Þjóðviljinn - 23.12.1962, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 23.12.1962, Blaðsíða 10
10 SlÐA ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 23. desember 1962 TANDUR þvottalögur í nýjum plastflöskum ÞÆGILEGAR HENTUGAR SPARNEYTNAR Óskum öllum félagsmönnum og öðrum viðskipta- vinum gleðilegra jóla og nýárs. Þökkum fyrir gott samstarf á líðandi ári. Kaupfélag Hrútfirðinga Borðeyri. Hvítu flöskurnar '-viía r.r>í5Ctflr)r)- anum. Klippið oddinn at tappanum og þér getið kreist úr flöskunni nákvæmlega það magn, sem þér óskið, lítið eða mikið að vild, svo ekkert fer til spillis. Tandur er nú sem fyrr heimsins bezti þvottalögur, ómissandi til uppþvotta, í allan fínþvott og vandasamar hrein- gerningar. Mildur og fer vel með hendur. TANDUR GERIR TANDURHREINT Gleðileg jóH Sem að undanförnu bjóðum við yður allar fáanlegar nauðsynjavörur til jólanna, hvort sem er til heimilisnota eða gjafa. Beztu vörurnar og hagstæðasta verðið er ávallt hjá kaupfélögunum. Gleðileg jól! Farsælt komandi ár! Kaupfélag Patreksfjarðar é* Munið að vér erum ætíð þjónar viðskiptavinarins. Þökkum viðskiptin. Gleðileg jól! — Goit og farsælt komandi ár! Kaupfélag Austfirbinga Seyðisfirði. VIÐSKIPTAMENN! Munið, að með því að verzla við kaupfélagið tryggið þér bezt yðar eigin hag. Óskum öllum viðskiptamönnum vorum gleðilegra jóla og góðs og farsæls árs og þökkum viðskiptin á liðna árinu. Kaupfélagib FRAM Neskaupstað. ;L

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.