Þjóðviljinn - 14.03.1963, Page 2

Þjóðviljinn - 14.03.1963, Page 2
2 Sf»A mMiuim Fimmtudagur 14. marz 1963 SkotiB á sméikm t&gara MOSKVU 13/3 — Sovét- stjómin héfur borið fram harðorð mótmaeli við Bandaríkjastjórn vegna þess að Skotið var 8. marz s l. á sovézkan togara á rúmsjó um 70 sjómílur und- an austurströnd Bandaríkj- ánna, skammt frá Norfolk í Virginíu. Bandarísk varð- Skip skutu fjórum sinnum lausum skotum að togaran- um, en ekkert þeirra hæfði hann þó. Sovétstjórnin seg- ir að hé- ' ■— i.ð um að rseða f f á al- mennt n regl- um al: '.m sigl- ingafrelsi a _ xinu og geta slíkir atburðir haft alvar- legar áfleiðingar. Fóru fylktu liði inn í borgina Verkfallsmönnum í París PARIS 13/3 — Þúsundir Parísarbúa fögnuðu í dag um tvö þúsund verkfallsmönnum í málmnámunum í Lorraine þeg- ar þeir héldu fylktu liði inn í borgina til að bera fram kröfur sínar við Bokanowski iðnaðarmálaráðherra. Mann- fjöldinn söng Marseillasinn og alþjóðasöng verkalýðsins. Þeim, sem eiga viðskipfi við Ungverjaland er hér með bent á, að samkvæmt nýjum greiðslu- samningi íslands og Ungverja- lands fara öll viðskipti land- anna nú fram í reikningspund- um (clearing S). (Frá Seðlabankanum). Fullyrt er að ríkisstjórnin sé nú reiðubúin að ganga til móts við kröfur kolanámumanna sem verið hafa í verkfalli und- anfarinn hálfan mánuð. Boðað- ur hafði verið í kvöld fundur leiðtoga verkfallsmanna og stjórnar kolanámanna, sem er>j ríkiseign. Málmnámumenn hafa lagt nið- ur vinnu fyrst og fremst til að fylgja eftir kröfu sinni um að þeir verði tryggðir fyrir at- vinnuleysi, sem þeir telja yfir- vofandi. Framhald af 1. síðu myndina, en hún fór á 10 þús- und. Af yngri mólurum er það að segja, að mest eftirspumin virð- ist vera eftir myndum eftir Sverri Haraldsson, lítil kolkrítar- mynd eftir hann var slegin á 2500' krónur, én þurrkrítarmynd eftir Þorvald Skúlason. máluð 1940 fór fyrir lítið. eða 1500 kr. Margt manna fylgdist með uppbóðínu. Framhald af 1. síðu atriði, Siðan er gerð grejn fyrir sjónarmjðum kínverska fiokks- ins i hinum ýmsu málum og iögð áherzla á að reynt verði að sætta hin ólíku viðhorf fiokk- anna. Kínverjar fallast á þá margítrekuðu skoðun sovézka flokksjns, að öllum sé fyrjr beztu að hætt sé rifrildi fyrir opnum tjöldum og þeir faila frá þeirrj kröfu sinni að kölluð verðj saman ráðstefna allra kommún'staflokkanna. Æ fleiri bræðraflokkar. segir í bréfinu, hafa látið í l.iós ósk um að jli- dejlunum vérði hætt o.g við von- um að það megi verða sem fyrst Tími er sannarlega kom- inn tU að settar verði njður deilurnar. Lögreglan í París hafði mik- inn viðbúnað þegar verkfalls- menn héldu inn í borgin, en ekki kom þó til neinna árekstra. Hins vegar létu borgarbúar ó- spart í ljós samúð sína með verkfallsmönnum. Tilslakanir Haft er eftir góðum heimild- um að ríkisstjórnin sé nú fús til að fallast á að greiða verk- fallsmönnum mun meiri kaup- hækkun en hún hefur boðið hingað til. Þeir hafa krafizt ell- efu prósent hækkunar þegar í stað, en verið boðin sex pró- sent smám saman á næsta ári. Hins vegar er óljóst enn hvort ríkis-stjórnin vill ganga að þeirri höfuðkröfu verklýðsfélaganna að nauðungartilskipun de Gaulie verði afturkölluð áður en tekið verði til við samningaviðræður. Einn af leiðtogum verkfallsmanna, sósíaldemókratinn Henri Rigaud, ávarpar þá á torgi námu- bæjarins Forbach í Lorraine. n Tímjnn hefur ekki enn fengizt til að svara þeirri éin- földu spurningu hvort Bjarni Benediktsson ?egi satt. þegar hann heidúr þvj fram jafnt á þingi sem í Morgunblaðinu að starfsaðferð.r Framsókn. érforustunnar séu i því fóígn ar „að afla vinstria'kvæða tj' ’'éss að semja við Sjálfstæðis- f'okkinn um að koma með honum í stjórn eftir kosn- ingar.“ Þétta er þó sú spurning sem allir hugsanlegir kjós- éndur' Framsóknarflokksin = hljóta að ve’ta fyrir sér öðr um fremur Mnður sem gæti Hugsáð sér að kjósa Fram- áóknarflokkinn tM þess að mótmaela síendurteknum gengjMækkunum vill fá að vitír það hvort atkvæði hans verði notað tjl þéss að Fram- '"'-narlejðtntjarnÍT getj orðið v*Mar að næ'tu aenvisiækk ■m með stiórnarfokkunum sem Wvnni að vMie kjósa F’-amsókn ti' þés? að mót- ríjEla vev-,1''d’onnni á hejmt. iðsu á að vi‘a, þ»ð hvort af- kvæði hans vérði notað til rð magna- verðbólvuna í sam- vmnu við Siújfstæðjsflokkinn. ^eir Sem bafa í huga sð kiósa ^rarfioókn t’j að leggia áhar7iu á bætt lif kjör al- m°nnintríi viija' að vonum fá að vjto bað hvori atkvæð’ béirra vcrðn notuð til að koma á bandajngi atvinnurekenda í VraTn'óknorflokknum og stó'fstæðisf’okknum gegfí '~Ti«v,pf,urr| íyfenn sem kynnu að hafa í hyggju að kjósa Framsókn af ótta við jnnlim- un í Efnahagsbandalag Evr- ópu verða að fá að vjta það hvort atkvæði þeirra verði hagnýtt til þess að Fram- sóknarforustan taki upp aft- jt fyrrí afstöðu sína og semji við Sjálfstæðisflokkinn um aukaaðild. Þeir sem kynnu að vjlja veita Framsókn braut- argengj tij þess að mótmæla und'rlægjuhætti i hernáms- má’.um og landhelgismálum viíja fá vjtneskju um það hvort atkvæði þeirra verða til þess að Varðbergsmenn og hermangarar Framsóknar hrósi sigri Þannig spyrja vinstrimenn um land allt: er það satt sem Bjarnj Benediktsson segir; ætlar Framsóknarflokkurjnn að semja við Siálfstæðisflokk- inn ef hann fær aðstöðu til éftir kosningar? Og það er farið fram á einföldustu svör sem hug'ranleg eru: já eða nei En þótt Framsóknarleið- togarn'r skrifj og tali af ó- þrotlegri mælsku og komist áilla leið til Kúbu í undan- brövðum sínum. verða hin einföldu orð já eða nei ekki fundin í máli þeirra. Þeir eiga auðsjáanlega mjög erf- itt með að fyigja le'ðbeinjng- um fjallræðunnar: ..En ræða vðar skal vera: já. já; nei. nei; en bað sem er umfram betta er af hinu vonda.“ Hinsve.gar herma fróðir menn að Þórnrinn Þórarinsson bafi að undanförnu gert ítrekaðnr tilraunir til að segja bæðj já og nei í sömu andránni, en honum hafj ekki enn tek- izt að þiálfa tungu sína til þvílíkra afreka. — Austrl. LAUGAVEGI 18®-. SiMl 1 9113 TIL SÖLU: 2 hcrb- nýleg og glæsileg íbúð í Laugarnesi. 2 herb. íbúð i Norðurmýri. með einu herb. í kjallara I. veðr. laus. 3 herb. íbúð við Eskihlíð. I. veðr. laus. 3 herb. íbúð við Kapla- skjólsveg, nýleg. 5 herb. glæsileg íbúð við Kleppsveg. 3—4 herb. ný og glæsileg íbúð við Kleppsveg. I. veðr. laus. 4 herb. góð kjallaraíbúð i Teigunum. 4 herb. íbúð við Sörlaskjól. I. veðr. laus. 4 herb., hæð í Högunum. 3 herb. hæð með þremur herb. í risi við Skipasund. 2 herb. íbúð með tveim herb. I risi við Miklubr. Hæð og ris í Skjólunum, selst saman. Einbýlishús í Gerðunum, 4 herb. með stórri lóð og bílskúrsréttindum. Raðhús við SkéiðarvOg, 7 herb., stór og faUegur garður. KÖPAVOGUR: Til sölu: 4 herb. hæð með Sér hita, stór og faUeg lóð. Hæð með *llt sér, 134 ferm. fokheld á fögrum stað. 3 herb. íbúð á I. hæð, út- borgun 150 þúsund. Glæsilcgt einbýlishús í Kópavogi á tvelm hæð- unr 1Z* term. hver hæð, teiknað af Sigrvalda Thordarsyni. Parhús fok'nelt. kjarakaup. HÖFUM KAUPENDUR AÐ: ÖUum stærðum íbúða, ein- býlishúsum og raðhúsum. Mikiar útborganir. Hafio samband við okkur ef þið þurfið að selja eða kaupa fasteianir. ! Verkfall kolanámumanna í norður- og austurhéruð- um Frakklands hefur nú stað- ið réttan hálfan mánuð. Það er mesta og afdrifaríkasta verkfall sem háð hefur verið í Frakklandi í mörg ár. Nær milljónarfjórðungur námu- manna lagði niður viiin j föstudaginn 1. marz til að fylgja eftir kröfum sínum um verulegar kjarabætur, ellefu prósent kauphækkun til a? vega upp á móti launarýrnu.n af völdum verðbólgu, stytt- ingu vinnutímans til að forða atvinnuleysi og lækkun elli- lífeyrisaldurs í sama skyni öll þrjú verkalýðssamböndin stóðu að verkfallinu; franskvt alþýðusambandið GGT, sem kommúnistar stjórna, hafði boðað til tveggja sólarhringa verkfalls, en minni sambönd- in tvö, það kaþólska CFTG og hit.t sem sósíaldemókratar ráða, Force Ouvriere, en þa’i hafa innan sinna vébanda einkum vérfcst.jóra og tækni- fræðinga í námunum, höfðu ekki sett néinn ákveðinn tímá- frest. Sunnudaginn þriðja, þegar vérkfallið hr.fði staðið tvo sólarhringa, gaf dc Gaulle for- seti út nauðungartilskip'jn samkvæmt. héimild í 16. grein stjómarskrárinnar sem veitir honum alra’ðisvald. hvenær sem hann telur aö hætta steðji að ríkinu. 1 þess ari tilskipun voru nániúmern. skyldaðir til að hverfá aftui til vinnu á mánudagsmorgun en eiga ella á hættu að verða dæmdir í þungar fjársektir fartgelsi Ög svipti.figti ellilff- De Gaulle hittir loks oijari sinn eyris. Jafnframt var fjölmennt lið vopnaðrar lögreglu sent til námuhéraðanna til að skjóta verkfallsmönnum skelk ) bringu og sjá um að tilSkipun- inni yrði framfylgt. En varlvi var þomað blekið í undir- skrift forsetans þegar GGT íýsti yfir að tilsfcipunin væri ósvífin árás á verkfallsréttinn og myndi því boðuðu tveggja sólarhringa verkfalli sam- bandsins verða framlengt þar til hún hefði verið afturkölluð Við það hefur setið síðan; rík- issljórnin hefur heykzt á þvi að framfylgja nauðungartil- s'fcipún‘ ‘sánni, seffi hé’ítíPKá?!! þau ein' áhrif að þjappa námumönnum betur saman og rcyndar allri hinni margklofnu frönsku verkalýðshreyfingu Verkfállsrhenn hafa getað reitt sig á stuðning allra íbúa námuhéraðanna og almenning- ur um- landið allt hefur sýnt beim samúð sína á ýmsan hátt. Námumenn hófu verkfall sitt til að knýja fram etnhverjar uppbætur fyrir þá kjararýmun sem þeir eins og aðrir franskir lauamenn hafa orðið fyrir vegna ört hækk- andi verðlags á síðustu þrem- ur misserum. En verkfall þeirra og verkamanna i mörgum öðrum starfsgreinuih sem lagt hafa niður vinnu i Frakklandi síðustu daga er ekki lengur aðeins háð til kjarabóta, heldur er nú bar- izt um tilverurétt verklýðs- hreyfingarinnar og þá um leið fyrir grundvallarréttindum Jýðræðisins. De Gaulle hefur farið sínu fram þau tæpu fimm ár sem hann hefúr nú setið að völdum í Frakklandi. Hann hefur gert útlæga þá menn sem dyggilegast unnu að því að koma honum til valda, hann hefur svínbeygt franska herinn og hina uppreisnar- gjörnu foringja hans, hann hefur sett gömlu stjórnmála- flokka borgarastéttarinnar út á gaddinn, svo að þeir eiga sér varla viðreisnar von úr þess, hann hefur splundrað samtökum vesturveldanna, boðið Bandaríkjunum byrginn og auðmýkt hið brezka heimsveldísljón. Um seinan varð honum ljóst að hann hafði færzt of mikið í fáng þegar hann hugðist beita verklýðshreyfinguna sömu tökum. ás Verkföllin í Finnlandi Fimmtíu bætast í hópinn HELSINKI 13/3 —■ Samband opinberra starfsmanna í Finnlandi gaf 53.000 félagsmönnum sínum í dag þau fyrir- mæli að leggja niður vinnu frá og með miðnætti á ftmmtu- dag. Aðrir 20.000 ríkisstarfmenn hafa verið í verkfalli frá mán- aðarbyrjun og mun allt atvinnu- líf landsins lamast ef þessi 53.000 bætast í hópinn annað kvöld, en ekki þykja horfur á að samningar takist fyrir bann tíma. Allar flugsamgöngur munu þá leggjast niður, tal- og ritsíma- samband verður rofið í öllu land- inu, stjórnarskrifstofum öllum verður lokað og kennsla í öll- um skólum landsins mun falla niður. Leyfðar verða þó undan- þágur ef mikið er í húfi, t.d. við löggæzlu, slökkvistörf, á sjúkrahúsum o.s.frv. Nokkur von virtist til þess í dag að lausn myndi fást á verk- fallí hafnarverkamánna sem lögðu niður vinnu á sunnudag. Þeim hefur verið boðin 5,5 pró- sent almenn kauphækkun, en meiri hækkun fyrir þá sem lægst hafa haft launin. KIPAUTGCRB RIKISINS Esja fer vestur um land i hringferð 18. þ.m. Vörumóttaka í dag og árdogis á morgun til Patreks- fjarðar, Sveinseyrar. Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Akur- eyrar. Farseðlar seldir á laug- ardag. Skjaldbreið fer vestur um land til Akur- eyrar 19. þ.m. Vörumóttaka á föstudag til áætlunarhafna við Húnaflóa og Skagafjörð og Ölafsfjarðar og Dalvíkur. Far- seðlar seldir á mánudag. Útför móður okkar HELGU NlELSDÖTTUR fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 15. marz kl. 2 e.h. Húskveðja hefst á heimili okkar Strandgötu 30 kl. 1.30. Kristinn Arnason, Níels Arnason.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.