Þjóðviljinn - 07.03.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 07.03.1963, Blaðsíða 2
2 SIÐA ÞJÓÐVILJINN FimTntudagur 7. marz 1963 Hf. Egill Vilhjálms- son heiðrar fjöra starfsœnn sína I gær var blaðamönnum boðið Inn á einkasUrifstofu forstjóra H.h. Egill Vilhjálmsson og voru viðstaddir hátíðlega athöfn í sögu fyrirtækisins, en þar voru fjórir starfsmenn fyrirtækisins heiðrað- ir fyrir þrjátíu ára starf og jafnvel Jengur. Forstjórinn Eigill Vilhjálmsson stóð fyrir miðju skrifborði sínu og hélt stutta ræðu, þar sem hann þakkaði þessum starfs- mönnum sínum dygga og trú- verðuga þjónustu við fyrirtækið og kynnti hvem og einn um leið og hann afhenti gullarmbandsúr að gjöf. Þessir menn voru heiðraðir hjá fyrirtækinu. Georg Vilhjálmsson, málarameistari og verkstjóri á málaraverkstæði, Guðjón Jóns- Carlo Schmld í boði H. í. Prófessor, dr. Carlo Schmid, 1. varaforseti sambandsþingsins í Bonn, kemur hingað tii lands í boði Háskóla íslands í næstu viku. Flytur hann fyrirlestur í hátíðasal Háskólans miðviku- daginn 13. marz kl. 5.30 e.h. Fyririesturínn nefnjst ,,Der europáische Mensch — eine geistesgeschichtliche Anaiyse". Sjálfkjörið lijá múrarameisturu:n Aðalfundur Múraramejstara- félags Reykjavíkur var haldinn 25. febrúar sl. Stjórn félagsins var öll einróma endurkjörin en hana skipa: Guðmundur S. T. Gíslason formaður, Jón Berg- steinsson varaformaður, Þórður Þórðarson ritari, Sigurður J. Heigason vararitari og Ólafur Þ. Pálsson gjaldkeri. Fundurinn var vel ióttur og áhugi ríkj- andi um málefnj stéttarjnnar. son, verkstjóri trésmíðaverkstæð- is, Gunnar Stefánsson, verkstjóri og Tryggvi Árnason, verkstjóri yfirbyggingarverkstæðis. — Þá kynnti forstjórinn tvo aðrastarfs- menn fyrirtækisins, sem höfðu verið heiðraðir með samskonar gjöfum fyrir nokkrum árum og lét hlýleg orð falla í þeirra garð. Það eru þeir Gunnar Vilhjálms- son, framkvæmdastjóri, sem lengi var verzlunarstjóri og lét af störfum hjá fyrirtækiran fyrir nokkrum árum og Guðmundur Guðjónsson, gjaldkeri, sem er elzti starfsmaður fyrirtækisins að meðtöldum forstjóranum hefur starfið þar allt frá stofnun þess 1. nóvemþer 1929. H.f. Egill Vilhjálmsson er löngu landsþekkt fyrir bifreiða- og varahlutaverzlun sína og undir sínu þekkta kjörorði „Allt á sama stað“. Þeir hafa jafnframt fengizt við yfirbyggingar á bílum og hafa byggt yfir 236 stórar bif- reiðir, en sú starfsemi hefur leg- ið niðri um hríð. Hinsvegar hafa þeir lagt mikla áherzla á smíði jeppahúsa og nú er um þessar mundir verið að byggja yfir þúsundasta jeppann og vildi fyrirtækið af þessu til- efni veita þúsundasta jeppahúsið að gjöf. — málað og ásett. Þrjátíu bíleigendur komu til greina og voru nöfn þeirra allra í öskju á borðinu og vildi for- stjórinn láta einn blaðamann draga nafn og númer. Sjálfkjörinn til þeirra fram- kvæmda þótti fulltrúi útvarpsins, Stefán Jónsson, og er það á grundvelli hlutleysis og áreiðan- leika stofnunarinnar að dómi fulltrúa Morgunblaðsins á staðn- um og gekjc Stefán þegar til leiks. Upp kom nafn dánumanns austur í sveitum og heitir hann Gunnar Steinsson. Fossi. Gnúp- verjahreppi. Að lokum kynnti forstjórinn blaðamönnum fjölskyldu sína þarna á staðnum, sem eru hlut- hafar f.yrirtækisins. VÍS- bencíing Nánasta frændþjóð okkar, Færeyingar. býr sig nú und- ir að tryggja sér 12 mílna fiskveiðilögsögu umhverfis eyjarnar, og viðbrögð Breta eru hin sömu og fyrr. Forn- kunningi Islendinga, Dennis Welch. formaður yfirmanna- félagsins í Grimsby, segir: „Við munum berjast grimmi- lega gegn fyrirætlunum þeirra“. Og talsmaður brezkra togaraeigenda tekur undir: „Tólf mílna fiskveiðitakmörk við Færeyjar geta leitt af sér löndunarbann á færeyja- skip í Bretiandi“. Islendingum ber að fylgj- ast vandlega með þessu máli, og það ekki aðeins af eðli- legum áhuga á réttlætiskröf- um Færeyinga. Stjórnarflokk- arnir halda því fram að 12 mílna landhelgi umhverfis Is- Jand eigi að taka fullt gildi á næsta ári, þá muni brezk- ir togarar fara út fyrir mörk- in og viðurkenna þau skil- yrðislaust. Nú er það aug- ljóst að jafnvel brezkir of- stækismenn munu ekki ætla sér þá dul að þeir geti neit- að Færeyingum um þann rétt sem er viðurkenndur skilyrð- islaust umhverfis Island. And- staða þeirra við Færeyinga er ótvíræð vísbending um það að þeir telja að þeir muni fá að halda ránssvæðum sín- um áfram hér við land, und- anþágurnar verði framlengd- ar þegar kosningarnar eru að þaki. Hví skyldi ekki vera samið í annað sinn um íslenzk landhelgisréttindi; ítrekun er alltaf auðveldari en fyrsta brot. Að sjálfsögðu vita Bretar fuilkomlega hvers þeir mega vænta, án þess að sendiráð þeirra þurfi að leggja sig í framkróka við njósnirnar. Ráðamenn Sjálfstæðisflokks- ins og Alþýðuflokksins skýrðu Bretum frá því sjálfir 1958 að þeir væru á móti stækk- un landhelginnar í 12 mílur, og þeir eru áreiðanlega ekki þagmælskari nú. — Austri. Leið- réttingar I pistlinum í gær féli orð niður i 12tu og 13du iínu að aftan. I stað „ráðamenn flokka" átti að standa: ráða- menn þessara flokka. I pistl- inum í fyrradag var í upp- hafi talað um „manngildis- hugsjón Islendinga", átti að vera: manngildishugsjón Is- lendingasagna. ' : ÉlÍlÉlli^ f ;., tý.ÍliögS.*;:-."..-;, 1 Picasso fyrir framan mynd sína „Dómsdagur“. i afskræmi km oo má! aralisf Pablo Picasso Samsæri gegn de Gaulle og Pompidou PARÍS 6/3 — Parísarlögreglan hefur skýrt frá því að komizt hefði upp um samsæri ofstækis- manna sem ákveðið höfðu að ráða Pompjdou forsætisráðherra af dögum sunnudag einn í síð- astliðnum septembermánuðj. Drepa á.ti ráðherrann er hann kæmj frá messu í kirkju einni, en þegar til áttj að taka var bann ekki til staðar. Gílles nokkur Buscia hefur viðurkennt að hann hafi fengið fyrirmæli um að skjóta Pomp- idou. Sömu menn höfðu e«nig ákveðið að drepa de Gaulle forseta. Vegna samsæris þessa hafa verið handtekn:r ellefu karl- menn og tvær konur. Verður fólk þetta dregið fyrir réit inn- an skamms. Finnskur fyrir- i N.F. efni háskólafyrirlestrar á sunnudag Próí’essor, dr. Stefán Einarsson flytur fyrirlestur n.k. sunnudag 10. marz ki. 2 e.h. í hátíðasal Háskólans. Fyrirlesturinn nefnist „Ónáttúra og afskræming, flók- in samsetning og ofljóst í drátt- kvæðum og málaralist Picassos". Hinn mikli áhugi manna á Is- lendingasögunum hefur fyrst og fremst beinzt að söguþræði þeirra og mismunandi skilningi manna á þeim á ýmsum tim- um. Flestir hlaupa yfir vísurn- ar, en vísindamenn hafa limað Herskip frá USA siglir á kúbanskf skip HAVANA 6/3 — Kúbustjórn hefur sent Bandaríkjastjórn mdtmæli vegna þess að 3’. febr- úar sigldi bandaríska beitiskip- ið Haroid J. Ellison á kúbanskt strandferðaskip og var það greinilega gert af yfirlögðu ráði. Tékkneska sendjráðið í Was- hington afhenti orðsendinguna þar sem Kúba og Bandaríkjn hafa ekki stjórnmálasamband sín á millj. í orðsendingunni segir að á- sigling þessi sé aðeins ein af mörgum árásaraðgerðum sem Bandaríkjamenn hafa haft í frammi gegn Kúbumönnum að undanförnu. Bandaríski flotinn hefur skýrt frá því að aíburður þessi hafi átt sér stiað er beitiskipið var að inna af hendi „venjuiegt eftirlit með kúbönskum skipum.“ þær sundur eftir vísindalegúm1 | reglum og yfirleitt talið skáld- j skapargildi þeirra léttvægt. Fyr- ! irlesarinn telur, að endurmats j þurfi við um listgildi drótt- ! kvæða. Þau séu langfrumlegasfa | listgrein Norðurianda, frumlegri j en sögurnar. Listgildi þeirra , verði ekki metið, nema einhver j önnur listræn tjáning sé tekin j til samanburðar. Fyrirlesarinn j velur kúbisma Picasso. en hann I telur. að afskræmingar séu að- all Picassos og kenningar aðall dróttkvæðanna. Fjallar fyrirlest- urinn síðan um það, sem er líkt með kúbismanum og listtjáningu dróttkvæðanna, og kemst fyrir- lesarinn að þeirri niðurstöðu, að dróttkvæðin verði að teljast listasmíð að sama skapi sem verk Picassos teljast listaverk. Um þetta efni hefur prófessor Stefán flutt fyrirlestra við The Johns Hopkins University og Há- skóla Kaliforníu í Berkley. öllum er heimill aðgangur að fyrirlestrinum. (Frá H. I.) . Norræna félagið efnir til skemmtifundar í Glaumbæ, í kvöld, fimmtudag 7. marz kl. 20.30. Per-Erik Lundberg, rektor frá Imatra í Austur-Finnlandi flytur erindi, er hann nefnir: „Giimt- ar frán Finlands vág till sjalv- stándighet“. og sýnir litkvjk- mynd frá Finnlandi. Ennfremur verður dansað til kl. 1 eftir miðnætti. Hljóm- sveit Árna Elfar leikur fyrir dansinum, söngvarinn Arthur Duncan syngur með hljómsveit- inni. Sérstaklega eru þejr, sem dvaiizt hafa á lýðháskólum fyr- ir milligöngu Norræna félagsins, hvattir til að sækja fundinn. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Slll IJlllSUI LAUGAVEGI 18E-. SÍMI 1 9113 TIL SÖLU • 2. herb. íbúð við Ljósheima, tilbúin undir tréverk 1. veðr. laus. 3. herb. kjallaraíbúð við Kjartansgötu, nýstandsett 90 ferm. 1. veðr. laus. 3 herb., íbúðir í HlíðunUm, við Kaplaskjólsveg, Engja- veg, Digranesveg. Útborg- anir frá kr. 150 þúsund. 4. herb. íbúðir við Miklu- braut. Kleppsveg, Ling- haga, Sörlaskjól Raðhús við Skeiðarvog, endahús með fallegum garði. I smíðum: 4. herb. íbúð við Safamýri, fullbúin undir tréverk. 2. herb. íbúð á jarðhæð við Safamýri • Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða með miklar útborganir. Haíið samband við okkur ef þið þurfið að selja eða kaupa fasteignir. ER BlLLINN PYRIR ALLA SVEINN BJÖRNSSON & Co. Hafnarstræti 22.. Simi 24204. Gaulíistar ræða við Pompidou ilja málamiilun verkfallsmenn Leiðrétting. Þau afleitu mistök urðu í þingfrétt í þlaðinu í gær. þegar skýrt var frá umræðum um verkfræðingamálin, að sagt var að Gunnar Jóhannsson hefði svarað ræðu Gylfa Þ. Gísiason- ar. Ráðherrann sem Gunnar var að svara var Ingólfur Jónsson, sem gaf út bráðabirgðalögin um verkfræðingadeiluna og varði þau í umræðunum. Eru hlutað- eigendur beðnir velvirðingar á þessu mishermi. PARÍS 6/3 — Nefnd stjórnmála- manna úr hópi gaullista gekk í dag á fund Popmidous forsætis- ráðherra og bað hann að Ieita cftir sáttum við hina 240.000 frönsku námaverkamenn sem eru í verkfalli. Sagði nefndin að slíkar sættir væru nauðsyniegar bæði ríkinu og verkamönnunum sjálfum. Samkvæmt tilkynningu sem Útgerðarráð Reykjavíkur Framhald af 10. síðu. vinnslu, heldur einnig með því að ltoma hér upp niðursuðu- og niðurlagningu á þessari gæða- vöru í stórum stíl. Akveður út- gerðarráð því að láta fara fram nauðsynlega rannsókn á mögu- Ieikum bæjarútgerðarinnar til að setja á stofn niðursuðu- og nið- urlagningaverksmiöju og á rekstrargrundvelli slíkrar verk- smiðju. Framkvæmdstjórn bæjarút- gerðarinnar er hcimiliað að taka til aðstoðar og ráöuneytis í þessu efni þá scrfræðilcga krafta, sem þeir tclja nauðsynlega til að tryggja sem öruggasta niður- stöðu“. Sveinn Benediktsson lagði hins vegar til að svofelld ályktun yrði gerð í málinu: „Þar sem bæði ríkisfyrirtæki og cinstaklingar starfrækja nið- ursuðu- og niðuriagningaverk- smiðjur og hagnýta m.a. síld við framleiðsluna, þá sér út- gerðarráð ekki ástæðu tii íhíut- unar Reykjavíkurborgar um und- irbúnlng að byggingu slíkra | verksmiðja að svo stöddu. Hinsvegar telur útgcrðarráð, að sjálfsagt sc að borgarstjórn haldi , áfram að bæta aðstöðu til út- gerðar og hverskonar fiskiðnaðar, með auknum hafnarframkvæmd- um, byggingu vcrbúða og úhlut- j un leigulóða til fiiskiðnfyrirtækja | með hagkvæmum kjörum". i Við afgreiðslu málsins fór svo að tillaga Guðmundar Vigfússon- I ar var felld með 3 atkv. gegn 1. Fulltrúi Alþýðuflokkins greiddi ekki atkvæði en lýsti sig í meg- inatriðum samþykkan tillögu Guðmundar. Fyrri hluti tillögu Sveins Ben. var samþykktur með 3 atkv. : gegn 1, en síðari hlutinn með 3 samhlj, atkv. Með þessari afgreiðslu hefur íhaldið hindrað að bæjarútgerð- in hafi forgöngu um að rann- saka möguleikana á fullkomn- ari hagnýtingu þess mikla og verðmæta síldarafla sem hér berst nú árlega á land. íhaldið virðist harðánægt með að mest- ur hluti þessara úrvals matvæla haldi áfram að fara í gúanó! send var út eftir fundinn segir að forsætisráðherrann hafi end- urtekið fullyrðingar stjómarinn- ar um að hún ætli sér ekki að svipta verkamennina verkfalls- réttinum, hinsvegar hafi náma- mönnum verið skipað að hverfa þegar til vinnu, þar sem kola- vinnsla væri lífsnauðsynleg vegna hins harða vetrar. Sagði Pompi- dou að ríkisstjómin væri reiðu- búin til að ræða við fúlltrúa námamannanna um kröfúr þeirra strax og hagsmunir ríkisins hefðu verið tryggðir. Einnig héldu á fund forsætis- ráðherrans þingmenn frá náma- svæðunum í Lorraine og báðu stjórnina að miðla málum. Eink- um fannst þeim viðsjárvert á- standið eftir að de Gaulle sendi herlið til verkfallssvæðisins. 1 dag kom ríkisstjórnin saman til fundar til að ræða um verk- föllin. Verkfallið var í dag nær algjört sem fyrr. Verkfallsmenn krefjast 11 prósent launahækk- unar og styttri vinnutíma en verið hefur. Telja beir að kjör beirra yrðu svipuð og annarra verkamanna í iðnaði ríkisiris ef I gengið yrði að beim kröfm. Bújnaðarþinfri lokiS Búnaðarþing hefur setið á rök- stólum f Reykjavík undanfamar vikur, tekið fjölmörg mál tii meðferðar og gert margar álykt- anir. 1 gær lauk b(r>oie m, Voru þá m.a. kosnir í stjóm Búnaðarfélags Islands- iu íjög- urra ára Þcrsteinn Sigurðsson, Pétur O'^m og Gunnar Þórð- arson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.