Þjóðviljinn - 04.12.1962, Síða 12

Þjóðviljinn - 04.12.1962, Síða 12
Sioppuand' stœðingar sœkja á Sú ákvörðun bæjarstjórnar Akureyrar, að loka skuli sjopp- um á sama tíma og venjulegum sölubúðum (sbr. frétt í Þjóð- viljanum), hefur greinilega haft talsverð áhrif víða um land. Gerast nú háværar Þær raddir, sem telja sjoppur til lítillar þurftar, en frekar til ómenn- ingar. Á foreldrafundi nemenda í Gagnfræðaskóla Akraness fyrir skömrnu var samþykkt að skora á bæjarstjórn Akraness, að hún gengist fj’rir því, að sjoppum yrði lokað á sama tíma og k venjulegum búðum. ® Nú er eftir að sjá, hvort Ak- umesingar fara að dæmi Akur- eyringa, og ef svo verður, er hætt við því, að fleiri bæir á landsbyggðinni fylgi á eftir. og þá mega nú sjoppueigcndur í Reykjavík fara að vara sig. Nýr blaðafull- trúi bandaríska sendiráðsins Nýskipaður blaðafulltrúi bandarisku upplýsingaþjón^st- unnar á íslandi er fyrir skömmu kominn til landsins og telönn við störfum. Maðurinn heitir Reuben Mon- son og á að baki alllangt starf í bandarísku utanríkisþjónust- unni; nú síðast var hann blaða- fulltrúi Bandaríkjanna í Noregi. Monson tekur við blaðafull- trúastarfinu hér af Reymond J. Stover, sem gegnt hefur embætt- inu nokkur siðustu árin en var á síðastliðnu sumri skipaður yfirmaður bandarísku upplýs- ingaþjónustunnar hér. Umferðarkönnun í stræt- isvögnunum endurtekin Svo sem mönnum mun í fersku minni, fór fram víð- tæk umferðarkönnun í Reykjavík, Hafnarfirði, Kópa- vogi og nágrenni, dagana 12. og 13. september s.l. Könnun- in tókst ágætlega vegna góðrar þátttöku almennings og velvilja og er nú verið síðar á árinu til samanburð- ar. þegar skólar væru teknir til starfa og vertíðarvinna komin í gang á Suðurlandi. Nú hefur verið ákveðið, að þessi könnun í strætisvögn- unum fari fram á morgun, miðvikudag, eða fimmtudag — eftir því sem veðri verð- B að vinna úr þeim upplýsing- ur háttað — og á hún að * um, sem þá fengust, en það standa aðeins einn dae að tekur talsverðan tíma. Einn þáttur þessarar könn- unar fór fram í öilum stræt- isvögnum á könnunarsvæðinu til þess að leiða í ljós hve margir ferðast með þeim að jafnaði, hvaðan og hvert far- þegarnir íara og á hvaða tíma dagsins. Á þeim tíma sem könnunin fór fram, var nokkur hluti bæjarbúa staddur annarsstað- ar á landinu, börn voru td. í sveit og skólar aðeins að litlu leyti teknir til starfa, nokkuð af fólki var í orlofi eða við vinnu úti á landi, svo sem á síld. Þetta var ljóst þegar könnunin var í undir- búningi og þá þegar ráðgert að viðbótarkönnun skyldi fara fram í strætisvögnunum standa aðeins einn dag að þessu sinni. Könnunin fer fram á sama hátt og áður. Þegar farþegi kemur inn í strætisvagn, fær hann afhentan sérstakan miða, sem hann á að geyma með- an hann er í vagninum, en þegar hann fer aftur úr vagn- inum afhendir hann miðann eftirlitsmanni, sem er við út- göngudyrnar. Ef farþeginn er að fara ferð, sem hann fer daglega, þ.e.a.s. sömu leið og á sama tíma, þá á hann í það skiptið að rífa eitt hom af miðanum. Þetta er gert, svo að sjá megi hve margt fólk notar strætisvagn- ana að staðaldri, t.d. til þess að fara á sama tíma til eða frá vinnu eða skóla. Hinsveg- ar á ekki að rífa hornið af miðanum, ef farþeginn er að . fara ferð, sem ekki er far- | in daglega á sama tíma. enda l þótt hann noti annars stræt- B isvagnana daglega. w Þess er óskað, að foreldr- B ar skýri' þetta fyrir börn- k um sínum, svo að þau viti ^ í hvaða tilvikum á að rífa k hornið af miðanum. Það er ^ einnig mikilsvert, að miðamir k séu varðveittir vel meðan á ™ ferðinni stendur og að þeir fe séu ekki bögglaðir, brotnir N né rifnir. B Þriðjudagur 4. desember 1962 — 27. árgangur — 266. tölublað. V. Schiöler /eikur með hljómsveitinni Þegar könnunin fór fram k í september, urðu lítilshátt- ^ ar tafir á ferðum sumra fe strætisvagnanna vegna könn- ™ unarinnar, þar sem vagn- fe stjóramir útbýttu miðunum " sjálfir. Nú verður starfsliði | fjölgað og má búast við að N farþegar verði ekki fyrir ■ neinum óþægindum af þess- " 50 þúsundir sæluhús „Sviðamessan“, hið árlega hóf er Ferðafélag íslands heldur fararstjórum, bílstjórum sínum, myndatökumönnum o.fl. var s.l. sunnudag. Sigurður Jónasson forseti fé- lagsins ávarpaði gesti, en fram- kvæmdastjóri F.l, Lárus Ottesen skýrði frá því að á s.l. sumri hefðu þátttakendur í ferðum fé- lagsins, sem alls voru 73, orðið á þriðja þúsund og eru það fleiri þátttakendur en nokkru sinni. Á s.I. vori gróðursetti félagið 6000 trjáplöntur í Heiðmörk, og stjórnaði Jóhannes Kolbeinsson því starfi að vanda. Hafa þá alls verið gróðursettar 76 þús. plöntur í landi félagsins. Hall- grímur ■ Jónasson lagfærði s.l. vor ýmislegt við sæluhúsin á Xili og fékk þar liðsmenn frá Vegagerðinni til að afmarka þar bíiastæði, en við hefur viljað brenna að ferðamenn aki bíl- um sínum heim að húsunum og breyti þar með gróðrinum í kring um þau í flag og svað. Voru því settir steinar til að leiðbeina gestum, en einhverj- ir sem ekki nenntu að ganga nokkra metra að dyrunum lögðu það á sig að rifa þá upp svo þeir gætu ekið heim að þrösk- uldi húsanna. Sex skíðanám- lerkir ræða ífur við Frakka ARÍS 1/12 — Viðræður standa fir þessa dagana í París milli . anríkisráðherra Serkja í Alsír og frönsku stjórnarinnar. Er rætt um ýms sameiginleg hagsmuna- skeið voru hajdin í Kerlingar- fjöllum í sumar og stjórnuðu þeim Eiríkur Haraldsson og Valdimar Örnólfsson. Urðu þau mjög vinsæl — og er þegar far. ið að spyrja um slíkar ferðir næsta sumar. f Hveravallaskál- anum var Guðmundur Hofdal húsvörður s.l. sumar og annað- ist jafnframt benzínsölu. Sælu- húsið þar. sem annarsstaðar, er þegar orðið of litið því fyrir kom í sumar að reist væru 30 tjöld til að hýsa þá er ekki komust í sæluhúsið. — Jóhannes úr Kötlum var Þórsmerkurvörð- ur nú sem fyrri sumur. Orðið hefur að samningum að F.í. hafi nokkrar kvöldvökur í Tjamarbæ fyrir ungt fólk. og var sú fyrsta í haust. Arnþór Guðmundsson sýndi þar kvik- mynd af fuglalífi og útskýrði hana, en Hallgrimur Jónasson fiutti ræðu — Fyrsta almenna kvöldvaka félagsins í vetur var fyrir skömmu og frumsýndi Osvald Knudsen þar ágæta Öskjumynd sína. Ferðafélagið varð 35 ára fyrir skömmu. Þakkaði Lárus bílstjór. um félagsins sérstaklega, en á þessum 35 árum hefur ekkert teljandi óhapp komið fyrir í *°rðum þess. Hallgrímur Jónasson ræddi um starf félagsins s.l. 35 ár til að kynna mönnum land sitt. Ferða- félagið opnaði mönnum öræfin sem æ flelri leita nú til en menn héldu eitt sinn að geymdu ekkert nema eyðileik og ógnir. Hann kvaðst hafa athugað gesta- kvæmt þeim myndu 50 þús. manns hafa gist þessi sælúhús s.l, 35 ár — en sum þeirra eru ekki nema nokkurra ára göm- ul. Eru þá ekki meðtaldir þeir sem gist hafa 3 sæluhúsin, því alls eru þau 8. Jón Eyþórsson, sem verið hef- ur ritstjóri flestra árbóka fé- lagsins, skýrði frá því að næsta árbók yrði um 11 alda gamla leið: Bárðargötu. leiðina sem Gnúpa-Bárður flutti búslóð sina úr Þingeyjarsýslu suður í Fljóts- hverfi. Höfundur bókarinnar er Haraldur Matthíasson og sagði | hann nokkuð frá leiðinni. og taldi þessa búferlaflutninga Gnúpa-Bárðar erfiðustu og tví- sýnustu ferð er farin hefði ver- ið hér á landi. Að lokum sýndi Valdimar Örnólfsson kvikmynd af skíða- fólki í sól og sumri í Kerling- arf jöllum. um sökum. Fólk er beðið um að taka H umferðarkönnuinni vinsam- J lega og veita eins og áður i þá samvinnu, sem með þarf, k til þess að hún takist vel. H UBT j&kiiP jUBP æbbw'JBBF’.JBB ÆBUT JBBB. Kínverjar hafa hafið undanhald PEKING og NÝJU DELHI 1/12 — Kínversku hersveitimar í landamærahéruðum Kína og Indlands byrjuðu í dag undan- hald sitt úr þeim héruöum sem þær hafa tekið undanfarið og munu þær hörfa til þeirrar markalínu sem skildu að landa- mæraheri landanna 7. nóv. 1959. Indverska stjómin segir að hún muni ekkert gera til að hindra undanhaldið eða gefa Kínverj- um tilefni til að hætta þvj. Nehru hefur svarað bréfi Sjú Enlæ, þar sem hann lagði til að fulltrúar beggja hittust í ná- grenni landamæranna til undir- búnings viðræðum ríkjanna. Ekki er vitað hverju Nehm svar- aði þessari tillögu. mál ríkjanna og þá einkum um rínahagsaðstoð Frakka við Alsír. bækur í 5 sæluhúsum og sam- Victor Schiöler, hinn kunni danski pianóleikari, verður ein- lcikari með Synfóníuhljómsveit fslands á næstu tónleikum henn- ar í Háskólabíói n.k. fimmtu- dagskvöld. Þetta eru fimmtu tónleikar hljómsveitarinnar á þessu starfs- ári og jafnframt hinir síðustu fyrir jól. Jólatónleikar í Kristskirkju. Á efnisskránni eru tvö verk. Hið fyrra er sinfónía nr. 7 í C- dúr eftir Franz Schubert og síð- Hœttulegur leikur að gabba ara píanókonsert nr. 1 í b-moll eftir Tsjækovskí. Á einleiks- hljóðfærið í konsertinum leikur Schiöler eins og fyrr segir. Stjómandi hljómsveitarinnar er VVilliam Strickland. Hann stjóm- ar einnig jólatónleikum hljóm- sveitarinnar, sem að þessu sinni verða haldnir í Kristskirkju á Landakotshæð sunnudaginn 30. desember. Þar verður leikinn einn kaflinn, „Veturinn“, úr tónverki Vivaldi „Árstiðunum“. Fluttur verður konsert fyrir flautu og hörpu og hljómsveit og loks Concerto grosso opus 6 eft- ir Hándel. Einleikarar verða Averin William (flauta) og Jude Mollenhauer (harpa). Aððlf. Bandalags ísl. listamanna Aðalfundur Bandalags ís- lenzkra listamanna var haldinn í fyrradag. 1 stjóm bandalagsins eru: Forseti Brynjólfur Jóhann- esson leikari, Karl Kvaran list- málari, Stefán Júlíusson rithöf- undur, Sigvaldi Thordarson arki- tekt, Sigríður Ármann listdans- ari, Jón Þórarinsson tónskáld og Skúli Halldórsson tónskáld. § f gser gekk sú óartaralda yfir slökkvilið borgarinnar, að pöru- piltar og bellislánar gengu um og brutu brunaboða. Var slökkvi- liðið þannig gabbað fjórum sinn- um í gær og einu sinni í fyrra- dag. Um klukkan hálfþrjú brutu tveir tólf ára strákar bruna- boða við Laugaveg 42 og fimm mínútpm seinna bmtu sömu strákar boða á Grettisgötu 46. Brunalið og lögregla kom á vettváng og tókst að handsama þrjótana. Það var kona í húsi við Laugaveginn, sem sá til þeirra út um gluggann hjá sér. Um hájf átta leytið var brot- inn brunaboðinn á Smiðjustíg 7. en þá hafðist ekki upp á sökudólgnum. Og undir kl. 9 í gærkvöld var brotinn boði á homi Bræðraborgarstígs og Túngötu. Það var unglingsstrák- ur, sem það gerði og hafði flösku að vopni. Stakk hann síðan af í ieigubíl, en drengir, sem þama voru nserri, sáu til hans og mundu númer bílsins og komst þannig upp um þann skálk. Ástæða er til að minna þá stráka, sem endilega vilja prakkarast, á það að velja sér einhvem hættuminni leik en þennan. Það veit enginn fyrir- slökkviliðið er í gabbferð. þegar fram, hvað af því hlýzt, ef stórbruna ber að höndum. Italía vann Tyrkland ★ Italía vann Tyrkland með 6:0 í Iandskeppni í knatt- spyrnu sl. sunnudag. I hálf- leik stóðu leikar 4:0. Þetta var einn leikurinn í Evrópu- bikarkeppni landsliða. Dukla keppir við Ben fica Briissel 2/12 — Urslitin í liðakeppninni um Evrópubikar- inn í knattspymu em ekki langt undan. Átta lið em nú eftir í keppninni, og um helg- ina var leikjunum raðað nið- ur. Þessi fjórir leikir verða þannig: Bentfica, Portúgal, — Dukla, Tékkóslóvakíu. Anderslecht, Belgíu — Dundee, Skotlandi. Galtasary, Tyrklandi — Mil- an, ítalíu. Reums, Frakklandi — Feyendorf, Hollandi. Aðalfundur Félags óháðra kíósenda Aðalfundur Félags óháðra kjósenda í Kópavogi var hald- inn síðastliðinn sunnudag. Þar var kosin ný stjóm fyrir félag- ið og er hún þannig skipuð: Formaður: Sigurður Grétar Guð- mundsson, pípulagningamaður; varaformaður: Guðmundur Ósk- arsson, bílstjóri. Aðrir í stjóm: Tryggvi Benediktsson, járnsmið- ur, Þormóður Pálsson, bæjar- fulltrúi og Árni Stefánsson, kennari. Á fundinum var rætt um bæj- armál og hafði Ólafur Jónsson framsögu. Ákveðið var á fundinum að gangast fyrir kynningarkvöld- um viku- eða hálfsmánaðarlega til kynningar á starfi félagsins. Þar munu bæjarfulltrúar félags- ins og efstu menn H-listans mæta og svara fyrirspurnum. Kynningarkvöld þessi verða í Þinghól við Reykjanesbraut Qg verða nánar auglýst síðar. Ssðustu péstferiir fyrir iólin I í Jólapósturinn 1962 heitir leiðbeiningapési sem póst- stofan í Reykjavík hefur gef- ið út og er þar að finna ýms- ar gagnlegar ábendingar um skipa- og flugferðir í jóla- niánuðinum, burðargjöld og ýmislegt fleira, sem nauðsyn- legt er fyrir fólk að vita deili á í sambandi við póstlagningu jólapóstsins. Verða hér á eft- ir birt nokkur atriði þessara leiðþeininga fólki til hægðar- auka. Skipaferðir: 11. des. Skjaldbreið til Vest- fjarða, Srandahafna og Akureyrar. 12. — Herðubreið vestur um land í hringferð. 14. — Esja austur um land til Akureyrar. 17. —Hekla vestur um land til Akureyrar. 17. — GuUfoss til Isafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar. 21. — Herjólfur til Vest- mannaeyia Flugferðír: 20. des. til Egilsstaða, Eski- fjarðar, Reyðarfjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshafn- ar, Þórshafnar og Bakka- f jarðar. 21. — til Fagurhólsmýrar og Hafnar í Homafirði. 22. — til ísafjarðar, Akur- eyrar og Vestmannaeyja. Pósturinn þarf að berast póststofunni daginn áður en ferð fellur. Til Norðurlanda verður póst- ur sendur með Dr. Alexand- rine bann 17. desember. Flug- pósti til útlanda þarf að skila N fyrir 16. desember. B Skilafrestur á jólapósti sem J fara á með sérleyfisbifreiðum B til fjarlægra staða er til 18. I desember, en til nálægra I kaupstaða og kauptúna 21. " I desember. Jólabréf innanbæjar þurfa k að hafa borizt eigi síðar en kl. I 24 mánudaginn 17. desember. k Útburður á honum hefst ^ föstudaginn 21. desember. All- k ar póstsendingar sem ekki bera áritunina jól verða born- ar út jafnóðum og bær berast.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.