Þjóðviljinn - 05.12.1962, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 05.12.1962, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 5. desember 1962 ÞJÓÐVILJINN SÉÐA 11 ifjp ÞJÓDLEIKHÚSIÐ HÚN FRÆNKA MÍN Sýningar miðvikudag. íimmtu- dag og föstudag kl. 20.00. Aðeins ein sýning eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.11 til 20.00. Sími 1-1200. IKFÉLAG reykjayíkur' Nýtt íslenzkt leikrit Hart í bak eftir Jökul Jakobsson. Sýning í kvöld kl. 8.30. Sýning fimmtud. kl 8.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó frá klukkan 2. Sími 13191. TÓNABÍÓ Súni 11 1 82. Peningana eða lífið (Pay or Die) Hörkuspennandi og mjög vel gerð. ný, amerísk sakamála- mynd, er fjallar um viðureign lögregiunnar við glæpaflokk Mafíunnar. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum. Ernest Borgnine, Allan Austin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. CAMLA BÍÓ Simi 11 4 75 Spyrjið kvenfólkið (Ask Any Girl) Bandarísk gamanmynd i litum og CinemaScope. Shirley MacLaine, David Niven. Sýnd kl. 5. 7 og 9. HAFNARBÍÓ Simi 16 4 44. Freddy á framandi slóðum (Freddy unter fremden Sterne) Afar fjörug og skemmtileg ný þýzk söngva- og gamanmynd í lit-um. Freddy Guinn Vera Tschechova. Sýnd klukkan 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ Á ströndinni Mjög áhrifamikil amerísk stór- mynd. Gregory Peck, Ava Gardner, Anthony Perkins. Sýnd kl. 5. 1 HÁSKÓLABÍÓ TIARNARBÆR Sími 15171 Kjartan Ó. Bjarnason sýnir: íslenzk börn að leik til sjávar og sveita Ef til vill ein af mínum allra beztu myndum. Ennfremur verða sýndar: Skíðaiandsmótið á Akureyri 1962. Holmenkollen og Zakopane, skíðastökk. Knattspyrna. m.a.: ísland — ír- Iand og ísland — Noregur. Handknattieikur. FH og Ess- lingen. Skátamót á Þingvöllum. Þjóðhátíð í Eyjum, 17. júnj í Reykjavík. Kappreiðar myndir frá fjórum kappreiðum. Listhlaun á skautum. Verða sýndar klukkan 5, 7 og 9. Miðasala frá klukkan 4. pjÓMCafjá hljómsveit andrésar INGÓLFSSONAR ÞÓRSCAFé. Sími 221 40. I návist dauðans (Jet Storm) Einstaklega spennandi brezk mynd er gerist í farþegaþotu á ieið yfir Atlanzhafið. Richard Attenborough, Stanley Baker, Hermione Batteley. Sýnd kl 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Aukamjmd: Við Berlínarmúr- inn. BÆJARBÍÓ Jól í skógarvarðar- húsinu Aðalhlutverk: Ghita Nörby, Claus Pagh. Sýnd kl. 7 og 9. HEJfC O II III ■■lTT>- ttBMMMHMHW Allar helztu Málningarvörur ávallt fyrirliggjandi. Sendum heim. HELGI MAGNtJSSON & CO. Hafnarstræti 19. Símar 13184 — 17227. Minningarspj'öld D A S Minningarspjöldin fást hjá Happdrætti DAS. Vesturveri. sími 1-77-57. Veiðarfærav. Verðandi, sími 1-37-87. — Sjómannafél. Reykjavíkur. sími 1-19-15. — Guðmundi Andréssyni. gullsmið. Lauga- vegi 50, sími 1-37-69, — Hafn- arfirði: á Pósthúsinu, sími 5-02-67. STJÖRNUBÍÓ Simi 18 9 36. Svaðilför í Kína Hörkuspennandi amerísk mynd. Endursýnd klukkan 7 og 9. i Utilegumaðurinn Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. KOPAVOCSBÍÓ Simi 19 185. Undirheimar Hamborgar Raunsæ og hörkuspennandi ný þýzk mynd, um þaráttu al- þjóðalögreglunnar við óhugn- anlegustu glæpamenn vorra tíma Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. HAFNARFJARÐARBIÓ Sími 50 2 49. Fortíðin kallar Spennandi frönsk mynd frá undirheimum Parísarborgar. Aðalhlutv.; Kynþokkastjarnan Francoise Arnoul, Massimo Girotti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. NÝJA BÍÓ Sími 11 5 44. Ræningjaforinginn Schinderhannes Þýzk stórmynd frá Napóleons- tímunum. Spennandi sem Hrói Höttur. Curd Jurgens, Maria SChell. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Símar 32 0 75 — 38 1 50. Það skeði um sumar (Summer Place) Ný amerísk stórmynd í litum, með hinum ungu og dáðu leikurum Saudra Dee og Troy Donahuc. Þetta er mynd sem seint mun gleymast Sýnd kl. 6 og 9,15. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4. Saklausi svallarinn Gamanleikur eftir Arnold og Bach. Leikstj.: Lárus Pálsson. Sýning fimmtudag kl. 8.30. í Kópavogsbíói Aðgöngumiðasala frá kl. 4 í dag. v,^ íÍAFÞÓR ÓUPMUmSON V&Huhífciia, f7nb<o (5VW 2397o lINNHEIMTA *•'*■>; LÖÓF8ÆO/3TÖ8P V0 \R-~lStHSWiYfrt óezt = AÁrW" m KHflKI Tílboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar í Rauðarár- porti fimmtudaginh 6. þ. m. kl. 1 til 3. Tilboðin verða opnuð 1 skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. SÖLUNEFND VARNARLIÐSEIGNA. Munið Jólagjafasióð stóru barnanna Tekið verður á móti gjöfum í sjóðinn eins og undanfar- in ár í skrifstofu Styrktarfélags vangefinna, Skólavörðu- stíg 18, sími 15941. Styrktarfélag vangefinna. Lögtaksúrskurður Samkvæmt kröfu sveitarstjórans í Seltjamameshreppi úr- skurðast hér með lögtak fyrir ógreiddum útsvörum til sveitarsjóðs Seltjamarneshrepps, sem fallin voru í gjald- daga 1. nóvember 1962, ógreiddum aðstöðugjöldum svo og ógreiddum vatns- og holræsagjöldum, auk dráttar- vaxta og lögtakskostnaðar. Lögtök verða framkvæmd fyrir gjöldum þessum að átta dögum liðnum frá birtingu úrskurðar þessa, verði eigi gerð skil fyrir þann tíma. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 23. nóvember 1962. Björn Sveinbjörnsson, settur L.s. Tilkynning til notenda rafmagns og hitaveitu. Auk þeirra greiðslustaða, sem áður hafa verið auglýst- ir, mun Vesturbæjarútibú Landsbankans i HáskólabíóS taka við greiðslum vegna rafmagns og hitaveitureikninga. Notendur eru minntir á að nauðsynlegt er að framvísa ókvittuðum reikningi til þess að bankinn geti tekið við greiðslu. RAFMAGNSVEITA REYKJAVlKUR. T a b u dömubindi íyrirliggjandi. Kr, Þorvaldsson og Co. Heildverzlun. Grettisgötu 6 — Símar 24730 og 24478. H Ú S G 0 6 N Fjölbreytt úrvaL Póstsendum. Axel Eyjélfsson Skipholti 7. Sími 10117. STEINÞÚR 0 ',AD6Atf Íf-1— rrúlofunarhringar. stelnhrlnp ir. hálsmen. 14 og 18 fcarata H'ALS Jóhannes Jóhannes- son gullsmiður Bergstaðastræti 4 Gengið inn frá Skólavörðustíg. SAMÚÐAR- K0RT Slysavarnafélags fslands kaupa flestir. Eást hjá slysa- vamardeildum um land allt I Reykjavík i Hannyrðaverzl- uninni Bankastræti 6, Verzl- un Gunnþórunnar Halldórs- dóttur. Bókaverziuninni Sögu Langholtsvegi og ( skrifstofu félagsins 1 Naustí á Granda- * Bátasala * Fasteignasala * Vátryggingar og verðbréfa- viðskipti JÖN 0. HJÖRLEIFSSON, viðsfci ptaf ræðingur. Tryggvagötu 8. S. haeð. Sfmar 17270 — 206ia Heimastml 32869. BYRJIÐ DAGINN með B0LZAN0- rakstri KIPAUTGCRB RIKISINS Hekla austur um land til Akureyrar 10. þ.m. Vörumóttaka í dag og árdegis á morgun til Fáskrúðs- fjarðar, Reyðarijarðar, Eski- fjarðar, Norðfjarðar, Seyðis- fjarðar, Raufarhafnar og Húsa- víkur. Farseðlar seldir á mánu- dag. Það skal tekið fram, að þetta er síðasta vörumóttaka á hinar auglýstu hafnir fyrir jól. Skjaldbreið fer til Breiðafjarðar- og Vest- fjarðahafna 6. þ.m. Vörumóttaka árdegis i dag. Skipið fer frá Breiðafjarðarhöfnum til ísafjarð- ar og tekur Vestfjarðahafnir í suðurleið og fer frá Patreksfirði beint til Reykjavíkur. mim kosl IÍR öíyMÍIDM i m! I í Húseigendafélag Reykjavíkur. Kaupum hreinar léreftstuskur Prentsmiðja Þjóðviljans .i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.