Þjóðviljinn - 25.01.1963, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 25.01.1963, Blaðsíða 8
g SlÐA ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 25. janúar 1963 öd°® imioiPgjmiD •ir I dag er föstudagur 25. janúar. Pálsmessa. Bóndadag- ur. Miður vetur. Þorri byrjar Tungl í hásuðri kl. 12.40. Nýtt tungl kl. 12.42, þorra- tungl. Árdegisháflæði kl. 5.20. til minnis ★ Næturvarzla vikuna 19. til 25. jan er í Vesturbæjar-Apó- teki, simi 2-22-90. ★ Næturvörzlu í Hafnar- firði vikuna 19-26. janúar annast Eiríkur Björnsson. læknir, sími 50235. ★ Neyðartæáknir vakt alla daga nema laugardaga kl. 13 — 17. Sími 11510. ★ Slysavarðistofan f heilsj- vemdarstöðirmi er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað Ikl. 18—8. sími 15030. ir Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin sími 11BO0. ★ Eögreglan s£mi 11166. ir Holtsapðtek og Garðsapó- tek eru opin alla virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9— 16 og surmudaga kl. 13—16. ★ Sjúkrabifrciðin Hafrar- firði sími 51336. ★ Kópavogsapótek er • ið alla virka daga kl. 9.15—20 laugardaga kl. 9.15—16. sunnudaga kl. 13—16. ★ Keflavílcurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ Útivist barna. Böm yngri en 12 ára mega vera úti til kl. 20.00. böm 12—14 ára til kl. 22.00. Bömum og ungling- um innan 16 ára er óheimill aðgangur að veitinga- dans- og sölustöður,: eftir kl. 20 00 söfnin ★ Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. laugardaga kl. 4—7 e.h. og sunnudaga kl. 4—7 e.h. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins eru opin sunnu- daga. briðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 — 16. ★ Bæjarbókasafnið Þing- holtsstræti 29A. sími 12308 Otlánsdeild. Opið kl. 14—22 alla virka daga nema laug- ardaga kl. 14—19. sunnu- daga kl. 17—19. Lesstofa Opin kl. 10—22 alla virka daga nema laugardaga kl 10 —19. sunnudaga kl. 14—19. Útibúið Sólheimum 27 er opið alla virka daga. nema laugardaga. frá klukkan 16— 19.00. Otibúið Hólmgarði 34. Opið kl. 17—19 alla virka daga nema iaugardaga Otibúið Hofsvallagötu 16. Opið kL 17.30—19.30 alla virka daga nema laugardaga. Krossgáta ÞjóðviSjans skemmd í tré, 11 útlim, 12 eins, 14 elskar, 15 dagtími Lóðrétt: 1 dýki, 2 eldsneyt: 3 eins. 4 sekkur, 5 guð, ! vesæJ. 9 röskur, 10 á andliti 12 at.viksorð, 13 hljóm, 14 tvíhlióði ★ Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga nema taugardaga kl 13—19 ir Listasafn Einars Jónsson- ar er lokað um óákveðinn tíma. ★ Minjasafn RcykjavpT-n Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl. 14—16. ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10—12 og 14—19. ★ Asgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið þriðjudaga fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30—16 ★ Bókasafn Kópavogs. Otlán þriðjudaga og fimmtudaga ' báðum skólunum. ★ Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12. 13-19 og 20-22. nema laugardaga klukkan 10- 12 og 13-19. Útlán alla virka daga klukkan 13-15. skipin ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Austfjörðum á norður- leið. Esja fór frá Álaborg 23. þ.m. áleiðis til Reykjavíkur. Herjólfur fer frá Hornafirði í dag til Vestmannaeyja og Reykjavíkur. Þyrill er vænt- anlegur til Rvíkur á morgun frá K-höfn. Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum. Herðu- breið er á leið frá Austfjörð- um til Rvíkur. ★ Jöklar. Drangajökull lestar á Akranesi. Langjökull lestar á Vestfjarða- og Norðurlands- höfnum. Vatnajökull lestar á Vestfjarða- og Norðurlands- höfnum ir Eimskipafélag Islands. Brúarfoss fer væntanlega frá Reykjavík í kvöld til Dublin og New York. Dettifoss fór frá Hafnarfirði 18. þ. m. til New York. Fjallfoss kom tíl Kotka 23. þ. m., fer þaðafi til Ventspils og Rvíkur. Goða- foss fór frá Patreksfirði í gær til Bíldudals, Flateyrar, Súg- andafjarðar og Isafjarðar. Gullfoss fór frá Hamborg 23. þ. m. til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Hafnarfirði 16. þ. m. til Glouchester. Reykjafoss fór frá Moss í gær til Antwerpen og Rotter- dam. Selfoss er í New York. Tröllafoss fór frá Vestmanna- eyjum 18. þ. m. til Avon- mouth, Hull, Rotterdam, Ham- borgar og Kaupmannahafnar. Tungufoss kom til Avon- mouth 23. þ. m., fer þaðan til Hull. ir Skipadeild SÍS. Hvassafell er á Norðfirði. fer þaðan til Seyðisfjarðar og Póllands. Arnarfell er í Rotterdam. Jökulfell fór 21. þ. m. til Glouchester. Dísarfell fór í i útvarpið Fastir liðir eins og venjulega 13.25 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við sem heima sitjum. 15.00 Síðdegisútvarp. 17.40 Framburðarkennsla í esperanto og spænsku. 18.00 Þeir sem gerðu garðinn frægan: Guðmundur M. Þorláksson talar um séra Jón Steingrímsson. 18.30 Harmonikulög. 19.00 Tilkynningar. 20.00 Frá tónleikum í Austur- bæjarbíói 7. þ.m.: Enska söngkonan Ruth Little syngur gamla söngva og þjóðlög frá Bretlands- eyjum og A Charm of Lullabies — 5 vögguljóð eftir Benip- n Britten. Við píanóið: Guðrún Kristinsdóttir. gær frá Gautaborg til Ham- borgar og Grimsby. Litlafeil fer í dag frá Reykjavík til Akureyrar. Helgafell fór 21. þ. m. frá Siglufirði áleiðis til Finnlands. Hamrafell ervænt- anlegt til Reykjavíkur 27. þ. m. frá Batumi. Stapafell fer í dag frá Vestmannaeyjum á- leiðis til Manchester. ir Hafskip. Laxá kom til Akraness 22. þ. m. Rangá fór frá Gautaborg 22. b. m. til Islands. félagslíf ir Æfingatímar Frjálsí- þróttadeildar IR. Mánudagur 8—8.50 fyrir stúlkur, 8.50— 10.20 fyrir karla. Miðviku- dagur: 5.20—7.10 fyrir karla. Föstudagur: 8—9.40 fyrir karla (eldri og yngri flokkur). Laug- ardagur: 2.50—4.30 fyrir karla. Sunnudagur: 2.50—6.00 fyrir karla (eldri og yngri flokkur). Æfingatímar Lyftingadeildar IR. Miðvikudagur: 7.10—8.0C. Föstudagur: 9.40—11.00. Laug- ardagur: 6.30—8.30. Sunnu- dagur: 1.00—2.50. vísan ir Draugatrúarmaður einn kvað svo, eftir að hafa hlýtt á andlegheitin miklu í út- varpinu: Geymast þarf sem þöngul- haus Þjóðminja á safni sálfræðingur sálarlaus, Sigurjón að nafni. D flugið ir Loftleiðir. Snorri Sturlu- son er væntaniegur- frá New York kl. 08.00. Fer til Osló, Gautaborgar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 09.30. Þorfinnur karlsefni er vænt- anlegur frá Amsterdam og Glasgow kl. 23.00. Fer til New York kl. 00.30. fundir ★ Frá Guðspekiifélaginu. Dögun heldur fund í kvöld kl. 8.30 í Guðspekifélagshús- inu. Sigvaldi Hjálmarsson flytur erindi: „Markmið í líf- inu“. Kaffi á eftir. ir Kvæðamannafélagið Ið- unn heldur aðalfund laugar- daginn 26. þ. m. í Edduhús- inu kl. 8 e. h. ir Esperantófélagið heldur fund í söngstofu Austurbæjar- barnaskólans kl. 5 á laugar- daginn. 20.35 I ljóði. — Þáttur í um- sjá Baldurs Pálmasonar. Karl Guðmundsson les kvæði eftir Jóhann G. Sigurðsson og Guðrún Ásmundsdóttir úr ljóða- bókum Sigurðar Einars- sonar. 21.00 Ástralía: Samfelld dag- skrá, tekin saman af Vilbergi Júlíussyni skólastjóra. Flytjendur með honum: Ragnheiður Heiðreksdóttir, Guðjón Ingi Sigurðsson og Jón Ingvarsson. 22.10 Efst á baugi 22.40 Á síðkvöldi: Létt- klassísk tónlist. a) Giuseppe di Stefano o. fl. syngja óperuög. b) Bolero eftir Ravel (Col- onne hljómsveitin í Par- ís. — Pierre Dervax stjómar). 23.25 Dagskrárlok. hádegishstinn ir Klukkan 11 árdegis í gær var vestanátt um allt land, víða hvasst suðvestan til, en hægari á Norður- og Austur- landi. Vestan lands var élja- gangur og hiti 1 — 3 stig und- ir frostmarki. Á Austfjörðum voru skúrir og 4 — 8 stiga hiti. Handknattleikur Framhaid af 4. síðu. miklum hraða sem Breiðablik réði ekki við og skoraði Sylvía : 4 mörkin fyrstu. Sjgurlína og Valgerður bættu við sínu mark- inu hvor, og stóðu leikar 6:0 i hálfleik. 1 síðari hálfleik er á leið tókst Breiðabliksstúlkunum' heldur betur upp en þó aldrei j svo, að þær fengju ógnað FH- stúlkunum. Sylvía bætjr við 7. markinu, en rétt á eítir skorar Ása fyrsta mark Breiðabliks, og Sigrún Ingólfsdóttir bætir öðru við. Nú taka FH-stúlkurnar sprett og skora 6 mörk í röð, þar sem Sylvía skorar 4 en Sig- : ríður Karls og Valgerður skora 2, og var þá langt ljðjð á leik- inn. Þá skorar Sigrún Ingólfs- dóttir þrið'a mark Breiðabliks. Sigurlína -v rar svo 14. og síð asta mark FH. en Sigrún Ing- ólfsdóttir skorar tvö síðustu mörkin og það síðasta úr víta- kasti. Dómari var Gunnlaugur Hjálmarsson og dæmdi vel. 3. fl. b. Víkingur vann Ármann 13:10 Fyrsti leikur kvöldsins var í þriðja flokki og áttust við Vík- ingur og Ármann. Víkingam.r voru ívið betri og unnu fyrri hálfleikinn 7:4, en Ármann sótti sig i Þeim síðari og vann hann með eins marks mun. Eru innanum efnilegir piltar í flokk- um þessum. Valur vann Fram 11:10 í jöfnum leik í 2. fl. KA Leikur þessi var á köflum nokkuð skemmtil. og fjörlega leikinn, enda voru þama í báð- um liðum piltar sem leika í meistaraflokki. Leikurinn var allan tímann jafn og mátti varla á milli sjá hvor mundi að lokum sigra. 1 hálfleik stóðu j leikar 6:6. Fram nær forustu rétt á eft- ir leikhlé, en Valur jafnar og kemst yfir en Fram jafnar 8:8. Enn er það Valur sem tekur for- ustuna, og Fram jafnar 9:9. Enn er öldungis óvíst hvor hreppir bæði stigin. Valur skor- ar 10. markjð, en það stóð ekkj lengi, Fram jafnar, var nú komið að leikslokum og varla við öðru að búast en jöfnu en þá skorar Valur 11. markið, og svo var áliðið tímans að Fram tókst ekki að iafna. 11:10 urðu því úrslitin. Maroir þessara pilta lofa góðu í hanHknatt- leiknum, eins og 'd Tómas Tómasson og Þorsie'n" Karls- son úr Fram, og Jón i'’"""" Jón Carlsson og Stefán San-' holt í VaL Frimaan. | Framhald af 4. síðu. Benediktsson og Co). Eru það þrjú herbergi á 2. hæð, hin vistlegustu húsakynni. Ásamt ISl hafa þar bæki- stöð sína Frjálsíþróttasamband íslands, Skíðasamband íslands. Körfuknattleikssamband Is- lands, Æskulýðssamband Is- lands. Húseign sína 2. hæð í Grund- arstíg 2 a hefur Iþróttasam- band Islands selt og verður andvirði sölunnar notað til greiðslu upp í kostnað við byggingu á nýju skrifstofuhúsi ISI og ÍBR. Iþróttamiðstöð I byggingu er nýtt skrifstofu- hús inni í Laugardal við hlið- ina á hinni glæsilegu íþrótta- höll sem þar er að rísa. Að byggingu þessari standa Iþrótta- samband Islands og íþrótta- bandalag Reykjavíkur. Hús þetta er nú næstum orðið. fok- helt. Gert er ráð fyrir að halda áfram smíði innanhúss í sumar og ljúka við bygginguna á miðju næsta sumri og taka hana þá í notkun. Grunnflötur byggingarinnar er 260 fermetrar og er hún 3 hæðir og kjallari. Á fyrstu hæð verður aðstaða til tómstunda- starfs og gistingar fyrir íþrótta- menn, sem koma til keppni i höfuðstaðnum. Á annarri og þriðju hæð verða skrifstofur og fundaherbergi. Þegar byggingu húss þessa er lokið og íþróttahreyfingin hefur flutt starfsemi sína í það, stórbatnar öll aðstaða fyrir yf- irstjóm íþróttasamtakanna, sem væntanlega hefur öll aðsetur á þessum eina stað. Þá verður að veruleika hálfrar aldar draum- ur íþróttamanna um að eignast íþróttamiðstöð. Sérstök nefnd annast allar framkvæmdir við bygginguna. Hana skipa: Gísli Halldórsson, sem er formaður nefndarinnar, Sigurgeir Guðmannsson, Axel Jónsson, Björgvin Schram og Andreas Bergmann. „Verkstióranámskeið Vegna mikillar aðsóknar er ákveðið að halda námskeiðið í verkstjórnarfræðum á þessum vetri. Námskeiðið hefst 4. marz n.k. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð eru látin í té í Iðnaðarmálastofnun íslands. Omsóknarfrestur er til 12. febrúar næstkomandi. STJTTRN VERKSIJÓRANÁMSKEIÐANNA. Dtsala — Dtsalr TÖKUM FRAM DAGLEGA NÝJAR VÖRUR. Bútar og efni í metratali, með mjög niðursettu verði. Sniðin pils — dragtir og greiðslusloppar úr nylon vatti. Einnig allskonar bama- og dömufatnaður, svo og nærföt fyrir herra. VATTERAÐIR NYLONGALLAR FYRIR BÖRN KR. 450,- Verzl. KLÖPP, Klapparstíg 40. MauðungaruppboÓ verður haldið að Ægisgötu 10, hér í bænum, eftir kröfu Hauks Jónssonar hrl., laugardaginn 2. febrúar n.k. kl. U f. h. Selt verður: 2 skyrtupressur (Mathiasen), 2 þvottavélar fMathiasen og Tullies), taurulla, tauvinda, 3 strauboltar ivo og nafnréttur þvottahússins Ægis. Greiðsla fari fram við hamarshögg. BORGARFÓGETINN I REYKJAVlK. . i l i i í i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.