Þjóðviljinn - 18.12.1962, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 18.12.1962, Qupperneq 2
2 SÍÐA ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 18. desember 1962 | Kiördœma- J l keppnin ( Við viljum færa þakkir B w til Hvergerðinga og Sigl- L ^ firðinga, sem eru búnir að ^ k selja upp og báðu um fleiri k ^ blokkir. Einnig þökkum við | k fyrir sendingu frá Isfirð- k B ingum. | Herðum sóknina, félagar. k Minnumst kjörorðs þess- " m ara daga. Skilum aðeins h J peningum, engum miðum. J Þannig tryggjum við út- g * gáfu blaðsins í nýjum bún- " ingi. Austfirðir 44%. Reykjavík 42°/,. w Reykjaneskjördæmi 36%. ^ Vesturland 32%. k Norðurland, vestra 32%. l Suðurland 24%. Vestfirðir 20%. B Norðurland eystra 17%. ^ ^ Austfirðingar standa með k pálmann í höndunum og k I höfuðstaðurinn fylgir fast á B k eftir. B En nú líður óðum að ^ k lokadegi og síðustu forvöð k B að hlaupa undir bagga í B | þessu Skyndihappdrætti fe S blaðsins. Umboðsmenn HÞ í Reykjanes- Gerðahreppur. Sigurður Hall- mannsson. Sandgerði: Hjörtur B. Helga- son. Keflavlk: Sigurður Brynjólfs- son, Garðavegi 9. Ytri Njarðvík: Kjartan Kristó- fersson, Tröð. Hafnarf jörður: — Vesturbær og miðbær: Kristján Eyfjörð, Merkur- götu 13. — Kinnar: Klara Kristjáns- dóttir, Öldutúni 2. — Suðurbær: Geir Gunn- arsson, Þúfubarði 2. Mosfellssveit: Runólfur Jóns- son Reykjalundi. Kópavogur: Þinghóll, Reykja- nesbraut. Sími 36746 — opið frá kl. 8 tii 11 þessa viku frá mið- vikudagskvöldi. Umboðsmenn happdrættisins hafa miða til sölu og taka við skilum frá þeim, sem hafa feng- ið senda miða. Einnig má senda til skrifstofu happdrættisins í Reykjavík á Þórsgötu 1. Sími 22396 og 19113. Hvort mun Hátfdónarhurð hafa lokazt? Ölafsfjörður og Ölafsfjarðarmúls í nágrenni. Hvvort mun Hálfdánarhurð hafa lokazt á Norður- Iandi, eystra? Hún hefur þó staðið nokkuð lengi síðan skriplað var á sæskötum til þess að ná konunni. Þessu viljum viö skjóta hér í norðaustriö til þess að minna á happdrætti blaðsins og óðum nálgast lokadagur. Umboðsmenn happdrættisins i Norðurlandskjördæmi, eystra: Afgreiðsla Verkamannsins, Hafnarstræti 88, Akureyri. Sæmundur Ölafsson, Ólafsfirði^ Sigfús Björnsson og Kristján Jónsson, Húsavík, Einar Borgfjörð, Raufarhöfn, Angantýr Einarsson^ Þórshöfn. Heimilishjálp Athygli skal vakin á því að tekin er til starfa heimil- hjálp í Kópavogi fyrir milligöngu bæjarins. Starfsemina annast Sigurbjörg Jónsdóttir Nýbýlavg 12, sími 10757 kl. 10 til 11 daglega. VALVER—15692—VALVER—15692—VALVER—15692—VALVER- Laugavegi 48. Við aðstoðum g yður við að CD 12 gleðja börnin. tó Avallt úrval Cd Jj af leikföngum. < VALVER—15692—V AL VER—15692—V ALV ER—15692—V ALVER— VJISJEP Baldursgötu 39. Sendum heim og i póstkröfu um land allt. Skipulagning nýrra iðnaðar svæða dragist ekki lengur Tillögur Guðmundar Vigfús- sonar um vélbáta í bæjarút- gerð, betrl hagnýtingu sjávarafla og ný iðnaðarsvæði fara hér á eftir. Góðar sölur togara ytra Tveir af togurum Bæjarút- gerðar Rcykjavíkur scldu erlend- is í gær og fengu gott verð fyrir farmana. Þorsteinn Ingólfsson seldi í Þýzkalandi 240 tonn af síld fyr- ir 152 þús. mörk og Ingólfur Amarson seldi eigin afla af heimamiðum í Hull, 218 tonn fyrir 14.125 sterlingspund. Vélbátar í bæjarútgerð — Borgarstjórnin ályktar að fela útgerðarráði og framkvæmda- stjórum Bæjarútgcrðar Reykja- víkur að taka til athugunar hvort ekki sé hagkvæmt til efl- ingar rekstri bæjarútgerðarinn- ar að hún láti hefja smíði á 3—5 fiskibátum af nýjustu og fullkomnustu gerð, og af þeirri stærð, er bezt hentar hér tii sumar- og haustsíldveiða og veiða á vetrarvertíð. Betri hagnýting sjávarafL — Borgarstjórnin vill stuðla að því, að unnið verði skipu- Iega að sem beztri hagnýtingu Með Valtý Stefánssyni Út er komin bókin „Með Valtý Stefánssyni“. Bjami Benediktsson, ráðherra, ritar formálsorð fyrir bók- inni.Matthías Johannessen, ritstjóri, segir í sam- talsþáttum frá æsku og uppvaxtarárum Valtýs. Svo eru í bókinni fjöldi frásagnarþátta eftir Valtý og viðtöl við þjóðkunna menn. Bókin er í seíin mjög fróðleg og skemmtileg aflestrar eins og fyrri bæk- ur Valtýs, sem allar hafa verið metsölubækur. Með Valtý Stefánssyni er jólabók fyrir alla, jafnt karla sem konur, unglinga sem eldra fólk. Bókfellsútgáfan sjávarafla er hér berst á land. Þetta vill borgarstjórnin tryggja með því að greiða fyrir félög- um og einstaklingum, er við fiskiðnað fást eða hafa í hyggju að taka upp slíka starfsemi. Borgarstjómin telur nauðsynlegt að stefna að því, að nýta stærri hluta en verið hefur af Faxa- flóasíldinni ti? manneldis og fel- ur því útgerðarráði og fram- kvæmdastjórum bæjarútgerðar- innar að Iáta rannsaka mögu- leika á byggingu niðursuðuverk- f smiðju og niðurlagningarverk- | smiðju á vegum bæjarútgerðar- innar. Ný iðnaðarsvæði — Borgarstjómin álítur að ekki megi lengur dragast að sjá iðnaðinum fyrir nauðsynleg- um byggingarlóðum. Leggur borgarstjórn áherzlu á að ekkl verði lengri dráttur á undirbún- ingi iðnaðarsvæðisins við Grens- ásveg, svo að framkvæmdir þar geti hafizt, og síðan sé hafizi handa um undirbúning nýrra iðnaðarsvæða eftir þörfum. Borgarstjómin telur rétt að þess sé gætt við skipular í'ngu nýrra svæða, að iðnaðarhverfi verði sem mest aðskilin frá íbúðar- hverfum og þau tengd sem hag- anlegast væntanlegu hafnarsvæði borgarinnar. Til sjós og lands Já, þeir eru sannarlega meira til sjós en lands, landliðsmenn- irnir í Sjómannafélagi Reykja- víkur! Nýlega kaus þar maður að nafni Bjarni Stefánsson. Síð- ast er vitað um sjómennsku hans að hann hafi verið á bv. Gull- toppi, og hafi gengið í land með Poka sinn á því herrans ári 1928. Nú er Bjami verkstjóri hjá Tómasi Vigfússyni! Starfandi sjómenn eru minntir á stjórnarkjörið. Nú er kosið hvern virkan dag á skrifstofu Sjómannafélagsins í Alþýðuhús- inu við Hverfisgötu kl. 10—12 f.h. og kl. 3—6 e.h. GETUR ÞAÐ VERIÐ? Sigurður A. Magnússon segir í ritdómi í Morgunblaðinu um Mína menn — vertíðarsögu eftir Stefán Jónsson frétta- mann: Flest af því, sem Stefán skrifar um er með afbrigðum skemmtilegt ........ Bókin er náma af smelLnum athugasemd- um um allt milli himins og jarðar ....... Persónulýsingar eru margar afburðafyndnar ...... þó stundum bregði fyrir kaldhæðni hjá Stefáni virðist honum vera hið létta og hlýja skop miklu eiginlegra. einfald- lega vegna þess að honum þykir undantekningarlaust vænt um fólkið, sem hann lýsiT ...... Eiður Guðnason, Alþýðublað- inu: Sá maður mun vandfundinn, sem getur lesið Mína menn án þess að stökkva bros eða jafn- vel skellihlæja. Jón Múli segir í Þjóðviljan- um: Stefáni hefur lukkazt gamli lífsandagaldurinn og Hans menn standa velflestir sprellif. andi á spjöldum bókarinnar. Hann er búinn að sýna í tví- gang og sanna það í seinna skiptið að hann ræður yfir þeim öflum, sem þarf til að skrifa góða bók. Ritstjóri Aiþýðumannsins á Akureyri: Lystileg dægrastytting ...... Kristján frá Djúpalæk í Verkamanninum, Akureyri; Við gátum aldrei komizt á það hreina með, hvaða kafla ætti að lesa. Þeir voru allir svo bráðsnjallir, sprenghlægilegir og — vel við eigandi. Bókin var Krossfiskar og hrúðurkarlar eftir Stefán fréttamann. Og nú liggur hér önnur bók hans, Minir menn og það er þannig ' að unnið að þeir munu margir, sem vilja líka kalla þessa sína. Bókin er vel frá gengin að öllu leyti. Guðmundur Daníelsson, skáld, ristj Suðurlands: Stefán Jónsson fréttamaður er fram- úrskarandi málhagur maður, andríkur og fyndinn...... Helgi Sæmundsson, formað- ur Menntamálaráðs: Stefán Jónsson skortir nær- færni og smekkvísi og þess vegna reynist fyndni hans klúr og klunnaleg. Hrossið gerir öll sín stykki á stofugólfið ..... hefur gengið áð verki eins og hann væri að moka skit í á- kvæðisvinnu ..... Yfirlýsing: Að gefnu tilefni skal það hér með vottað, að mér er kunn- ugt um að Stefán Jónsson fréttamaður hefur ekki samið nema sumra af gamanþáttunum sem Karl Guðmundsso.n leikari hefur flutt á undanförnum ár- um um Helga Sæmundssm for- mann Menntamálaráðs. Guðm Jakobsson. (augl.) Skilastaður t Kópavogi Nú er kjörið tækifæri fyrir Kópavogsbúa til að gera skil fyr- ir happdrættið. Þeir þurfa ekki annað en fara niður í Þinghól annað kvöld og þau næstu, því þar verður maður til að taka við uppgjörinu. Vandinn er sem eé ekki annar en sá að koma á stað- inn milli kl. 8 og 11 og þá þurfa menn ekki að leggja á sig ferða- lag til Reykjavíkur til þess eins að gera skil. Síminn á staðnum er 3-67-46.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.