Þjóðviljinn - 25.01.1963, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 25.01.1963, Blaðsíða 3
Föstudagur 25. janúar 1963 ÞJÓÐVDLJINN SlÐA 3 „Tiislökun" de Gaulle við Breto: Fá aðlld rjúfi þeir tengsl sín við USA PARÍS 24/1 — Það hefur enn ekki verið staðfest í París að de Gaulle hafi í viðræðum sínum við Adenauer fallizt á að slaka nokkuð á andstöðu sinni við aðild Breta að Efnahagsbandalagi Evr- ópu, en haft er eftir kunnugum mönnum, að Frakk- landsforseti geti sætt sig við að þeir yrðu teknir upp í bandalagið með því skilyrði að þeir rjúfi öll þau sérstöku tengsl sem eru á milli Bretlands og Bandaríkjanna. í viðræðunum. Það væri ekki hann sem stæði í vegi fyrir brezkri aðild að Efnahagsbanda- j laginu, heldur væri um að ræða pólitískan ágreining sem gerði Bretum ókleift að sameinast meg- inlandsrikj unum. Þessi ummæli Peyrefitte koma alveg heim við þau sem höfð voru eftir fréttaritara Reuters, að de Gaulle væri andvígur brezkri aðild að EBE fyrst og fremst vegna þess að hann óttaðist, að þeir myndu verða erindrekar Bandaríkjamanna í bandalaginu. Telkning eftir Bidstrup sem ekki þarfnast skýringar. Fimmveldin reyna að kúga Frakka til að láta undan BRUSSEL 24/1 — Þess sjást þegar merki að ríkin fimm í Efnahagsbandalagi Evrópu sem andvíg eru afstöðu Frakka til aðildar Breta að bandalaginu muni ætla að reyna að kúga de Gaulle til undanhalds, með því að hindra framgang mála sem franska stjórnin hefur lagt höfuð- áherzlu á. Fréttaritari Reuters í París segir að enda þótt víst megi telja að samkomulag hafi orðið með þeim de Gaulle og Adenauer um að forða algerum vinslitum við Bretland, þá sé það ljóst að franska stjórnin sé þeirrar skoð- unar, að viðræðumar í Brussel um brezka aðild að Efnahags- bandalaginu muni ekki bera neinn árangur, nema Bretar fall- ist af heilum huga á það pólitíska markmið sem de Gaulle vill setja bandalaginu, að skapa samein- aða Evrópu sem gæti staðið jafnfætis Bandaríkjunum og boð- ið þeim byrginn. Hefur ekki skipt um skoðun Að ioknum ráðuneytisfundi í París í dag, þar sem Couve de STOKKHÖLMI 24/1 — Fiski- menn á vesturströnd Svíþjóðar gera sér nú miklar vonir um að síldarafli þeirra muni glæð- ast stórum á næstu árum og búa sig á ýmsan hátt undir að taka á móti hinum miklu síldar- torfum sem þeir eiga von á. Það er norski fiskifræðingur- inn dr. Finn Devold, sem hefur gefið þeim þessa von. Hann tel- ur líkur á því að miklar síldav- Arvo Pentti til Sovétríkjanna HELSINKI 2471 — Landvama- ráðherra Finnlands, Arvo Pentti, fer í júni til Sovétríkjanna i boði sovézka landvarnaráðuneyt- isins. Fyrir rúmu ári var þá- verandi landvarnaráðherra Finna, Björkenheim, í Moskvu og hóf þá þær viðræður sem urðu til þess að Finnar fá innan skamms heila flugdeild af Mig-þotum, sem búnar eru varnarflugskeyt- um. Sovézk varnar- vopn á Knbn WASHINGTON 24/1 — Bandaríska utanríkisráðu- neytið hefur skýrt einnj 5 hefnd öldungadeildarinnar | frá því að Kúbumenn hafj * fengið um 100 Mjg-orustu- þotur frá Sovétríkjunum. ; 500 loftvamaskeyti, 50 flugskeyti til strandvarna, um 350 skrjðdreka o;g upp- undir 10.000 vörubíla til herflutninga. Auk þessa 90 hyrlur, 20 flutningaflugvél- ar marga tundurskeytabáta og hundruð loftvarnabyssna j os sprengjuvarpna. Murvillé utanrikisráðherra gaf skýrslu um viðræðumar í Bruss- el, sagði Peyrefitte upplýsinga- málaráðherra, að þeim hefði ver- ið frestað að beiðni frönsku stjórnarinnar og teldi hún enga ástæðu til að skipta um skoðun á þessu máli. Hann bætti þó við að franska stjómin myndi fús til að hugleiða þær tillögur sem vesturþýzka stjómin myndi væntanlega leggja fram í Brussel á mánudaginn, þegar ráðherrar bandalagsins og Breta hittastaft- ur. Pólitískur ágreiningur Peyrefitte bætti því við að næsta auðvelt ætti að vera að jafna þann ágreining um efna- hagsmál sem komið hefði fram göngur muni verða fyrir vestur- strönd Svíþjóðar næstu ár, eins og þær sem þar hafa komið með nokkum veginn föstu 70—80 ára millibili, síðast á árunum 1870— 1880. Á síðari árum hafa menn tek- ið eftir þv£ að síldartorfumar skiptast í tvennt þegar þærkoma upp að Noregsströnd og fer önn- ur gangan norður með, en hin suður með ströndinni. Devold telur að þetta geti bent til þess að síld muni aftur ganga suður í Skagerrak og það kannski þeg- ar á næsta ári. Það er sænska blaðið Stock- hoIms-Tidningen sem skýrir frá þessu og getur það einnig sagt frá því að í Gautaborg liggi þegar tilbúnar vélar í síldar- verksmiðjur og annar útbúnaður, sem hægt verði að setja upp með skömmum fyrirvara, ef síldin kemur. Deilan um kjarnavopnin Couve de Murville flutti franska þjóðþinginu einnig skýrslu um viðræðurnar í Bruss- el, sáttmálann við Vestur-Þýzka- land og þann fasta ásetning frönsku stjómarinnar að koma sér upp sínum eigin kjama- vopnabúnaði. Um síðasta atriðið sagði hann m. a. að Bandaríkin hefðu oft- sinnis lýst sig andvíg kjama- vígbúnaði Frakka og hefðu hald- ið fram að þeir hefðu ekld tæknilegar forsendur fyrir því að koma sér upp eigin kjama- vopnum. Bandaríkjastjóm vill líka, sagði utanríkisráðherrann, að hún ein hafi vald til að taka úrslitaákvörðunina um notkun kjarnavopna, en Frakkar vilja eiga hlut að þeirri ákvörðun. Meðan Vestur-Þýzkaland væri bundið af samningnum frá 1954 sem bannar því að eiga kjama- vopn og meðan Bretland eftir Nassau-samninginn væri ríg- bundnara við Bandaríkin en nokkru sinni áður, ættu Frakkar ekki annars kost en að halda áfram starfi sínu að því að koma sér upp sjálfstæðum 'kjama- vopnabúnaði. Þannig ákvað ráðherranefnd bandalagsins á fundi sínum * Brussel í dag gegn andstöðu franska fulltrúans að fresta gild- istöku samnings um aukaaðild átján Afríkuríkja, sem flest eru fyrrverandi nýlendur Frakka. Ráðherrarnir ræddu ýmis atriði samningsins sem enn hefur ekki verið fyllilega gengið frá en höfðu ekki verið talin mundu valda miklum ágreiningi. Haft var eftir einum fulltrú- anna í viðræðunum að hægt myndi vera að fresta undirritun samningsins um óákveðinn tíma, aðeins ef eitt aðildarríki banda- lagsins gerði ágreining um eitt atriði og gaf þarmeð í skyn, að svo kynni að fara að ekki yrði endanlega gengið frá samningn- um fyrr en Frakkar hefðu geng- ið inn á sjónarmið hinna aðildar- ríkjanna varðandi aðild ..Breta. Fréttaritari norsku fréttastof- unnar NTB í Bmssel segir að fulltrúar bæði Belga og Hollend- inga hafi gefið í skyn að hægt muni að nota samninginn við Afríkuríkin til að neyða Frakka til undanhalds í afstöðunni til brezkrar aðildar. En að sjálf- sögðu var tekið fram, að það hefði ekki verið af þeim sökum að ráðherramir gátu ekki kom- ið sér saman á fundinum í dag. Ekki rætt við Serki Aðild Breta að bandalaginu var aðeins nefnd einu sinni á fundi ráðherranna í dag. Það var þegar belgíski utanríkisráð- herrann, Paul-Henri Spaak, sagði varðandi umsókn Alsírs um Billie Sol Estes í 8 ára fangelsi TYLER, Texas 24/1 — Billie Sol Estes, sem svjkið hafði út millj- ónir dollar.a með góðrj aðstoð ýmissa embættismanna banda. ríska landbúnaðarráðuneytisins, var i dag dæmdur í átta ára fangelsi. Dómnum var áfrýjað. LONDON 24/1 — Ekkert lát er á frostunum víðasthvar í Evr- ópu og á Bretlandseyjum. Brezk- ir veðurfræðingar telja að þessi vetur sé sá harðasti sem þar hafi komið síðan árið 1664. Það er aðeins á Norðurlönd- um að heldur hefur hlýnað í veðri síðustu daga, en annars berast írétUr um frost og kulda samningaviðræður um aukaaðild, að ósanngjamt væri að sam- þykkja þá umsókn meðan Frakk- ar kæmu í veg fyrir aðild Breta. Bæði franski fulltrúinn og fram- kvæmdastjóm bandalagsins lögðu fram margar tillögur til að fá ráðherranefndina til að sam- þykkja umsókn alsírsku stjómar- innar, en þeim var öllum hafnað. Spaak hótar uppreisn öldungadeild belgíska þingsins samþykkti í dag einróma ályktun þar sem hvatt er til áframhald- andi viðræðna við Breta. Spaak utanríkisráðherra sagði í umræð- unum að krafa Frakka um að hætta viðræðunum hafi verið úr- slitakostir, sem Frökkum kynni að heppnast að fá hin aðildar- ríkin til að ganga að einu sinni, en slíkt myndi að lokum leiða til þess að bandamenn Frakka í EBE myndu neyðast til að gera uppreisn gegn þeim. Tíu teknir af lífi í Túnisborf TÚNISBORG 24/1 — Tíu af þrettán mönnum sem nýlega voru dæmdjr til dauða fyrir að hafa tekið þátt í samsæri um að ráða Bourguiba forseta af dögum voru teknir af lífi í dögun í morgun. Tveir hinna dauðadæmdu voru náðaðir af Bourguiba og var dómnum breytt í ævilanga hegn- ingarvinnu. Þrettánda samsær- rsmanninum tókst að komast und.an og var hann dæmdur að honum fjarverandi. Fimm af þeim tíu sem líflátnir voru í moirgun voru liðsforingjar í Túnisher og var einn þeirra Ben Said majór, sem gegnt hafði herþjónustu í gæzluliði SÞ í Kongó, og annar Meherzi höf- uðsmaður. sem áður var ráð- gjafi forsetans frá flestum löndum í Evrópu og reyndar flestum löndum á norðurhveli jarðar. Hörkufrost er þannig víða í Bandaríkjunum, einnig í suðurríkjunum og var í dag 18 stiga frost suður í Ge- orgia. Miklir kuldar eru einn- ig í Japan, og jafnvel frá hjnni sólríku Afriku berast slíkar fréttir og var þannig mikil snjó- ko.ma í Túnis í dag. Flugskeyti einnig flutt frá Itulíu RÓM 24/1 — ftalski forsætisráðherrann, Amintore Fanfani, skýrði frá því á ráðuncytisfundi í Róm í morgun að banda- rísku Júpítcr-flugskeytin sem nú eru staðsett á ftaláu myndu verða tekin niður og flutt burt, en í stað þcdrra eiga að koma Polaris-skeyti í skipum. Það á einnig að fjarlægja Corporal-skeytin sem draga enn styttra cn Júpít- er-skeytin, en í stað þeirra koma fullkomnari skeyti af gerðinni Sergeant. ÖU dönsku sundiu eru ísi lögð. Myndin sýnir tvo isbrjóta aðstoða brczkt olíuskip. Svíar búa sig undir mikinn sildarafla Harðasti veturinn í um þrjár aldir l i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.