Þjóðviljinn - 14.03.1963, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 14.03.1963, Blaðsíða 4
4 SÍDA ÞI6DVILJINN Fimmtudagur 14. marz 1963 Hjúskaparmiðlun meðal þýzkra HAMINGJA Á Hver man ekki eftir þeim ágæta Karli Einfer úr frægri sögu H. K. L.? — allir vita að einhver ágætasti bisness hans var að láta spámann fjölvísan í Brtissel finna einmana konum og afskiptum karlpeningi sálar- maka, og kunni hann skil á öllum andlegum straum- um um heiminn og vissi um alla þá staði þar sem lín- urnar milli leitandi sálna skerast til hjónabands og margrar annarrar farsældar. — Svipuð starfsemi hefur lengi dafnað í mörgum löndum, en þó líklega hvergi eins og í Vestur-Þýzkalandi eftir stríð. Ber þess þó að geta, að þarlent piparfólk mun hvergi nærri eins andlegt í sér og skjólstæðingar spámannsins í Brussel voru — a.m.k. ef nokkuð er að marka þær upplýsingar sem hér fara á eftir. 1 Þýzkalandi halda menn mikla kjötkveðjuhátíð, Fasch- iijg, sem Jýkur á öskudag, og hafa menn þá mjög almennt látið öllum illum látum um nokkra hríð, og segja sumir að á þessum dögum sé helzt von til að eitthvað rofi til á gráum og leiðinlegum himni pipraðrar tilveru og ástin komi blaðskell- andi upp úr bjór og víni ti! að sameina einmana sálir án allra milliliða og auglýsinga- kostnaðar. En eftir að þessum dýrðar- dögum lýkur eru fjölmargir menn jafnnær. þrátt fyrir alit og þar eð þeir vilja ekki bíða næsta árs, þá færist um þessar mundir mikið fjör í starfsemi hjúskaparmiðlanastofnana. f landinu sem eru fjölmargar. Tvö hundruð að því er sagf er. Og geta heitið mjög tígu- légum nöfnum eins og „Stofn- un fyrir elegant persónulegt hjónabandsfrumkvæði". í Vest- ur-Þýzkalandi eru margir kóng- ar eins og kunnugt er, en ein- hver helztur kóngur í hjúskap- arjðnaðinum er frú Pach f Bonn. Þessi frá Pách og svo aðrir sölumenn ástarguðsins taka rúm- lega 2000 krónur i „leitunar- gjald“ og fyrir þetta frjálsa fjárframlag munu þeir veita duttlungum ástarlífsins í beinan farveg kaldrar þýzkrar rökvísi Viðskiptavinirnir eru spurðir spjöpunum úr um uppruna, á- hugamál. þjóðfélagsstöðu. efna- hag — og síðan er þeim komið saman eftir venjulegum skýrslu- samanburði. Frú Pach tekst til dæmis að finna rétt samband fyrir þriðja hvem mann og konu sem til hennar leitar — og tekur þá viðbótargiald serp er jafnhátt leitunargjaldinu. Vesturþýzk blöð eru full af áúglýsingum - 'frá ' h.lónabandí- miðlurum sem eru kannske eitthvað á þessa leið: „Hjarta til útláts — er 39 ára, 1,60 cm. ein, ekki ófrið, en geng með gleraugu" — eða „Halló, halló, hvaða ungur maður milli 35 og 45 ára aldurs vill freista gæf- unnar með mér.“ Miðlaramir blása hvaða rindil sem er upp í Wagnerískan kappa, og skorpnu gluggablómi breyta þeir í sumarbústað dyggðar og þokka. Mörg miðlarafyrirtæki hafa komið sér upp nokkurs- konar kerfi keðjuverzlana, og auka á árangursmöguleika með því að koma sér upp allt að 32 útibúum um allt Jandið. Enda segjast miðlaramir koma til j leiðar 60—80 þúsund hjóna- j böndum á ári. Þessi arðbæra verzlun hefur aldrei staðið með meiri blóma 1 en nú eftir heimsstyrjöldina j seinni. Meginástæðan fyrir því að hún vex enn er sú, að dómi j embættismanns eins í vestur- : þýzku ráðuneyti „að það vantar i raunverulegt samkvæmislíf í Vestur-Þýzkalandi — við erum orðin eigingjöm og hugsum ekki mikið um náungann“. 1 Vissulega hafa bisnessmenn í i þessari grein meiri áhuga á j beinhörðum mörkum en þvf að finna „sálarmaka". En við- : skiptavinimir kvarta sjaldan j Flestir ieita miklu 'fremur að efnahagslegu öryggi en aðlað- j andi útliti. Konumar eru sér- 1 staklega hrifnar af mönnum frá j Beneluxlöndunum, og forðast einkum að ganga í sæng með j bökurum. slátrurum og krár- j eigendum, af því þær óttast að , eiginmaðuri.vin muni bið;ja þær j að hjálpa til við reksturinn. Og hvsð um ástina? „Ást“ — , segir Þýzkari með mjög tak-: markaðri virðingu — „Ást er fyrir tápinga — og Fransmenn" • Sérkennilegt stríð í Tokíó í Tokío er meiri rottugangur um þessar mund- ir en á flestum öðrum byggðum bólum: Ginza heitir eitt þýðingarmikið athafnahverfi borgar- innar og búa þar ein milljón manna og tvær milljónir af rottum. Eins og að líkum lætur er háð grimmileg styrjöld milli þessara tveggja aðila og er enn ekki séð fyrir úrslit hennar, enda mælg svq kunnugir menn, að rottur þar í Ginza séu gáfaðri og herkænni en rottur er menn þekkja úr öðrum sveitum heimsins. Framsókn Hafa þessi kvikindi sótt fram með hverjum degi. Þau láta sé' ekki lengur nægja hina gömln klassígku bústaðí sína í neðap jarðarsprænum og göturæsum en kpma upp j herfylking- urn og láta klær sópa Ginza- hverfið eftir að veitingahús hafa loka.ð og allt til dögunar Hafa bær mjög ríkulegar smekk óg gieðja sig við melón- ur, leðurvarning pg minkafeldi Ein sérvitur rotta stöðvaði iafn- vei byggingu stórhýsis með bví að naga sie í gegnum traustar kassa og éta teikningamar öldurhús staðarins myrkvas' mjög reglulega bar eð rottum ar éta sundur rafleiðslur eins og ekkert væri. Ennfremur hef- ur það komið fyrir að erlendir túristar á lúxushótelum veiða miklar roftur í gildrur í her- bergjum sínum og skekja síðan framan í hóteleiganda svo sem í mótmælaskyni. Gagnsókn Fyrir nokkrum dögum gerði heilbrigðismálastjóm borgarinn- ar bandalag við einkaframtaks- menn í rottudrápi og var stofn- að til allsherjarherferðar til a* mennskir íbúar hverfisins mættu halda eignum sínurn op svefni. Var farið að öllum lög- málum hertækninnar. og sóttu rotturýmarar fram í flokkum skipulega um hverja hæð vöru- húsanna; höfðu beir talstöðvar meðferðis til að samræma að- gerðir. Aðalvopnið voru 300000 eitr- aðar kjötbollur — eða um bað bil ein á hverjar sex eða átta rottur sem áætlaðar eru innan Glnza. Þá komu árásarmenn litlum hljóðnemum fyrir í rottuh-olum til að uppgötva helztu virki óvinarins. Þeir komu einnig fyrir sérstaklega voldugum gildrum. sem venju- lega eru notaðar til að veiða f minka því Ginzarottur eru af sérstöku og gáfuðu kyni og geta bitið af sér venjuleg- ar gildrur. Veiðimennimir láta ekki eftir sér neinar blekkina- ar: Rottumar í Ginza eru skelfi Jega gáfaðar. sagði einn gam- all og reyndur bardagamaður Það þýðir lítið að skilja kjöt- bollu eftir við rottuholu og bú- ast við bví að basr éti hana Það sem bú verður að gera ?r að setja kjötboilu til dæmis f oappakassa með littlu gati f>. Þá mun rottan éta hana af bví bá heldur hún þetta sé eitthvað sem við viljum ekki að hún nái f. A þrem dögum höfðu dráps- mennimir komið 6500 rottum fyrir kattamef. og gerðu ráð 1 fyrir að 300 myndu drepast : • viðbót af eitri. En kvenrotr- tetur fræðilega séð getið af sé- 70 unga á ári. Og biðja heil örigðisfulltrúar forsiónina um j töfraflautu. sem heilli rottuskar ann á haf út. írí-w - •i 1 iíiíiíííxíirvi ÍIII;:: liilliiiixli lÍIÍÍ; ií:i:S<$v •'I'I • Það er ágætt skíðafæri í Bláfjöllum núna. Myndina tók Árni Kjartansson sl. þriðjudag, en þá voru skólanemendur við skíðaiðkanir þar efra. Það er ágætt skíðafæri í Bláfjöllum Skííahátíð Armanns haldin um nk helgi Um næstu helgi halda Ármenningar skíðahá- tíð í Jósepsdal. Haldið verður sérstætt skíðá mót í BláfjöIIum og í skíðaskála Ármanns verður f jölbr. skemmti- dagskrá á laugardags- kvöldið og þorramatur á boðstólum. Skíðafæri er nú ágætt þar efra. Reykjavík, og hgfur hver skóli haft vifcu- til umráða. „Þama eru brekkur við allra hæfi og tilvalið fyrir borgarbúa að skreppg, ,til , fjalla um helgina og njóta góðs skíðafæris og u'tí- lífs. Reynt verður að koma skíðalyftu fyrir í Bláfjöllum um helgina. Vegur er ágætur upp í Jós- efsdal og fær flestum bílum alla leið. Ármenningar, eldri semyngri. eru hvattir til að hittast í Jós- efsdal um helgina. og ekki er að efa að borgarbúar nota tæki- færið til að komast í góðan snjó. utan úr heiiiii ★ Hinn 23. október n.k. verður „knattspyrnuleikur ársins“ háður á Wembley- leikvanginum í London: England gegn „afganginum af heiminum." Aiþjóða-knattspyrnusam- bandið (FIFA) hefur gefið samþykki sitt fyrir leikn- um, sem haldinn verður í tilefni 100 ára afmælis brezka knattspyrnusam- bandsins. Ekkert er enn vitað hvernig lið „afgangsins“ verður skipað. Þetta er i fyrsta sinn sem Englending- ar ráðast í það að spiila við sameiginlegt lið annarra landa úr öllum heimi. ★ Sigur Svíans Johnny Nilssons á heimsmeistara- mótinu í skautahlaupi i Japan í fyrra mánuði verð- ur efalaust talið eift giæsi- 'lagasta íþróttaafrek vctrar- ins. N’ilsson setti þrjú heimsmet á métinu — í 1500 m„ 10000 m. og í sam- anlagðri stigatölu. 1 Japan hitti hann kunningja sinn frá síðustu heimsmcistara- keppni, Kositsjkin frá Sov- étríkjunum. Kositsjkin sigr- aði þá, en Nilsson kom mest á óvart á mótinu. Körfuknattleiksmót Islands Seinni nnrferð Hér er um að ræða hina svo- kölluðu „gamalmennahátíð“, sem skíðadeild Ármanns gengst fyr- ir árlega. Mætast bar bæði yngri félagar og einnig eldri Ármenningar við góða skemmt- un og ánægjulegar skíðaiðkanir. Hátíðin hefst klukkan 8 á laug- ardagskvöld með því að snædd- ur verður þorramatur í skíði- skála Ármanns. Síðan verður þar fjölþreytt skemmtiskrá. söngur og dans um kvöldið. Ferðir verða frá BSR kl. 2 og kl. 8 á laugardag. Ferðír verða frá skíðaskálanum f Jósefsdal seint á laugardags- kvöld fyrir þá sem vilja fara í þæinn að lokinni kvöld- skemmtun. Skíðakeppnl Á sunnudagsmorgun verða Ferðir frá BSR klukkan 9 og klukkan 10. A sunnudaginn verður svo haldið innanfélagsmót Ár- manns í Bláfjöllum. Kepot verður í yngri og eldri flokk- um. M. a. verður sérstök „öld- ungakeppni“ fyrir bá sem eru 40 ára og eldri. Skíðafæri er ágætt í B!á- fjöllum. 1 skjðaskála Ármanns hafa undanfarið dvalið nem- endur úr framhaldsskólunum f •4r I horjrinni Fridriehshafen i '•vzkalandi var nýlcga efnt tii t'rstæðs knattspyrnuleiks kepptu har úrestar gegn bórg- 'rstjórninni. Prcstar unmi leik- :nn 12:0. 5000 áhorfepdur voru "íðstaddir o» undruðiist beir ''ardagagleði kierkanna og skot- hörku. hefst í í kvöld hefst seinni umferð meistaraflokks karla á Körfuknatt- leiksmóti íslands. Leika þá KFR gegn íþrótta- félagi stúdenta og svO| KR gegn Ármanni. Fyrri umferð mestararflokks lauk um síðustu-helgi. lR-ingai höfðu allmikla yfirburði yfi/ keppinautana í fyrri umferðinni Það voru aðeins hinir ungu KR-ingar sem ógnuðu sigri beirra. IR vann bann lcik með aðeins briggja stiga mun. en hina leikina þrjá rheð yfirburð- um. KR-ingar töpuðu bæði fyrir Ármenningum og KFR. Staðan í m. fl. karla eftit fvrri umferðina er LUT þannig: stig IR 4 4 4 287:180 8 A. 4 3 1 216:206 6 KFR 4 2 2 236:239 4 KR 4 1 3 208:219 2 is 4 0 0 140:239 0 kvöld Af einstaklingum hefur Gutt- ormur Ólafsson, KR, skorað flest stig, en Guðmundur Þor- steinsson. KR, fylgir fast ó eft- ir. Skráin yfir stighæstu -menn lítur bannig út: Guttormur Olafsson KR 64 stig Guðmundur Þorsteinsson IR 62 Þorsteinn Hallgrímsson ÍR. 59 Einar Matthíasson KFR 55 Ólafur Thorlacíus KFR 54 Davíð Helgason Á .53 Hörður Bergsteinsson KFR 5(1 ^gnar Friðriksson ÍR 49 Einar Bollason KR 48 Flörður Kristinsson Á 42 Engu skal spáð um bað hvemig Jeikir fara í seinni um- ferðinni. eða um bað hvort rö-ð félaganna breytist frá bví. sem nú er. Ólíklegt verður að telj- ast að nokkur hrófli vjð meist- aratign iR-inga, en eins og siá má á vfirjitstöflunni bá eru vf- irburðir beirra miklir vfir keppinautana. Baráttan milli Ármanns. KFR og KR eetur hinsvegar orðið spennandi. bví þessi lið eru nokkuð jöfn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.