Þjóðviljinn - 14.03.1963, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 14.03.1963, Blaðsíða 6
SlÐA HÓÐVILHM Fim-mtudagur 14. marz 1963 Varhugaverð stefna borgarstjórnar að beina bðrnum og unglingum inn á almennan vinnumarkað Við umræður l>ær scm urðu í borgarstjórn Keykjavíkur um sumaratvinnu ungljnga og á var drepið hér í blaðinu s.l. sunnu- dag varaði Adda Bára Sigfús- dóttir alvarlcga við þvi, að börn- um yrði beint eftirlitslaust inn á almcnnan vinnumarkað mcð því afl hvetja iðnfýrirtæki til Þess að taka þau í þjónustu sina yfir sumarið eins og lagt var til af hálfu ncfndar þeirrar er skipuð var til þess að at- huga sumaratvinnu unglinga og í tillögum borgarráðs cr lagðar voru fyrir borgarstjórn. 1 tillögum nefndarinnar og samþykkt bæjarráðs var gert ráð fyrir því, að samtökum iðnað- armanna, Félagi ísl. iðnrekenda og Landssambandi iðnaðarmanna yrði ritað bréf þar sem þessum aðilum væri bent á að hagnýta sér vinnuafl barna og unglinga (12—16 ára) yfir sumarið. 1 umræðum um málið á fundi borgarstjórnar 21. febrúar sl. benti Adda Bára á, að sam- kvæmt barnavemdarlögunum væri bannað að ráða böm innan 15 ára í verksmiðjur og sömu- leiðis að ráða unglinga innan 16 ára í iðnnám. Minnti hún jafnframt á, að enn hefði ekki verið gefin út reglugerð sú um vinnuvemd barna og unglinga sem gert er ráð fyrir í barna- vamdarlögunum og fiutti í því tilefni eftirfarandi tillögu: „Borgarstjórn áiítur, að tryggja beri eftír föngum, að unglingar og börn vinni ekki of langan vinnudag á almenn- um vinnumarkaði og bcinir því Adda Bára Sigfúsdóttir til ríkisstjórnarinnar, að hún gefi út rcglugerð þá um vinnu- vcrnd barna og unglinga, sem gert cr ráð fyriir í 39. grein laga um vernd barna og ung- menna, frá 1947.“ Var tillaga þessi samþykkt á borgarstjórnarfundinum 7. marz. Þá lagði Adda Bára til á fund- inum 21. febrúar, að samþykkt borgarráðs um að skrifa iðn- fyrirtækjum til þess að benda þeim á börn og unglinga sem vinnuafl værl breytt og var cif- þessum lið fundargerðar borgar- ráðs svo og á fyrrgreindri til- lögu öddu frestað til næsta borgarstjómarfundar til þess að reyna að ná samstöðu um málið í borgarstjóm. Á fundinum 7. rnarz kom í Ijós, að samkomulag hafði ekki náðst og lagði Adda Bára þá fram j eftirfarandi breytingartillögur við samþykkt borgarráðs: Stjóm Bridgefélags Reykja- víkur hefur ákveðið að taka þátt í alhejms-tvímennings- keppni, sem spiluð verður fimmtudaginn 28. marz á sama tíma alls staðar í heiminum. Það em Englendingar, sem standa fyrlr keppni þessari og er hún haldin til ágóða fyrir hungrað fólk í heiminum (Freedom from Hunger Camp- aign). Þessi keppni er fastur liður ár hvert og hafa mann- úðarmálefni svo sem lömunar- veiki- og krabbameinsrannsókn- ir verið styrkt. Keppnin er spiluð sem venju- leg tvímenningskeppni en hinir frægu bridgeblaðamenn Kenneth Konstam Ewart Kempson Rixi Markus G. C. H. Fox Harold Frankl. Harrison Gray Victor Franklin Tony Priday Terence Reese hafa valið 28 skemmtileg spil í keppnina. Það skal skýrt tek- ið fram, að spilin eru ekki röð- uð, heldur spil, sem komið hafa fyrir í keppnum. Eftir keppnina fær hver þátttakandi bók með spilunum í, ásamt skýringum sérfræðinga. Ritstjóri bókarinn- ar er Albert Dormer. í keppninni er spilað um bik- ar, Charity Challenge Cup, og fær sigurvegarinn að varðveita hann i eitt ár. Einnig eru fjög- ur verðlaun og sigurvegari á hverjum stað fær opinbera við- urkenningu. Stjóm Brldgefélagsins sótti um þátttöku fyrir tvo 14 para riðla, og hafa félagsmenn forgangsrétt nokkra fyrstu dag- ana á þátttöku. Sú regla verð- ur þó viðhöfð, að fyrstu 28 pörin, sem tilkynna þátttöku. komast að. Þátttökugjald er á- kveðið 120,00 krónur fyrir par- ið. Þátttaka tilkynnist sem fyrst til Brands Brynjólfssonar sími 17324 eða Stefáns Guð- johnsen sími 10811. Stjórn Bridgefélagsins hefur einnig á- kveðið að veita ein verðlaun > keppninni auk þeirra erlendu. ♦ Fjórum umferðum er nú lok- ið í Reykjavíkurmótinu og er bridge röð og stig efstu sveitanna í meistaraflokki eftirfarandi: Sveit: Stig. 1. Ólafs Þorsteinssonar BR 21 2. Einar Þorfinnssonar BR 19 3. Þóris Sigurðssonar BR 18 + biðleik 4. Jóns Stefánssonar BDB 7 Sveit Þóris er eina taplausa sveitin í meistaraflokki, en vegna veikinda á hún biðleik við sveit Jóns Magnússonar. Mótið heldur áfram í Skáta- heimilinu í kvöld kl. 20, og spila þá m.a. saman sveitir Ólafs og Þóris. ♦ Þið sem spilið bridge, þekkið öll rifrildisskjóðurnar, hvers höfuðtakmark í spilinu, er að rífast. Eitt sinn varð ég vitni að því, þegar tveir slíkir voru makkerar. Sagnir höfðu gengið pass, pass, pass og pass. Meðan næsta spil var gefið, sagði ann- ar þeirra ósköp sakleysislega: „Ég var alveg kominn að þvi að opna á þremur tíglum í síðasta spil“. „Hm“ sagði makker hans jafn sakleysislega, „ef þú hefðir gert það, hefði ég sagt þrjú grönd". „Ertu vitlaus" sagði sá- sem-hérumbil-hafði-sagt-þrjá- tígla náunginn og var nú ekki alveg eins blíður á manninn. „Þú veizt, að þriggja opnanirn- ar mínar eru svo fárveikar, að þú mátt ekki hreyfa við þeim með minna en stóra grandopn- un. Nú. við hefðum áreiðan- lega verið doblaðir og þrjá níð- ur.“ „Eg hefði samt sagt þrjú grönd,“ sagði hinn þrákelknis- lega, „Hvers konar þriggja opn- un hafðirðu eiginlega". bætti hann við heldur hvass. Þetta gekk -svona góða stund. Enginn tók upp spilin sín og deilan jókst orð frá orði. Loks- ins, stóð annar þeirra upp. snéri sér að áhorfenda: „Viltu gera svo vel að ljúka rúbertunni fyrir mig. Ég get ekki haldið áfram að spila við þennan fávita“ . . . Það hafði því slitnað upp úr spilamennskunni vegna deilna um sagnir sem aldrei voru sagðar. Látið þetta aldrei henda vkk- ur. „Borgarráð telur rétt að skrifa samtökum vinnuveit- enda í borgiinni og Landssam- bandi iðnaðarmanna mcð ósk um athugun á því hvort hjá mcðlimum þcirra gcti vcrið um hcppilcga sumarvinnu fyrir börn og unglinga, 12— 16, að ræða. Þcir sem tclja sig gcta vcitt unglingum sum- aratvinnu skulu beðniir að til- kynna það foiráðamönnum vinnuskólans og gcra grcin fyrir vinnuskilyrðum og vinnutíma. Jafnframt leggur borgarráð til að bamaverndarncfnd fcii Vinnuskólanum að annast cftirlit mcð ncðangrcindum atriðum: 1) A vinnutími barna og unglinga sé hóflcgur og tryggt að þau geti notið nægjanlegr- ar útivistar að sumri til. 2) Að aðbúnaður á vinnu- stað og verkcfnin sjálf séu við hæfi. 3) Að ákvæðum barna- vcrndarlaga um bann við verksmiðjuvinnu barna innan 15 ára sé framfylgt.“ Við umræður um málið lögðu fulltrúar * Alþýðubandalagsins, Adda Bára Sigfúsdóttir og Alfreð Gíslason, áherzlu á það, að Vinnuskólinn yrði efldur sem mest þannig að hann yrði fær um að taka við .börnum og ung- lingum á þessum aldri yfir sum- arið í stað þess að beina þeim inn á almennan vinnumarkað. Aðrir borgarfulltrúar er til máls tóku virtust hins vegar fylgjandi þeirri stefnu, að beina ungling- unum sem mest inn í atvinnu- lífið og hlutverk Vinnuskólans væri aðéins að taka við þeim sem ekki fengju aðra vinnu. Tillögu öddu Báru var vísað frá með 11 atkv. gegn 3 svo og viðaukatillögum frá Alfreð Gísla- syni, er birtar verða hér í blaðinu síðar, en samþykkt tillaga frá Birgi ísleifi Gunnarssyni er var efnislega samhljóða upphaflegri samþykkt borgarráðs. Mannavei5ar f rembihnút I»að má nú scgja að þcssi ná- ungi sé allur í einum hnút og þaö mcira að segja rcmhi- hnút. Maðurinn hditir annars Laszlo Szabo og sýnir jogaæí- ingar í sjónvarpinu í Búdapest. Aðalfundur Kven- réttindafélagsins Kyenréttindafélag Islands hélt nýlega aðalfund sinn. Úr stjórn- inni átti að ganga að þessu sinni varaformaður félagsins, Lára Sigurbjörnsdóttir, en hún var einróma endurkjörin. Einnig skyldi kjósa þrjár stjórnarkonur, og voru þessar kjörnar: Svafa Þórleifsdóttir, Lóa Kristjánsdóttir og Þóra Einars- dóttir, tvær þær fyrrnefndu voru cndurkjörnar. Varakonur voru kjörnar: Anna Sigurðardóttir, Guðríður Jóns- dóttir og Elín Guðmundsdóttir. Aðrar konur í stjórn Kven- rcttindafélags Islands eru: Sig- ríður J. Magnússon, foiTnaður, Kristín L. Sigurðardóttir, Val- gerður Gísladóttir, Guðrún Heið- berg og Guðný Helgadóttir. Framhald af 5. síðu skátaforjngjarnir segja um slíkt? Ef góðtemplari yrði uppvís að leynivínsölu, yrði skýrt írá því i tilkynningu frá stjórnarvöld- unum að hann væri góðtempl- ari. Myndi góðtemplurum þykja slíkt nokkur vinargreiði? Og ef margnefndur Ragnar Gunnarsson hefði verið með- iimur Óháða safnaðarins, sem vel má vera að hann sé, hefði auðvitað átt að skýra frá því I tilkynningu dómsmálaráðherr- nns, svo að öllu réttlæti yrði fullnægt. Hvað myndi Emil minn Björnsson hafa sagt um slíkan fagnaðarboðskap? Ætli honum hefði ekki þótt það nokkuð beiskur biti að þurfa að birta slíka stjórnar- tilkynningu í útvarpinu. Eins og komizt er að orði En meðal annarra orða: Stendur fréttastjóri útvarpsins svo umkomulaus og hjálpar- vana frammi fyrir ríkisstjóm- inni, að hann finni sig til- neyddan að birta hvaða til- kynningu frá henni möglunar- og athugasemdalaust, enda bótt hún brjóti reglur stofnunarinn- ar um hlutleysi og óáreitni i garð manna og málefna? Sá fréttastjórinn sér ekki einu sinni fært að reka inn I tilkynningu stjómarinnar þenn- an venjulega varnagla sinn: Eins og komizt er að orði? En þessi vamagli er sem kunnugt er æði oft notaður og stundum af litlu t^Jefni. Tilkynningin um meint póli- tískt heimilisfang hins undar- lega manns, Ragnars Gunnars- sonar, þjónar engum réttarfars- legum tilgangi. Hún er aðeins birt í fljótræði og af pólitísku ofstæki, af pólitískum ráðherra, i þeirri góðu trú, að orðið gæti pólitískum andstæðingum til einhverrar óþurftar. Gamall kunningi Nú er mál að venda sínu kvæði í kross og drepa á eitt- hvert hugþekkara efni undir lokin. Kitkjugariarnir « t Frumvarp um kirkjugarða liggur fyrir Alþingi því sem nu situr og er það mál þvl rætt talsvert manna á meðal. Svo- felld grein hefur blaðinu bor- izt ti birtingar: — Kirkjugarðar úti um land eru ekki I vanhirðu vegna þess að það skorti fé. Það eru greidd sóknargjöld, sem eiga að not- ast til hinnar almennu hirðu kirkjugarðanna, sem er í því fólgin að hreinsa garðinn á vor- in, en slá hann einu sinni eða tvisvar á sumri. Þetta er hin almenna hirða, sem er lögskip- uð. Og á formaður sóknarnefnd- ar og sóknarnefnd öll að sjá um. að þetta sé gert og að það sé í fyllsta lagi. Leiðin sjálf á hver hlutaðeigandi að hirða um eða láta gera það á sinn kostn- að. Það kunna að verða fáein leiði útundan sem allir eru dánir frá, en því ætti að vera hægt að treysta, að þau yrðu hirt af sóknamefnd eða kven- félagi, ef það er á staðnum. Það fer ekki saman að end- urreisa Skálholt og Hóla, hin fornu biskups- og menntasetur og varðveita ýmissa fomminja en ganga fram hjá almennri hirðu á kirkjugörðum, þar sem forfeður og mæður liggja dáin og grafin, með öðrum orðum þeir, sem gerðu garðinn frasc- an. I-Ivað er Skálholt og Hólar? Ekki húsin. Það eru mennirnir, sem hafa gert staðinn eða stað- ina það sem þeir em, menntað fólkið, fengið því þjóðfrelsi og mannfrelsi, endurreist hið forna lýðveldi o.s.frv. Og þama liggja þessir menn dánir, gratnir I kirkjugörðunum vanhirtu, eins og þar væri gömul kofatóft. Það er ekki vansalaust fyrir hið íslenzka lýðveldi og þjóð- þing þess, að þetta skuli þurfa að koma til umræðu á því herr- ans ári 1963. Og að helztu nið- urstöður séu þær, að slétta út Ieiði, rífa niður girðingar þar sem þær eru, og grafa ofan 1 leiðl. Fá þeir dánu ekki einu sinni að hvíla í friði? Hvað þá að legstað þeirra sé sómi sýndur. Ekki einu sinni með hinni almennu lögskipuðn hirðu. Og þó láta menn böm sín og unglinga, hina uppvax- andi kynslóð, bókstaflega leika sér með peninga, að ég ekki segi sóa þeim í ábyrgðarleysi Og það er borðaður jólamatur daglega. Gengið I skrautklæð- um. Byggð skrauthýsi. Ekið 1 skrautlegum bifreiðum um þvert og endilangt landið os milli húsa. Skroppið til ann- arra landa eins og menn skruppu á berjamó áður fyrr o.s.frv. Allt er hægt nema að sýna þann manndóm að sýna grafreit hinna dánu formæðra og feðra þann sóma, að þjóðin mætti vera stolt af. Sem sé virðulegum skrúðgarði, þar sem hvert leiði og hver grafreitur fengju að vera í friði. Islenzka þjóðin stærir sig áf frelsl og víðsýni og menningu, og vill vera í tölu hinna sann- menntuðu þjóða á heimsmæli- kvarða berst á með sendi- herra úti um allan heim, situr dýrar veizlur í tilefni þess á svo margan hátt með ærnum tilkostnaði I klæðaburði og risnu á ýmsa vegu. Hvað er að gerast í þjóðlífinu? Er þessi litla þjóð á norðurhjara heims, sem hefur barizt við hinar mestu þrengingar fyrri alda og sigrað, að verða hreinustu upp- skafningar, spjátrungar? Hver hefur undirbyggt allt þetta, sem við nú höfum: skipakostinn. bílana, skrauthýsin, skólana? Sú kynslóð sem nú er gengin til grafar, og sú sem nú er að ganga til grafar, gamla fólkið. Og þetta eru launin. Ætli yngri kynslóðinni þætti þetta ekki bunn útborgun? Það sem á að gera er að láta fara fram hirðu á hinum vanræktu kirkjugörðum á kostnað hreppsfélaganna, sem hlut eiga að máli, en láta sókn- arnefndina borga með sóknar- gjöldum til hreppsncfndanna, því að hreppsnefndin og hrepp- stjóri hljóta að bera ábyrgðina á svona skeytingarleysi. Elísabet Jónsdóttir. Koma mér þá fyrst í hug viðtöl þau, er Bjöm Þorsteins- son átti við forstöðumenn Þjóðminjasafnsins á aldaraf- mæli þess. Bjöm leiddi okkur deild úr deild, og benti okkur á það sem fyrir augu hans bar og forstöðumenn hlutaðeigandi deildar leiddu okkur í mikinn sannleika um þau svið er þeir höfðu yfir að ráða. Allt var þetta mjög fróðlegt, að minnsta kosti fyrir þá, sem ekki hafa séð Þjóðminjasafnið síðastliðin þrjátíu ár, og Bimi tókst að gera þetta það mikið lifandi að það var einnig skemmtilegt. Það þykir ef til vill ótrúlegt, en mest fannst mér þó til um að heyra þarna eitt gamalt orð, sem mér var svo tamt 1 æsku en er nú alveg fallið út úr mæltu máli. Mér er þann veg farið, að þegar ég heyri orð sem ég þekktj og notaði í æsku minni, en ekki síðar, finnst mér næstum að ég hafi rekizt á gamlan kunningja eða vin. En orðið sem ég heyrði af vömm Bjöms og ég þekkti svo vel i æsku minni, var vefstað- ur. En jafnframt langar mig til að leiða Bjöm í minn sann- leika um þetta orð vefstaður. Mér skildist á Bimi að orðið vefstaður hefði lagzt niður með kljásteinavefstaðnum gamla, en vefstóll komið í staðinn, eftir að nafni minn Magnússon kenndi mönnum á hina dönsku vefstóla þar sem vefarinn sat og óf. En þessu er alls ekki þann veg farið, að minnsta kosti hér sem ég þekki til, hvað svo sem orðið hefur annars- staðar á landinu. Nafnið á vefstaðnum færðist yfir á hinn danska .vefstól. I bemsku minni heyrði ég alltaf talað um vefstað. Sjálfur hef ég setið í vefstað og ofið vað- mál. Það var eiginlega ekki fyrr en hætt var að vefa í heimahúsum, að vefstaðir • lögð- ust siiður. Fólk fór yfirleitt ekki að kalla vefstaðjnn vefstól fyrr en það var hætt að vefa. Eg held t.d. að vefstóll hafi ekki orðið ríkjandi mál hér um slóð- ir fyrr en um eða eftir 1920. Hitt finnst mér svo trúlegt að orðið vefstóll hafi komizt inn í bókmál fljótlega eftir að hin nýja gerð kom til sögunn- ar. En fólkið sem óf mun hafa haldið sig við vefstaðinn, með- an ofið var. Fyrst þegar vef- staðurinn hefur verið leystur af hólmi fyrir fullt og allt, og fólk fer að sníða sér föt úr Gefjunarvaðmáli og Álafoss- dúkum, fær vefstaðurinn nýtt nafn og er kallaður vefstóll. Svo fær vefstaðurinn, 'ef heppn- in er með, að komast á byggða- safn. Gamla nafnið gleymist, og enginn veit annað en að vef- stóllinn hafi heitið vefstóll, allt frá dögum Skúla Magnússonar. Skúli Guðjónsson. Aðalfundur Meist- fél. húsasmíða Aðalfundur Meistarafélags húsa- smiða var haldinn laugardaginn 2. marz sl. Formaður félagsins, Gissur Sigurðsson, flutti ítarlega skýrslu um starfsemi félagsins sl. starfsár. Hann gat þess m,a. að allir verðútreikningar á á- kvæðisvinnu færu I endurskoð- un, sem væri framkvæmd af fulltrúum Meistarafélagsins. — Ennfremur minntist hann á starí það, sem unnið hefði verið i þeim tilgangi, að meistarar hefðu jafnan aðgang til þess að öðl- ast byggingarleyfi I Reykjavík og Kópavogi án tillits til búsetu á öðrum hvorum staðnum. 1 stjóm Meistarafélags húsa- smiða voru eftirtaldir menn kfxsnir: Gissur Sigurðsson, for- maður. Gissur Símonarson, vara- formaður, Daníel Einarsson( gjaldkeri, Kristinn R. Sigurjóns- son, ritari og Karl Jakobsson. vararitari. — Félagsmenn f Meistarafélagi húsasmiða eru 207. t i i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.