Þjóðviljinn - 25.11.1962, Síða 1

Þjóðviljinn - 25.11.1962, Síða 1
Sunnudagur 25. nóvember 1962 — 27. árgangur — 259. tölublað. Ályktun Alþýðu samhandsþíngs: Aöild að Efnahagsbandalaginu ir íslendinga Eftirfarandi ályktun um Efnahagsbandalag Evrópu var gerð á þingfundi Alþýðusambands- þings í fyrrinótt. Flutningsmenn tillögunnar voru Hannibal Valdimarsson, Eðvarð Sigurðsson, Guð- mundur Bjömsson og Óskar Jónsson. Tillagan var samþykkt með 176 atkvæðum gegn 84. með hverskonar aðild Islands að Efnahagsbandalagíi Evrópu öðl- ast allsherjarjafnrétti við íslend- inga sjálfa til hagnýtingar á landhelginni og öllum fiskimið- um Islands. Fleiri rök þarf naumast að telja, til þess að gera íslenzkum verkalýð Ijóst, að samtök vor hljóta að beita sér af aleflí gegn hverskonar aðild Islands að Efnahagsbandalagi Evrópu ann- arri en í formi viðskiptasamn- inga og er því heitið á sérhvert sambandsfélag að starfa ötullega með öllum þjóðlegum öflum að því, að slíkri ógæfu verði af- stýrt". Sambandsstjórn Alþýðusam- bandsins var öll endurkjörin á þingi þess í fyrrakvöld. Hér sést sambandsstjómin á fundi og cru á myndinni (fremri röð frá vinstri): Valdimar Sigtryggsson* Dalvík, Herdís Ólafsdóttir, Akrar- ncsi, Jón Snorri . Þorlcifsson, Reykjavík, Hannibal Valdimars- son, Reykjavík, Eðvarð Sigurðs- son, Reykjavík, Margrét Auðuns- dóttir, Reykjavík, Sveinn Gamal- íelsson, Reykjavík. Aftari röð frá vinstri: Guðmundur Bjömsson, Stöðvaríirði, Björgvin Sigurðsson, Stokkseyri, Einar Ögmundsson, Reykjavík, Úðinn Rögnvaldsson, Reykjavík, Iielgi S. Guðmunds- son, Hafnarfirði, Björa Jónsson, Akureyri, Snorri Jónsson, Rvík og Sigfinnur Karlsson, Neskaup- stað. — Hin nýkjöraa sambands- stjóra kom saman til fundar kl. 5 s.d. í gær. Aston Vcila í londhelgi í fyrrinótt var brezki togarinn ASTON VILLA, GY.42 tekinn að meintum ólöglegum veiðum út af norðanverðum Breiðafirði af varðskipinu ÆGI, og komu skipin til ísafjarðar í gærmorgun, þar sem mál- ið var tekið til rannsóknar. Var skipið að veiðum með vörpuna úti um 3 sjóm. innan fiskveiðitakmark- anna og algjörlega Ijós- laust. Skipstjóri var hinn prúðasti og stöðvaði skip sitt að beiðni varðskips- ins um eina sjómílu innan markanna. Hafði hann ver- ið tvo daga að veiðum hér við land, ASTON VILLA er all- stór togari, byggður 1946. Skipherra á varðskipinu ÆGI er Haraldur Björns- son. Togari, og síldarskip „Tuttugasta og áttunda þling A.S.l. telur, að ekkert mál, sem k nú er á dagskrá með þjóðinni * — geti orðið eins örlagaríkt ís- lenzkri þjóð — og alveg sérstak- lega verkalýðnum á sjó og landi eins og afstaðan til Efnahags- bandalags Evrópu. Þess vegna markar þingið afstöðu sína til málsins með eftirfarandí álykt- un: Á myndinni hér að oían er eitt af nýjustu og fulikomcustu fiski- skipum Norðmanna, Myrefisk, sem er allt í senn skuttogari, línu- velðari og hringnótari. Skipið er rúml. 27 metrar á lengd, íbúðir eru fyrir 14 manna áhöfn, lestin tekur 120 rúmmetra og auk þess er 10 rúmmetra frystiklefi. Skipið var smíðað í Risör hjá Lindstöls Skips & Bátbyggeni A. S. • randaði út af garðinum Um kl. 6 síðdegis í gær strand- aði lítið flutningaskip, Hans Boye, út af Grandagarðinum. Var skipið að koma frá Akra- nesi með kol. Er blaðið hafði tal við hafnsögumenn rétt áður en það fór í prentun í gaer var hafnsögubátur farinn á vettvang en skipverjar höfðu þá enn ekk- ert samband haft við loftskeyta- stöðina. Þingið staðfestir þá afstöðu miðstjórnar Alþýðusambandsins, að beita sér gegn hverskonar aðild að Efnahagsbandalagi Evr- ópu, en telur jafn sjálfsagt, að leitað sé eftir hverskonar eðli- legum samskiptum v5ð banda- lagið í formi viðskiptasamninga. Sérstaklega telur þingið eftir- faranði ákvæð! Rðrrsarsátímálans háskaleg sjálfstæði smáþjóðar eins og Islendinga: 1. Sami réttur bandalagsþjóð- anna til að flytja VINNUAFL tálmanalaust sín á milli. 2. Frjáls tilflutningur FJÁR- MAGNS milli allra aðildarríkj- anna. 3. Jafnrétti bandalagsþjóða í fiskveiða- og landhelgismálum. Auk þess kemur margt fleira til, enda er hér um að ræða samruna allmargra Evrópuþjóða stjórnmálalega, efnahagslega og hernaðarlega, og geta menn af því séð, hver staða íslands yrðl í því stórveldi. Augljóst er að hingað gætl streymt tugþúsundum saman verkafólk frá þeim löndum, sem lægst hafa kaupgjald. Jafn augljóst er hitt, að út- lendinear gætu keypt hér og stofnað fyrirtæki og setzt að auð- Iindum landsins. Og augljósast af öllu cr, að erlent stórútgerðarauðvald mundi Þrettánda flokksþingið sett klukkan 10 árdegis Kl. 10 árdegis í dag verður þrettánda þing Sameiningarflokks alþýðu — Sósíalistaflokksins sett í Tjamargötu 20 af formanni flokksins, Einari Olgeirs- syni alþingismanni. Talsvert á annað hundrað fulltrúar Sósíalistafélaga víðsveg- ar um land sækja þingið, sem stendur yfir þrjá daga. — Nánar er skýrt frá' dag- skrá flokksþingsins á 12. síðu blaðsins í dag. okafli hjá síldar 1 bátunum Almenn og mjög góð veiffi var hjá síldveiðibátunum í fyrrinótt. 74 skip fengu yfir 50 þús. ti'nn- ur. Affalveiðisvæffiff var undan Jökli í Kolluálnum. Margir fengu fullfermi, en undir morg- uninn brældi á miffunum og urffu sum skipin aff moka út af dekkinu, þar sem þau þurfa langflest aff sigla með aflann til liafnanna viff sunnanverffan Faxaflóa, en það er a.m.k. 10— 12 tíma stím. W Ai i ! i Á morgun verður dregið um AXMINSTERTEPPIÐ, sem er fyrsti aukavinningur í SKYNDIHAPPDR ÆTTI ÞJÓÐVILJANS. — Að- eins verður dregið úr seldum miðum. — í dag er skrifstofa happ- drættisins opin á Þórsgötu 1, frá kl. 2 til 4 og á morgun frá kl. 10 til 12 og 1 til 7. — Gerið skil og aukið vinningsmöguleika ykkar. Geri$ skil og ankið vinnings- mögnleika ySar ! Fréttaritari Þjóðviljans á Akra- nesi sagði, að vitlaust yeður hefði verið á heimleiðinni hjá bátunum og hefðu margir misst út af dekkinu. Kemur það nú í ljós sem oft áðair, hvílíkt 6- fremdarástand það er, að ekki skuli vera hafnarskilyrði og önnur aðstaða til að taka við afla bátanna í sjávarþorpunum á Snæfellsnesi, en þangað er ör- stutt af miðunum. Aðgerðir rík- isvaldsins £ hafnarmálum á Snæfellsnesi hafa verið með endemum. Þar er kákað við smá lengingar hafnargarða og gagns- lausar dýpkunarframkvæmdir á mörgum stöðum, en hvergi gert stórátak til að fullgera höfn, ekki einu sinni sjálfa sríkishöfn- ina á Rifi. Síldarbræðslur skort- ir líka á Snæfellsneshöfnum. Sandarar sáróánægðir Frá Hellissandi berast þær fréttir, að þar séu menn sár- óánægðir með gaufið og fram- kvæmdaleysið við landshöfnina á Rifi, og einnig það, að þar sku'li ekki vera sköpuð aðstaða til að taika á móti síldarafla. Út- vegsmannafélagið á Hellissandi hefur sent Sílda rverksmið j um ríkisms áskorun um að reisa síldarverksmiðju á Rifi. Við þetta má því baeta að meðal síldarskipstjóra er almennur á- huigi fyrir því, að hafnar verði raunhæfar framkvæmdir við hafnargerðina á Rifi. Aflaskrá ÞjóðviljanWi var kunnugt um afla þessara skipa: Sigrún 1700 tunnur, missti um 200 af dekk- inu, Haraldur 1600, missti mikið, Anna 900—1000, Sigurður 900, Höfrungur II. 700, Skítmir 600 Sæfari AK 500, Heimaskagi 500, Skipaskaigi 300, Sigurvon 300, Ver 300, Keilir 500, Sveinn Guð- mundsson 750, missti um 300, Reynir vair með fullfermi, en missti mikið, Ólafur Magnússon AK 800, Náttfari 600—700, Sæ- fari BA 850, Ásgeir 500, Hafþór 500, Runólfur 1300 missti eitt- hvað, Björn Jónsson 1200, missti eitthvað, Jón Jónsson 700, Jök- ull, 600, Jón á Stapa 300, Stapa- fielí 800, Halldór Jónsson 1100, Gnýfari 600 Arnkel'l 700, Skarðs- vík 1200, Valafiell 1000, Hannes lóðs 300, Svanur 300, Guðmund- ur Þórðarson 1800, Hallveig Fróðadóttir 1000, Víðir SU 600, Sigurður Bjamason 700, Gjafar 800, Ólafuir Magnússon EA 1300, Hafrún 1700, Helgi Flóventsson 1200, Seley 1200, Pétur Sigurðs- son 1000, Steingrímur trölli 800, Víðir II. 1400, Hilmir 1000, komst ekki inn nema með 600, Steinunn 900, Jón Guðmundsson 6—700, Jón Finnsson 600, Þor- bjöm 600, Bergvík 1100, Auðunn 1000, Ámi Þorkelsson 350, Ámí Geir 600, Guðfinnur 350, Guxm- ólfe*r 650. f *■

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.