Þjóðviljinn - 25.11.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 25.11.1962, Blaðsíða 2
2 SÍÐA ÞJÓÐYELJINN Sunnudagur 25. nóvember 1962 HOLLENZKU GANGA- DREGLARNIR eru komnir aftur fallegir — vandaðir þekktir um land allt fyrir gæði. ★ GEYSIR H.F. Teppa- og dregladeildin „MOORES” Herra hattar nýkomnir. ★ Margar fallegar tegundir ★ Margir litir. ★ GEYSIR H.F. Fatadeildin. HLÍN auglýsir: FYRIR DÖMUR: Jakkar, verð frá kr. 285,00. Golftreyjur, frá kr. 258,00. ítalskar peysur frá kr. 650,00 Undirkjólar kr. 148,00. Millipils kr. 115,90. Sokkar kr. 27,50. Sokkabuxur kr. 169,30. Buxur kr. 28,00. Vettlingar kr. 59,50. Slæður kr. 41,80. FYRIR TELPUR: Jakkar, verð frá kr. 145,00. Goiftreyjur frá kr. 245,00. Peysur, stutterma, frá kr. 107,00. Náttföt frá kr. 71,00. Vettlingar kr. 59,50. Sokkabuxur kr. 101,00. Pils, piíseruð á kr. 210,00. Leistar kr. 27,80. FYRIR DRENGI: Peysur, margar gerðir, frá kr. 146,00. Drengjavesti frá kr. 69,50. Náttföt kr. 101,00. Hanzkar kr. 55,50. GÓÐAR VÖRUR — LAGT VERD — HENTUGAR JÓLAGJAFIR. Prjónastoían HLÍN Skólavörðustíg 18. Samþykkt nokkur hækkun á skatti sambandsfélaganna Tuttugasta og áttunda þingi Alþýðusambands íslands lauk í fyrrinótt á þriðja tímanum. Síðasta mál, sem þingið fjallaði um voru lagabreytingar Að lokum kom fram breyting- artillaga frá Jóni H. Guðmunds- syni, ísafirði, Hermanni Guð- mundssyni Hafnarfirði o. fl. er fól í sér að skatturinn hækkaði og urðu um það mál allmiklar deilur. Einkum beittu forsvarsmenn íhaldsins sér gegn því, að um allt að 40%, en í fjárhags- áætlun var talið að skatturinn þyrfti að hækka um allt að þingið heimilaði hækkun skatts til sambandsins' 100°/o ,°g s^yldi ,hann á hverjum tima akveðinn a sambandsþmgi, og hugðust þannig koma í veg fyrir að tryggður I Aiiar aðrar tiiiögur tii íaga- yrði fjárhagsgrundvcöllur fyrir nauðsynlegustu starfsemi sambandsins næstu tvö ár. Þingið samþykkti að lokum nokkra hækkun á breytingar voru teknar aftur. Tillagan um, að sambandsþing ákvæði skattinn hverju sinni var felld, en breytingartillaga Jóns H. Guðmundsonar o. fl. skattinum til sambandsins, en allar aðrar tillög- ur um lagabreytingar voru teknar aftur. hlaut samþykki. íhaldsliðið úr Beykjavík greiddi þó einnig at- kvæði gegn þeirri breytingartil- lögu. Að lokinni afgreiðslu fjárhags- áætlunar sambandsins fyrir næstu tvö ár, fór fram önnur umræða um laeabreytingar. For- svarsmenn íhalds og krata lögð- ust mjög eindregið gegn öllum breytingum á lögum sambands- ins. Taldi Óskar Hallgrímsson þær með öllu óþarfar, þar sem fyrir dyrum stæði gagnger skipulagsbreyting á samband- inu. En það atriði sem íhaldslið- ið lagðist þó fastast gegn, var breyting á skattgreiðslu til sam- bandsins. Marglýstu þeir því yfir Óskar Hallgrímsson, Jón ALEXANDRINE fer frá Reýkjavík til Færeyja og Kaupmannahafnar fimmtu- daginn 29. nóvember. Tilkynn- ingar um flutning óskast sem fyrst. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Sigurðsson, Gúðjón Sigurðsson o. fl. úr því liði, að ekki kæmi til mála að hækka skattinn til sambandsins, vegna þess að þeir sem valizt hefðu í sambands- stjóm næsta kjörtímabil væru pólitískir andstæðingar þeirra. Vilja hindra starfsemi Alþýðusambandsins Að sjálfsöðu komst íhaldslið- ið ekki hjá því að viðurkenna, að ekki væri hægt að halda uppi nauðsynlegri og eðiilegri starfsemi sambandsins, ef fjár- hagsgrundvöllur þess væri ekki tryggður. En eins og yfirlýsing- ar þeirra bára með sér, var tak- mark þeia fyrst og fremst að reyna að eyðileggja starfsemi sambandsins næsta kjörtímabil, eingöngu af pólitísku ofstæki. íhaldið alltaf á móti Greinilegt var að þessi of- stækisfulla afstaða íhaldsliðsins úr Reykjavík mæltist mjög illa fyrir meðal almennra fulltrúa, enda margoft á það bent, að því aðeins gæti A.S.Í. veitt sam- bandsfélögunum nauðsynlega bjónusitu, að fjárhagsgrundvöll- ur væri fyrir þeirri starfsemi. Þingslit Er lokið var afgreiðslu laga- hreytinga, þakkaði Björn Jóns- son forseti þingsins fulltrúum fyrir gott samstarf á þinginu og þvi næst tók til máls Hannibal Valdimarsson, forseti Alþýðu- sambandsins. Þakkaði hann full- trúum fyrir komuna til þings og þingstörf öli. ÞETTA þing hefði verið meðal róstusamari þinga ASÍ, en hann kvaðst vona, að gott samstarf gæti tekizt með öllum aðilum að þingi loknu, er aftur yrði gengið til þeirra starfa, er biðu aiþýðusamtak- anna: að standa vörð um kaup og kjör meðlima sinna og sækja fram á því sviði. Þá þakkaði forseti þingforseta og öðrum starfsmönnum störf þeirra, árn- aði þingfulltrúum góðrar heim- ferðar og lýsti því næst yfir, að 28. þingi A.S.l. væri slitið. (Þess má geta, að enginn full- trúi minnihlutans á þingiriú kvaddi sér hljóðs að þinglokum svo sem venja eir til þess að þakka fulltrúum samstarf af þeirra hálfu). Fríða á Súmötru BAZAR 1 MlR-salnum, Þingholtsstræti 27, sunnudaginn 25/11., kl. 4 síðdegis. M I R . Síldarsöltunarstúlkur óskast. Söltunarstöð Jóns Gíslasonar Hafnarfirðl. TIL SÖLU Fríða á Súmötru er nafn á ný- útkominni unglingasögu eftir dönsku skáldkonuna Helene Hörlyck. Einar Guðmundsson hefur þýtt bókina. Höfundur hefur skrifað allmargar bækur fyrir unglinga og hafa þær notið vinsælda í Danmörku. Isafold gefur bókina út; hún er 130 bls. Fyrirlesfur um starfsva! og gagnfræðanám Ölafur Gunnarsson sálfræðing- ur flytur fyrirlestur í hátíðasal Réttarholtsskólans í dag og hefst hann kl. 2 síðdegis. Fyrirlestur- inn nefnist „Starfsval og gagn- fræðanám." Kirkjukvöld í Hallgrímskirkju Hér með er óskað eftir tilboðum f nokkuð magn af eftirtöldum vörum: Bifreiðavarahlutir, vatnskassaelement, steypustyrktar- jám, byggingavörur, miðstöðvar og hreinlætistæki, kolakyntir þvottapottar, skolprör, dúkalím, loftpressu- borar og fleira. Vörur þessar verða til sýnis í Birgðastöð Reykjavíkur- borgar, Skúlatúni 1, mánudaginn 26. og þriðjudaginn 27. nóvember n.k. og verða þar afhent tilboðseyðublöð svo og skrá yfir vörumar. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR. Annað kvöld kl. 8,30 verður haldið í Hallgrímskirkju fyrsta kirkjukvöldið á þessum vetri. Þar mun sr. Harald Nyström frá Svíþjóð flytja erindi um hjálparstarf kirkjunnar í ýmsum löndum og starf Lútherska heims- sambandsins, en hann er starfs- maður þess. Þá mun Kristinn Hallson óperusöngvari syngja við undirleik Páls Isólfssonar og Lárus Pálsson leikari les upp. Allir eru velkomnir á kirkju- kvöldið og tekið verður á móti samskotum til byggingar Hall- grímskirkju við dyr kirkjunnar að samkomunni lokinnL DEMPARAR Borgward 1961—54 Opel 1961—53 Buick 1958—54 Packard 1956—51 Cadillac 1957—50 Plymouth 1961—39 Chevrolet 1962—49 Pontiac 1957—49 Chrysler 1962—38 Renault 1962—55 DeSoto 1962—38 S.A.A.B. 1962—60 Dodge 1962—39 Simca 1960—51 Edsel 1961—58 Skoda 1959—55 Fiat 1961—57 Studebaker 1956—50 Ford 1962—49 Sunbeam 1962—59 Hudson 1954—40 Taunus 1961—58 Imperial 1961—55 Wauxhall 1961—52 Kaiser 1955—47 Volkswagen 1962—52 Mercedes Benz 1962—53 Volvo 1962—57 Mercury 1962—49 ÚTSÖLUSTAÐIR: REYKJAVÍK: Bílabúð AVF, Laugavegi 168 — Bílanaust h.f., Höfðatúni 2 — Fjöðrin, bílavörubúð, Laugavegi 168 — Jóhann Guðmundsson, bílabúð, Höfðatúni 2. AKUREYRI: Véla- og raftækjasalan h.f., Strandgötu 6. KEFLAVÍK: Aðalstöðin h.f., Hafnargötu 86. ALMENNA VERZLUNARFÉLAGIÐ h.f. ® Laugavegi 168 — Sími 10199. A.V. Hin nýja bók SOVÉTRIKIN eftir N. Mikhailov í þýðingu Gísla Óla'fs- sonar ritstjóra, eina handbókin, sem til er á íslenzku um þetta stóra ríkjasamband. í bókinni er alhliða fræðsla í samþjöpp- uðu formi um; • Náttúrufar • Atvinnuvegi • Lýðveldi • Þjóðskipulag • Lifnaðarhætti Verð kr. 185,40 ib. — 154.50 ób. HE TIMBUR Höfum fyrirliggjandi til afgreiðslu úr húsi eftirtaldar stærðir af timbri: 1x4, 1x5, 1x6, 1x7, 2x4, 2x5, 2x6 Kaupfélag Hafnfirðinga Bygglngavörudeild, sími 50292.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.