnin hefði samráð við fiárveitinga- nefnd Aþingis um skiptingu fjárins k>að vald ætti Alþingi SÍrlft að hafa Finnbogi R. Valdimarsson (Alþýðub.) benti á hve óvana- lega væri að farið með þessa lánsheimildalöggjöf. Það væri í fyrsta ’agi nvtt að hér væri borið niður á hinn brezka ánamarkað. Undanfarin ár hafi rikis. Ujómir haldið -ér svo til ein- ’öngu við 'andarjska ánamarkað. inn. En hann hafi ekki bent á þetta til þess að gagnrýna það, heldur hafi hann einmitt alltaf talið það óheppilegt og óviturlegt að ein- skorða lántökur fslendinga við eina þjóð. Óviðkunnanlegt við þessa lántöku væri þó það að ríkis- stjórnin skyldi ætla sér ein- ræðisvald um ráðstöfun fjár- ins, frumvarpið gerði ráð fyr- ir að þvi yrði ráðstafað án nokkurs samráðs við Alþingi. Augljóst væri. að svo miklu lánsfé yrði ekki úthlutað fyrr en á næsta vori. rétt fyrir Al- þingiskosningar. Hvort sam- band væri milli þess að ríkis- stjórnin áskildi sér einræðis- vald um skiptingu þessa mikla fjár og hins að sú skipt.ing færi fram rétt fyrir Alþin.gis- kosningar sky’di hann ósagt látið Finnbogi kvaðst hafa tek- ið þá afstöðu i f.iárhagsnefnd ef verða mætti til samkomu- lagS. að sett vrði í frumvarp- ið það ákvæði að ríkisst.iórnin ráðstafaði lánsfénu í samráði við fjárveitinganefnd Albingis áður en bessu þingi lyki. T.agði Finnbogi áherzlu á að þetta þýddi ráðstöfun f.iárins til ein- stakra framkvæmda og að sú ráðstöfun y.rði, góíö- bað tíman- lega að ekki einungis gætu al'- ir þingmenn. lika stjórnarand- staðan komið fram sinum +iT- lögum. heldur ynnist henni iíka timi til að gagnrýna ráóc+afan- ir rikisstjórnarinnar áður en þingi lyki Stjórnarþingmenn í fiórhac^íjpofriH hpfí vilí^A rtfa-^cfa nokkuð til móts við þetta sjón- armið en þó ekki náðst sam- Efrideild: Á fundar efn deildar Al- þingis í gær, sem hófst á venju- legum fundartíma, var aðeins eitt mál á dagsitrá, Kjarasamn- ingar opinberra starfsmanna. Var málið til 3. umræðu í deildinni og var frumvarpið samþykkt með samhljóða at- kvæðum og fer nú til neðri deildar. Alfreð Gíslason gerði þá grein fyrir afstöðu sinni til málsins, að frumvarpið væri liður í samkomulagi tveggja aðila, ríkisva'.dsins og einstakl- inga í læknastétt En þar sem sig grunaði að annar aðilinn hafi í þessu máli látið bugast vegna ofurþunga, ef ekki hót- ana, hins aðilans. sæti hann hjá við endanlega afgreiðslu málsins úr deildinni. Síðdegis í gær urðu fundir í efri deild til að afgreiða „kosningalánið". Neðri deild: 1 neðri deild flutti Þórarinn Þórarinsson framsögu fyrir frumvarpi sínu og fleiri Fram- sóknarþingmanna um að und- anþiggja fleiri tegundir bifreiða hinu sérstaka innflutningsgjaldi er ákveðið var í viðreisnarlög- unum frá 1960, en nú er gert. Gísli Guðmundsson flutti ýtar- lega framsöguræðu fyrir frum- varpi Framsóknarmanna um „ráðstafanir til að stuðla að jafnvægi í byggð landsins. Birg- ir Finnsson hafði framsögu af hálfu sjávarútvegsnefndar fyrir tveim stórum lagabálkum um komulag, þvi þeir haldi fast i tillögu sinni við orðalag. sem bendi til að ætlunin sé ekki að hafa samráð við fjárveitinga- nefnd Alþingis um annað en skiptingu fjárins í aðaldrátt- um, ekki til einstakra fram- kvæmda. Flutti Finnbogi þessa breyt ing-atillögu: „Rlkisst jér^iþ á- kveður i samráði við fjárveit- inganefnd Aiþingis fullnaðar- skiptingu lánsfjárins milli ein- stakra framkvæmda, áður en rcglulegu Alþingi 1962 lýkur". Almannavarnaírumvarpið var á fundi neðri deildar Alþingis í gær samþykkt og afgreitt til 3. umræðu, eflir að felld hafði verið hin' rökstudda dagskrá sem Hanniba! Valdimarsson hafði flutt sem minnihluti heil- brigðis- og félagsmálanefndar. En rökstudda dagskráin var . þannig: „Þar sem augljóst er, að bráðasta hættan. sem yfir ís- landi og íslenzku þjóðinni vof- ir, ef til kjarnorkustyrjaldar drægi, er bein afleiðing af staðsetningu þýðingarmikillar herstöðvar og veru erlends herliðs í Iandinu en hins veg- ar allsendis óvíst. hvort nokkr- ar varnir geti að gagni komtið breytingar á sjómannalögunum og siglingalögunum. Geir Gunn- arsson flutti athyglisverða fram- söguræðu um frumvarp sitt og tveggja annarra Alþýðubanda- lagsmanna um gatnagerð bæj- ar- og sveitarfclaga, en því frumvarpi var lýst í þingsjá fyrir nokkrum dögum. Verður skýrt frá helztu atriðum fram- söguræðunnar einhvem næstu daga. Um öll þessi mál lauk 1. um- ræðu án þess að aðrir tækju til máls en framsögumenn. Loks fór svo fram atkvæða- greiðslan um aimannavarnim- ar, sem sagt er frá í sérstakri frétt. Atkvæðagreiðslan við 2. um- ræðu fór þannig að breytingar- tillaga Karls Kristjánssonar var felld með 10:7 atkvæðum. Breytingatillaga Finnboga var einnig felld með 10:7. Breyt- ingatillaga meirihluta nefndar- innar um þetta atriði var sam- þykkt með 11 samhljóða at- kvæðum, en hún var þannig: ..Ríkisstjórnin ákveður skipt- ingu lánsfjárins í samráði við ; fjárveitinganefnd Alþingis. áð- : ur en reglulegu Alþingi 1962 ! lýkur“ Frumvarpsgreinarnar voru samþykktar mótatkvæðalaust og málinu vísað til 3 umræðu i með afbrigðum og afgreitt úr deildinni Fer það nú til neðri deildar í atómstyrjöid, verður ekki annað séð en sá kostur sé einn fyrir hendi að krefjast þess þegar, að orsök tortímingar- hættunnar verði fjarlægð með niðurlagningu herstöðvarinnar á Keflavíkurflugvelli og her- inn tafarlaust fluttur úr landi. 1 trausti þess, að svo verði gert samkvæmt skýlausri sam- þykkt Alþingis frá 28.' márz 1956, sem enn ei í fullu gildi, en enn frcmur með tilliti til þess, að í lögum eru fullnægj- andi heimildir til allra til- tækra varnaraðgcrða á styrj- aldartímum, tekur þingdeildiin fyrir næsta mál á dagskrá". Var rökstudda dagskráin felld með atkvæðum allra við- staddra þingmanna Ihalds, Framsóknar og Alþýðuflokks, en þingmenn Alþýðubandalags- ins einir greiddu henni atkvæði. Áður hafði stjórnarliðið sam- þykkt hina fáránlegu „breyt- ingartillögu" Guðmundar í. Guðmundssonar við rökstuddu dagskrána, að burt féllu orð- in „samkvæmt skýlausri sam- þykkt Alþingis frá 28. marz 1956, sem enn er í fullu gildi“. Við þá atkvæðsgreiðslu sátu Framsóknarþingmennimir hjá, og Eysteinn -Tórsson gerði bá grein fyrir afstöðu sinni að hann teldi engu skipta fyrir að- stöðu Islands tii að segja upp herverndarsamningnum þegar tímabært þætti hvort orð þessi stæðu í hinni rökstuddu dag- skrá eða væru þaðan burt felld. Málið gekk síðan áfram þann- ig að greinar frumvarpsins voru samþykktar mótatkvæðalaust og málinu vísað til 3. um- ræðu. Kefívíkingar Þjóðviljann vantar börn eða roskið fólk til blaðburðar i Keflavík, nú þegar eða um mánaðarmót. Upplýsingar í síma 2314 eða hjá umboðsmanni blaðsins Baldri Sigurbergssyni Lyngholti 14 Keflavík. Þjóðviljinn Þingfundir í gær Viljahalda áfram að bjóða hættunni heim Utgefandi: Sameiningarflokkuj alþýðu — Sósialistaflokk- urtnn. — Ritstjórar: Magnús Kjartansson. Magnús Torfi Olafsson. Sigurður Guðmundsson (áb.) Fréttaritstjórar: Ivar H Jónsson. Jón Bjamason. Ritstjóm. afgreiðsla. auglýsingar. prentsmiðja: Skólavðrðustig 19. 17-500 f5 Hnurl áskriftarverð kr 65.00 á mánuðl. «10 I ItTT „[JvRðaii hefur Þjóðviljinn þetta?“ spyr Vísir í fyrradag og er dolfallinn út af þeim mál- flutningi Þjóðviljans að stjórnarflokkarnir hefðu fyrir ári haft þá afstöðu „að íslendingar ættu að gerast fullir aðilar að Efnahagsbandalaginu og það sem fyrst“. Og Vísir upphefur svardaga og boðar þá kenningu að stjórnarliðið hafi aldrei „nokkru sinni í ræðu eða riti sagt að full aðild væri hugsanleg, hvað þá meira. Þvert á móti hefur ríkisstjórnin alltaf sagt að full aðild að bandalaginu kæmi ekki til greina“. 0® enn spyr Vísir með takmarkalausri undrun: „Hvaðan kemur ritstjóranum þessi vitn- eskja?“ Sú vitneskja kemur úr mörgum áttum og er hvarvetna skjalfest, m.a. í Morgunblaðinu, að- almálgagni ríkisstjórnarinnar. 1. ágúst í fyrra komst það blað svo að orði í forustugrein: „í þessum efnum ber allt að sama brunni. Við mundum liafa geysimikinn hag af þátttöku í Sameiginlega markaðnum“. 11. ágúst sagði Mörguhbráðið enn; „Þess vegna verðum við ís- lendingar að vinda bráðan bug að því að sækja um upptöku í Sameiginlega markaðinn, svo að við getum frá upphafi gætt þar sérhagsmuna okkar“. 19. ágúst sagði Morgunblaðið enn: „Á- stæðan til þess að kunnáttumenn telja, að ekki megi lengi draga að leggja inn inníökubeiðni er fyrst og fremst sú, að framtíðarskipan Efna- hagsbandalagsins er nú í mótun. Með því að sækja nú um inngöngu, geta íslendingar haft áhrif á það, hvernig einstökum málum verður háttað, en ef við leggjum ekki fram inníöku- beiðni, erum við frá upphafi einangraðir.“ í septembermánuði samþykkti samband ungra í- haldsmanna að ísland skyldi „sækja um upp- töku í Efnahagsbandalag Evróou“ og í næsta mánuði þar á eftir samþykkti landsfundur hinna eldri að „leitazt verði við að tryggja að- ild okkar að EBE“. Bráðlætið var svo mikið að þetta haust gaf ríkisstjórnin ýmsum félagssam- tökum í landinu tveggja vikna frest til að segia I til um það hvort þau fylgdu aðild að bandalag- inu eða ekki, og öll félagasamtökin kváðust vilja fulla aðild — nema Albýðusamband íslands. [Jitstjóra Vísis, sem daglega skrifar greinar til að uppfræða lesendur sína um stjórnmál, er ekki ætlandi sú fáfræði að hann bekki ekki þessar staðreyndir og fjölmargar aðrar hliðstæð- ar. Viðbrögð hans eru ólíkindalæti. hræsni og blekkingar. Beri blekkingarnar árangur í næstu kosningum mun hann með sama rembingi halda því fram að stjórnarflokkarnir bafi alltaf vilj- að fulla og skilyrðislausa aðild að Efnahags- bandalagi Evrópu; hvaðan kemur Þíóðvilianum sú vitneskia að stiórnnrliðið hafi nokkurn tíma hviksð frá þeirri afstöðu? — m.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.