Þjóðviljinn - 25.11.1962, Síða 7
Sunnudagur 25, nóvember 1962
ÞJÓÐVILJINN
SÍÐA 7
bókmenntir
Sögur Tsjekhofs
á íslenzku
Anton Tsjekhov. Maður
í hulstri og fleiri sögur.
Geir Kristjánsson þýddi
úr rússnesku. Bókaút-
gáfa Menningarsjóðs
1962.
í smábókaflokki Menningar-
sjóðs er komið út smásagna-
safn eftir Tsjekhov. Það var
vel til fundið. Þeir eru oft
nefndir samtímis: Dostoéfskí,
Tolstoj, Tsjekhov; mestu rit-
höfundar Rússlands. En líklega
er það Tsjekhov sem nýturskil-
yrðislausastrar og einlægastrar
aðdáunar — eða máske væri
réttara að segja: ástar. Hann
var einhver viðfeildnasti pers-
ónuleiki í gjörvallri rithöf-
undastéttinni.
Á kápu bókarinnar stendur:
„Sögurnar voru valdar með það
fyrir augum að þær birtu sem
flestar hliðar á list Tsjekhovs".
Þetta hefur tekizt allvel. 1 bók-
inni finnum við stutta skrýtlu
frá tímum þess Tsjekhonte sem
skrifaði fyrir skopblöð af því
að hann var fátækur stúdent.
Einnig meiriháttar ádeilusögu
eins og söguna af manninum í
hulstrinu, þessum eftirminni-
lega persónugerl'ingi lífsóttans
og harðstjórnar hversdagsleik-
ans. 1 þessari bók íinnum við
líka bréf Vanka til afa síns í
sveitinni, söguna sem rússnesk
börn hafa grátið yfir í meira en
hálfa öld. Vissulega munu allir
aðdáendur Tsjekhovs hafa á
reiðum höndum margar sögur
sem þyrftu að vera með í hverju
safni — en sá óskalisti yrði
nokkuð langur — og bókin er
stutt.
Geir Kristjánsson hefur þýtt
sögurnar. Það er erfitt verk.
Það er afskaplega erfitt að
A leið til Keflavikuri
Vegurinn
Anton Tsjekov
glíma við rússneskt talmál —
ekki sízt þegar börn, gamal-
menni og bændur taka til máls
— erfitt að koma til skila þess-
ari skrítilegu byggingu setn-
ingarinnar, þessari sérstöku
notkun orðs sem bætir svo ó-
trúlega miklu við liíandi mynd
persónunnar. Það er því eðli-
legt að ekki tekst að bjarga
öllu. En Geir gerir margt vel,
hann er vandvirkur þýðari og
sýnir oft góða hugkvæmni.
A.B.
Jökull skrifar sögur
Jökull Jakobsson. Næt-
urhcimsókn. Sögur.
Bókaútgáfa Menningar-
sjóðs. 1962.
Jökull Jakobsson er duglegur
höfundur. Hann er 29 ára og
hefur gefið út fjórar skáldsög-
ur og tvö leikrit hans hafa ver-
ið sett á svið. Nú er safn smá-
sagna hans Komið út í smá-
bókaflokki Meningarsjóðs. 1 því
eru sex sögur skrifaðar á ár-
unum 1955 — 60
Elzta sagan í bókinni heitir
Skip koma ek.ki aftur; saga um
unga manninn sem ætlaði að
sigra heiminn en fór hvergi.
Þetta er ágætt viðfangsefni.Sag-
an er skynsamlega byggð. En
þetta örlagaríka samtal unga
mannsins og elskunnar hans er
óþægilega þvingað. Það er ekki
gott að vita hvað stendur þeim
fyrir þrifum, kannske Islands-
klukkan og Gerpla, kannske
venjulegur unglingslegur vand-
ræðaskapur. Unga manninum
er á einum stað líkt við leik-
ara í sorgarleik, það er vel til
fundið — leikara sem skiptir
um föt að lokinni sýningu og
fer heim til sín
í öðrum sögum tekst Jökli
miklu betur að leggja persón-
um rétt orð í munn, hann sann-
ar oft ágætlega að hann kann
að skrifa samtöl, ekki sízt ósköp
venjuleg samtöl.
Jafnvægi í byggð landsins er
enn ein saga um bónda sem
fór í bæinn þegar stríðið kom.
En hugur hans er hvergi nema
á fornum slóðum. Raus og nöld-
ur fullra manna blandast sam-
an við minningar gamals klós-
ettmanns sem einu sinni reið
góðum hestum. Hér er Jökull
á hættuslóðum eins og jafnan
þegar hann skrifar um döpur
gamalmenni sem lifa í minn-
ingum um eitthvað sem var
þeim dýrmætt en nú er horfið.
Það er ýmislegt gott við þessa
sögu, þó skortir hana dýpt.
(Það er merkilegt hve oft það
kemur fyrir í íslenzkum bók-
menntum að andspænis æsilegu,
fullu og bisnessríku lífi er stillt
upp saknaðarfuiium minning-
um um gæðinga, Sturlungu,
notalega hlýju frá kúm og
sauðfé, goluna í dalnum. Menn
mikla vesældóm. önnur er Far-
ið upp á Skaga: þar er kaup-
maður sem aldrei hafði vanizt
því að velta hiutunum fyrir
sér og er allt í einu búinn að
missa konu sína til Kana. Þetta
endaði með fvliiríi og mis-
heppnaðri sjáifsmorðstilraun
eins og vera ber Samt er sag-
an heldur reyforaleg.
I
Á leið til Keflavíkur segir
maðurinn. Er það nokkuð
menningarvandamál að aka
suður til Keflavíkur?
Það er ekki gott að vita.
Menn vita að það er fátæk-
leg náttúra þarna á skaganum.
Það er ekki grösugt þama
svo ekki sé minnzt á annan
gróður. Auðir og blásnir mel-
ar, svart hraun. Hraun er ekki
fallegt úr bíl, til að hraun
verði fallegt þurfa menn að
vera inni í þvi og setjast á
mosann. Hinsvegar eru fjöll-
in alltaf jafnfaiieg og uppörv-
andi. Það er ekki mjög langt
síðan stofnað var ferðafélag i
Keflavík til að ganga á þessi
fjöll. Það er víst töluvert af
unglingum í bessu félagi. Sum-
ir menn segjast vera orðnir
leiðir á þeirri tómstundastarf-
semi sem miðar ekki við neitt
æðra en að unglingar hafa
ekkert verra fyrir stafni á
meðan. Líklega heyra ferðafé-
lög undir þá starfsemi sem
seðri er. Þegar við horfum á
þessi fjöll, skiijym við að það
er miklu meiri ástæða til að
blessa fjallgöngumenn en yfir-
völd landsins
Músík
En bezta saga
Næturheimsókn;
ist á þröngu sv
vandlega hugað
sé á réttum stað,
ir ströngum aga,
segja hæfilega
verður mikið úr
bökarinnar er
þessi saga ger-
iði og það er
að því að allt
höfundur beit-
leyfir fólki að
mikið; honum
• efninu.
Jökull Jakobsson.
horfa á veruleika okkar tíma,
athuga hann gaumgæfilega,
lýsa honum — og ef menn finna
hjá sér andúð þá verður það
fyrst fyrir að tala um líf þjóð-
arinnar eins og það var.)
Flestar sögur bókarinnar má
með miklum rétti kalla siðferði-
legar dæmisögur. Þannig er
Herbergi 307, saga um litla kalla
og stóra kalla og allan okkar
Sögur Jökuls eru byggðar á
raunsæishefð. Þekkingu á stærri
og smærri fyrirbærum okkar
tíma. Sæmilegri sálfræði. Höf-
undur vandar sig og leggur al-
veg sérstaka áherzlu á að loka
á eftir sér — og nær athyglis-
verðum árangri. Það er margt
gott við þessar sögur Jökuls,
ég má segja þær séu að mörgu
leyti betri en skáldsögur hans.
1 skáldsögunum er einatt ýmis-
legt stórkostlegt að gerast sem
höfundur getur ekki alltaf svar-
að til saka fyrir. Þessar sögur
eru yfirleitt agaðri, markvissari,
sýna betri tök á ákveðnu við-
fangsefni.
A.B.
Kannske situr þú þannig að
þú sjáir vel til bílstjórans.
Rútubílstjórar eru yfirleitt
frábærlega þjálfaðir menn,
enda er bráðskemmtilegt að
horfa á þá. Það er alltaf gott
að horfa á mer.n sem kunna
til síns verks. Ef allir Is-
lendingar væru jafnvel stadd-
ir, hver í sinni grein, og rútu-
bílstjórar, þá væri-euðvelt að*.
lifa í landinu.
Það er mjög líklegt að út-
varpið sé í gangi. Það hefur
verið talað um það fyrir
skömmu að dægurlög væru
þjóðfélagsleg nauðsyn. Þess-
vegna ættum við að berjást
fyrir því að dægurlög séu
sæmilega gerð. Þetta er vafa-
laust alveg *'étt. Hitt er svo
annað mál, að við þurfum að
koma í veg fyrir það, að dæg-
urlög taki cllan daginn af
manninum. Ég er anzi hrædd-
ur um að margir fái afskap-
lega stóran skammt af þessu
við vinnu sína — bæði í frysti-
húsum og aætlunarbílum og
víðar. Dægurlög eru eitt af
því sem sviptir menn hæfi-
leikanum til að vera einir
með sjálfum sér. Að lokum
geta þeir ekki gengið milli
húsa án þess að hafa lítið út-
varpstæki í brjóstvasanum og
magnara í eyrum. Síðan fara
öll bókaforlög í landinu á
hausinn.
Aftökur
Fyrir aftan þig sitja maður
og kona og tala saman á ís-
ienzku. Tala hátt og snjallt
svo að þú hlýtur að heyra.
Þau vinna bæði á Vellinum.
Hann hafði verið í Banda-
í'íkjunum fyrir nokkrum árum
og eytt 5000 doilurum. Það
væri eitthvað núna, sagði
hann. Eiginlega var hann
samt hrifnari af Islendingum
en Ameríkönum. Við Islend-
ingar erum allir eins og ein
fjölskylda. Eina sem að er.
það eru kommúnistarnir. Þessi
helvíti maður. Þeir höfðu reist
múr og skotið fólk sem ætl-
aði yfir múrinn. Þetta eru
ekki menn. Þeir ættu að vera
réttdræpir hvar sem er, sagði
maðurinn og var orðinn æst-
ur. Konan sagði já já, en var
bersýnilega smeyk við þennan
ofsa i manninum. Þetta var
mjög sorglegt samtal. X3etla
var sjálfsagt stilltur og venju-
legur hversdagsmaður, en ein-
hvernveginn hafði hann feng-
ið þá flugu í höfuðið að vanda-
mál landsmanna mætti leysa
með því að sálga kommún-
istum (eða deportera þá á
skipum út í hafsauga). Kann-
ske má segja að þetta sé af-
skaplega heimskulegt. En það
sem verra er: menn sem hugsa
svona hafa glatað allri til-
finningu fyrir orsakasambönd-
um í þjóðfélaginu. Þeir halda
venjulega að þeir séu tölu-
verðir kallar en þeir eru vax;
slyngur áróður hnoðar þá mót-
stöðulaust.
EMsvöðar
k
Bíllinn heldur áfram eftir
mjóum vegi um svart hrauniðf
Það grær seint yfir sár eld-
gosa. Mosi í þúsund ár, lyng
í þúsund ár, gras í þúsund
ár. Þar að auki á þessi fá-
tæklegi gróður sér tvo óvini.
Sauðkindina og ameríska her-
inn. Báðum aðilum hefur tek-
izt að vinna sín hervirki vegna
samtakaleysis mannfólksins.
Ameríkanar hafa farið um
ýmis svæði þarna suðurfrá
með fallbyssur og skriðdreka,
þessar merkilegu skepnur sem
einn ágætur höfundur hefur
kallað kynblending af örk-
inni hans Nóa og strætisvagni
21. aldar. Það var skotið úr
byssunum eins og gengur, og
það kviknaði : mosanum. Mos-
inn brann og hraunið var aft-
ur nakið. Þari með var þúsund
ára starf náttúrunnar farið í
súginn og það var hörmu-
Hvítir menn og svartir
’fléimfk
Fífldjarfir flugræningjar er
'fn á nýútkominni unglingabók,
;ini fyrstu í bókaflokki um
H'.k flugkappa, lögreglu lofts-
Höfundar eru tveir: kunnur
'öfundur Eric Leyland og
E. Scott Chard, yfirflugstjóri
iá brezka flugfélaginu BOAC.
'sli Ólafsson þýddi bókina, út-
;efandi er Hörpuútgáfan.
Sara Lidman. Sonur
minn og ég. Skáldsaga.
Einar Bragi Sigurðsson
íslenzkaði. Bókaútgáfan
Fróði 1962.
Islenzkuð hefur verið vönduð
og fræg skáldsaga Söru Lidman
um það bölvaða ríki, Suður-
afríkubandalagið; en það land
finnst varla að mönnum sé sýnt
meira óréttlæti en þar.
Það er sænskur maður sem
segir söguna. Ósköp „venjuleg-
ur” maður að ollu upplagi —
en honum hefur flest mistek-
izt í lífinu og hér situr hann
í þessu bölvaða landi og vill
safna fé til eð hefja nýtt líf
heima. Eiginlege er honum
sama um hvíta og svarta. Hann
er frá Evrópu og fyrst gat hann
máske fengið einhverja bak-
þanka þegar hann keypti
hundafæðu handa svartri þjón-
ustustúlku sinni. „En það gerir
okkur Igor ekkert til. Við lifum
í okkar eigin heimi”. ígor er
sonur hans, sem hann tilbiður
og lifir fyrir. Og Svíanum ferst
eins og sjálfsagt mörgum
„venjulegum” innflytjendum frá
Evrópu: hann ber ekki ábyrgð
á neinu, og ef nokkuð er, þá
er honum illa við negra af því"
að meiri réttindi þeim til handa
gætu kannske þýtt að þínum
hvíta syni reyndist erfiðara að
„komast áfram”. Og svo er
þetta: „Einni rangsleitninni
meira eða minna í þessum haf-
sjó af óréttlæti skiptir víst ekki
miklu máli”. Við könnumst víst
öll við þann skepnuskap sem
lýsir sér í þessari afstöðu. Og
þetta kemur betur fram síðar
þessi bezti faðir í heimi er
reiðubúinn að selja siðferðis-
lögreglunni upplýsingar um
svart-hvítar ástir fyrir fimm
pund.
Sara Lidman dregur upp
mjög trúverðuga mynd af hvít-
um herrum Afríku, hroka þeirra,
afsökunum þeirra, kenningum
þeirra um þá kynþáttakúgun
sem þeir hafa í írammi. Við
heyrum taugaveiklað mas hvítra
kerlinga um ábyrgðarleysi og
leti þeirra svörtu. Vesældarlega
játningu spæjarens sem hefur
það að atvinnu að veiða hvíta
og svarta elskendur: „Úr því
að læknir sem stundað hefur
háskólanám fjölda ára, mennt-
aður maður sem . . . umgengst
úrval þjóðfélagsþegnanna — úr
bví að hann skammast sín ekki
fyrir að smokra á sig gúmmi-
■’önzkum og rannsaka stúlkurn-
ir nauðugar, hvers vegna skyldi
ég þá setjá mig á háan hest?..
\ð maður tali ekki um ríkis-
stjórnina. Heldurðu að það séu
nokkrir glópaldar sem stjórnn
landihu? Heldurðu að þeir viti
ekki hvað þeir eru að gera.
hvað þessu landi er fyrir
Sara Lidman.
.sztu1,? Og svo ,,fógaðra“ tal um
að negrana skorti „þekkingu og
framtakssemi”, tal sem er
. blandað æðri herstjómarlist:
legt, jafnvel þótt náttúran
starfi án siðferðilegra hug-
sjóna. Við sækjum nefnilega
mikinn siðferðilegan styrk til
hennar hvað sem öðru líður
og höfum því fullan rétt til
að reiðast fyrir hennar hönd.
Enda urðu þessir atburðir
góðum mönnum umhugsunar-
efni. Einum urðu þeir efni í
kvikmyndahandrit, öðrum
urðu þeir efni i ljóð.
Kynleg blanda
Þessi mosabruni vekur upp
margvíslegar hugsanir. Ekki
svo að skilja að það væri til
dæmis rétt að líkja íslenzkri
menningu eða þjóðarvitund
við mosa. Nei, rætur þeirra
eru váfalaust sterkari, þær
fuðra ekki upp við nokkur
fallbyssuskot. En: „enn reynir,
íslenzk þjóð, á þínar rætur”,
segir Guðmundur Böðvarsson.
Við vitum öll að við erum í
undarlegri klípu. Þetta kemur
fram á margvislegan hátt.
1 annað skipti var ekið suð-
ur um kvöld, í myrkri og
rigningu. Það voru nokkrar
stelpur í bílunum. Þær voru
mjög laglegar og tölvert full-
ar. Máske voru þetta smá-
mellur, þó barf það ekki að
vera. Feður þeirra höfðu að
öllum líkindum dregið meiri
fisk úr sjó en kæmist oní
heila höfuðborg með góðu
móti. Og þarna sátu þær sem
sagt, mjög ungar og tölvert
fullar og sungu. Fyrst sungu
þær klámvísu' á amrísku,
mjög hrossalegar vísur. Svo
sungu þær Haíið bláa hafið
hugann dregur. Svona eru
margir menn undarlega sam-
settir hér suður með sjó. Og
fæstir taka eftir því hvað þeir
eru undarlega samansettir.
Fyrir tveim árum sagði kona
við mig: Ég held þessir Am-
eríkanar geti farið til and-
skotans þegar maður er búinn
að græða á peim. Stúlkurnar
í bílnum luku við hafið bláa
hafið og fóru með slæman
hermannakveðskap. Morgun-
blaðið segir: það er frelsi í
landinu. Ef þú ert á móti
kanasjónvarpi þá kaupir þú
þér ekki sjónvarp. Ef þú ert
á móti Keflavíkurútvarpinu
þá ert þú frjáls að loka fyrir
það. Við íslendingar erum
ekki einangraðir, við fáum
strauma úr öllum áttum, enda
frjálsir menn.
Það er nefniiega það.
Stúlkurnar í bílnum voru
víst að rifja upp Island ögrum
skorið þegar þær voru komn-
ar á -áfangastaö.
A.B.
það þarf fámenna
miðstétt afríku-
negra til að vera
höggdeyfir milli
hvítra og svartra.
Það er mikið af
andlegum vesæl-
dómi í öllum þess
um ræðum; þær
eru vanmáttuear,
ekki rökheldar;
enginn treystir sér
til dæmis til að
ki-yfja þann fræga
vítahring að „íú-
fræði og fram-
taksleysi“ „óæðri“
kynþáttar er
tryggt framhald
með sjálfu mis-
réttinu — slíkar
hugleiðingar verða
að koma að utan.
í þessum efnum
gerist alltaf göm-
ul saga: aríar búa
sér til neikvæða
mynd af gyðing-
um eða svertingj-
um til réttlætingar afstöðu
sinni til þeirra, og beita síðan
öllu valdi sínu — meðvitandi
Framhald á 8. síðu.
I