Þjóðviljinn - 22.11.1962, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 22.11.1962, Blaðsíða 6
6 SÍÐA ÞJÓÐVTT itnn FimTn+iidaffiJr 22. nóvember 1962 Nú á að jtröngva frönskum börnum til að læra þýzku De Gaulle Frakklandsforseti hefur tekið sögumerka ákvörð- un: Franskir unglingar eiga framvegis ekki að læra ensku fyrst allra erlendra tungna, heldur þýzku. Fyrsta setningin á crlendu tungumáli sem þeir yrðu að Icggja á minnið myndi þannig ekki verða: „Jack is a boy“, heldur: „Hans ist ein Knabe“. De Gaulle var varla fyrr kominn heim úr ferðalagi sínu til Vestur-Þýzkalands fyrir skemmstu að hann kallaði á menntamálaráðherra sinn , (sem síðan hefur reyndar sagt af sér), Pierre Sudreau, og hreytti út úr sér: „Þetta snobberí fyr- ir öllu engilsaxnesku sem veð- ur uppi í Frakklandi er bein- línis hlægilegt". Forsetinn sagði það skoðun sína að framvegis ætti þýzka að koma í stað ensku í frönskum skólum sem fyrsta erlenda tungumálið sem kennt væri. Hins vegar varð brátt lióst að það var auðveldara sagt en gert. Frak-kar eru næsta lítið gefnir fyrir að læra önnur tungumál, en þeir hafa rekið sig á, að erlendir menn eru líklegri til að geta gerl sie Márinn frá Feneyjum og skrifaði bækur fyrir,, öskuhauga sögunnar mig liggjandi a hnjánum Þr- ir framan' þig hiílum mégin.' Look to this picture and to that (Horfið á þessa mynd og sjðan. á, „ hina),„TT- hefðu þeir síðan skrifað undir. En h ta eru heimskir þorparar og heimskir munu beir áfram verða“. Alþjóðahyggjumaðurinn og útlaginn Marx slengdi tíðum enskum og frönskum setning- um í bréfum sínum. Bréf sín til dætra sinna sem ólust uop í útlegðinni í Lrndon skrifaði hann nær eingöngu á ei.rku. en bréfin til tengdasonarins Paul Lafargue á frönsku. Þannig segir hann í biéfi til konu sinnar, þegar hann lætur í ljós ótta um að Eng- els muni gagnrýna greina- flokk sem hann var þá að rita fyrir blað eitt í Shef- field: „Mér þótti það náttúrlega ekkert þægilegt. að Frederic skyldi lesa yfir alla þvæluna áður en hún var send af stað. Mais pour la premiere fois, he was quite astonished (En í fyrsta sinn varð hann meira en lítið hissa)“. Það kemur fram í þessu.n bréfum, sem reyndar var áð- ur vitað. að enda þótt Marx ætti sér fáa jafningja sem harðskeyttur og óvæginn bar- áttumaður, var hann þó í eðli sínu mildur og blíður. t bréfi til dóttur sinnar Lauru. sem hann kailaði gælunafninu „Cacadou“. segist hann ekki hafa „úthverfa skapgerð": „Ég er frekar óframfærinn að _ðl- isfari. er lengi að koma orð- um að því sem ég ætia að seaia. bunglamalp'””- rT>asnr Eða eins og Quoquo segir, kvíðafullur maður“. (Quoouo var gælunafn Marx á yngstu dóttur hans, Eleanoru). En þó segir hann í sama bréfi: „Mér þykir vænt um að ljósmynd- in af mér heppnaðist svo vel. Skugginn er ekki til jafn mikilla lýta og á frummynd- inni“. Og undir skrifaði hann: „Adio. Your old master Nick“ Ári síðar skrifaði „Old Nick“ Cacadou sinni sem nú var gift franska sósíalistan- um Lafargue: „És er nrðir véi, dæmdur til þess að H prjóna saman bækur og kasta J þeim síðan frá mér í breyttri I mynd, á öskuhauga sögunnar". ^ Þar brást spámannsgáfan H Karli Marx! k En í bréfum þessum minn- | ist Marx að sjálfsögðu á at- k burði samtímans. Þannig seg- ? ir hann í bréfi til dóttur sinn- I ar Lauru og tengdasonar Laf- P argue, sem hann skrifar 28. fl júlí 1870 eftir að stríðið milli ^ Frakklands og Prússlands var I hafið: k „Þessar tvær þjóðir minna ^ mig á söguna af tveimur k rússneskum aðalsmönnum, ^ sem voru á ferð ásamt fylgi- k sveinum sínum, ánauðugum * Gyðingum. Aðalsmaðurinn A k lemur Gyðing aðalsmannsins " B og B segir: Ef þú slærð H minn Gyðing, þá slæ ég þinn x Gyðing. Þannig virðast báðar B þessar þjóðir sætta sig við J sinn eigin harðstjóra, vegna B þess að þeim gefst kostur J á við og við að berja á harð- fl stjóra hinnar“. k I einu aL síðustu bréfunum, H frá því í desember 1882, læt- ^ ur Marx í ljós ánægju sína 9 með vaxandi áhrif kenninga ^ hans i Rússlándi: „Hvergi er mw mér gengi mitt kærkomnara. ^ því að mér er sérstök ánægia k af þvi að ég skuli ska’ðlegur veldi, sem ásamt Englandi er k hinn traustasti varnargarður " hins gamla bjóðfélags". k En í síðasta bréfinu, sem + skrifað er í janúar 1883, Fá- u um vikum fyrir daúða hans. J kveður við annan tóh. Það er I „A propos! Somewhere í I svefnherbergi minu hbnta J vera í skjalatösku eða ein- I hverjum litlum kassa nokkur ^ eintök af ljósmyndinni af mér fl frá Alsir. If you could find k them. you might Sénd e ^ two photogramms. One of k them I have promised to for- ^ ward to Mndnmp Williamson" k Frú Williamson var ein ^ margra sem tilbáðu Karl || Marx og sóttust eftir bví að J fá frá honum áritað „photo- B gramm". Það hefur hún von- J andi fengið ás. skiljanlega á ensku en á þýzku. 75,6 prósent nemenda í æðri skólum Frakklands kjósa því að læra ensku framar öðrum mál- urri, en aðeins 19,4 velja h”zku Aðeins 32,4 prósent franskra stúdenta hafa fengið einhverja nasasjón af þýzku. Þetta hlut- fall hefur örlítið hækkað síðan 1951 (um 1,75 prósent), en hlut- fall enskunemenda hefur bó ekkert lækkað. Og enginn býst við því að de Gaulle fái sitt fram í þessu Þó kann svo að fara að eitt- hvað fjölgi þeim sem legP’a stund á þýzkunám í Frakklandi, því að í viðskiptalífinu er mik- il eftirspum eftir þýzkukunn- andi starfsfólki. Vikublaðið Candide hefur þá einnig kom- izt .svo að orði: „Þýzka er ekki lengur tunga Goethes. heldur Volkswagens". Blaðateiknarar hafa að sjálfsögðu notað sér nafnið á hinu ofsótta vesturþýzka vikuriti DER SPIEGEL og höfum við áður birt slíka mynd ú r STOCKHOLMS-TIDNINGEN. Hér lætur Bidstrup Adenauer spyrja: Skyidi þetta þýða sjö ára óhamingju? Old Nick'elskaði heitar en Sendisveinar óskast strax. — Vinnutimi fyrir hádegi. Þurfa að hafa hjál. Þjóðviljinn „Það er ekki ástin á manm Feuerbachs, ekki á efnaskipt- um Moleschotts, ekki á öreig- unum, heldur ástin á elsk- unni, nefnilega á þér, sem endurreisir manninn". Þannig komst Karl Marx að orði í bréfi til konu sinnar, Jenny, árið 1856, þegar hann var 38 ára gamall. (Þeir Feu- erbach og Moleschott voru kunnir forvígismenn efnis- hyggjunnar á Þýzkalandi á 19 öld). Bréfið sendi hann konu sinni til Trier, en þangað hafði hún farið til að vera viðstödd útför móður sinnar. Þetta bréf fannst ásamt 42 öðrum fyrir nokkrum árum hjá einum afkomenda Marx og voru þau öll birt í árs- skýrslu Feltrinelli-stofnunar- innar í Mílanó árið 1958, en hafa nú nýlega verið gefin út í Þýzkalandi, og segir frá þeim ; nvlegu hefti aí Der Spicgel. lHarx skrifaði ógrynni bréfa á lífsleiðinni (bréf hans til Engels eins fylla fjögur stór bindi) og af bréfum hans má ráða margt um sjónarmið hans og starf í þágu sósíal- ismans. Þessi bréf, sem nú hafa verið gefin út, eru ekki af því tagi, en varpa birtu á ýmsar hliðar mannsins. sem áður voru síður kunnar. Bréf þessi sem svo seint komu í leitirnar skrifaði Marx frá 1856 fram til ársins 1883. þegar hann lézt, og lýsa þuu vel hinum ástríka eiginmanni og umhyggjusama fjölskyldu- föður, en um leið bre"ður fyrir í þeim hinu bitra h„.1i og skörpu gagnrýni, sem and- stæðingar Marx fengu svo oft að kenna á i ritdeilum við hann. Hann hlífir heldur ekki sjálfum sér. Þannig byrjar eitt bréfið til konu hans á tænnan veg (í laus- legri þýðingu): „Ég sé þig ljóslifandi fyr- ir mér og ég ber þig á hönd- um mér og ég kyssi þig frá hvirfli til ilja og ég and- varpa: „Madame, ég elska yður“. Og ég elska yður f raun og sannleika, heitar en Márinn frá Feneyjum nokkru sinni elskaði". En strax á eftir kemur: máli. Bæði er það að í Frakk- landi stendur mönnum beygur af þýzkunni vegna hinnar flóknu málfræði hennar. Eins er „itt að hvei-nig svo sem de Gaulle býður við að horfa er enn land- lægt hatur í garð Þjóðverja og alls sem þýzkt er meöal Frakka sem þrívegis á einni öld hafa átt í stríði við þá. Og að lokum er mikiil skortur á þýzkukenn- urum í landinu og hann hefur ekki batnað við það, að ung- lingum á skólaaldri hefur fjölg- að um nær helminp síðustu tíu árin. Nyja Oreol 'iósaperan er fyllt með Krypton og gefur þvi um 30% meira Ijósmagn út en eldri gerði, af ljósaperum. Þrátt fyrir hið stóraukna ljósmagn nota hinar nýju Oreol Krypton sama •itraum og eldn gerðir. Oreol Krypton eru einmg með nýju lagi og taka minna pláss. þær komast þvi i flesta eerðir af lömntm Heildsölubirvöir: Mars 1 rading tiompany Klaoparstig 29 — Síml 17373. Jenny Marx — „Ég kyssi þig frá hvirfli til ilja“ „Photogramm" af „Old Nick" „Hinn falski og svikuli heimur falsar þannig og svík- ur allt eðli manns. Hver minna mörgu rógbera og eit- urspúandi óvina hefur n ''i sinni borið mér á brýn. að ég sé til þess kallaður að leika hlutverk elskhugans í annars flokks leikhúsi? Og þó er það satt“. „hefðu þorpararnir nokk- urt andríki til að bera“, skrifar Karl Jenny sinni, „þá hefðu þeir málað upp „Pro- ductions- und Verkehrsver- haltnisse" öðrum megin og LJÓS NÝ 0RE0L 30% MEIRA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.