Þjóðviljinn - 22.11.1962, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 22.11.1962, Blaðsíða 12
Afleiðing „vil- reisnarmnar %1 FRÉTTIN SEM xneðfylgandi mynd er af birtist í dagblað- ínu Vísi í gær og sýnir hún vel hvílíkt hörmungarástand er nú ríkjandi í byggingamál- um okkar. Vísi gleymist hins vegar alveg að geta um or- sakirnar til þessa ófremdar- ástands enda er nánum að- standendum hans málið skylt. ORSÖK SKORTSINS á leigu- íbúðum er eiinfaldlega sú, að íbúðabyggingaframkvæmdir hér í Reykjavík hafa dregizt stórlega saman síðustu árin og er það ein af afleiðingum af „viðreisninni" sem núver- andi ríkisstjórn hefur mest stært siig af. Hafa borgarfull- trúar Alþýðubandalagsins þráfaldlega bent á þessar staðreyndir í borgarstjórn og tölur, er sýna ljóslega þessa þróun, hafa verið birtar hér í blaðinu oftar en einu sinni. VEGNA SKERTRA lífskjara al- mennings, stórhækkunar á byggingarkostnaði og okur- vaxta á lánum hefur dregið stórlega úr íbúðabyggingum, menn treysta sér ckUÍ til og geta ekki ráðizt í það að byggja yfir sig. Þrátt fyrir þetta er nóg framboð á íbúð- um til sölu, mcðal annars vegna þess, að margir, sem verið hafa að byggja að und- anförnu, geta ekki haldið í- búðunum af framangreindum ástæðum og neyðast því til þess að selja þær upp í skuld- irnar. Kaupendur eru h'ins vegar fáir aðrir en auðmenn, sem grætt hafa á verðbólg- unni og gengisfellingunum, því að almenningur hér í Reykjavík og auðvitað annars staðar á landinu líka hefur ekki frekar bolmagn til þcss að kaupa sér íbúð en að byggja hana. Þetta eru stað- reyndir sem Vísir þegir um, enda blað sjálfs fjármálaráð- herra „viðreisnarstjórnar- innar“, Gunnars Thoroddsens. ' vildi&a ieisi®! V, ’ Óvanalega' mikill hörgull et nú á leiguIbúSum. Er varla Ielgu ibúö áS fá. Til márks nm þaS er eftirfarandi:- BlaSaraáSur einn áuglýsti ný- lega eftlr ibúB. Engin svör b£r-. ust. Eftir mikla leit sá hann loks auglýsingu um litla íbúS 1 einu ' af háhýsum bæjarins. Sendi hann inn umsókn um I- búðína. Er hann ræddi viS lög- fræðinginn, umboðsmann ibúS- areiganda, kom í Ijðs aB hvorki meira né minna en 200 manns hafði sent inn tiIboS í íbúðina. Þannig fór, áð blaðamaðurinn hreppti hnossið, en. 199 áðrir verða aO reyna ánnars 'staBar fyrir sér. Við þessa sögu má bæta, að ibúðir í háhýsum bæj- arins ntunu vera eftirsóttustu íbúðirnar, svo talan er. kannskí ekki alveg cins há hvað aðrar íbúðir nertir. Hins vegar er nóg framboö af söluíbúðum. Fylla langir list- ar dagblöðin dag eftir dag, en kaupendur skortir. Fimmtudagur 22. nóvember 1962 — 27. árgangur — 256. tölublað. */VVV\AAA/VVVVVWVVVVWV/VV\\VVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVIV\/VVVVVVVVVVVVVVVVVVV\AAiV sins Kynning á íslenzkum bók-í ;um og bókmenntum eykst nú$ >með ári hverju víða í lönd-í ;um. 1 Búlgaríu hefur mál-í ; fræðingurinn og rithöfundur-S |inn Svetoslav Kolev hafið? ‘þýðingar úr íslenzku til kynn-J j ingar í landi sínu. í október? > síðastliðnum lauk hann við? íþýðingu á Suður heiðar eftir? ; Gunnar M. Magnúss. Er það? : fyrsta bókin, sem þýdd er? ; þéint úr íslenzkq á búlgörsku.í ■ Kolev hefur á undanförnum <; : árum þýtt vísindarit og? <, tæknifræðibækur úr ýmsum? ?málum á búlgörsku. Hann er§ ? mjög mikill málamaður og? $ þýðir úr ensku, þýzku,? ? frönsku og Norðurlandamál- j ? um. Mun hann vera eini? < Búlgarinn, serp hefur lagt? ?stund á íslenzku. Hann i.efur; Imikinn áhuga fyrir Islandi.? I bréfi til Gunnars segir S.? Kolev, að þegar hann hafi? „ lesið Suður heiðar, hafi hann ? <, með sögupersónunum lifað J ? upp margt úr æsku sinni, þarf | sem segir frá félagslífi drengja,? < söfnunarþörfinni, íþróttum og? < störfum. — Þetta er gripið úr? ? lífi okkar hér, eins og ís-? |lenzku drengjanna, segirhann.í ?— þessvegna held ég, að bc--? 2 in falli búlgarskri æsku vel ? £ í geð. Á búlgörsku heitir bók-; ?in: Við blikandi sjónarrönd.? I < ? Þýdd á mörg tungúmál ; | Suður heiðar, hin kunnaog? gvinsæla unglingabók eftir? |Gunnar M. Magnúss hefur núj 5 verið þýdd á nokkur tungu-? | mál og gefin út í stórum upo- ? | lögum. J Þýzk stúlka, Ute Jacobshag-? Jen, magister, sem stundaði? ;nám við Háskóla íslands fyr-i ; ir nokkrum árum, þýddi hana? : fyrst á þýzku. Síðan var bók-| ^ in þýdd á rússnesku í fyrra < ? og litháísku og búlgörsku í ár. ? I Þá hefur forlag í New York? I til athugunar að gefa hana út< ? í Bandaríkjunum. I Rússlandi? I kom bókin út í 86 þúsund ? | eintökum, í Lettlandi í 10' ? þúsund eintökum og búlg- ? Sjarska upplagið er 30 búsund.? vwwwvwvvwwwwvwwwwwvv/vwvvv SAS-forstjórinn væntir viðræðna við Loftleiðir • STOKKHÓLMI 21/11 — Viðræður milli SAS og Loft- leiða eru framundan, stað- hæfir aðalforstjóri Norður- landaflugfélagsins i viðtali við sænsku fréttastofuna. TT. Stjórn SAS situr :sem stendur á fundi í Ziirich með stjóm svissneska flu gfólagsins Swiss Air. Tilkynnt er að stjórnirnar ræði „sameiginleg vandamál“. — Á fundinum hefur afstaða til íslenzka flugfélagsins Loft- leiða verið tekin til meðferðar, segir Karl Nilsson aðalforstjóri í símtali sem TT átti við hann á miðvikudag. Segist bíða eftir tillögu — Fundurinn stendur enn yf- ir, og þess vegna get ég ekki skýrt frá því sem til umræðu er í einstökum atriðum, segir Nilsson. Ég vil ekki hefja nein- ar deilur, sem torveldað gætu viðræðumar við Loftleiðir sem framundan em. Áhugamál okk- ar er að koma á samstarfi við Loftleiðir í einhverri mynd, Að minnsta kosti viljum við að SAS hafi aðstöðu til að keppa við Loftleiðir þannig að báðir standi jafnt að vígi. — Við höfum komið á fram- færi við Loftleiðir tillögu sem var hafnað. Nú er komið að Loftleiðum að láta heyra frá sér. Við munum taica til meðferðar hverja þá tillögu sem Loftleiðir 1 lllpkll ^ 1 2 ■3 W&% Egilsstaðir Islands h.f. stofn- aðnr á laugarda; Stofnfundur Samvinnubanka Islands h.f. var h&ldinn sl. laug- ardag. Aðiljar að stofnun bank- ans em ábyrgðarmenn Samvinnu- sparisjóðsins, Samband ísl. sam- vinnufélaga og öll sambands- félögin. Hlutafjársöfnun er lokið og er hlutafé bankans 10 millj. og 210 þús. kr. I bankaráði Sam- vinnubankans :.'oru á stofnfund- inum kosnir Hjörtur Hjartar, 21/11 — Það má telja til tíð- inda, að fyrsta bingó-sam- koma á Héraði var haldin hér í Egilsstaðaþorpi á laugardag- inn var. Það var kvenfélagið Bláklukka, sem gekkst fyrir skemmtuninni. Var mönnum að þessu nýnæmi og þótti takast vel. Nýlokið er hér 8 daga dans- námskeiði, sem Rigmor Han- sen hélt. Þátttakendur voru rúmlega 100. mest börn, en slæddust þó fullorðnir með. Var þetta til mikillar upp- lyftingar fyrir þátttakendur. Þó nokkur snjór er enn á Héraði eftir Vetumóttaá- hlaupið. Allir vegir era v,ó færir innan héraðs. Lítið sem ekki hefur veiðzt af rjúpu í vetur. SG Neskaupstaður 21/11. — Síðustu daga hefur verið hér mesta veðurblíða hiti um frostmark. Flestir bátar em hættir róðrum; Þorsteinn (40 t.) og Hafbjörg 20 t.) róa þó enn og hafa afl- að vel upp á síðkastið. Gull- faxi og Þráinn eru farnir til síldveiða, en þrír stærstu bát- amir fiska í sig og sigla á erlendan markað; Hafþór er á veiðum, en Stefán Ben og Sæfaxi selja líklega báðir í Englandi á morgun. Stöðugt er nú unnið að flugvallargerðinni hér í Norð- firði. 1 þessari viku verður kunna að bera fram, sagði Nils- son. Engar ákveðnar tillögnr frá SIS Þjóðviljinn bar þessa NTB- frétt undir Sigurð Magnússon, blaðafulltrúa Lottleiða, og hann sagði: — Það nafa aldrei kom- ið fram neinar ákveðnar tillögur frá SAS um þessa samvinnu eða form hennar. Hinsvegar hafa Loftleiðir gert tiilögur um að félögin gerðu með sér gagnkvæm- an samning um gildi farmiða (Interline agreement) en þeirri tillögu hafnaði SAS á fundi í Stokkhóimi 10. okt s.l. WVVVWVAVWWWWWVVWWVWVWWWWV' $ ? ★ Ihald'ið hefur lengi reynt að telja íþróttamönnum og iþróttaunncndum trú um að það hefði áhuga og góðan vilja á að verða íþróttunum að gagni. Og til þess að gera áróðurinn sennilegri tróð það á sínum tíma Gísla Halldórs- syni í borarstjórn Reykjavík- ur og siðar ÍJlfari Þórðar- synl, en þeir hafa báðir Iengi starfað innan íþróttahreyf- ingarinnar og notið þar nokk- urs trúnaðar. ★ Meðferðin á þessum mönn- um báðum er hins vegar hin furðulegasta. Þegar Alþýðu- bandalagsmenn í borgarstjórn lögðu til að hækka framlag borgarinnar til íþróttasvæðis og sundlaugar i Laugardal um 500 þús. kr. var þeim Gísla og tílfari skipað að grtíiða atkvæði gegn tillög- unni — og báðir hlýddu! ★ Á síðasta fundi borgar- stjórnar var það upplýst að ihaldið hefur svikizt um að nota mestalla f járveitinguna á þessu árl til íþróttasvæðis- ins og sundlaugarbyggingar- innar og þar af leiðandi látiö framkvæmdir liggja svo að segja alveg niðri á árinu. Af 2.5 millj. kr. sem veittar voru til framkvæmdanna voru að-J eins 560 þús. kr. notaðar.? Þegar fram kom gagnrýni á; þessi vinnubrögð og tillaga? um að víta þau voru þeSr? Gísli og Úlfar einnig Iátnir| leggja blcssun sína yfir slóða-? skapinn og hjálpa til að vísa? tillögunni frá < ★ Hvernig lízt svo íþrótta- ? mönnum og íþróttaunnendum? á íþróttaáhuga íhaldsins í? REYND? Og hvemig lízt ? þessum sömu aðilum á? frammistööu garpanna, Gísla? og Úlfars? Þeir eru greini-í lega jafn vel handjárnaðir og' aðrir íhaldsfulltrúar, einnig gagnvart hagsmuna- og á- hugamálum íþróttahreyfinnrar- innar. ★ Engan annan lærdóm er hægt að draga af framferði þeírra. Það Iiggur nú aug- ljóst fyrir. VWWVWVVWWVWWWVWWVWVWWVWWVWVWVVVWWWVWWWWWWWVWVWWV/W sennilega lokið við að fylla upp í flugbrautina, og fer þá að líða að því, að hafið verði áætlunarflug til Norðfiarð- ar. RS Dalvík 21/11 — Fyrir rúmum hálfum mánuði var tekið í notkun nýtt frystihús á Dalvík. eign Kaupfélags Eyfirðinga. Þar er hægt að vinna 35—40 lestir af fiski á dag og 7o manns geta unnið þar samtímis. Frystihúsið er búið hinum fullkomnustu tækjum, og þar er helzj að nefna frystitækin, sem eru j einangruðum skáp- um með afhrímunarkerfi, ísvél og frystigeymsla eru með sjálfvirkum frystiútbún- aði. Geymslan tekur 850 lest- ir af hraðfrystum fiski. Bygg- ingameistari við smíði hússins var Jón Sigurðsson Dalvík. Vélsmiðjan Oddi á Akureyri annaðist niðursetningu véla. Frystihússtjóri er Tryggvi .Jónsson Kaupfélagið hefur einnig í smiðum viðbyggingu við bif- reiðaverkstæði sitt, og má það eiginlega heita nýtt verkstæði. Annað bílaverkstæði er fyrir á staðnum Frá Dalvík róa sex þilfars- bátar. frá 7% upp i 60 tonn. Þeir fiskuðu sæmilega fram- an af, en rýr afli hefur verið undanfarið. Einnig róa nokkr- ar trillur. Lélegar gæftir hafa verið þar til nú síðustu daga. HK. í U m b © S s ■ e ii si app- drœttis Þjóðviljans Bókaútgáfa Menningarsjóðs í ár: 16 bækur og 4 árs - og tímarit Bókaútgáfa Menningarsjóðs gefur út á þessu ári alls 16 bækur og 4 tímarit eða ársrit, og komu flestar bækurn- ar út í gær, þ.á.m. félagsbækurnar. Vest- 5 1 suðurlandskjördæmi 1. Hafsteinn Stefánsson Kirkjubraut 15, mannaeyjum. 2. Þórmundur Guð- ? mundsson, Selfossi. < 3. Sigmundur Guðmunds- ? son, Hveragerði. ? 4. Hreinn Bergsveinsson $ Þorlákshöfn. ? 5. Ágúst Sæmundsson, ? Hellu. ? 1 Norðurlandskjördæmi ? 1. Angantýr Einarsson. ? Þórshöfn. £ 2. Einar Borgfjörð, Rauf- ? arhöfn. ? 3. Sigfús Bjömsson og J Kristján Jónasson ? Húsavík. ? 4. Sæmundur Ölafsfirði. 5. Afgreiðsla mannsins, stræti 88, sími 1516. Umboðsmenn .oins iiafa miða til sölu og ? taka við skilum frá þeirr.. | sem hafa fengið senda < miða. ' Skrifstofa happdrættisins ? ins í Reykjavtík er á Þórs- ; götu 1, simi 2-23-96 og <, 1-91-13. ? Ölafss' 5 Verka- ? ilafnc. ^ Akure i, | happdrætt- < WUWWMWmVttMWWWWWWM* Gils Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri útgáfunnar, sagði blaðamönnum í gær, að bókaút- gáfa Menningarsjóðs i ár yrði nokkru minni en undanfarin ár og ætti það rætur sínar að rekja til þess m.a. að útgáfan á nú í undirbúningi eða smíðum stór- verk, sem ekkj eru væntanleg fyrr en síðar en kosta mikið fé. Eitt þessara verka kemur þó út áður en langur tími líður, en það er íslenzk orðabók með ís- lenzkum skýringum. Utgáfa þeirrar bókar hefur verið í undirbúningi í 4 ár og er nú svo langt komið að handrit er komið í setningu og bókin vænt- anleg á markað snemma á næsta ári. Félagsbækur Fyrir félagsgjald Menningar- sjóðs (250 kr. þegar um óbundn- ar bækur er að ræða og 350 bundnar) fá áskrifendur á hverju ári Almanak Þjóðvinafé- lagsins og Andvara. Bæði þessi rxt komu út í gær, almanakið í mjög svipuöu formi og áður, 2. hefti af Andvara, en 3. hefti er væntanlegt fyrir jól. Auk þessara rita fá félags- menn Menningarsjóðs þrjár bækur, annað hvort 3 tilteknar bækur sem gefnar eru út á sér- staklega lágu verði eða 3 aðrar af útgáfubókum Menningarsjóðs, gömlum og nýjum, en þá verða menn að greiða verðmismun ef einhver er. Bækurnar þrjár sem sérstaklega em tilteknar em þessar: Þúsund ára sveitaþorp, úr sögu Þykkvabæjar í Rangár- þi gi, eftir Áma Óla; Lundurinn helgí, frásagnir eftir Bjöm J. Blöndal og Milli Grænlands köldu kletta, fepðaþættir frá Grænlandi eftir Jóhann Briem listmálara með teikningum eftir höfundinn. ’ýddar bækur og frumsamdar Aðrar bækur Mp- sem út komu í gær: Játningar Ágústínusar kirkjuföður, hið fræga miðaldarit, einhver fræg- asta sjálfæfisaga heimsbók- rr.enntanna, í þýðingu Sigur- bjarnar Einarssonar biskups; Stefán frá Hvítadal, fyrri hluti bókar Ivars Orglands fyrmm sendikennara við Háskóla Is- lands og nú lektors í Lundi í þýðingu hjónanna -Baldurs Jóns- sonar cand. mag. og Jóhörmu Jóhannsdóttur; 30 ljóð úr Rig veda, hinu fræga fornindverska helgiriti, í þýðingu Sörens Sör- enssonar; Sólmánuður, ný ljóða- bók eftir Þórodd Guðmundsson frá Sandi; 2 bækur í smábóka- flokki Menningarsjóðs: Nætur- hcimsókn, sögur eftir Jökul Jak- obsson, og Maður í hultsrl og fleiri sögur eftir Anton Tsjekhov í þýðingu Geirs Kristjánssonar. í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.