Þjóðviljinn - 25.11.1962, Side 12

Þjóðviljinn - 25.11.1962, Side 12
Myndin er af togaralíkani, sem notað var við rannsóknirnir á yfirísSngu og ráðum gegn hennl. Sýnt er hvemig reiðinn lítur út þegar keyrt hefur verið á móti og er áætlað að ís- ingln á líkaoinu jafngildi um 140 tonnum ávenjulegu skipi af fuliri stærð. Sé hinsvegar hatdið unðan myndast ekki ísln g nema sem svarar um 90 tonnum. jBOBr JSSSrjBmr ÆBtrJBBr J3mrÆrJvÆr JBtsr jssar JBHr JBEKSr mmr átasr jEaur uuar amm , Hvernig koma má í veg fyrir yfirísingu skipa Grein í nýútko.mnu hefti ,af Fishing News International segir frá rannsóknum sem gerðar hafa verið á yfirís- ingu skipa í norðurhöfum. Rannsóknimar hafa verið framkvæmdar til að menn geti frekar gert sér grein fyrir ástæðum ísingarinnar og hvemig koma megi í veg fyr- ir sl.ys ,af þessum sökum. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að mörg hrylli- leg slys hafa orsakazt af yfir- ísingu Nægir að minna á Roderigo og Lorella, brezku togarana tvo sem fórust norð- ur af Homi árið 1955 og Ný- fundnalandsveðrið árið 1959 þegar margir íslenzkir togar- ar vo.ru hætt komnir og einn fórst. Höfundur greinarinnar. Norðmaðurinn Sverre Remoy. sem er þjálfun arstjóri við fiskveiðaskóla norska ríkis- ins í Floro, kemst að þeirri niðurstöðu að mest sé hættan þegar skipi sé haldið uppí á ferð. Særokið leiki þá stöð- ugt um hvalbakinn og reið- ann, en þetta hvorttveggja getur safnað á sig ótrúlega miklum ís. Á undanhaldi sé hætta hinsvegar mikiu minni Einnig nefnir hann þá mögu- leika að nota drifakkeri til að halda skipinu upp í sjó- ina, en þá reki það undan án þess að taka á sig telj- andi sjó. Þá telur hann notk- un olíupoka koma ,að gagni við ,að lægja sjóina og einnig megi notast við stormsegl að ieggja skipinu til drifs. Hann heldur því fram að brezku togaramir tveir sem áðan var minnzt á hefðu get- að bjargazt ef einhverju af þessum ráðum hefði verið beitt i tíma, en því miður séu skipstjórar orðnir svo vél- rænir í hugsun að þeim detti ekki svo gömul hjáiparmeð- ul í hug. Þá minnist hann á eitt ráð enn, það að húða virstög, loft- k net og fleira með plasti. Það J minnki ísinguna verulega. einnig komi vel til greina að nota það á rekkverk. Þeir sem hafa áhuga á að lesa sér nánar til um þetta geta fundið greinina í októ- berhefti Fishing News Inter- til national. Félagsmáiaráðherra sýnir þingi alþýðusamtaka lítilsvirðingu Sunnudagur 25, nóvember 1962 — 27. árgangur — 259. tölublað. Emll Jónsson Eins og kunnugt er hefur það verið fastur siður mörg undan- Íarin ár að félagsmálaráðherra hefur haft boð inni fyrir full- trúa á Alþýðusambandsþingi, — og á þetta raunar ekki við um Alþýðusambandsþing eitt, held- ur þing flestra samtaka stórra og smárra, sem háð hafa verið hér i borg. En að þessu sinni brá svo við, að Alþýðusambandsþingi barst ekkert slíkt boð frá félagsmála- ráðherra. Það er sjálfur formað- ur Alþýðuflo.kksins, Emil Jóns- son, sem gegnir embætti félags- málaráðherra og sýnir fulltrú- um alþýðusamtakanna, — stærstu og fjölmennuistu sam- taka í landinu, — fyrirlitningu sína á þennan hátt. Það kann að ver.a, að formað- ur Alþýðuflokksins, Emil Jóns- son, sem einnig gengur undir nafninu gerðardómsráðherrann, hafi ekki treyst sér til að horfa framan í fulltrúa sjómanna. og verkalýðsfélaganna víðsvegar að af landinu, eftir framkomu sína undanfarið. En ekki er fram- „SHfurlampahátíð " á þríðjudagskvöldið koma ráðherrans þó stórmann- leg, og tæpast mun vegur hans vaxa, þótt hann reyni að ó- virða heildarsamtök verkalýðs- ins á þennan hátt Hitt er svo annað mál, að ekki er víst, að þingfulltrúar hefðu kært sig um að þiggja boð frá „gerðardómsráðherranum“, þótt það hefði legið fyrir. Og ef til vill hefur ráðherrann ótt- azt það mest. ,3ilfurlampanum”, verðlaunum Ieikdómendafélagsins fyrir bezt- an leik á leikárinu, verður út- hlutað á þriðjudagskvöldið. Það telst til nýmæla að leikdómend- ur greiða atkvæði um bezta leik ársSns á sjálfri „Silfurlampahá- tíðinni” sem haldin verður í Þjóðleikhúskjallaranum. Að hátíðarsamkomu þessari eiga aðgangsrétt leikdómendur, styrktarfélagar „Silfurlampans” og starfandi leikarar, hvort sem þeir hafa hlotið lampann eða ekki. Samkoman hefst kl. 7.30 með sameiginlegu borðhaldi, en undir borðum verða skemmtiatriði: Ómar Ragnarsson syngur gaman- vísur. Hljómsveit leikur fyrir dansi á eftir. Stjórn Félags leikdómenda er þannig skipuð: Sigurður Gríimss. formaður, Sigurður A. Magnús- son varaformaður, Ásgeir Hjart- arson ritari og Ólafur Gunnars- son gjaldkeri. Kvöldsala mjélk- ur mikiS hagræði Verzlunin Ás í Reykjavík hef- ur undanfarið selt hyrnumjólk íram eftir kvöldi í verzluninni að Laugavegi 160. Kaupmaður- inn, Svavar Guðmundsson hef- ur nýlega ritað borgarlækni, borgarráði, Neytendasamtökun- um og Mjólkursamsölunni bréf þar sem iögð er áherzla á hag- ræði það sem þjónusta þessi veiti borgarbúum. Vitnað er í reynslu undanfarinna fjögurra mánaða, sem kaupmaðurinn kveður hafa tekið af öll tvímæli S þessu efni. Beðið er um vel- viljaðan stuðning þessara aðila og jafnframt áframhaldandi leyfi til starfseminnar og lofað að uppfyUa öll skilyrði varðandi hollustuhætti. Jón stéð ehm Jón Sigurðsson rauk upp á Al- þýðusambandsþingi í gær út af þeirri kröfu þingsins að Alþýðu- sambandið réði kvölddagskrá 1. maí. Kvaðst hann hiklaust greiða atkvæði móti því meðan núver- andi menn réðu Alþýðusamband- inu. Þeir Hermann Guðmundsson í Hafnarfirði og Hrafn Svein- bjamarson frá Hallormsstað hirtu Jón svo snöggt og óvægi- lega að langt er síðan slíkt hef- ur gerzt. Hrafn sagði að Jón gæti lokað fyrir útvarpið sitt 1. maí, eða vissi hann ekki að það væri takki á tækinu til að loka því — margur hefði óskað þess á þinginu nú að slíkur takki væri á Jóni Sigurðssyni. Krafan um að ASl ráði út- varpsdagskrá 1. maí var sam- þykkt gegn atkvæði Jóns Sig- urðssonar og tveir samherjar hans sáust rétta upp hönd — hálfs. Haskótafyrtr- :: Á þessu ári em 250 ár liðin frá fæðingu Rousseaus cg 200 ár síðan frægasta bók hans, Emil, eða um uppeldið, kom út. Rit þetta markar tímamót í sögu uppeldis- og uppeldisfræði og er tvímælalaust eitt merkasta rit allra alda á því sviði. Af þessu tilefni mun prófessor Símon Jóh. Ágústsson flytja erindi um Rousseau í dag kl. 2 stundvísl. í hátíðasal Háskólans. Mun hann fyrst rekja æviferil Rousseaus, síð- an drepa á helztu rit hans og þá sérstakiega á Emil. Jafnframt mun hann ræða nokkuð um þau áhrif, sem rit Rousseaus hafa haft, og gildi þeirra fyrir nú- tímamenn. öllum er heimill aðgangur. (Frá Háskólanum). Happárættis Þjóðviljans I Norðuriandskjördæmi vestra: 1. Friðjón Guðmundsson, Höfðakaupstað. 2. Hulda Sigurbjömsdótt- ir, Skagfirðingabraut 37. Sauðárkróki. 3. Valdimar Bjömsson, Hofsósi. 4. Hannes BaMvinsson, Siglufirði. Umboðsmenn taka við andvirði seldra miða og hafa miða til sölu. Skrifstofan í Reykjavík er á Þórsgötu 1. Símar 2-23-96 og 1-91-lS. Frá síðasta flokksþingi, hinu tólfta í röðinni. Á myndinni sést nokkur hiuti þinghcims. Einar Ol- geirsson er í ræðustólnum að flytja setningarræðuna. Flokksþingið hefst í , lýkur á þriðjudag Þrettánda flokksþing Sameiningarflokks alþýðu — Sósíalistaflokksins verður sett í Tjarnargötu 20 í dag. Hefst þingsetningin kl. 10 árdegis. \ Fyrir hádegi verða, auk þingsetningarinnar, skipaðar kjörbréfanefnd og nefndanefnd, kjörbréf rannsökuð og kosnir starfsmenn þingsins og starfs- nefndir. Að loknu matarhléi í dag hefst fundur að nýju kl. 13,30. Þá verður flutt skýrsla miðstjórn- ar og rætt um stjórnmálavið- horfið og næstu verkefni Sósíal- Donsað í REI N Orðsending frá REIN Akra- nesi: Dansað frá kiukkan 3.30 tiil 5.30 í dag og I kvöld verð- ur dansleikur. — DtJMBÓ og ÓLAFUR BRAGI skcmmta. istaflokksins Almenna fram- sögu hefur Einar Olgeirsson. Björn Jónsson alþingismaður hefur framsögu um efnið: „Bar- áttan fyrjr einingu verkamanna og annarra launamann,a gegn arðráni auðvaldsins“. Þá hefur Lúðvík Jósepsson alþingismaður framsögu um „Stefnu flokksins í íslenzku atvinnulífi á yfirstand- andi skeiði“. f kvöld er ráðgert að lokið verði fyrri umræðu um framan- greindan dagskrárlið og verður þá tekið fyrir: „Leið íslands til sósíalisma". Framsögumaður verður Brynjólfur Bjarnason. Fundir tvo daga í Gt-húsinu Á morgun, mánudag, er gert ráð fyrir að þingfundir he.fjist að nýju eftir hádegi og þá í Góðtemplarahúsinu. Á fundinum ! verða þá rædd skipulagsmál, | landbúnaðarmál, æskulýðsmál, | íjármál flokksins og Þjóðviljan« og lagabreytingar. Flokksþinginu verður siðan haldið áfram á þriðjudaginn, einnig í Góðtemplarahúsinu. Fyrir hádegi starfa nefndir, en síðdegis verður síðari umræðá dagskrármálanna. Flokksþinginu á síðan að ljúka á þriðjudags- kvöldið. Útför Jóns Stef- ánssonar gerð á miðvikudaginn Rikisstjórnin hefur ákveðið með samþykki vandamanna Jóns Stefánssonar, listmálara, sem andaðist 19. þ.m., að 'jarðarför hans fari fram á vegum ríkis- ins. Fer útförin fram frá Dóm- kirkjunni miðvikudaginn 28. nóv- ember n.k. kl. 1.30.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.