Þjóðviljinn - 12.03.1963, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 12.03.1963, Blaðsíða 7
gpfmsey- raufarh hornbjv. tfglanes gnm«-i hviainðisá1 tlönduós akureyrt eisutabör möðrud egilsst sííumúlt kambanes hólar kirkjubcejarkl fagurhÓIsm reykjana* tórh. loftsalir Þríðjudagur 12. marz 1963 ÞJÓÐVILJINN SlÐA ^ raf. mnioipgjira D flugið |jioj^angmagssajjk|' °fn \ hádegishítinn útvarpið hjónaband ★ Klukkan 11 árdegis í gær var austan ótt hér á landi, léttskýjað vestanlands, en smáskúrir eða slydduél aust- anlands. Laegð fyrir sunnan land, en hæð fyrir norðan. i | til minnis ! ★ I dag er þriðjudágur 12. marz. Gregóriusmessa. Ardeg- isháflæði klukkan 6.45. Þjóð- hátíðardagur Libýu. Stofnað A.S.I. 1916. ★ Næturvörzlu vikcaa 9. marz tU 16. marz annast Ing- ólfsapóíék, Simi 11330. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 9. marz til 16. marz annast Ólafur Einarsson. læknir. Simi 50952. Krossgáfa Þjóðviljans Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.40 Viö, sem heima sitjum 18.00 Tónlistartími bamanna (Guðrún Sveinsdóttir). 18.30 Þingfréttir. 20.00 Einsöngur í útvarpssa.: Sigurveig Hjaltested syngur lög eftir Áskel Snorrason. Við hljóðfær- ið: Fritz Weisshappel. 20.20 Þriðjudagsleikritið: — Heimavistarskólinn eftir Sir Arthur Conan Doylf- og Michael Hardwick. — Leikstjóri: Flosi Ól- afsson. 1 aðalhlutverk- um: Baldvin Halldórs- son og’ R'úrik Haraldsson sem Sherlock Holmes og Watson læknir. 20.55 Fiðlutónlist: Fritz Kreisler leikur vinsæl lög. 21.15 Erindi á vegum Kven- stúdentafélags Islands: Kristín Guðmundsdóttir híbýlafræðingur ræðir um bama- og svefnher- bergi. 21.40 Tónlistin rekur sögu sína; IX. báttur: Frá krá til kirkju (Þorkc’ Sigurbjömsson). 22.10 Passíusálmar (26). 22.20 Lög unga fólksins Guð- ný Aðalsteinsdóttir). 23.10 Dagskrárlok. glettan Lárétt: 1 býli 3 hestur 6 skepna 8 keyrði 9 slátruðu 10 líkamshl 12 málmur 13 fiskur 14 sam- teng. 15 skóli 16 skenkti 17 staðfesti. Lóðrétt: 1 sæmileg 2 óð 4 hreinsa 5 tímarit 7 sorg 11 hanga 15 eldsr.eyti. ★ Loftleiðir. Snorri Sturluson er væntanlegur frá London og Glasgow klukkan 23.00. Fer til N.Y. kl. 00.30. skipin ir Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sr. Jóni Thor- arensen, ungfrú Erla Krist- jánsdóttir og Kristján Bene- diktsson, húsgagnasmiður. — Heltnili ungu hjónanna er á Framnesvegi 28. ir Nýlega voru gefin saman í hjón&band af sr. Óskari Þor- lákssyni, ungfrú Hrefna Ein- arsdóttir og Sigurður Heiðar Gunnarsson, aðstoðannaður við Atvinnudeild Háskólans. Heimili ungu hjónanna verð- ur að Austurbrún 2. visan Enuþá vil ég yrkja Ijóð uppl er tíminn vona. Mikið er hún Góa gri' að geta verið svona ★ Skipadeild SlS. Hvassafell fór í gær fra Grimsby áleið- is til Reykjavíkur. Amarfelí er í Middlesborough. Jökul- fell fór í gær frá Gloucester áleiðis til Rvikur. Dísarfell fer í dag f’- Grimsby áleiðis til Rvíkur. Litlafell fór í gær frá Keflavík áleiðis til Fred- erikstad. Helgafell er í Ant- verpen. Hamrafell fór 5. b-m- frá Hafnarfirði áleiðis til Batumi. Stapafell er væntan- legt til Rvíkur í dag frá Aust- fjörðum. ★ Skipaútgcrð rikistns. Hekla er væntanleg til Reykjavíkur í dag að vestan úr hringferð. Esja er á Austfjörðum á suð- urleið. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum klukkan 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Þyrill fór frá Manchester 7. marz á- leiðis til Rvíkur. Skjaldbreið er væntanleg til Rvikur í dag að vestan frá Akureyri. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. ★ Eimsklpafélag Islands. Brú- arfoss fer frá Reykjavík í kvöld til Rotterdam og Ham- borgar. Dettifoss kom til N. Y. 9. b-m. frá Dublin. Fjall- foss fer frá Kaupmannahöfn í dag til Gautaborgar og R- víkur. Goðafoss fer frá Cam- den á morgun til N.Y. og R- víkur. Gullfoss kom til K- hafnar 9. marz frá K-höfn. Mánafoss fór frá Leith 10 marz til Seyðisfjarðar og R- víkur. Reykjafoss fór frá Hamborg í gær til Antverpen. Hull og Reykjavíkur. Selfoss fór frá Hamborg í gær til Du- blin og Rvíkur. Tröllafoss kom til Rvíkur 4. marz frá Leith. Tungufoss fór frá Gautaborg í gær til Islands ic H.f. Jöklar: Drangajökul) kemur til Reykjavíkur í dag. Langjökull er á leið til Mur- mansk og Vatnajökull er i Grimsby og fer þaðan til Ostend, Rotterdam, London og Reykjavíkur. útvarpsgetraun ir Þrenn hjón, Gísli, Helgi, Eiríkur og konur þeirra voru boðin til kvölddrykkju hjá Finni Grámann og frú, hér í bæ. Finnur hefur það fyrir tómstundaiðju að safna sjald- gæfum peningum, og umrætt kvöld sýndi hann gestum sín- um myntsafnið stoltur mjög, eins og við var að búast. En þegar veizlan var um garð gengin og gestimir famir, þá kom það í ljös að einn allra verðmætasti peningurinn í ’cafninu. var horflnn. Þjófur- Ef þetta er konan mln, segðu 1- o TS ó«r on ov» v»l>/í í rn* • 8DD Q i mas berst fyrir lífi sinu. Gúmíbáturinn hrekst up;i að klett.unum, og við lá að hann fengi mikið högg á höfuðið. Með naumindum tekst honum þó að halda sér föstuni og klifra upp. Hann varpar mæðinni og klifrar svo áfram. Hann kemur fyrir hom — og getur varla trúað eigin augurn: Þarna fyrir handan liggur „Brún- fiskurinn“. Hann heldur sig dreyma — en svo rekur hann upp hátt og hvellt óp. Þórður lítur upp. Hvemig hefur þessi maður komist þangað upp? Nú það e’ þessi er að hrópa ... Tómas, Tómas! — Tóma? ■ þama uppi’ ir Utaixverðunes í Rípurhreppi ir Bernskuminningar listmálara ir Þegar heimilisfólkið sá engil ir Nú verður Jesús reiður Við áttum tal í gær við Hrólf Sigurðsson, listmálara i Kópavogi um kristfjárjörð- ina Utanverðunes í Rípur- hreppi og stendur nú til á Alþingi að víxla '"henni úr eigu Krists í þágn einkafw.m- taksins í ákagafjarðarsýslu og í miðjum andskotaflokki stendur skagfirzkur prestur fjnnr óverkufti þessum. Hrólfur á Ijúffar bemsku- minningar frá svfeitaðvöl i Nesi. Eg var nú ektp munað- arleysingi og var því ekkl á vegum Jesú, en þamadvaldist ég sex sumur og riljaði oft með Beggu gömlu úti á túrii og var það guðhrædd og góð kona. Prakkarastrik æskunnar urðu þó í sterkara litrófi vegna guðhræðslu á heimil- inu, og pissaði hann einu sinni í gegnum mjótt rör framan i munaðarleysingja. Skömmu síðar sa heimilisfólkið engil í ljósum loga á hlaðvarpan- um. Það sagðist hann hafá orðið hræddastur á ævinni og hefði morað þarna af englum og djöflum. Það má búast við miklum fyrirburðum á jörðinni um þessar mundir enda víxlun hennar margfalt stærri synd. Það var einkennandi fyrir jörðina, hve mörg böm voru þar í fóstri og munaðarleys- ingjar bæði úr Skagafirði og Reykjavík voru þama í fóstri árum saman og höfðu systkini ættuð úr Keflavík jörðina i ábúð. þegar hann dvaldist þar. Þau hétu Magnús og Sig- urbjörg og voru þetta sannar heiðursmanneskjur og rómuð íyrir gott uppeldi á bömum. Þarna átti lika heima Jón Ósmann og er hann fræg þjóðsagnapersóna fyrár krafta sina og hvað hann var góð skytta. Hann var ferjumaður á sín- um tíma yfir Héraðsvötn og var oft mikil gestanauð í Nesi af þeim sökum. Hvað viltu segja um sölu jarðarinnar, Hrólfur? Það var þögn í símanum meðan málið var brotið til mergjar. Síðan kom svar þessa afkomenda síra Amórs í Miklabæ. „Nú er Jesús reiður.“ inn var einn hinna sex gesta, en hver? Og hér koma svo þau atriði úr veizlunni sem ef til vill gætu orðið til þess að varpa ljósi á málið: 1. Maki þjófsins hafði tapað í bridge kvöldið, sem verkn- aðurinn var íraminn. 2. Gísli gat ekki ekið bifreið, þar sem hann var að nokkm leyti lamaður. 3. Kona Eiríks og önnur til af kvengestunum fengust við púsluspil um kvöldið. 4. Eiríkur helti aftur á móti coctail niður í kjól konu Helga, þegar hann var kynnt- ur fyrir henni. 5. Gísli gaf konu sinni helm- inginn af því sem hann hafði unnið í bridge svo að hún gæti borgað það sem hún hafði tapað í bridgnum. 6. Eiríkur hafði unnið þjófinn í golfi sama daginn. Af þessum upplýsingum eigið þið að geta íundid út, hver gestanna er hinn seki. stræti 74 er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30 til 4. ★ Utibúið Sólheimum 27 ei opið alla virka daga, nema laugardaga. frá kl. 16-19. ★ Ctibúið Hólmgarði 34. Opið kL 17-19 alla virka daga nema laugardaga. 'Ar Otibúið Hofsvallagötu 16 Opið kL 17.30-19.30 aUa virka daga nema laugardaga. ★ Tæknibókasafn IM S I ei opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13-19. ★ Listasafn Einars Jónssonai er lokað um óákveðinn tfma ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10-12 ot 14-19 ir Minjasaín Reykjavíkut Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga klukkan 14- 16. ★ Bókasafn Kópavogs, Utlár. þriðjudaga og fimmtudaga : báðum skólunum. félagslíf afmæli ir Árshátíð Sósíalistafélags Reykjavíkur og ÆFR verð- ur haldin að Hótel Borg fimmtudagskvöldið 14. marz og hefst kl. 8.30. Skemmti- atriði verða þar og dans. ir Aðgöngumiðasala hefst á morgun, miðvikudag, i skrifstofu Sósíalistafélags- ins. Tjamargötu 20. ★ Félagshcdmill Æ.F.R.. Tjamargötu 20 er opið öl) kvöld frá kl. 8.30 til 11.30: Á laugardögum og sunnudögum j kaffinu. Félagar skráið ykkur t starfið í eldhúsinu. söfnin ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins eru opin sunnu- daga, briðjudaga. fimmtudaet oe laugardaea M '7 30-16.10 ★ Bókasafn Dagsbrúnar ei opið föstudaga kL 8-10 e.n laugardaga kl. 4-7 e.h. ob sunnudaga kl. 4-7 e.h. ABæjarbókasafnið Þingholts- stræti 29A. síml 12308. Ot- lánsdeild. Opið k) 14-22 alla zirka daga nema laugardaga «1. 14-19. sunnudaga kl. 17-19 Lesstofa opin kl. 10-22 alla yirka daga nema laugardaga kl. 10-19. sunnudaga klukkar 14-19. ★ Asgrímssafn Bergstaða- Þegar menn eru að kíkja i morgunblöðin með hafra- grautnum og búnir að taka eina skeið af lýsi og hafa kannski eitthvað spriklað i morgunleikfimi, ef þeir hafa verið upplagðir. þá er virðu- legur lífsspekingur þegar bú- inn að ganga drjúgan spöl á heilsubótargöngu vestur í bæ og potandi stafnum út í góða veðrið og búinn að afgreiða eitt eða tvö merkileg fyrir- bæri í lofti. láði eða legi. Þetta er Þórbergur Þórðarson rithöfundur. Við sendum honum afmælis- kveðju í dag, en þessi spek- ingur var í heiminn borinn árið 1889 að Hala í Suðursveit.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.