Þjóðviljinn - 18.12.1962, Page 12
Starfsemi Heilsuverndar-
stiifarinnar verði aukin
VSð afgrciðslu fjárhagsáætlun-
ar Reykjavíkurborgar sem fram
fer á borgarráðsfundi n.k.
fimmtudag flytur Alfreð Gíslason
læknir, borgarfulltrúi Alþýðu-
bandalagsins fjórar ályktunartil-
lögur, er varða heilsugæzlumál.
Fjallar fyrsta tillagan um aukna
heilsuvernd og bætta aðbúð aldr-
aðs fólks, önnur um aukna
heilsuvernd almennt, þriðja um
að leggja niður heilsuspillandi í-
búðir í eigu borgarinnar, og hin
f jórða um úrbætur á vöntun al-
menningsnáðhúsa.
AHt eru þetta mál sem varða
mjög heill og hag allra borgar-
búa. Er í tillögunum bent á það
sem ábótavant er í þcssum efn-
um og jafnframt á þær Ieiðir
til úrbóta sem Alþýðubandalagið
leggur til að farnar verði. Fara
tillögurnar í heild hér á eftir:
Bætt aðbúð og aukin
heilsuvernd aldraðs
fólks
„Borgarstjóm Reykjavíkur við-
urkermir nauðsyn þess, að sem
bezt sé búið að öldruðu fólki í
borginni og að það fái notið sín
í heimahúsum sem lengst. Fyr-
ir því felur hún borgarráði og
borgarstjóra að láta þegar hefja
undirbúning skipulagðrar starf-
semi öldruðu fólki til verndar
og liðsinnis í heilbrigðislegu
og félagslegu tilliti. Sérstaka á-
herzlu leggur borgarstjómin á
eftirfarandi þætti þessarar starf-
semi:
A) Húsnæðismál. Bygging sér-
stakra íbúða við hæfi gamals
fólks verði fastur liður í bygg-
ingarstarfsemi borgarfélagsins,
þannig, að minnst tíu af hundr-
aði þeirra íbúða, er borgin lætur
reisa, skuli ætlaðar öldruðu
fólki.
B) Heimilishjálp. Haft verði
eftirlit með einstæðum gamal-
mennum og þeim látin í té nauð-
synleg fyrirgreiðsla og aðstoð á
meðan fært þykir að þau dvelj-
ist í heimahúsum. Skal skrif-
stofa félags- og framf ærslu-
mála annast um framkvæmd
þessa þáttar.
C) Vinnumiðlun. Leitazt verði
við að greiða fyrir möguleikum
uldraðs fólks til starfs á heimili
eða utan þess, og skal skrifstofa
félags- og framfærslumála hafa
þá vinnumiðlun með höndum og
njóta til þess aðstoðar Ráðn-
ingarstofu Reykjavíkur.
D) . HeilsuveiTjd. öllu rosknu
fólki og gömlu verði gefinn kost-
ur á heilsufarslegu eftirliti í
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur.'1
vemdarstöðvarinnar að undirbúa
á næsta ári stofnun deilda er
taki til:'
1) sjónverndar
2) vinnuverndar
3) almennrar heilsuverndar
aldraðs fólks og
4) geðverndar fullorðinna.
Varðandi stofnun sjónvemdar-
deildar vill borgarstjórnin benda
á, að á bæjarstjómarfundi 21.
nóv. 1957 var bókuð yfirlýsing
um, að þessi þáttur heilsuvemd-
ar væri „þegar í athugun hjá
stjórnarnefnd Heilsuverndar-
stöðvarinnar". Telur borgar-
stjórnin ekki seinna vænna að
ljúka þeirri athugun nú 5 árum
síðar og að hefjast handa sem
fyrst um framkvæmd".
Heilsuspillandi íbúðir
í eigu borgarinnar
„Með þvi að nú munu vera
í eigu borgarinnar á annað
hundrað íbúðir, sem teljast
meira eða minna heilsuspillandi,
enda flestar notaðar miklu leng-
ur en ráðgert var í upphafi, þá
ályktar borgarstjórnin að þess-
ar óhollu og óþægilegu íbúðir
skuli lagðar niður svo fljótt sem
auðið er. Fyrir því felur borgar-
stjómin borgarráði og borgar-
Fyrirlestur um
nýtingu jirðhita i
Ungverjalandi
Prófessor Boldizár við Tækni-
háskólann 1 Miskolec í Ungverja-
landi flytur fyrirlestur í boði
verkfræðideildar þriðjudag
18. des. kl. 5.30 e.h. í 1. kennslu-
stofu Háskólans. Fyrirlesturinn
verður fluttur á ensku og fjall-
ar hann um rannsóknir á nýt-
ingu jarðhita í Ungverjalandi.
stjóra að láta þegar gera áætlun
um útrýmingu þessara íbúða í
áföngum.“
Almenningsnáðhús
„Borgarstjórnin gerir sér ljósa
ómenningu þá, sem lýsir sér í
hinum mikla skorti almennings-
náðhúsa í borginni og vítir að
árum saman skuli ekkert gert til
að bæta úr þeim skorti. Sérstak-
lega vill borgarstjómin lýsa
undrun sinni á, að ekki skuli
enn hafa verið lokið við bygg-
ingu almenningsnáðhúss þess,
sem byrjað var á fyrir allmörg-
um árum á mótum Lönguhlíðar
og Miklubrautar.
Borgarstjórnin felur heilbrigð-
isnefnd og borgarlækni að gera
sem fyrst áætlun um umbætur
í þessu efni og samþykkir að
láta á næsta ári hefja byggingu
a.m.k. tveggja almenningsnáð-
húsa, er staðsett sku'lu þar sem
heilbrigðisnefnd telur mesta
þörf.“
Þriðjudagur 18. desember 1962
27. árgangur
277. tölublað.
------m—»
Ríkisstjórnin mis-
beitir ríkisvaldinu
íþágu auðvaldsins
Aukning
heilsuverndar
„Víðtæk og vel skipulögð
heilsuvemdarstarfsemi er jafn
mikilsverð einstökum borgurum
sem borgarfélaginu í heild og
verður aldréi fullmetin til fjár.
Þetta er borgarstjóminni ljóst,
og því leggur hún áherzlu á, að
starfsemi I-Ieilsuverndarstöðvar
Reykjavíkur verði stóraukin frá
því sem nú er. Felur borgar-
stjórnin stjórnamefnd Heilsu-
tallagrillir og
i Háraspillir
Leikur Asjken-
azí vakti gífur-
lega hrifningu
Hrifning áheyrenúa á fyrstu
tónleikum sovézka píanósnill-
ingsins Vladímírs Asjkenazí í
Þjóðleikhúsinu í gærkvöld var
gcysimikil. Var listamaðurinn
kallaður fram á sviðið í lok
tónleikanna hvað eftir annað og
ekk.i slcppt þaðan fyrr en hann
hafði leikið þrjú aukalög.
Á efnisskrá tónleikanna voru.
sónötur eftir Mozart og Prokofíef
og verk eftir Chopin. Lexkhúsið
var þéttsetið og meðal viðstaddra
voru forsetahjónin.
I
!
Allt úr heiðni hafa jóla-
sveinar leikið lausum hala
hér á landi, dyntóttir og
hrekkjóttir í hinu gamla
bændaþjóðfélagi og voru
haldnir mikilli matarlyst hjá
svangri þjóð.
• Snemma hefur efnishyggj-
an látið á sér kræla.
Hvað voru þeir eiginlega
margir?
Sumir halda fram töluxmi
níu og aðrir halda fram
þrettán.
Síðari ár hafa þeir þokað
um set fyrir gjöfulum
strompklifrara úr engilsax-
neskum verzlunarheimi, sem
er kallaður Sankti Kláus.
Þetta byrjaði vist með Mar-
sjallaðstoðinni.
Þetta er göfugur jólasveinn
og er alltaf að gefa út um
allar jarðir. Hinsvegar eru ís-
lenzku jólasveinanir sístél-
andi mat út um hvippinn og
hvappinn.
Það var að minnsta kosti
gamli móðurinn.
Er þetta iwerkilegý fyrir-
bæri um felenzka þjóðarsál.
Tveir pollar á Njálsgötunni
kölluðu til mín í fyrradag.
Hefurðu heyrt um nýju
jólasveinana.
Hvað heita þeir?
Það eru þeir Stallagrillir og
Háraspillir.
Hvar eru þeir?
Þeir eru þarna upp á
Frakkastígnum, sógðu þeir
báðir hlæjandi.
Inni á rakarastofunni á
Bergþórugötu 2 sat ég við
hliðina á þremur pollum úr
Kópavoginum.
Hvar er Háraspillir?, spyr
einn þeirra.
Hann er ekki við, segir
rakarinn.
Ert þú Stallagrillir? spyr
annar uppveðraður.
Rakarinn hleypir í brúnirn-
ar og segi dimmri röddu.
Hver var að spyrja um
mig?
Litli pollinn í stólnum hjá
honum er eins og hengdur
upp á þráð og glennir upp
augun hálfskelkaður.
Og það upphefst mikil kát-
ína á stofunni.
Við erum staddir hjá þeim
heiðursmönnum Sverri Bene-
dikts og Gísla Einarssyni og
það er nóg að gera fyrir jól-
in.
„Það eru margir strákar,
sem láta klippa sig hér og
þeir hafa gefið okkur þessi
nöfn og eru iðnir við að bera
þessar nafngiftir út,“ segir
Sverrir hlæjandi.
En við hjálpum bara litlum
strákum til að vera sætir og
fínir á jólunum, segir rakar-
inn ennfremur og er kíminn
á svipinn.
Þannig kvikna nýir jóla-
sveinar með breyttum at-
vinnuháttum og þetta átti eft-
ir að koma fyrir rakara.
Hvernig gengur happdrætti
blaðsins, spyr rakarinn.
Eg er seztur í stólinn hjá
honum.
Það ræðst úr því þessa
dagana, segi ég.
Fólk gáir kannski ekki að
sér 4 tíma og áttar sig ekki
á því, hvað timinn líður óð-
fluga og hvað raunverulega
er stutt til lokadags.
Fólk hefur mikið að gera
fyrir jólin, segir rakarinn.
Annars hefur happdrættið
opna skrifstofu á Þórsgötu 1
og haganlegt fyrir fólk að
kíkja þar inn. þegar það fer
niður í miðbæ að reka verzl-
unarerindi sín þessa daga.
Mér er ánægja að svala
forvitni rakarans.
Kannski taka fleiri þetta til
góðlátlegrar athugunar.
I
Skipulagning þjóðar-
búskaparins er gamalt
og nýtt baráttumál al-
þýðusamtakanna. En í
auðvaldsþjóðfélagi er
hægt að misbeita skipu-
lagningu og ríkisvaldi til
að rýra kjör alþýðunn-
ar og auka gróða auðfé-
laganna
Þegar orðið var áliðið fundar-
tímans í neðri deild Alþingis í
gær tók forseti fyrir frumvarp
Einars Olgeirssonar um áætlun-
arráð ríkisins en Einar byrjaði
svarræðu við hinni löngu ræðu
Gylfa Þ. Gíslasonar fyrir helgi.
Fór svo enn að Einar hafði ekki
lokið ræðu sinni þegar fundar-
tími var búinn og varð enn að
fresta henni.
Minnti Einar fyrst á tilvitn-
un Gylfa í Einar Benediktsson
„Því brauzt ég frá sókn hinna
vinnandi vega“. Sýndi hann fram
á með mörgum dæmum úr
stjómmálasögu undanfarinna
áratuga að það sem Alþýðu-
flokknum hafi sýnzt „vonlaust
klif“ og „hrapandi fell“ af til-
lögum sósíalista hafi reynzt vinn-
andi vegir, þegar sósíalistum
tókst að fá aðstöðu til að knýja
á með framkvæmdir, eins og í
nýsköpunarstjórninni og síðar
í vinstri stjórninni.
Mestur hluti þessa kafla í
ræðu Einars fjallaði um áætlun-
arbúskap í auðvaldsþjóðfélagi,
og þær hættur sem honum geta
fylgt ef afturhaldið ræður. Sýndi
hann skýrt fram á hvernig
skipulagning í auðvaldsþjóðfé-
lagi getur orðið til þess að auka
arðránsaðstöðu og gróðasöfnun
einkaauðmagnsins, sé ríkisvald-
inu beitt einhliða í þess þágu.
eins og núverandi ríkisstjórn
gerir.
Það sé ekki sú skipulagning.
ekki sá áætlunarbúskapur, sem
vakað hafi fyrir Alþýðuflokkn-
um áður fyrr og sósíalistum allt-
af. Þegar Alþýðuflokkurinn teldi
nú að þessi ríkisstjóm sem
vægðarlausast hefur beitt ríkis-
valdinu gegn verkalýðshreyfing-
unni og alþýðuhagsmunum en
fyrir gróðamenn og auðvald
landsins, sé að framkvæma hug-
sjónina um áætlunarbúskap sem
átt hafi að auðvelda sókn alþýð-
unnar til bættra lífskjara, þá sé
Alþýðuflokkurinn að halda á-
fram á þeirri sjálfsmorðsgöngu
sem hann hefur gengið undan-
fama áratugi og hljóti að halda
áfram að minnka og tapa.
Þrjú ollufélog
neð 11,7 millj.
Samkvæmt upplýsingum frá
Skattstofu Reykjavíkur er nú
lokið álagningu á þá gjaldendur,
sem greiða eiga landsútsvar
1962, en þeir eru þessir:
Olíufélagið h.f., landsútsvar kr.
5.680,418,
Olíufélagið Skeljungur h.f.
2.779,353,
Olíuverzlun íslands h.f.
3.327,706.
Samtals kr. 11.787,477.
og
39%
keppni
9. deild: Kleppsholt 59%
5. deild: Norðumýri 58%
1. deild: Vesturbær 56%
15. deild: Selás og Smálönd
53%
10. deild b: Vogarnir 49%,
7. deild: Rauðárholt 45%
11. deild: Smáíbúðahverfi,
vestanmegin 45%
14. deild: Herskálakampur
43%
4. deild: Þingholtin 41%
8. deild a: Teigamir 41%
3. deild: Skerjafjörður
Grímsstaðaholt 40%
13. deild: Blesugróf 40%
4. deild b: Skuggahverfi
6. deild: Hlíðamar 33%
8. deild: Lækirnir 33%,
10. deild a: Heimarnir 32%,
2. deild: Melarnir, Skjólin,
Seltjarnarnes 30%
12. deild: Sogamýrin og Gerð-
in 24%.
Þannig er staðan í skilum
til happdrættis blaðsins.
Kleppsholtið berst harðri
baráttu við Norðurmýrina,
sem náði aftur öðra sætinu.
Nú era Vogamir komnir í
fimmta sæti og stefna greini-
lega á toppinn úr 13. sæti
fyrir nokkrum dögum.
Þá hefur 11. deild sótt ansi
skemmtilega í sjöunda sæti úr
fjórtánda sæti og er það vel
af sér vikið.
Þessi skrá verður birt dag-
lega og margt spennandi get-
ir skeð.
Hinsvegar líður óðum að
íokadegi og hver síðastur að
gera athyglisverðar breyting-
ar.
Við skulum herða sóknina,
félagar.
Minnumst kjörorðs þessara
daga:
Skilum aðeins peningum,
engum miðum.
mLIFEY
Stjórn Sjómannafélags Reykja-
víkur er að láta fara fram at-
kvæðagreiðslu hjá bátasjómönn-
um í félaginu um það hvort
þeir vilji fá lífeyrissjóð, eins og
togarasjómennirnir og farmenn-
irnir hafa þegar fengið.
Sá er gallinn á framkvæmr
þessa máls að sjómannafélags
stjómin virðist fara með at-
kvæðagreiðsluna eins og manns-
morð, málið er ekkert auglýst
eða kynnt fyrir sjómönnum.
Sjómönnum skal bent á að
kvæðagreiðsla þessi fer fram
sama tíma og stjórnarkjörið
Sjómannafélagi Reykjavíkur.