Þjóðviljinn - 22.11.1962, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.11.1962, Blaðsíða 1
WWWWWW\WWWW\WWW\WW\WWWWWWWWWWWW\\\WWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWW\WWWWWW Eftir f jóra daga verður dreg- ið um aukavinning í Skyndi- happdrætti Þjóðviljans, sem er Axminster gólfteppi að verðmæti kr. 10.000.00 og get- ur vinnandi valið mynztur og lit. EN ABEINS VEEBfDR DREGIÐ t)R SEEDUM MIEtoM. 1 dag er skrifstofa happ- drættisins opin á Þórsgötu 1, frá kl. 10 til 12 og 1 til 7 og er tekið á móti skilum þar. Símar 22396 og 19113. Þá er einnig hægt að kaupa miða úr happdrættisbifreið blaðsins niðri í Austurstræti og kostar hver miði kr. 25.00. Gerið skil sem fyrst og aukið vinningsmögulcika ykkar. íWwvwwmvwU'Wvwvuwvwwwwvwwwvwwwwvwv'Wi'w'V'VWwv'm'VMWMTOVmvV'wmwvvvvuwvwnvniwwi Tvær svipmyndir frá upphafi síðdegisfundar á Alþýðusam- bandsþingi í gær. Á fremri myndinni sést forseti þingsins, Björn Jónsson formað- nr Verkamannafélags Akureyrarkaupstaðar, setja fundinn. Til hlið- ar við hann situr Z. varaforseti þings. Jón Snorri Þorleifsson. for- maður Trésmiðafélags Reykjavíkur. 1. varaforseti, Guð- mundur Bjömsson frá Stöðvar- firði, var fjarri á því andartaki sem myndin var tekin. A hinni myndinni sjást verzlunarmenn sitja vlð borð i fundarsalnum. Aftarlega hægra megin á mynd- inni má sjá Guðmund H. Garð- arsson, formann Verzlunar- mannafclags Reykjavíkur, teygja sig í sæti sínu. Vinstra megin við borðáð situr m.a. (3. frá vinstri) Sigurður Guðmundsson, frkv.stjóri Alþýðuflokksins. . k Laugar- W/WWWWWWW/WWWWWWWVWWWW 177:151 I i* Atkvæði voru greidd um í tillöguna sem lýst er hér á - síðunni um miðnætti sl. g j Var hún samþykkt með 177 ? atkvæðum gegn 151, 4 full- 2 ! trúar voru fjarverandi, ;; $ einn sat hjá. 2 ; I 5 t\W\\\\\\A\\\\\\WWWWWWWWWWVV\ WWWVWWWWWWWWWWWWWWWW § Hátt á annað ; I hundrað full- j ! trúar sitja I „Þar sem kjörbréfanefnd hefur ekki fyrr en í morgun haft tækifæri til að rannsaka þau gögn sem kjörbréf fulltrúa LÍV eru byggð á, svo sem meðlimaskrá LÍV, lög sambandsfélaga í LÍV né heldur haft neina aðstöðu til að kanna lögmæti fulltrúakjörs að öðru leyti — og slík rannsókn myndi taka langan tíma, og útilokað að henni yrði lokið á þessu þingi, vísar þingið þessum gögn- um til væntanlegrar sambandsstjórnar til rann- sóknar, og samþykkir að veita fulltrúum LÍV þing- setu með málfrelsi otr tillösrurétti44. • Þrettánda flokksþing ; Sameiningarflokks al- ? þýðu — Sósíalistaflokks- | ins, hefst á sunnudaginn | kemur. Fulltrúar á | flokksþinginu verða hátt | á annað hundrað. s • Ráðgert er að þingið S verði sett kl. 10 á sunnu- ? dagsmorgun, en það s stendur þrjá daga. lýkur % á þriðjudag. • Fulltrúar utan af 5 landi eru beðnir að hafa í samband við skrifstofu í flokksins í Tjarnargötu ? 20 strax og þeir koma ? í til Reykjavíkur. ? e Vvv\wvvvvwvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvv> Framanskráða tillögu fluttu þeir Kristinn B. Gíslason, Eðvarð Sigurðssön, Jón Snorri Þorleifs- son, Guðmundur Björnsson, B.förgvin Sigurðsson og Jón Bjarnason á Alþýðusambands- þinginu í gær. Þingfundur hófst í gær kl. 4 síðdegis og las þar Þórir Daní- elsson fundargerð. Að því loknu varð noVkurt hlé bar til að Snorri Jónsson framsögumaður meirihluta kjörbréfanefndar tók til má’.s Hann kvað ekki hafa borizt beint frá LÍV nein starfs- inntökubeiðni. en þessi gögn hefðu verið og væru forsenda þess að hægt væri að afgreiða inntöku félags á Alþýðusam- bandsbinfn Það hefði ekki verið fyrr en k’ukkan langt gensin 12 í gær að kjörbréfanefnd fékk í hendur afrit af málsskiölum fyr. ir dómstólum með meðlimaskrá. Þar væru meðlimir ta’dir 3305 on hefði bingið afgreitt begar kiörbréf 3ia fulltrúa af 33. þ.e. verzlunarmannafélarranna á Ak- ureyrj oe Kie1ufirði, sem bæði væru í ASÍ Snorri kvað erfitt að ieffgíp dóm á meðhmaskrá bá fram hefði lokq. verið löo-ð °kki væri verið að drótta að T ÍV neinum rangfærsium að nathuguðu máli Þó væri þegar vit.að að eitt félagið. Verzlunp-- mannpféipv’ TTafnarfiarðflr. liefð' pkki ha!diA aðalfund í 3 ár en þó væri formaður þess félags mættur sem fulltrúi frá LÍV. Snorri kvað erfiðara að fjalla um meðlimaskrá landssambands en lítils félags. en venja væri að fjalla um slíkt o.g væri nærtæk- ast dæmið um félag byggingar- iðnaðarmanna í Árnessýslu. er hefði endurskoðað meðlimaskrá sína eftir ábendingar ASÍ. Meirihlutinn teldi því skorta grundvö’l til að afgreiðo kjör- bréfin os legði til að þeim vrði vísað til væntanlegrar sam- bandsstjórnar til rannsókna. Óskar Hallgrímsson kvaðst vilja hæta ur mannasiðookorb' binf- forseta er ekki hefði boðið full- trúa LÍV velkomna, kvaðst hann bjóða þá velkomna. Iíann vék nokkuð að afgreiðslu málsins á sí^asta bínaí málaferlnniim er T.ÍV stofnaði til os kvað Félags- dóm hafa kveðið unn ótvíræðan efnisdóm um að ASÍ væri skylt að taka IÁV inn. Hvar hefur Snorri Jónsson verið, veit hann ekki um bennan dóm. hefur hann ekki lesið blöðin? Veit hann ekki að LÍV er þegar kom- ið í Alþýðusambandið hrónaði Óskar með þjósti Byggði Ósk- ar ailan sinn málfiutning á Eé- lassdómi Þingforseti lýsti því næst til- lögu þeiiri er birt var hér að framan. Pétur Sigurðsson bauð fulltrúa T.fV veikomna og kvað ekkt ná nokkurri átt að verzlunarmenn Framhald á 2. síðu. toka vopnahlésboði Kínverja 12 síða: ummæli höfð eftir forstjóra SAS í Svisslandi m® Það er tvennt athyglis- verðast á þessari mynd: 1) Víravirkið á ófullgerðum mannvirkjum leikvangsins í Laugardal. 2) Gísli Hall- dórsson arkiitckt, forsetifSf, borgarráðsmaður m.fl. o.fl. Hans (frakkaklæddur á myndinni — aðrir vallar- gestir eru aukapersónur) er nánar getið í sambandi við fjárveitingar úr borgarsjóöi til framhalds byggingar- framkvæmda í Laugardal

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.