Þjóðviljinn - 24.11.1962, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 24.11.1962, Blaðsíða 3
Laugardagur 24. nóvember 19©2 ÞJÓÐVILJINN SÍÐA 3 Braathen segir um deilur flugfélaganna: SAS mun sjálft tapa mest á aðgerðum gegn Loftleiðum FRIÐUR Á LANDAMÆRUM INDLANDS OG KÍNA Viðræður milli SAS og -sænsku stjórnarinnar STOKKHÓLMI 23/11 — Sænska fréttastofan TT skýrði frá því í dag, að hafnar séu viðræður milli SAS og sænsku stjórnarinnar um deilur félagsins við Loftleiðir. Telur fréttastofan víst, að gripið verði til sérstakra aðgerða gegn íslenzka félaginu, ef samkomulag næst ekki milli félaganna. Norð- maðurinn Braathen gagnrýnir SAS mjög í blaða- viðtali í morgun. Norski útgerðarmaðurinn Lud- vig Braathen sagði við Stokk- hólmsblaðið Dagens Nyheter í dag, að SAS muni aðeins tapa enn frekar en orðið er á því að hefja samkeppni við Loftleið- ir. Hann segir m.a. í þessu við- tali: „Karl Nilsson, framkvæmda- stjóri SAS, hefur haldið því fram, að Loftleiðir eigi næsta leik í þessari deilu félaganna. En Loftleiðir á engan leik á borðinu, félagið fer ekki fram á neitt og það hefur ekki beð- ið um neitt. SAS hlýtur að eiga leikinn. Ef SAS vill taka upp sam- keppni við Lóftleiðir og fljúga skrúfuvélum yfir Atlanzhafið, kemur það fyrst og fremst nið- ur á SAS sjálfu — farþegum með þotum félagsins kemur til með að stórfækka. Aðgerðir SAS eru fráleitar. Félagið ætti að leit^ , úrræða á öðrum sviðum“. Viðræður SAS og sænsku stjórnarinnar. Nilsson, frakvæmdastjóri, full- yrti í dag í viðtali við sænsku fréttastofuna TT, að SAS stór- Hjasaland hlýtnr sjálfstæði LONDON 23/11— Brezkir þing- menn úr öllum flokkum hafa snúið sér til MacMillans, for- sætisráðherra, með þá bón, að þmgfararkaup þeirra verði hækkað. Þingmenn sem ekki eru í ráðherraembættum hafa 208000 ísl, krónur í árskaup, og nú vilja teir fá 120.000 ísl. kr. til við- 'tar (1000 pund). Segja þeir áskorun sinni, að núverandi '^un nægi alls ekki fyrir lífs- r'uðsynjum, kaupi einkaritara r.Z öðrum útgjöldum. Þess er ■ rzt, að forsætisráðherrann , -uni líta með velvilja á þessa L'án þirigmannannia. tapaði á samkeppni við Loft- leiðir. Eins og mörg önnur fé- lög verður félagið að fljúga hálf- tómum vélum á mesta annatíma, sagði Nilsson. Þó er sætanýting SAS ekki minni en margra, annarra, t.d. var hún á tíma- bilinu apríl til september um 56%, en meðaltal sætanýtingar hjá félögunum 1 IATA var á sama tíma um 53%.. Framkvæmdastjórinn fullyrti, að SAS mundi fá drjúgan hluta af farþegaflutningum Loftleiða, ef það keppti við íslenzka fé- lagið á jafnréttisgrundvelli. Hins vegar myndi lækkað verð hjá SAS tákna, að mörg önnur fé- lög gætu fylgt í kjölfarið, og slík þróun gæti leitt af sér mikla erfiðleika fyrir sum stóru fé- lögin. Sænska fréttastofan fullyrðir, að gripið verði til sérstakra úr- ræða til að gera SAS kleyft að keppa við Loftleiðir, ef svo fari sem allt útlit sé fyrir, að ekkert samlcomulag verði milli félag- anna .Fréttastofan nefnir í því sambandi, að ef til vill muni Svíþjóð, Noregur og Danmörk segja upp samningum um lend- ingarleyfi íslenzkra flugvéla í Skandinavíu. Hins vegar sé eng- in leið að vita, hvaða áhrif slík- ar aðgerðir hefðu á norræna samvinnu. 1 lok fréttarinnar er skýrt frá því, að sænska sam- göngumálaráðuneytið og utan- rikisráðuneytið hafi staðið fyrir íundi um deilumál SAS og Loft- leiða. Þingmenn vilja fá meira kaup LONDON 23/11. Brezka nýlendan Njasaland, sem er meðlimur í miðafríkanska sambandsríkinu á- samt Ródesíu, mun hljóta sjálf- stæði um næstu áramót i sam- ræmi við nýja stjómarskrá er taka mun gildi í tveimur áföng. um. Gert er ráð fyrir, að for- ingi Þjóðfrelsisflokksins í Njasa. landi, Dr. Hastings Banda, verði fyrsti forsætisráðherra landsins. Aukakosningar í Bretlandi: Ihaldið tapaði 2 þingsætum Stórsigur andstæiinga EBE LONDON 23/11 — Aukakosnjngamar fimm í Bret- landi nú um Iielgina urðu mikið áfall fyrir stjóm Macmillans og íhaldsflokkinn, sem tapaði tveimur þngsætum. Ands-tæðingar Efnahagsbandalagsins buðu sérstaklega fram í einu kjördæmánna og kom fylgi þeirra mjög á óvart. 1 brezku aukaþingkosningunum var kosið um fimm þingsæti, og hafði Ihaldsflokkurinn haft meirihluta í þeim öllum. Nú var flokkurinn talinn öruggur um að hreppa fjögur, en vafi lék á um eitt kjördæmið. tJrslit kosninganna urðu þau, að flokkurinn tapaði tveimur þing- sætum til Verkamannaflokksins, og aðeins litlu munaði, að hann tapaði í öllum kjördæmunum. 1 einu kjördæminu sigraði hann með aðeins 900 atkvæði fram yfir Verkamannaflokkinn og í öðru var meirihluti íhaldsmanna 220 atkvæði. Mesta áfallið, sem íhaldsmenn 56 menn farast í jsrem flugslysum urðu fyrir, var ósigurinn í South Dorset kjördæmi. Þar höfðu íhaldsmenn áður 7000 atkv. meirihluta, en töpuðu nú fyrir frambjóðanda Verkamannaflokks- ins og misstu meir en þriðjung fylgisins. Andstæðingar Efna- hagsbandalagsins buðu sérstak- lega fram í þessu kjördæmi og hlutu 13% atkvæða, enda þótt Verkamannaflokksþingmaðurinn, sem kjörinn var, væri einnig andstæðingur bandalagsins. Jarlinn af Sandwich, sem áð- ur var þingmaður ihaldsmanna í þessu kjördæmi, studdi and- stæðing Efnahagsbandlagsins og vakti það mikla athygli. Al- mennt er talið, að ÉBÉ-málið hafi haft mikil áhrif á kosn- ingarnar og sé sigur Verka- mannaflokksins og andstæðinga EBE augljóst mcrki um það, að almenningur til svcita í Bret- landii sé mjög andvígur inngöngu landins í Efnahagsbandalagið. NV.TU DEHLI 23/11. —- Ekkert'hefur verið barizt á Inndmærum Indlands og Kína undanfarna daga, eftir að Kínverjar ákváðu að gera vopnahlé af sinni hálfu. Indlandsstjórn hefur þannig óbeint viðurkennt vopnahléið, en ekki hefur Hún enn viljað fallast opin- berlega á tilboð Kínverja. Þingmenn Þjóðþingsflokksins komust að þeirni niðurstöðu á fundi í dag, að ekki væri unnt að fallast á vopnahiéstilboð Kínverja. I Nýju Delhi er farið að grafa gryfjur, sem fólk á að Ieita hælis í, ef Kínverjar gera loftárás á borgina. — Myndin hér að ofan er frá Iandamærunum . Preludin er mikið notað á íslandi — bannað á italiu PARÍS LONDON 23/11. — 56 farþegar létu lífið í þremur flugslysum í dag, en 14 særð- ust hættulega. I tveimur þess- ara slysa íórust allir, sem í vél- unum voru. Portúgölsk herflutningaflugvél fórst við eyjuna Sao Tome við vesturströnd Afríku í dag, sprenging varð í vélirmi, og steyptist hún brennandi til jarð- ar. Átján farþegar létu lífið, en fjórtán voru fluttir skað- brenndir á sjúkrahús í Angóla, og er mörgum þeirra vart hugaö Meðal þeirra sem fórust voru m leikkonur, en sendar höfðu 1 í leikferðalag. í herbúðir úgala í Angóla. ammt frá flugvellinum við -2 Bourget utan við Paris fórst ungversk flugvél' í lendingu og létu allir lífið í eldinum, sem brauzt út, 13 farþegar og átta manna áhöfn. Sjónarvottar telja, að vélin hafi rekizt á háspennu- línu, en xnikil þoka var yfir er slysið varð. Þrír ungversku farþeganna voru í menningar- sendinefnd á leið til Lundúna, en átta farþegar voru ekki af ungversku þjóðemi. Sautján menn fórust í Mary- land í Bandaríkjunum, er vél- arbilun og sprenging varð í Viscont-vél á leið frá Newark til Washington og hrapaði vélin niður í skóglendi. Þrettán banda- rískir farþegar voru með vél- inni og fjögurra manna áhöfn og fórust þeir allir. Þing ASÍ Framhald af 1. síðu. hlutans í þeim efnum sam- þykktar með yfirgnæfandi meiri- hluta atkvæða. Þá voru einnig samþykktar með öllum þorra atkvæða ályktanir um atvinnu- mál og kjaramál. Síðan var tekið að ræða fjár- hagsáætlun Alþýðusambandsins fyrir næstu tvö árin. Óskar Hallgrímsson lýsti sig þá and- vígan því að hún yrði afgreidd þar sem enn hefði ekki verið fjallað um lagabreytingar sam- bandsins. Var honum bent á að samþykkt fjárhagsáætlunar- innar á þessu tigi þinghaldsins bryti ekki í bága við lög Alþýðu- sambandsins og var áætlunin síð- an afgreidd í kvöldfundinum með 178 atkvæðum gegn 121. Þegar blaðið fór í prentun eftir miðnætti voru lagabreyt- ingamar helzta málið sem enn var órætt. Búizt var við að um- ræður um það stæðu fram eftir nóttunni, en ráðgert var að þingi yrði slitið í nótt LONDON 23/11. — Brezkir lækn- ar hafa hafið víðtækar rann- sóknir til að fá úr því skorið, hvort vcríð geti, að önnur svefn- lyf en hið alræmda Thalidomide hafi valdið eða geti valdið van- sköpun barna í móðurlífi. Talsmaður brezka læknafélags- ins sagði í gær, að það væru sér- staklega tvö svefnlyf, sem lægju undir grun, en ekki þætti rétt að skýra frá, hver þau væru, fyrr en fullnaðarsönnun væri fengin. Vitað er, að megrunarlyfið Preludin hefur legið undir grun um að vera hættulegt bamshaf- andi mæðrum. Á Italíu er bann- að að selja lyfið, og í Kanada WWWVWWWVW'V'WVWWWVWWVWVW'W 5 > er hafin rannsókn á skaðlegum áhrifum þess. Nýlega fæddi kona nokkur í Bretlandi tvö van- sköpuð böm, en hún hafði notað megrunarlyfið PreludSn. Brezka menntamálaráðuneytið skýrði frá því í gær, að undan- farin tvö ár hefðu 329 böm fæðzt vansköpuð í Bretlandi af völdum Thalidomide, af þeim væru 27 þegar látin en 147 böm væru alvarlega vansköpuð. Samkvæmt upplýsingum, sem Þjóðviljinn fékk hjá lyfjafræð- ingum í Reykjavíkurapóteki, hef- ur megrunarlyfið Preludin fengist í lyfjaverzlunum í Rvik um þriggja ára skeið og er mikið notað, en aðeins afgreitt eftir Iyfseðli frá Iækni. Tollfrjálsar kengúruréfur S BRUSSEL. — Ráðherrar J í Efnahagsbandalagsins hafaj | gengið að eirmi kröful ? Breta um frjáisan aðgang 5 matvæla frá samveldis- í löndunum til landa mark- í aðsbandalagsins: Þeir hafa £ fallizt á að flytja megi í niðursoðnar kengúrurófur í í tollfrjálst til EBE-lancri? S anna, ef Bretland gerist| í aðili að bandalaginu. í <* ? wvwwwvvvvwvvvvvwwvvwvwwvwwv ADENAUER VILL YNGJA UPP RÍKISSTJÓRN SÍNA BONN 23/11. — Framkvæmda- stjóri Kristilega demókrata- flokksins sagði frá því í dag, að Konrad Adenauer, kanslari, hefði í hyggju að nota tækifærið, sem gefizt hefði við stjómarkrepp- una, til að yngja upp stjóm sína. Kanslarinn, sem sjálfur er nú kominn hátt á nýræðisaldur virðist þó ekki ætla að byrja á að fjarlægja þann sem elztur er, því að við sama tækifæri var skýrt frá því, að flokkur hans liti svo á, að hann væri ekki lengur bundinn af þeim fyrir- heitum sem gefin voru við myndun stjómarinnar, en eitt af þeim var það, að Adenauer hyrfi frá stjómvölnum ekki seinna en 1965, ári fyrir þing kosningamar. Adenauer hélt ræðu í gær og lýsti því yfir, að hann teldi stjómarkreppuna ástæðulausa. Hún þjónaði aðeins óvinum Þýzkalands, kommúnistum og bandamönnum þeirra. Hann sagði, að allt myndi verða gert til að komast að því, hvaða em- bættismenn það voru, sem veittu vikuritinu Der Spiegel upplýs- ingar um vesturþýzk hemaðar- leyndarmál. 1 yfirlýsingu frá vesturþýzku stjórninni segir í dag, að rann- sóknin á Spiegelmálinu muni að öllum líkindum leiða til þess, að mál verði höfðað gegn Aug- stein, útgefenda og blaðamannin- um Ahlers.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.