Þjóðviljinn - 07.03.1963, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 07.03.1963, Blaðsíða 4
4 SÍÐA - f»TOi>yILJiNN Fimmtudagur 7. marz 1963 Æðsti saksóknarinn í Hessen: „Adolf Hitler fengi góðar viðtökur í V,—Þýzkaland „Kynbáttahatrið" í Tékkódóvakíu Fyrir skömmu hurfu nokkrir Afríku-stúdentar heim frá námi í iiúlgaríu ogr hafa viss blöð í auðvaldsheiminum reynt að nota þann atburð til að telja fólki trú um að kynþáttamisrétti cigi sér stað í sósíalistísku löndunum. Fjölmargir Afríku-stúdentar hafa mótmælt þessum sögusögn- um, þar á meðal nokkrir sem eru við nám í Tékkóslóvakíu. Myndin sýiv'r erlenda stúdenta þar í landi skemmta sér með innlendum félögum sinum. Yestur—jiýzkur dómari lét hálshöggva Gyðingakonu Að undanförnu hefur verið flett ofan af mörgum nazistum meðal heldri manna ík Wurz- burg í V-Þýzkalandi. Nú síðast sakaði dr. Elmar Herterich einn æðsta embættismann borgarinn-^ ar um Gyðingaofsóknir á valda- tímum Hitlers. Embættismaður þessi er sjálf- ur héraðsdómarinn, dr. Rudolf Höhn, og sakar Herterieh hann um að bera ábyrgð á aftöku gyðingakonu einnar er hann var forseti nazistadómstóls ár- ið 1942. Fjórir aðrir afhjúpaðir Rannsóknir Herterichs hafa áður brugið ljósi yfir nazista- fortíð fjögurra annarra hátt- settra embættismanna í Bay- em. Hefur þetta leitt til þess að réttarforseti einn í Wtirzburg hefur verið settur á eftirlaun, ríkissaksóknaranum í borginni vikið úr embætti og einn op- inber embættismaður til viðbót- ar hefur verið rekinn. Borgar- stjórinn hefur verið sakaður um að hafa skrifað doktorsritgerð sína um kynþáttakenningar nazista. „Af ffyðinglegri erræðei“ Tímaritið Revue birti ásak- anir Herterichs á hendur dr. Höhn. Er þar skýrt frá því að dómarinn hafi dæmt Gyðinga- konuna Charlotte Klas til dauða fyrir að hafa notfært sér nokkra stolna skömmtunarmiða sem hún sjálf fékk að gjöf. Rétturinn undir forsæti dr Höhns lýsti því yfir að hún hefði framið þennan glæp ,,af gyðinglegri græðgi" Hún var hálshöggvin. en maður hennar, sem ekki var Gyðingur. var dæmdur í fangelsisvist. Sakaður um laudráð Dr. Herterich hefur lýst því yfir að hann muni ekki láta verða af fyrirætlunum sínum um að flytja til Svíþjóðar fyrr en hann hefur hreinsað sig af öllum sakargiftum. Hann hefur verið kærður fyrir landráð. Enn hafa yfirvöldin ekki viljað upplýsa hver sá er sem kærði hann, en talið er að það sé einn ,að , æöstu . ..ei^bgetíi^RQmiuut^ borgaririnar. Ákæran mun varða heimsókn Herterichs til Austur-Þýzkalands, en þangað fór hann til að afla sönnunar- .gagna gegn nazistunum sem svo vel höfðu komið ár sinni fyrir borð í Vestur-Þýzkalandi. 1 A tómgeislunin hafði áhríf á kynferðið Kjarnorkusprengjur þær sen, Bandaríkjamenn vörpuðu á jap- önsku borgirnar Ilírósíma og Nagasaki fyrir 18 árum hafa meðal annars haft þær afleið- ingar að hvítblæði hefur mjög aukizt meðal þeirra sem lifðu af og sennilcga einnig krabba- mein í skjaldkirtli. Stuart Finch prófessor við Yale-háskóla skýrir frá þessu í skýrslu um rannsóknir þær sem Bandaríkjamenn hafa gert í Japán undanfarin tvö ár. Hann var forstöðumaður fyrir þann hluta rannsóknanna sem beind- ist að læknisfræðilegum efnum. Finch prófessor segir að ein afleiðing sprenginganna hafi verið sú að hlutfallið milli fæddra sveinbama og mey- harna ‘hafi breytzt. Ef móðirin hafði orðið fyrir geislun frá sprcngingunum voru mun meiri Iíkur til að hún fæddi meybarn. Hinsvegar voru Ukurnar til þess að sveinbaru fæddist talsvert meiri ef faðir- inn bafði orðið fyrir ccislun- inni. Fjöldi hvítblæðissjúldinga hrítuafaldaðist að minnsta kosti við sprengingarnar. Bandaríska rannsóknarnefnd- in rannsakaði um 20.000 menn sem orðið höfðu fyrir geislun frá sprengingunum. Skurðlæknark I stytta of | \hávaxið fólk\ Salt handa heímmum | í margar aldir | Sovézkir iarðfræðingar, setf > leituðu eftir olíu í Armeníu rákust nýiega ó saltnámur sem geta fuUnægt saltbörf alls Heimsins í margar aldir ^egir ! frétt frá fréttastofunni Tass. Saltið fannst skammt fr- terevan, höfuðborg Armenín Talið er að unnt, verði að Vinna þar um 400.000 tonn árlega. Sænskur skurðlæknir vann það afrek að stytta mann um 16 sentimetra. Fyrir að- 9 gerðina var maður þessi ? 228 sentimetrar að hæð. 1 Aðgerðin var framkvæmd ^ fyrir fimm árum en ekki 9 var skýrt frá henni í blöð- jh um fyrr en fyrir nokkrum dögum. Ekki hefur verið w skýrt frá nafni mannsins | sem gekkst undir uppskurð- k inn en læknirinn er Gunn- 9 ar Wiberg prófessor við há- skólann í Lundi. Prófessorinn skar í læri | mannsins og fjarlægði hluta * úr leggnum. Leggendamir 1 voru skrúfaðir saman og N síðan var maðurinn með- B höndlaður eins os eftir J venjulegt beinbrot. Fyrir nokkrum árum J Serði skurðlæknirinn Lars 1 Unander-Scharin frá Harnö- k sand svipaða aðgerð á 18 8 ára stúlku. Hann stytti hana um fimm sentimetra ^ ^our v=r hún iP7 há ^ I Stjórnmálamenn í Bonn eru frá sér af bræði vegna viðtals víð dr. Fritz Bauer, æðsta sak- sóknara í Hessen. Viðtalið birt- ist í hinu íhaldssama Kaup- mannahafnarblaði Bcrlinske Tidende i vikunni sem Ieið. Samkvæmt viðtalinu sagði Bauer að Þjóðverjar myndu ekki vera fráhverfir Adolf Hitl- er ef hann risi upp aftur í dag, að í Vestur-Þýzkalandi væri Gyðingahatur útbreiít enn í dag og að nú sé ekki Iengur æpt „Svín“ að Gyðingum, held- Bretar ráku upp mikið rama- kvein er þeir litu ljósmynd af brezkum liðþjálfa sem burstar hermannastígvcl sovézks hcrs- höfðingja. Stígvélin voru á fót- um hershöföingjans er þetta átti sér stað. Þetta gerðist í Þýzkalandi Sóvézkir hermenn voru staddir í heimsókn hjá Rínarhemum brezka. Brezk blöð birtu mynd af atburöinum og hheyksluðust ákaflega. --------------------------4 Meðalaldur ! verður 100 ár Meðalaldur mannsins mun nálgast 100 ár um næstu alda- mót, segir bandaríski prófessor- inn og nóbelsverðlaunahafinn Selman Walksman. Walksman bendir á að til- koma fúkkalyfjanna hafi lengt meðalaldurinn úr 45 árum í 65 ár. Samt sem áður varar hann við ofnotkun fúkkalyfja þar sem þau getj éflt v ðnámsþrótt 1 sóttkveikianna gegn slíkum lyfjum. Walk=man segir að finn>i : þurfi ný lyf til að beita gegn þeim sóttkveikjum sem við námsþrótt hafa og til þess- hafi mörg fúkkalyf verið fund in einmitt í bessu skyni. Him vegar megi menn ekki trún blint á fúkkalyfin. Ekke'-' þeirra er algjörlega öruggt. ur sagt: „Þú ert sá sem við gleymdum að drepa í gasi!“ Bauer neitar Sjálfur hefur Bauer neitað að hafa sagt allt þetta. Samt sem áður linnir ekki árásunum. Bonn-stjómin hefur fordæmt viðtalið og lét ekki einu sinni svo lítið að spyrja saksóknar- ann um hvað hann hafi í raun og veru sagt af því sem eftir honum var haft. Formaður kristilegra demó- krata í Hessén hefur lagt til „Evrópa hristist af hlátri yf- ir mestu fyndninni frá því Macmillan kom í veg fyrir að Margaret prinsessa heimsækti París“, sagði Daily Sketch. Eiginkona liðþjálfans, Arturs Bradleys, brá illilega er hún sá myndina: „Ég er fokreið“. sagði hún. „Arthur er engin skóburstara- manngerð. Þetta er móðgun — ekki aðeins gagnvart manni mínum heldur öllum brezka j hemum". Frúin skýrði.frá því að mað- , ur sinn væri meðlimur í The j Crack Royal Horse Guards og 1 sagði að hann væri 1.90 m að hæð og 100 kíló að þyngd. „Ég er viss um að honum hefur sámað er hann beygði sig niður til að bursta stígvél Rússans“. sagði hún Móðir liðþjálfans er meðal beirra sem mótmælt hafa. Indfasislar § Spáni Um síðustu helgi dæmdi herré tur í Madrid 14 Baska í fangelsi. Fangavist þeirra á að vara frá einu ári til sex. Fjórir hinna dæmdu voru •akaðir um að vera félagar í leynisamtökum sem eru andvíg núverandi valdhöfum landsins. Hinir áttu að hafa haft í frammi „ólöglegan" áróður í verkföllunum í fyrravor. að Bauer verði vikið úr stöðu sinni — að minnsta kosti um stundarsakir. Opinber málsvari sósíaldemókrata hefur lýst þvi yfir að viðtalið hafi brugðib upp rangri mynd af Vestur Þýzkalandi. Wald Bucher dómsmálaráð herra hefur beðið fylkisstjórn ina í Hessen um að rannsak.-. málið nánar. Fregnir frá Bon -i herma að ríkisstjómin telji a' Bauer geti ekki lengur gegm stöðu æðsta saksóknara eftir h-s’ hafa ófrægt Vestur-Þýzkaland erlendis. Fritz Bauer er einn kunnast’ andnazistinn innan vestur býzku réttvísinnar. Meðan Spi egel-málið var í algleyminc gagnrýndi hann harðlega réttar far og lög í Vestur-Þýzkaland. Stjórnmálalega mun hann standa nálægt sósíaldemókröt- um. Ef Hitler kæmi til baka . . . Bauer segir að hann hafi sagt dönsku blaðamönnunum frá brezku sjónvarpsleikriti þar sem Hitler er látinn koma til baka líkt og Napóleon. Hann sagði, að slíkar hugmyndir geti | einnig vakið eftirþanka í Vest- u.r-Þýzkalandi. Bauer fullyrðir að hann hafi sagt blaðamönnunum að um Gyðingavandamálið mætti ekki ræða í Vestur-Þýzkalandi og 1 þvf kæmi gyðingahatrið ekki j fram í dagsljósið enda þótt það sé til staðar. Hann bætti því við að engin raunveruleg ástæða væri til að það kæmi upp á yf- irbö'rðið þar sem svo til engír Gyðingar eru eftir í Vestur- Þýzkalandi — af eðlilegum á- stæðum. — í þessu sambandi gat, ég um þá athugasemd sem því miður er ekki aðeins viðhöfð við Gyðinga: „Það er skömm að því að þeir drápu þig ekki með gasi“, sagði Bauer. Hann vill ekki taka opinbera afstöðu til hinnar harkalegu gagnrýni frá Bonn. En hann leggur áherzlu á að engum hafi þótt nauðsynlegt að spyrja sig um hvað hann hafi sagt í raun og veru, af því sem Danirnir höfðu eftir honum. Anarkistær vara ferðamenn við Um síðustu helgi dreifðu spænskir og portúgalskir anark- istar dreifiblaði og vöruðu er- Ienda ferðamenn við „alvarleg- um hætturn" sem þcirra biði á Spáni og þá einkum og scr í iagi ef þeir ferðuöust með spænskum eða portúgölskum flugvélum. Dreifiblaðið var undirritað af anarkistahreyfingunum á Píren- easkaga. Var þar tekið fram að ríkisstjórnir beggja landanna hefðu miklar tekjur af ferða- mannastraumnum. Flugvél sem tilheyrir spænska flugfélaginu Iberia Airlines snéri á laugardagskvöldið aftur til Parísar eftir að maður nokk- ur, sem ekki kynnti sig, hafði hringt til Orly-flugvallarins og haldið því fram að sprengia væri um borð i vélinni. Lög- reglan fann þó enga sprengjuna og fór flugvélin sinna ferða eftir nokkra töf. TlU MENN lögðu nýlega pf stað frá vesturströnd Banda- ríkjanna á timburfleka og ætla beir að láta sig reka umhverf- is jörðina. Þeir telja að ferða- ! lagið mu.ni taka fimm ár. Til- v-angur ferðalagsins er meðai annars að sanna að í fornö'd hafi menn látið sig reka á timburflekum frá Miðjarðar- hafi tíl Suður-Ameríku Forsíða Daily Skcích. Þar gefur að iita „myndina sem öll Evrópa hlær að.“ Hún sýnir brezkan liðþjálfa bursta stígvél sovézfcs hershöfðingja. Bretar eru gramir — en mörg vestur-þýzk blöð hafa lýst því yfir að myndin lýsi vel afstöðu Bretlands til Sovétríkjanna. BRETAR sárgramir Brezkur liðþjálfi fæo&i sovézka skó k

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.