Þjóðviljinn - 21.11.1962, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 21.11.1962, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 21. nóvember 1962 T*.TÓ*WTT.TTNN SlÐA 7 bókmenntír Atburðaríkt líf og kátur penni Syndin er Iævís og lipur. Stríðsminningar Jóns Kristófers. Fært hefur í letur Jónas Árnason. Ægisútgáfan Reykjavík 1962. Jónas Árnason hefur i annað sinn látið freistast alvarlega af lífshiaupi skjmmtilegra og sér- kennilegra samferðamanna. 1 fyrra skrifaði hann bók um Jóngeir Eyrbekk 1 ár skrifar hann um Jón Kristófer kadett. En það er svoleiðis maður Jón Kristófer að ævisaga hans er í stórum dráttum orðin albióð- areign fyrir löngu. Heiti bók- arinnar er vissulega l.ióðlína úr þessu fræga kvæði Steins Steinarr sem íslenzkt skólafólk hefur raulað í rútubíl i mörg ár. Jón Kristófer hefur lifað ein- staklega atburðaríku lífi. Þeir Jónas hafa því enga þörf fyr- ir allskonar smámuni og hlut- lausan fróðleik um fiskirí og búskaparháttu. sem margir siálfsævisögumenn vil.ia endi- lega hafa með. Þeir stikla á stóru. nema helzt ekki staðar nema þar sem eitthvað er að gerast sem um munar. Þetta gerir sitt til að bókin verður fiörleg og skemmtileg. Annað bað sem stuðlar að skemmti- legheitum en það er penni Jón- asar sem er ekki síður lævís og lipur en syndin — Jónas held- ur uppi aga í frásögninni. laumar sínum blæbrigðum vfir húmorinn. stýrir eleðskannum. Stundum verðum við að vísu allt að því óþarflega mikið varir við Jónas, til dæmis i fyrstu köflunum þar sem se";r frá bvltinge-- ‘' Jóns í Hólminum svo og frá ástum hesta. En yfirleitt éru þeir Jónas og Jón heppilegir . ?.m- jrðamenn. Einhverntíma voru þa„ orð látin falla að íslenzk menning væri sögur af skrítnum köllum og kellingum. Stríðsminningar Jóns Kristó- fers eru enn eitt bindi í þeirri sögu. Og þær eru sagðar í háif- kæringstón sem hlýtur að vera mjög íslenzkur. Þessi tónn l.ef- ur auðvitað sína kosti. en hann hefur líka þann galla að hann iafnar um of muninn á alvar- legu.m tíðindum og skoplegu v Sjálfsagt verður talað um að þessi bók sé einstak'e hrc'n- skilin. bað er rétt að því leyti að hún er opinskárri en flestar aðrar islenzkar minn- ingabækur Hinsvegar hliótum við að taka eftir því. að þessi hreinskiini hefur stranga landn- mæravörzlu. En það má ón eiga að hann hlífir öðrum miklu meir en s.iálfum sér. (Eða máske eigum við að þakka guði bað en ekki kadett hans?). Með hreinskilni á ég ekki við kvennafar persóranna heldur alvarlega túlkun ' unnlifun at- burða. Ekki svo að skilia að þessi bók Jónasar Árnasonar og Jóns KrÍStófers . fýgnrAscnnnr liggi á Tveir skemmtilegir samferðamenn. þeirri flatneskju að vera ekkert annað en atburðarás. Nei, vin- samlegur húmor lyftir atburð- um upp, og þeir eru líka tæki- færi til að láta í ljós ýmislega lífsfilosofíu sem hefur skolazt á skútu sögumanns í lífsins ólgusjó. Sumt af þessari speki er heldur klént eins og til dæmis glóbalar teoretískar hug- leiðingar um kvennafar far- manna. Hinsvegar eru óvænt spakmæli tilfærð um menn sem verða alkóhóliste- af því ð beir voru svo skemmtilegir oe þægilegir í umgengni. Og hug- leiðingar Jóns Kristófers um hugrekki og hetjudáðir eru á- gætar: gömul sannindi sögð á skemmtilegan hátt i lifandi sambandi við merka atburði ævisögunnar. Margur landinn verður sjálf- sagt þakklátur fyrir samtalið milli Jóns og brennivínspúk- ans. Ýmislegt er það í þessari bók sem mætti einfaldlega kalla fróðlegt — við höfum ekki les- ið um þetta áður. Það var til dæmis ekki ónýtt að heyra mann með skapferli Jóns Kristófers lýsa brezkri her- mentiskil innpnfrá Maðiir sakn- ar þess að lýsingin skuli vera svona snubbótt. Það er ,íka fengur að lýsingu hans á þjóð- félagi reykvískra drykkju- manna, húsnæðismálum þeirra. slætti, skáldskap og kjallara- vist. Það getur vel verið að þessi lýsing stuðli að því að koma skoðunum manna á stræt- inu á raunhæfari grundvöll. í fám orðum sagt: Það er blátt áfram gaman að þessari bók. hún er líkleg til vinsælda Jónas Ámason hefur gefið okkur í smáu og stóru skyndi- myndir af ýmsum skemmtileg- um samferðamönnum. Þessar tvær minningabækur sem hér voru nefndar eru siálfsagt ein- hverjar beztu bækur islenzkar sinnar tegundar. Hitt er svo annað mál að þessi tegund bók- mennta hefur sínar takmarkan- ir: hvað sem allri „hreinskilni" líður þá leyfir hún höfundí ekki að gerast verulega nær- göngull við mannlífið En Jónas á það vel skilið að gerast miklu nærgöngulli. ó- svífnari og djarfari í sam- skiptum sfnum við mannfólkið en minningabækur geta leyft honum. A. R er cflreDinn enn! Vigfús Guömundsson Bók sem beðið er eftir með tilhlökkun annarsvegar en gremiublöndnum geig hinsveg- ar hlýtur að verða mikið lesin. Svo er um síðari hluta ævi- sögu Viefúsar Guðmundssonar, sem fyrir nokkru er komin út og ber hið hlutlausa heiti: Þroskaárin. I fyrri bókinni: Æskunrunum. lýsti hann upp- vexti i borgfirzkum dal um síðustu aldamót. fátækt’nm og erfiðleikunum áður fyrr og þeirri hugsjónaöldu sem fór um aldamútakynslóðina þauk lyrri bókinni er hann hafði brælað vestur i Ameríku i nær 5 ár — lenast sem kúreki og hjarð- maður — til þess að geta keypt góða iörð i Borgarfirði. bví bóndi ætlaði hann að verða. Þegar hroskaárin hefjast er hann enn vestan hafs. og segir þar frá kynnum af tslendi. ga- byggðum. en þar dvaldi hann einn vetur við veiðar í Mani- tobavatni — og sannreyndi að þar var veturinn helmingi kald- ari en heima á tslandi! Einn dag sér hann svo heirn- kominn höfuðborg sína augum gestsins op Heimamannsins. það ei stormur. kuldi. húsin illa hirt: eitt.hvert farg á fólkinu I Rorgarnesi eru húsin bet-r hirt en lörðin grá eftir frosta- vetur. Vigfús. sem í 5 ár hafði þrælað fvrír i«ra ( Rorsarfirði. uppgötvar nu að það 5—6 falda jarðarverð er hann taldi sig eiga hrekkur nú vart fyrir koti; svo mjög hafði allt hækk- að í verði. Samt kemur þar að hann semur (munnlega) um kaup á einni beztu jörðinni. en hálfum mánuði seinna er hún formálalaust setd ríkasta bónda héraðsins fyrir nokkru hærra verð. Draumurinn um búskap i Borgarfirði endar í kaupum á húsi í Borgarnesi — og gisti- húsrekstri Hefjast nú athafna- ár Vigfúsar. Hann rekur gistihús nærn tug ára, selur það. stofnar ný- býli. hefur landnám í Brákar- ey: byggir veitingaskála og vöruskemmu. Reisir veitinga- skála við Hreðavatn. hefur veitingar f Reykholti. Laugar- vatni og Þingvöllum. Þetta er annáll „bisniss" sögu Vigfúsar En með honum er saga hans ekki hálfsögð. Vig- fús er hugsjónamaður. og á félagsmálasviðinu er að finna inntak lífssögu hans. Það var Mogganum og vissum íhalds- mönnum. bví hve íhaldinu var sárlega illa við þenna „kall 1 Borgarfirði". að þakka að á sfn- um tíma fékk ég áhuga fyrir að kyrínast manninum. Þau kynni sannfærðu mig um að Vigfús Guðmundsson væri alls ekki sá litli karl sem íhaldið vildi vera láta — og lýsti af þvílíkum ástríðuþunga og sann- færingarkrafti að iafnvel sum- ir flokksmenn Vigfúsar litu hann augum Morgunblaðsins! Það var 1911. áður en Vigfús gerðist kúreki við Klettafjöll. að hann gekkst fyrir stofnun ungmennafélags á Hvanneyri og síðan sambands borgfirzkra ungmennafélaga. I trú sinni á mátt æskulýssamtaka í frám- farabaráttunni fær hann það samþykkt. eftir heimkomuna. að Ungmennasamband Borgar- fjarðar beiti sér fyrir byggingu æskulýðsskóla í Borgarfirði. Málinu er hrevft á bændjmá - - skeið) á Hvanneyri. tiauUui Vilhjálmsson skólastjóri hefur framsögu um það, en Vigfús tekur að sér fjársöfnunina. Þetta var 1928. Þegar tekst að vinna íhaldsmann í sýslunefnd til fylgis við málið. öðlast sýslunefndin kjark til að heita fjárframlagi. UMSB heitir 20 ^oús. „Upp í þetta áttum við lítið annað en áhugann og bjartsýnina" segir Vigfús. (Þessi upphæð jafngilti þá 2000 dilkum). En „skýjaborg" þeirra félaga varð að veruleika: Reyk- holtsskóli var vígður 7. nóv. 1931. (Og nokkru síðar lánaði Vigfús fé fyrir byggingu þróttahúss fyrir skólann). Áhugi Vigfúsar fyrir fram- förum og réttlæti í þjóðfélaginu skipaði honum í andstæðinga- hóp íhaldsins. Vigfús var einn af skapendum Framsóknar- flokksins, og skyldi sá flokkur vera brjóstvöm framfara og réttlætis. Vigfús var einn þeirra er skutu saman til þess að Tíminn hæfi göngu sína. Vigfús leggur ótrauður til at- lögu við íhaldið í Borgarnesi þegar það á þar enn 90—95n/n atkvæða og bað þykir ganga guðlásti næst að hugsa og tala öðruvfsi en valdamennimir vilja, Skáli hans bar verður miðstöð Framsóknarmanna — þótt það kosti það að íhaldið og allt „fínt“ fólk þeirra ára sniðgangi hann og fjandskapist Hann stofnar fyrsta Framsókn- arfélagið utan Reykjavíkur. Um aldarf jórðungsskeið á hann sæti í miðstjóm Framsóknarflokks- ins, en nokkru skemur í blað- stjórn Tímans. Vigfús er því einn þeirra manna er gerzt þekkir sögu Framsóknarflokks- ins og Tímans. Tveir kaflar í bókinni fjalla um tvo mestu foringja Frrm- sóknar: Jónas frá Hriflu og Tryggva Þórhallsson. Fer Vig- fús ekki dult með aðdáun sína á þessum mönnum (enda nánir samst.arfsmenn m vlntr hnn« um langt skeið), en hann dylur ekki harm sinn yfir pólitískum endalokum þeirra. Og oft : iun Vigfús hafa liðið önn fyrir það að Framsókn varð ekki sá framfara- og réttlætisflokkur sem hann ætlaði honum að verða og hafði séð i draumum sínum. Á einum stað í bókinni segir hann: „í sölum Alþingis virtist þá haria lítill munur á þeim sem kenndu flokka sína við alþýðu, framsókn eða sjálf- stæði. Þar var þröngsýnin á svipuðu stigi“. Hann fékk beg- ar í upphafi að kenna á „íhaldi“ flokks sms þegar þeir „stóru“ í Borgarfirði brjózkuð- ust gegn því að gera kaupfé- lagið að samvinnufélagi! Vig- fús greiddi cinn manna í mið- stjórn Framsóknarflokksins at- kvæði gegn gerðardómslögun- um 1942. thaldið átti þá þegar samherja innan Framsóknar sem börðust hart gegn áhrif- um þessa óþæga manns á stefnu Framsóknarflokksins. Sá „stóri“ f Borgarfjarðarhéraði hóf snemma baráttu fyrir því að koma Visfúsl nr hlaðstiórr Tímans Enda þótt Vigfús hafi auð- sjáanlega ekki verið ánægður með afturhaldspólitfk flokks síns. hélt hann þó alltaf áfram að strita fyrir flokkinn. líkt og móðir fyrir hálfgerðu vand- ræðabami sínu. Hann barðist áratugum saman fyrir því að hafa fjárhag Tímans f lagi. svo og Nýja dagblaðins — og gaf það út fyrir eigið fé um skeið. þar til einn daginn kom mað- ur og sagðist vera hinn nýi framkvæmdastjóri blaðsins, — Vissi Vigfús þá fyrst — og með þeim hætti. að blaðstjóm- in hafði rekið hann frá blað- inu! (Nýja dagblaðið dó eilífum dauða nokkrum mánuðum síð- ar. En fylgirit bess. Dvöl. tók Vigfús á sfna arma. og gerði að einu vinsælasta riti sinna ára). Vigfús innleiddi og hélt uppi Fmmhafrt S H. sfðu. Á TR0LLURUM í HÁLFA ÖLD Jónas Guðmundsson stýrimaður: 60 ár á sjó. Bókaútgáfe Hildur, ’62. „Suður í náskóla stendur þessa dagana rsðstefna raun- vísindamanna, þar sem frægir útlendingar og lærðir Islending- ar rökræða það verkefni, hvem- ig blómin og skreiðarflugan fóru að lifa af ísöldina miklu. Kannske verður einhvemtím- an seinna haldin ráðstefna á Islandi um það. með frægum útlendingum. hvernig menn fóru að því að lifa fimmtíu ár á togara á tuttugustu öldinni, án þess svo mikið að halla sér til svefns langtímunum sam- an“. Já vissulega er bað ráðgáta. G- ” -’'mundsson en eftn lestur bókarinnar er maður auðvitað engu nær. bara ennþá :meii*a' hlssa:” ' Guðmundur Halldór Guð- mundsson er búinn að vera fimmtíu ár á togurum og það nær óslitið. Hann byrjaði ung- lingur á árabátum, skók færi sínu á skútum þar til hann fór á trollara. Með öðrum orðum: Hann hefur siglt í gegnum ís- lenzka útgerðarsögu eins og hún leggur sig. Slíkir menn eru ekki á hverju strái nú til dags. og þeir fáu sem enn eru eftir .,u óðum að hverfa og ekki seinna vænna að taka bá tali Jónas Guðmundsson hefur gert vel með bók sinni, bjargað verðmætum. 1 þessari bók er að finna meiri fróðleik urn tog- aralífið í hálfa öld en fjallhá- um stöflnm af fræðibókum og útgerðarskýrslum. Guðmundur Halldór byrjaði á togurum áður en nokkur vökulög voru til. Hann Þ'sir þeirri vist i kaflanum „Vökuf — þrælkun". Það er ægileg lýs- ing. Hann var með þegar Jón Baldvinsson strandaði við Reykjanes. Hann hefur farið fyrir borð og tekið heljarstökk með ólagi. Hann var með f bví að bjarga 353 brezkum sjólið- um á stríðsárunum. og svona mætti lengi telja. Bókin er skrifuð í viðtals- stíl. Viðtalandinn hefur þann góða sið að halda sjálfum sér i skugganum og gripa ekki frammí fyrir sögumanni nema rétt á kaflaskiptum, þar sem hann kemur líka stundum með sínar prívat hugleiðingar. Fróðleg er skráin aftarlega i bókinni yfir togara þá, sem við íslendingar eignuðumst á árun- um 1905—1937. þar teljast alls 85 skip, upphaf þeirra og enda- lok ef kunn eru. Af þessum 85 skipum hafa 33 strandað. sokkið eða horfið sporlaust. ! heild er stíllinn á bókinni ekkert sérstakt. Hún er skrif- uð í formi margra viðtala. Cuð- mundur segir Jónasi eina og eina sögu og grípur þá gjama þar niður sem huga er næst. Þetta er þvi ekki samfelld saga. Það gneistar eiginlega 1, -rgi af frásögninni, en hún er lát- laus og heiðarleg. Á einum stað °r þó setning sem hvert at- vinnuskáld mætti vera hréykið af: „Hvergi kemur nóttin eins sérkennilega og í innanverðan Arnarfjörð. Skuggamir færast upp hlíðamar hinsvegar í firð- inum. þegar sólin gengur und- ii. það er sem rökkrinu sé hellt hægt í fiörðinn. einsog vini f bikar“ Bókin er myndskreytt af höfundi og sleppur hann bæri- lega frá bvi. — Grétar Oddsson. Austurlenzk vizka jumiai i„ai »ex md- versk heimspekikerfi. Or sögu heimspekinnar., Sjötta bóK Það hafa verið gerðar marg- ar hatrammar tilraunir til að frelsa okkur Islendinga frá Indlandi. Lyfta hugum okkar úr skítugum vestrænum mater- íalisma og til hæða. Sumum hefur hlaupið kápp i kinn. Jafnvei sárasaklau r útgerðarmenn hafa farið il Indlands að leita vizkunnar. Gunnar Dal hefur á tveim árum látið frá sér fara sex bækur um indverska heim- speki. Þetta sýnir að Gunnar Dal er með afbrigðum i„..in maður. Sex indverskum heimspeki- kerfui.i er lýst í upptalnir *a- stíl. Dæmi: „Nyaya-heimspekin skiptir orsökum i þrjá flokka: I) Opadana, hin efnislega orsök hlutarins. t.d. ullin f klæðinu og leirinn í kerinu. 2) Asama- vayi hin óefnislega orsök, — það form sem efnið breytist í t.d. gerð og litur klæðisins eða kersins. 3) Nimitta. hin virka orsök. vefarinn eða leirkera- smiðurinn“. Ekki tekst Gunn- ari Dal að blása lífi ( sex ind- versk heimspekikerfi. Bókin er því alls ekki uppörfandi. sem betur fer. Indverjar hafa átt fjölda trúarleiðtoga og spekinga og þeir hafa líkega þjáðst meira fyrir sakir þessara manna en nokkur þjóð önnur. Einhvem- tíma voru þessi orð látin falla í Evrópu: guð forði okkur frá austurlenzkri vizku. A. B. Metsala á merkj- um RIÍHiirafél. Merkjasala Blindrafélagsins sl. sunnudag geKk betur hér í Reykjavik en nokkru sinni fyrr. Alls seldust merkj f borginni fyrir 104.471 sr. eða rúmlega 28 þús. kr. meira en > fyrra. Hefur félagið beðið Þióðviljann að færa öllum þeim sem stuðluðu að þessum ágæta árangri sölunnar á einn eða annan hátt bakkir. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.