Þjóðviljinn - 04.12.1962, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 04.12.1962, Qupperneq 11
Þriðjudagur 4. desember 1962 ÞJOÐVILJINN SÍÐA 11 115 ^■11«, ÞJÓDLEIKHDSID HÚN FRÆNKA MÍN Sýning miðvikudag kl. 20. Fáar sýningar eftir Aðgöngumiðasalan opin frá kL 13.15 til 20. — Sími 1-1200. IKFÉLA6 REYKJAVtKUR' Nýtt íslenzkt leikrit Hart í bak eftir Jökul Jakobsson. Sýning miSvikudagskvöld klukkan 8,30. Sýning fimmtudagskvöld kl. 8,30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó frá klukkan 2. Sími 13191. HAFNARBÍÓ Sími 16 4 44. „Það þarf tvo til að elskast“ (tJn Couplen) Skemmtileg og mjög djörf ný frönsk kvikmynd. Jean Kosta. Juliette Mayniel. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ Á ströndinni Mjög áhrifamikil amerísk stór- mynd. Gregory Peck, Ava Gardner, Anthony Perkins. Sýnd kl. 9- Froskurinn Bönnuð bömum Sýnd kl 5 og 7. TÓNABÍÓ Sími 11 1 82. Peningana eða lífið (Pay or Die) Hörkuspennandi og mjög vel gerð, ný. amerisk sakamála- mynd. er fjallar um viðureign lögreglunnar við glæpaflokk Mafíunnar Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum Ernest Borgnine, Alian Austin. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. HÁSKÓLABÍÓ Simi 22 1 40. í návist dauðans (Jet Storm) Einstaklega spennandi brezk mynd er gerist i farþegaþotu á leið yfir Atlanzhafið. Richard Attenborough. Stanley Baker, Hermione Batteley. Sýnd kl 5. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára, Aukamynd: Við Berlínarmúr- inn. STJÖRNUBÍÓ Sími 18 9 36. GENE KRUPA Ný amerísk stórmynd. Sal Mineo, James Darren. Sýnd ki, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Allra síðasta sinn. U tilegumaður inn Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. KÓPAVOGSBÍÓ Simi 19185. Undirheimar Hamborgar Raunsæ og hörkuspennandi ný þýzk mynd, um baráttu al- þjóðalögreglunnar við óhugn- anlegustu glæpamenn vorra tíma Bönnuð yngri en 16 árá- Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. GAM.LA BÍÓ Sími 11 4 75 T HAFNARFJARÐARBÍÓ Sími 50 2 49. Fortíðin kallar Spennandi írönsk mynd frá undirheimum Parísarborgar. Aðaihlutv.; Kynþokkastjaman Francoise Arnoul, Massimo Girotti. Bönnuð börnum. Sýpd kl. 7 og 9. Spyrjið kvenfólkið [(Ask Any Girl) Bandarísk gamanmynd í litum og CinemaScope. Shirley MacLaine, David Niven. Sýnd kl. 5. 7 og 9. om Símar 32 0 75 — 38 1 50. Það skeði um sumar (Summer Place) Ný amerisk stórmynd i litum. með hinum ungu og dáðu leikurum Sandra Dee og Troy Donahue. Þetta er mynd sem' seint mun gieymast Sýnd kl, 6 og 9.15. • - Hækkað verð ídiðasala frá kl.- 4 HKWffCn Allar helztu Málningarvörur ávallt fyrirliggjandi. Sendum heim. iIELGl MAGNÚSSON & CO. Hafnarstræti 19. Símar 13184 — 17227. Jól í skógarvarðar- húsinu Aðalhlutverk: Ghita Nörby, Claus Pagh. Sýnd kl. 7 og 9. Simi 11 5 44. Ræning j af or inginn Schinderhannes Þýzk stórmynd frá Napóleons- timunum. Spennandi sem Hrói Höttur Curd Jurgens, Maria Schell. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Haukur Morthens syngur: í hjarta þér í faðml dalsins Vorið er komið Smalastúlkan Fálkinn h.f. (hljómplötu- deild) hefur gefið út tvær nýjar hljómplötur, DK 1597 og DK 1596, með Hauki Marthens, hinum siunga, sígilda og vinsæla söngvara léttra og ljúfra laga. Á þeirri fyrri er í hjarta þgr, mjög vel þekkt lag eftir Jón Múla Árnason úr Delirium Bubonis, og 7 faðmi dalsins eftir Bjarna Gíslason, er var á sínum tíma vinnings- lag í danslagakeppni SKT. Á þeirri síðari er Vor- ið er komið, sönglag eftir Magnús Pétursson, fært í nútímabúning, og Smalastúlkan eftir Skúla Halldórsson, lag í íslenzkum þjóðlagastíl í nútíma- útsetningu, en lögin öll hefur Ólafur Gaukur út- sett. Haukur hefur oft gert vel og hlotið fyrir laun glæsrar frægðar og heillandi vinsældir, én ef til vill hefur honum sjaldan eða aldrei tekizt betur en á þessum nýju plötum. FÁLKINN h.f. (hljómplötudeild) KHnKI Heilsuhæli N1.FÍ auglýsir: Eins og að undanförnu tekur heilsuhælið vistmenn til dvalar yfir jólahátíðina. Sérstaklega er einhleypum mönn- um bent á tilvalið tækifæri svo og öðrum, sem óska sér hvíldar um jólin. Sundlaugar á staðnum. Pantanir eru þegar hafnar Pantið dvalarpláss í tíma. ■ Sagan um ÁSDÍSI FÖGRU fegurðardrottningu íslands. • • OrJagastundin eftir Hafstein Sigurbjarnarson Örlagastundin er fjórða bók Hafsteins Sigurbjarnarsonar. Hin fyrsta var Kjördóttirin á Bjarnarlæk og kom út á jólaföstu 1957, meðallöng skáldsaga sem gerist í sveit nálægt síðustu alda- mótum. Sagan er viðburðarík og spennandi, enda varð hún ein af met- sölubókum ársins 1957. Önnur skáld- saga Hafsteins, Draumurinn. kpm út ári seinan og er framhald af Kjör- dótturinni . í fyrra kom út bæklingurinn ÞjóS- bjargarflokkurinn, sem er stjórnmála- satíra. Og nú er það Örlagastundin, löng skáldsaga, sem hér birtist fyrri hlutinn af, og verður, um það lýkur, höfundarins mesta verk fram að þessu. Fyrsti kafli sögunnar gerist í Réykja- við, en aðalvettvangur hennar er Ak- ureyri. Söguhetjan í þessum fyrra hluta sögunnar — sem er nokkurskon- ar fjölskyldusaga — er ung kona. i alla staði með ágætum gefin. Segir frá ástarlífi og hjónabandshrakningi hennar í Reykjavíkur-kaflanum. En hvernig hún réttir sig við, stóð með allsherjar blóma og dó er engan varði nema hana sjálfa — bað gerist allt á Akureyri. En í lok bessa fjölskrúðuga bindis bólar á nýrri, mjög forvitni- legri söguhetju — annarri fagurri konu. ÖRLAGASTUNDIN er spennandi og viðburðarík skáldsaga. Kr. 175,00. PRENTSMIÐJA AUSTURLANDS Til sölu Aðelfundur Aðalfundur í Samlagi Skreiðarframleiðenda verður hald- inn í Sjálfstæðishúsinu í Reykjavík, fimmtudaginn 6. desember næstkomandi og hefst kl. 10.30 árdegis. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Lagabreytingar. STJÖRNIN. Gammosíubuxur ódýrar, til sölu Klapparstíg 12. SAMÚÐAR- K0RT Slysavarnafélags Islands kaupa flestir. Fást hjá slysa- vamardeildum um land allt I Reykjavík I Hannyrðaverzl- uninnl Bankastræti 6, Verzl- un Gunnþórunnar Halldórs- dóttur. Bókaverzlunlnnl Sögu Langholtsvegl og f skrifstofu félagsins f Naustl á Granda- * Bátasala * Fasteignasala * Vátryggingar og verðbréfa- viðskipti JÓN ö. HJÖRLEIFSSON. viðskiptafræðingur. Tryggvagötu 8. 3. haeð. Símar 17270 — 20610. Heimasfml 32869. BYRJIÐ DAGINN með B0LZAN0- rakstri NonD ApfiMÍ ÖRU66A ÖSKUBAKKA! Húseigendafélag Reykjavíkur. rúmgóð íbúð við Gnoðarvog. Félagsmenn sem vilja nota forkaupsrétt að íbúðinni snúi sér til skrifstofunnar Hafn- arstræti 8 fyrir 9. desember. B. S. S. R. — Sími 23873. 12000 VINNINGAR Á ÁR1 ? Hæsti vinningur i hverjum flokki 1/2 milljón krónur Dregið 5. hvers mánaðar. Kaupum hreinar léreftstuskur Prentsmiðja Þjóðviljans V

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.