Þjóðviljinn - 25.11.1962, Qupperneq 3
Sunnudasur 25, nóvenæber 1962
ÞJO©yiLJINN
SÉÐA 3
Fátt er nú í fréttum frá Kúbu. Bandaríkjastjórn tókst með einstæðri frekju og olbeldisliótunum að
knýja Kúbumenn til að skila aftur eldflaugum og jafnvel sprengjuflugvélum, sem þeir höfðu fengið
hjá Sovétrikjunum. Krústjoff lét undan til að vernda friðinn í heiminum og Castro átti ekki held-
ur annarra kosta völ. En eftir sitja Bandaríkjam enn með herstöð sína á Kúbu og þar geyma þeir
eldflaugar og sprengjuþotur, sams konar og Kúbumenn urðu að skila, af því að „þær ógnuðu ör-
yggS Ameriku”. Myndin er tekin I herstöð Banda ríkjamanna við Guantanamo á Kúbu og sýnir
bandarískan skriðdreka.
5 km brú yfir
Eyrarsund
STOKKHÖLMI 23/11. — Sænsk-
danska Eyrarsundsnefndin, sem
fjallaö hefur um betri samgöng-
ur milli Danmerkur og Svíþjóð-
ar, hefur skilað áliti sinu og
leggur til, að byggður verði
fimm kilómetra langur vegur og
jámbrautarbrú yfir Eyrarsund,
þar sem það er mjóst mllli Hels-
ingjaborgar og Helsingjaeyrar.
Gert er ráð fyrir, að slík brú
myndi kosta um það bil 6 millj-
arða ísl. króna, og ætlunin er að
greiða kostnaðinn með brúartolli.
Eyrarsundsnefndin lýkur störfum
í dag, og er talið öruggt, að
nefndin mæli með brú milli
Helsingjaborgar og Helsingja-
eyrar, svo fremi að ekki verði
byggður flugvöllur á Salthólm-
inum. Hins vegar telur nefndin
líklegt, að seinna meir verði þörf
á annarri brú milli Málmeyjar
og Kaupmannahafnar, en ekki
verði tímabaert að hugsa til þess
fyrr en eftir 40 ár.
Nú er svo komið, að um það
þil ,,hálf milljón bíla er flutt á
ferjum yfir Eyrarsund, og reikn-
að er með, að sú tala tvöfaldist
á næstu 10 árum. Brúarsmíðin
mun væntanlega taka 8 til 10 ár.
Hæðin upp undir brúna, þar sem
skip eiga að sigla, verður 55
metrar, og þar eð dýpið á þeim
slóðum er 40 m, veiða stærstu
stólpamir um 100 metra háir.
Kína býður Pakistan
PEKING og NÝJU DEHLI 24/11 — Kínverska
stjórnin hefur sent stjórn Pakistan tilboð um, að
gerður verði griðasamningur milli landanna. Stjórn
Pakistan hefur ekki tekið neina ákvörðun í þessu
efni, en Ali Khan utanríkisráðherra hefur þekkzt
boð Kínverja um að koma í opinbera heimsókn
áfall fyrir vestræna valdamenn:
bardögum er hætt og vopnahlé
ríkjandi, en þeir Sandys 03
Harriman gripu í tómt. Auk þess
hafði stjórn Sovétríkjanna fallizt
á að senda Indverjum herflug-
vélar, og fáir tekið mark á
þeim áróðri Vesturveldanna, að
um átök milli austurs og vesturs
væri - að ræða í landamæraátök-
til Peking.
unum.
Hinn skyndilegi áhugi Vestur-
veldanna fyrir Indlandi og vopna-
sendingar þangað hafa ert Pak-
istanbúa til reiði, en þeir hafa
um árabil verið í hernaðarbanda-
lagi við Bandaríkjamenn og
Breta og jafnframt átt í hörðum
landamæradeilum við Indverja.
Eru Pakistanar sármóðgaðir við
Vesturveldin, og mun þeim Harri-
man og Sandys einnig ætlað að
blíðka stjóm Pakistans í Austur-
landaferð sinni.
Sjú Enlai, forsætisráðherra
Kína, sendi stjóm Pakistan tvö
tilboð í gær. Annað var, að lönd-
in gerðu með sér griðasáttmála,
en hitt var heimboð til Peking
fyrir utanríkisráðherrann. Pakist-
anar hafa ekki svarað tilboðinu
um griðasáttmála, en utanríkis-
ráðherra þeirra, Ali Khan, sagði
í gær, að hann myndi þiggja
heimboð Kínverja og fara til
Peking sennilega á næsta ári.
PRETORÍU 24/11 — Hendrik
Verwoerd, forsætisráðherra Suð-
ur Afríku, sagði í ræðu í Pret-
oríu í gær, að ekki kæmi til
mála að stjóm sín tæki mark á
samþykktum allherjarþings Sam-
einuðu þjóðanna um ástandið í
Suður Afríku einkum vegna
þess að tillögur um vítur eða að-
gerðir væm fluttar af „óábyrgum
Sendimenn brezku og banda-
rísku stjómarinnar, þeir Duncan
Sandys og Averill Harriman, eru
nú báðir staddir í Nýju Delhi
til að bjóða indversku stjórninni
hemaðaraðstoð. Þeir em þó held-
ur seinir á sér, þvi að ekkert
hefur verið barizt undanfama
sólarhringa á landamæmm Ind-
lands og Kína og ekki útlit fyrir
að svo verði.
Vesturveldin hafa gert sér mikl-
ar vonir um að hafa stjórnmála-
legan hag af landamæraátökum
Kínverja og Indverja. Hafa þau
reynt að láta líta svo út, að
hlutleysisstefna Indveria væri úr
sögunni, eftir að þeir keyptu
vopn a-f Bandaríkjamönnum, og
gert sér vonir um, að Indland
gengi í bandalag við Vesturveld-
in, ef Kínverjar héldu sókn sinni
áfram.
Seinustu atburðir í landamæra-
aðiljum”, þ. e. fulltrúum ýmissa
blökkumannarík j a.
Enn er,Ji5il4iA 4Íað. hand-
taka blökkumenn í Suður Afriku,
og em þeir sakaðir um að hafa
tekið þátt í óeirðunum, sem
urðu í þessári viku: Nú hafa
yfir 300 menn verið teknir fastir
vegna þessa máls. Átta blökku-
menn féllu fyrir byssukúlum
lögreglunnar £ fyrrgreindri viður-
eign.
★ Ársþing Körfuknattleiks-
sambands tslands verður
haldið í dag klukkan 14
í félagsheimili Vals við Hlíð-
arenda.
KRAFTKERTIN.
|
Snoni G. Guðmundsson
Hverfisgata 50 — sími 12242.
átökunum hafa því orðið nokkurt
Verwoerd skellir skolla-
eyrum við somþykkt SÞ
Veríð
velkomin
i Kjörver
Verzlið
í Kjörveri
KINDAKJÖT:
Súpukjöt
Saltkjöt
Læri
Hryggir
Kótelettur
Sneiðar
Svið
SVÍNAKJÖT: NAUTAKJÖT: HROSSAKJÖT: FUGLAR
Lærsteik súpukjöt Saltað með beinj Gæsir
Karbonaðisneiðar Buff, barið og og beinlaust Kjúklingar
Kótelettur óbarið Gúllas Rjúpur
Hamborgarhryggir Gúllas Buff Svartfugl
Sendum heim allan daginn sími 2900 - jtrjár linur
KJ0RVER- AKUREYRI
/