Þjóðviljinn - 25.11.1962, Qupperneq 8
8 SÍÐA
ÞJÓÐVTLJTNN
Sunnudagur 25. nóvember 1962
ffipái mni@[p®)DiiD
GLT =
HBV =
KJÖ =
BLÖ =
NAU =
SIG =
AKU =
GRE =
GRS =
MÖÐ =
RAU =
Galtarviti
Hornbjargsviti
Kjörvogur
Blör.di ós
Nautabú
Siglunes
Akureyri
Grímsey
Grímsstaðir
Möðrudalur
Raufarhöfn
FGD = Fagridalur
EGI = Egilsstaðir
KAM = Kambanes
HÓL = Hólar í Hornafirði
FGH = Fagurhólsmýri
KBK=Kirkjubæjarkiaustur
LOF = Loftsalir
STÓ = Stórhöfðí
HÆL = Hæli
ÞIN = Þingvellir
RNS = Reykjanesviti
flugið
skipin
★ Millilandaflug Flugfélags
Islands. Skýfaxi fer til Lon-
don klukkan 10.00 í dag.
Væntanlegur aftur til Rvíkur
klukkan 16.45 á morgun.
Hrímfaxi fer til Glasgow og
Kaupmannahafnar klukkan 8
í fyrramálið. Innanlandsflug:
1 dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar og Vestmannaeyja.
Á mor'gun 'ei* áætlað áð fljuga
til Akureyrar, Egilsstaða.
Homafjarðar, Isafjarðar og
Vestmannaeyja.
★ Millilandaflug Loftleiða.
Snorri Sturluson er væntan-
legur frá N.Y. klukkan 8 og
fer til Oslóar, Gautaborgar,
Kaupmannahafnar og Ham-
borgar klukkan 9.30.____
★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla
er í Reykjavík. Esja er í R-
vík. Herjólfur er í Reykjavík.
Þyrill er á leið frá Raufar-
höfn til Karlshavn. Skjald-
breið er á Vestfjörðum á suð-
urleið. Herðubreið er í Rvík.
★ Hafskip. Laxá fór frá
Stornoway 23. þ.m. til Dale.
Rangá er á leið til Napólí,
Hans ' Boyl er á leið til Bol-
ungarvíkur.
fyrirlestur
★ Háskólafyrirlestur. Próf.
Símon Jóh. Ágústsson flytur
klukkan tvö í dag stundvíslega
erindi um J. J. Rousseau í há-
tíðasal Háskólans. öllum er
heimill aðgangur.____________
Hvítir og svartir
★ 1 dag er sunnudagurinn
25. nóv. Katrýnarmessa. Tungl
í hásuðri klukkan 10.59. Ár-
degisháflæði klukkan 4.18.
Síðdegisháflæði kl. 16.34.
til minnis
★ Næturvarzla vikuna 24.
nóvember til 1. desember er
í Reykjavíkur Apóteki. sfmi
11760.
★ Neyðarlæknir vakt alla
daga nema laugardaga kl. 13
— 17. Sími 11510.
★ Slysavarðstofan í heilsu-
vemdarstöðinni er opin allan
sólarhringinn, r.æturlæknir á
sama stað kl. 18—8. sími
,15030.
★ Slökkviliðið og sjúkrabif-
reiðin sími 11100.
★ Lögreglan sími 11166.
•★ Holtsapótek og Garðsapó-
tek eru opin alla virka daga
tek eru opin alla virka daga
kl. 9—19, laugardaga kl. 9—
16 og sunnudaga kl. 13—16.
★ Sjúkrabifreiðin Hafnar-
firði sími 51336.
★ Kópavogsapótek er ooið
alla virka daga kl. 9.15—20
laugardaga kl. 9.15—16.
sunnudaga kl. 13—16.
★ Keflavíkurapótek er opið
alla virka daga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—16 og
sunnudaga kl. 13—16.
★ Útivist barna. Böm yngri
en 12 ára mega vera úti til
kl. 20.00, böm 12—14 ára til
kl. 22.00. Bömum og ungling-
um innan 16 ára er óheimill
aðgangur að veitinga- dans-
og sölustöðum eftir kl.
20.00.
alþingi
, ýc„ Dagskrá efrí deildar Al-
jþingis mánudaginn 26. nóv.
1962, kl. 1.30 miðdegis.
Almannavarnir, frv. — 1 umr.
Neðri deild:
1. Kjarasamningar opin
berra starfsmanna, frv.
2. Stofnlánadeild landbún-
aðarins, frv. 1. umr.
3. Almannatryggingar, frv.
4. Bráðabircðabreyting og
framlenging nokkurra
laga, frv. 2. umr.
5. Verkfræðingar, frv.
6. Jarðræktarlög, frv.
7. Áfengissjóður. frv.
8. Efnahagsmál, frv.
9. Lánsfé til húsnæðis-
mála o.fl., frv. 2. umr.
vísan
1 gær birti Iþróttasíða Þjóð-
viljans mynd af fríðum og
fræknum ungmennahópi.
Út í bláinn æskuþrá
ung á brá og nýjum
seglum háum siglir — á
silfurgljáum skýjum.
H. J.
Krossgáta
Þjóðviljans
★ N. 36. — Lárétt: 1 merki,
6 dauði, 7 rás, 8 lítið býli, 9
gert vitlaust, 11 rá, 12 næði,
14 læsing, 15 leikrit. Lóðrétt:
1 á fugli, 2 úrræði, 3 pot, 4
höll, 5 fer á sjó, 8 vínstofa,
9 gubbur, 10 hestnafn, 12 slár,
13 skammstöfun, 14 tónn.
söfnin
★ Bókasafn Dagsbrúnar er
opið föstudaga kl. 8—10 e.h.
laugardaga kl. 4—7 e.h. og
sunnudaga kl. 4—7 e.h.
★ Þjóðminjasafnið og Lista-
safn ríkisins eru opin sunnu-
daga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30
— 16.
★ Bæjarbókasafnið Þing-
holtsstræti 29A, sími 12308
Útlánsdeild. Opið kl. 14—22
alla virka daga nema laug-
ardaga kl. 14—19. sunnu-
daga kl. 17—19. Lesstofa
Opin kl. 10—22 alla virka
daga nema laugardaga kl. 10
—19, sunnudaga kl. 14—19.
Útibúið Hólmgarði 34. Opið
kl. 17—19 alla virka daga
nema laugardaga. Útibúið
Hofsvallagötu 16. Opið kl.
17.30—19.30 alla virka daga
nema laugardaga.
★ Tæknibókasafn IMSl er
opið alla virka daga nema
laugardaga kl. 13—19. .
★ Listasafn Einars Jónssonar
er opið sunnudaga og mið-
vikudaga kl. 13.30—15—30.
★ Minjasafn Reykjavíkur
Skúlatúni 2 er opið alla
daga nema mánudaga kl.
14—16.
★ Þjóðskjalasafnið er opið
alla virka daga kl. 10—12 og
14—19.
★ Ásgrímssafn Bergstaða-
stræti 74 er opið þriðjudaga
fimmtudaga og sunnudaga
kl. 13.30—16.
★ Bókasafn Kópavogs. Útlán
þriðjudaga og fimmtudaga í
báðum skólunum.
★ Landsbókasafnið. Lestrar-
salur opinn alla virka daga
klukkan 10-12, 13-19 og 20-22.
nema laugardaga klukkan 10-
12 og 13-19. Útlán alla virka
daga klukkan 13-15.
félagslíf
Ferðafélag íslands heldur af-
mæliskvöldvöku í Sjálfstæðis-
húsinu þriðjudaginn 27. nóv-
ember. Húsið opnað kl. 20.
Fundarefni:
1. Sigurður Jóhannsson, for-
seti félagsins, flytur ávarp.
2. úDr. Sigurður Þórarinsson
sýnir og útskýrir litmyndjr
teknar í sumar af eldstöðv-
unum í öskju.
3. Frumsýnd litkvikmynd frá
öskjugosinu tekin af Ós-
valdi Knudsen með tali
Sigurðar Þórarinssonar og
hljómlist Magnúsar Blönd-
al Jóhannssonar.
4. Myndagetraun
5. Dans til klukkan 24.
Aðgöngumiðar seldir í bóka-
verzlunum Sigfúsar Eymunds-
sonar og ísafoldar. Verð kr.
40,00.
★ Kvenréttindafélag Islands.
Bazarinn verður 4. desember.
— Félagskonur skili munum
til Guðrúnar Jónsdóttur,
Skaftahlíð 25, Guðrúnar Guð-
jónsdóttur, Háteigsvegi 30,
Guðrúnar Jensen, Sólvalla-
götu 74, Sigríðar J. Magnús-
son, Laugavegi 82, Láru Sig-
urbjörnsdóttur, Sólvallagötu
23, Guðnýjar Helgadóttur,
Samtúni 16, önnu Sigurðar-
dóttur, Hjarðarhaga 26 og
ennfremur á skrifstofuna á
Laufásvegi 3 þriðjud., fimmtu-
dag og föstudag klukkan 4-6.
★ Kvcnfélag Hallgrímskiykju
heldur fund fimmtudagskvöld-
ið 29. þ.m. klukkan 8.30 í sam-
komusal Iðnskólans (gengið
inn frá Vitastíg). Margrét
Jónsdóttir skáldkona flytur
ferðaþátt. Félagskonur fjöl-
menni og taki með sér handa-
vinnu og spil.
★ Félagsheimili ÆFR Tjarnar-
götu 20 er opið alla daga vik-
unnar frá kl. 15.00 til 17.30
og 21 til 23.30. Þar er ávalH
á boðstólum kaffi, te. mjólk.
gosdrykkir og kökur. Einnig
er þar gott bókasafn, töfl og
spil til afnota fyrir gesti. Við
bjóðum ykkur velkomin f Fé-
lagsheimili ÆFR. — Stjórnin.
messur
★ Fríkirkjan. Messa klukkan
5 e.h. Séra Magnús Runólfs-
son prédikar. Séra Þorsteinn
Bjömsson.
★ Kirkja Óháða safnaðarins.
Messa kl. 2 e.h. Bamasam-
koma kl. 10.30 árdegis. Séra
Emil Bjömsson.
★ Hallgrímskirkja. Baraa-
guðsþjónusta klukkan 10.
Messa klukkan 11. Séra Sig-
urjón Þ. Ámason. Engin síð-
degismessa. Kirkjukvöld kl.
8.30. Séra Stig Nyström flytur
erindi. Lárus Pálsson leikari
les upp. Kristinn Hallsson
óperusöngvari syngur einsöng
við undirleik Páls Halldórs-
sonar.
★ Háteigssókn. Bamasam-
koma í Sjómannaskólanum
kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðs-
son.
★ Dómkirkjan. Kl. 11 f.h.
messa. Séra Óskar J. Þor-
láksson. Kl. 5 e.h. messa. Séra
Jón Auðuns. Kl. 11 f.h. baraa-
samkoma í Tjamarbæ. Séra
Jón Auðuns.
★ Laugarneskirkja. Messa
kl. 11 f.h. (ath. breyttan
messutíma). Bamaguðsþjón-
usta fellur niður. Séra Garð-
ar Svavarsson.
★ Kópavogssókn. Messa í
útvarpið
Fastir liðir eins og venjuleya.
8.30 Létt morgunlög.
9.20 Morgunhugleiðing um
músik: Artur Schnabel
svarar spumingum (Ámi
Kristjánsson flytur).
9.35 Morguntónleikar: a)
Tríó , c-moll fyrir fiðlu,
selló og píanó op. 66
eftir Mendelssohn. b)
Pavel Lisitsian syngur
c) Fiðlukonsert í D-dúr
op. 35 eftir Tjaikovsky,
fluttur á Reckling-
hausen-tónlistarhátíð-
inrii f Ruhr í sumar.
11.00 Messa í Laugarneskirkju
Séra Garðar Svavars-
son. Organleikari: Krist-
inn Ingvarsson).
13.15 Tækni og verkmenning;
,V. erindi: Orkufrekur
iðnaður (Baldur Líndal
efnafræðingur).
14.00 Miðdegistónleikar: a)
Malarastúlkan fagra,
lagaflokkur eftir Schu-
bert. b) Píanókonsert
nr. 1 í Es-dúr eftir Liszt.
15.30 Kaffitíminn: a) óskar
Cortes og félagar hans
leika. b) Starlight-hljóm-
sveitin leikur lög úr
söngleikjum eftir Lem-
er og Lowe; Cyril Oma-
del stjórnar.
16.15 Á bókamarkaðinum
Vilhj. Þ. Gíslason).
17.30 Bamatími (Anna Snorra-
dóttir): a) Framhalds-
sagan Dagný og Doddi:
3. lestur. b) Framhalds-
leikritið Ævintýradalur-
inn eftir Enyd Blyton.
c) Sígildar sögur: Robin-
son Crúsó eftir Daníel
Defoe, í þýðingu Stein-
gríms Thorsteinssonar;
sjöundi lestur.
18.30 Hafið, bláa hafið hug-
ann dregur: Gömlu
lögin.
20.00 Eyjar við ísland; XVI.
erindi: Flatey á Breiða-
firði (Jón Júlíus Sig-
urðsson bankaféhirðir)
Hádegishitinn
24. nóvember
Skammstafanimar býða: —
RVK = Reykjavík
SÍÐ = Síðumúli
STY = Stykkishólmur
KVD = Kvígrindisdalur
Kópavogsskóla kl. 3. Bama-
samkoma í félagsheimilinu kl.
10.30. Séra Gunnar Ámason.
★ Langholtsprestakall. Bama-
guðsþjónusta kl. 10.30. Messa
kl. 2 e.h. Séra Árelíus Níels-
son.
20.25 Sænskir listamenn í út-
varpssal: Gert Craford
leikur á fiðlu og Ann
Mari Fröler á píanó. a)
Fjórar akvarellur eftir
Tor Aulin. b) Sónata í
B-dúr (K378) e. Mozart.
21.00 Sitt af hverju tagi (Pét-
ur Pétursson).
22.10 Danslög.
23.30 Dagskrárlok.
Utvarpið á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega.
13.15 Búnaðarþáttur: Pétur
Gunnarsson tilraunasti.
talar um fóðrið og fóðr-
unina í vetur.
13.25 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við sem heima sitjum:
Svandís Jónsdóttir les
úr endurminningum
Schiaparelli (12).
15.00 Síðdegistónleikar.
17.05 Sígild tónlist fyrir ungt
fólk (Reynir Axelsson).
18.00 Þjóðlegt efni fyrir unga
hlustendur (Ingimar
Jóhannesson).
18.30 Þingfréttir.
20.00 Um daginn og veginn
Helgi Hjörvar).
20.20 Tónverk eftir Grieg: —
Hljómsveitin Philhar-
monia í Lundúnum leik-
ur; George Weldon stj.
a) Tvö norsk lög fyrir
hljómsveit op. 63. b)
Sigurður Jórsalafari,
svíta op. 56.
20.40 Á blaðamannafundi: —
Jóhannes Kjarval list-
málari svarar spuming-
um. Stjómandi: Dr.
Gunnar Schram. Spyrj-
endur: Emil Bjömsson
Indriði G. Þorsteinsson
og Matthías Johanngs-
sen.
21.15 Einsöngur: Sandor
Konya syngur óperettu-
lög.
31 30 Útvarpssagan: Felix
Krull eftir Thomas
Mann; IX. Kristján
Árnason).
'2.10 Hljómplötusafnið
Gunnar Guðmundsson'
23.00 Skákþáttur Guðmund-
ur Amlaugsson).
23.35 Dagskrárlok.
Framhald af 7. síðu.
og ómeðvitað — til að sú mynd
verði sönn.
Suður-Afríka er ekki lokuð
staðreynd. Við íslendingar er-
um sagðir lausir við kynþátta-
fordóma; en ég er anzi hrædd-
ur um að við gætum fundið
ýmislegt í þessari bók sameigin-
legt með því sem íslenzkir
kvenmenn hafa skrifað hér í
blöð um dvöl sína í „lituðum”
löndum.
Við kynnumst líka svertingj-
um. Erfiðri glímu hugsandi
manna við vítahring tilveru
sinnar. Beizklegum athuga-
semdum þeirra um samúð
heimsins: „En hver stendur við
hlið okkar . . ? — Sharpeville-
atburðimir vöktu hryggð heims-
ins. — Og viðskiptabann jafn
alvarlega meint og fingurkoss
sem menn senda yfir hafið.
— Neyð okkar er æsifréttaefni.
Afbragðs verzlunarvara eins og
fleira.” Og við kynnumst þess-
um sérkennilega ghettóhúmor
allra tíma sem lýsir sér í mis-
kunnarlítilli sjálfsgagnrýni sem
blandast tilfinningu um yfir-
burði. Þeir lesa Shakespeare og
lifa hann. Það dettur engum
hvítum manni í hug í landi Ver-
woerds.
Þessi bók er reiðióp og á-
stríðufull árás. Og þessi árás
er þeim mun árangursríkari
vegna þess að skáldkonan hefur
beygt sig undir strangan aga
í þessu verki, látið verkið tala
sjálft.
Þýðingin er of bókleg. En
það er lofsvert að Einar Brági
skyldi þýða þessa bók og Fróði
gefa hana út. Það koma venju-
lega út margar þýddar bækur
fyrir jólin. Þessi bók er ein af
þeim fáu sem á fullan rétt á
sér. Á.B.
VALVER—15692—VALVER—15692—VALVER—15692—VALVER— 1
<;
>
M
Ed
i
w
>
J
<
>
I
o>
œ
io
PS
p
<
>
mvm
Laugavegi 48.
Við aðstoðum
yður við að
gleðja börnin.
Ávallt úrval
af leikföngum.
«LVER
Baidursgötu 39. ío
<S
Sendum heim >
C
<
ag í postkröfu íjð
I—»
CJ1
um land allt.
ÍO
I
VALVER—15692—VALVER—15692—VALVER—15692—VALVER-