Þjóðviljinn - 18.12.1962, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 18.12.1962, Blaðsíða 10
10 Sft>A ÞJOÐVILJINN Þriðjudagur 18. desember 1962 CHARLOTTE ARMSTRONG: GEGGJUN gagni. Jú, kannski taekist honum að gera eitthvert gagn. Hann vissi það ekki. Hann vissi það eitt, að hann varð að fá að vita vissu sína. Hann ætlaði að þjóta þama inn og ef gamia konan væri ekki enn búin að finna barnið, þá ætlaði hann sjálfur að leysa af henni böndin og gefa ðauðann og djöfulinn í allt annað .. . fimm sekúndur í við- bót, ein sekúnda, já hvert and- artak var of langur tími. Dyrnar að herbergi 807 stóðu galopnar. Gamla konan sat í hnipri á rúmstokknum, leit á þennan æðislega gest, dró and- ann djúpt og rak upp öskur sem TRUIOFUNAR HRINGIR AMTMANN S STIG 2 Halldór Kristinsson Gullsmiður Sími 16979. FA6RAR GJAFIR Kristall - Keramik Postulín Blóm - Skreytingar AUSTURSTRÆTI 8 FLORA hefði getað vakið mann upp frá dauðum. En áður en það dó út, var Jed kominn inn í herbergi 809. Nell sat klofvega ofaná konu sem lá endilöng á gólfinu. Gul- brúnt hárið hékk niður í augu og þær héldu heljartökum hvor í aðra. Konan á gólfinu var blóðug um munninn, hún var með skrámur í andlitinu og hún dró andann ótt og titt. En augu hennar voru greindarleg og vel á verði. Jed reif í hárlubbann á Nell og dró hana í burtu. Hún æpti við þessi hörðu handtök, hékk þarna slöpp af undrun eins og brúðukroppur úr sagi. Milner og Perrin sáu mann- inn hlaupa inn ganginn og þeim til skelfingar heyrðu þeir kven- mannsóp Perrin hélt á skamm- byssu sinni í hendinni þegar þeir fóru að hlaupa. Dyrnar að númer 807 voru opnar upp á gátt. — Þessi maður. gaggaði ung- frú Ballew — Þetta er maður- inn! Já, hún þekkti hann aftur. Á ýmsu óskýranlegu. Á fasi hans, baksvipnum, lö'gun axl- anna, höfuðlaginu. — Það er hann, kjökraði hún. — Það er hann . . . sá sami! Perrin leit í áttina að númer 809. Hann sá hávaxinn mann með andlitið afmyndað af reiði, draga smávaxna, ljóshærða stúlku inn um dymar á hárinu, Sá hann drösia henni áfram eins og honum stæði á sama hvort hún Ufði meðferðina af, eins og honum stæði rétt á sama þótt hann bryti hvert bein í kroppn- um á henni. — Sleppið þessari stúlku! Sleopið henní! Jed kastaði til höfðinu og augu hans glóðu. — Fari það kolað sem ég geri það! Þér vit- ið ekki . . . Og Perrin skaut 21. KAFLI Rut O. Jones lyfti öxlunum upp frá gólfteppinu og fjar- laegði rifnar silkitætlumar til að losa um fæturna. Hún þurrkaði blóðið af munninum með hand- leggnum. Hún strauk hendinni gegnum hárið. Nokkrar hárflyks- ur loddu í brotnum nöglunum. Hún skreiddist á hnjánum að rúmi Bunnýar — því að hún burftj ekki að standa upp til þess. Byssuskotið sem kvað við fyrir aftan hana hafði ekki minnstu áhrif á hana. Hún sagði með djúpri, mildri röddu: — Jæja, Bunný mín, hvað í ósköpunum hefur komið fyrir þig? Hún kyssti hana mjúklega a gagnaugað með bólgnum vör. unum.. Með sterkum, öruggurr I bláan lit augnanna, sýndist litla inni eins máttlaus og hún sýnd- ist, leit hann á hægri hönd sína. Hann hafði komið við vinstri síðuna og horfði á rautt blóðið sem seytlaði milli fingr- anna. Hann horfði á mennina sem stóðu spenntir Qg ógnandi fyrir framan hann og reyndi að brosa. Lyftuþjónninn stóð fyrir aftan þá. Svo kom hann auga á Lyn bakvið lyftuþjóninn .. . sem hún stóð þarna milli mannanna var líkast því sem hún stæði í skóg- arrjóðri og horfði á kynlegt sjónarspil. Blessaður litli kján- inn. — Farðu heim, sa-gði hann. Svo heyrði hann það. Inni í hinu herberginu byrjaði Bunný að gráta. Innilegur friðar- og þakklætis. svipur færðist yfir andlitið á Jed. Hann sneri sér við reik- andi, því að hann var særður, hrasaði og stefndi á stóra, dökk- rauða stólinn. Honum fannst hann setjast í hann. en það var einna líkast því sem hann dytti niður í hann. — Ó. Jed! — Já, en þetta er Towers . . — Það er sami maðurinn . .. Nú var hann aftur orðinn að þremur mismunandi mönnum. Eða kannski var hann loks orð- inn einn maður. Eða engin .... það stóð á sama. Bamsgrátur var mismunandi. Það var skrýt- ið .. skyldi vera hægt að festa muninn á nótnablað? Lýsa tón- hæðinni og hljóðfallinu- eða hvað það nú -heitir allt sam-an? Stund- um nísti gráturinn tau-gar manns og kvaldi rnann og píndi Þann- ig var þessi grátur ekki. Hann hafði alls ekki slík ábrif. Hann lét beinlínis vel í eyrum ... Perrin kraup við hliðina á Nell og spurði hranalega: — Hvað hafið þér gert við þessa stúlku? Ungfrú Ballew gaf enn frá sér -angistarvein. Með augun á stilk- um starði hún á litla, einkennis- klædda manninn sem -nú stðð í dyrunum að baðherberginu og hélt um höfuðið og horfði hræðslulega og óttasleginn á all- an þennan mannsöfnuð. — Munro, þrumaði Milner. — Hvað . . . Eddie deplaði augunum. Það varð dauðaþögn og þau heyrðu öll hljómlausa rödd hans: — Ég held ... já, Nell hefur víst gert eitthvað af sér rétt einu sinni. Er það ekki? Hún Nell frænka mín. — Hver? — Jed reyndi að hrista af sér slenið. — Nell. . . barnfóstran . . . þarna á gólfinu. Hann reyndi að herða sig upp o-g vera á verði. — Hún er brjáluð. sagði h-a-nn En Nell snerl sér aðeins syfjulega til. Handleggurtnn á henni rann til og nú sá í and- lit henni. Augu hennar voru lok- uð. Núna, þeg-ar ekki sást ? handtö-kum fór hún að leysa hnútana. Einhvern veginn tókst Jed að standa uppréttum. því að hann varð bókstaflega að fylgjast með Nell. Hún lyppaðist niður á gólfið eins og mjölpoki þegar hann sleppti henni. Þegar hann var viss um að hún væri í raun- andlitið friðsælt og rólegt. Ixing rispa náði frá auga og niður á höku. Það var eins og hún væri máluð á vangann — eins og hún fyndi engan sársauka. Hún sýnd- ist sofa. — Svona er Nell. Já, hún ... Eddie reikaði til hennar og horfði niður á hana, — Svona Otför konu minnar Agústu vilhelmínu eyjólfsdóttur, Hörpugötu 13 B, fer fram frá Neskirkju, miðvikudaginn 19. þ.m. kl. 2 síðdegis. Jarðsett verður í Fossvogskirkjugarði. Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er vinsamlegast bent á Krabbameinsfélagið. Fyrir mína hönd, bama, tengdabama og bamabama, Agúst Jóhannesson. J O LAPA P PIR MUNIÐ JÓLABAZARINN <r", V Úr rltdómum: „Fram er komin, að mínu áliti, fallegasta bók, sem enn hefur verið gefir út á tuttugustu öldinni á íslandi.“ — Barbara Ámason (Vísir 22. nóv.) „Bókin er í fáum orðum sagt elnn af bókadýrgripum okkar, ein þeirra bóka, sem heimilin vilj.a eiga o.g vernda, Sem menn geta alltaf lesi’ð og skoðað sér til ánægju“ — Vilhj. S. Vilhjálmsson (Alþýðubl. 27. nóv.). „Meðal ánægjulegustu bóka fyrlr þessi jól“ — Andrés Kristtánsson (Timinn 29. nóv.), .Meistaraverk í máU og myndum... Hið heilsteyptasta og bezta lista- perl-a í íslenzkri bókaútgáfu" — Þorsteinn Thorarensen (Vísir 30. nóv.). Hundrað ár í Þjóðminjasafni er afrek sem vert er að tofa, hvort sem er á ytri búnað eða innihald“ — Guðm. Daníelsson (MorgunbL 2. des.). ,Það er skemmst frá að_ segja, að bókin Iltmdiað ár í l>íóðminjaisafni; nungsgersemi", Kristján frá Djúpalæk (Verkamaðurinn 30. móv-)’.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.