Þjóðviljinn - 22.03.1963, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 22.03.1963, Blaðsíða 5
r Föstudagur 22. marz 1963 H6ÐVILIINN SÍÐA g Sl. laugardag hcldu flestir skíðamannanna utan ásamt fararstjórum. Myndin er tekin er þeir voru að leggja af stað. (Ljósm. Sveinn Þormóðsson). Bor^ keppnín í Solfonn „£g er bjartsýnn" segir EHen, formaður SKRR „Við verðum að stan' okkur, og ég get ekki nnað sagt en að ég t bjartsýn11. sagði formfj 5ur Skíðaráðs Reykiavíkur, Ellen Sig- hvatsfon, á leiðinni til Bergen á laugardaginn var. Hún var í hópi ken- ndanna sem eiga að taka þátt í keppn- inni Reykíavík'Bérgen- í Sólfönn um næst j helgi. I E11f' undi sér vel í þéssum félags.f ap. sém samanstóð <tí komungum mönnum er kal1;- má „menn morgundagsins“ i skíðaíþróttinni. og einn't-. nokkrum af þeim eldri. sem undanförnum árum hafa ven.i í fremstu röð íslenzkra skíða manna Einn þeirra held u uppá 20 ára keppnisaímæli sit- í ár. en það er Guðni Sigfússon. og verður það rifiað upp betu• síðar. Frúin sagði að betta væri i fyrsta sinn sem skíðaflokktiF færi frá Reyk.javíkurborg til . keppm við aðrar borgir. Hú. lét í liós ánægiu sína vfir b" að reykvískir skíðamenn væru komnir í þetta vináttusamban-' Sterkír keppinautar — Ilvað veizt þú um getu Glasgow-búa? Eiginlega veit ég ekki hverv góðir þeir eru. Fyrir nokkrum árum vissi ég þó að þeir vor. ; góðir. og ég veit að þeir haf' unnið Bergen. og eftir því sen mig minnir hafa bessar borgii hlotið álíka marga vinninga töp. á þeim mótum, sem þær hafa háð. Hinsvesar veit ég að í Berg en eru. margir góðir skíðamenr. og rrá gera ráð fvrir að bet' verði hörð keppni. Við teflu.m fram öllum beztu piltunum og. eru margir þeir- góðir og með mikla reynslu Má bar nefna Guðna Sigfú.ssor Valdimar örnólf-son c-m ken- ur á miðvikudagi.nn. t>orbe" Eysteinsson. og flein ^vo er. með yngstu mennirnir sem erv í hröðum þrrska og má bar nefna Sigurð Einarsson. Helga Axelsson og Þórð Sigurjónsson, sem er þeirra allra yngstur oa hefur unnið sig upp með mikl- um hraða. og fleiri mætti nefna Við hlökkum til að vera ' hinum ágæta skíðasnjó á Sol- fgnp, sem kunn.ugir; megp^ejjg# að hafi raúnar heitið áður fy'r. Seljastaður. Nú er þarna glæsi- legt hótel, sem býðst til að sjá um þetta mót, en þar í grennd er ákaflega gott skíðaland. Við höfum engan sérstakan þjálfara. nema hvað Sigurðor R. Guðjónsson leiðbeinir,/því piltarnir eru komnir það langt að þeir geta æft sjálfstætt. Samskipti áfram — Verður áframhaldandi samvinna og borgakeppni? Við vonum það, en það verð- ur sjálfsagt erfitt fyrir okkur að fá þessa flokka heim þar sem fslandsmeistaramétið fer fram um páskana. Núna væri heldur ekki um slíkt að ræða. nema að beir kæmu með snjó með sér! Norðmenn fara yfir til Glas- . gpw síðar í vetur, og keppa þar aftur, en ég vona, að til keppn- innar á Solfonn fái reykvískit skíðamenn að fara í framtíð- inni: sagði hinn áhugasami for- maður Skíðaráðsins. Agæt skíðahátíð Armanns s.l. helgi Rúml. 160 manns 'oru saman komnir í kíðaskála Ármanns 'im síðustu helgi, en Sar var þá haldin hin ^rlega ,.g3iri3Honna- bátíð“ sem skíða- deild aesins q-engst Hrrir. Mættust harna 'Mri ogr vngrri fél T^ðum faenaði. agar Tugir af hinum eldri Ár- ■Fenningum. sem hættir eru -eglubundnum skíðaæfingum 'ögðu leið sína á fornar slóð'i um helgina: rifiuðu upp endur minningar og kættust með hin- um yngri í Jósepsdal. Skemmtunin hófst með þv að snæddur var þorramatur , skólanum á laugardagskvöldið og síðan var þar skemmtiskrá lengi kvölds: Leikþættir. sön.: ur, kvikmyndasýningar o.fl. Á sunnudagsmorgun var hald ið upp í Bláfjöll í góðu veðn og ágætu skíðafæri, og dval'ð bar við skíðaiðkanir allan daa- inn. Innanfélagsmót Ármann hófst þennan dag og var kepp; í svigi í drengjaflokki. Sifiu' vegari var Georg Guðjónssor, en keppendur voru 10. Un næstu helgi heldur mótið áfrar Á þessum slóðum verður 5 reiðanlega nógur snjór og go" skíðafæri framyfir páska. I Ár manni er nú mjög stór hópur unglinga sem æfir skiðaíþrótt- ina af áhuga. Ármenningar eru búnir að fá nýja dráttarvél til landsins. sem notuð verður við skíða lyftuna í Jósepsdal. LAUS S T A Ð r Staða framkvæmdastjóra flugöryggisþjónustunnar er laus til umSóknar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf, sendist mér fyrir 15. apríl, n.k. Reykjavík, 20. marz, 1963. riugmálastjónnn, Agnar Kofoed-Hansen ★ Fyrir fáeinum dögum setti bandaríski hlauparinn Jim Beatty nýtt heimsmet í 2 mílna hlaupi innanhúss (8:30,0 mín), en nokkru áður hafði hann sett heimsmet í mílu- hlaupi innanhúss. Ýmsir eru farnir að spá því, að Beatty muni í sumar hnekkja meti Kutz frá Sovétríkjunum í 5000 m. hlaupi. Met Kutz er 13:30.C mín, sett 1957. Margir ungir frjálsíþróttamenn eru að koma fram á sviðið i Bandaríkjun- um: Brian Sternberg (4.95 í stöng), Gene Johnsson (há- stökk) og McGrath (kúluvarp). ★ Nú hefur Ingemar .Tohans- son borizt boð frá forstjóra Madison Square Garden í New York um að keppa þar við Cassius Clay. Johannsson er að athuga boðið og vill fá að vita um gróðamöguleika sína. Víst er að margir vilja sjá þessa kappa slást en Johans- son er nú að undirbúa keppni við Brian London og Bob Jones. Hann er sagður í góðri Þjálfun um þessar mundir. ★ Ýmsir úr hópi snjöllustu stangarstökkvara USA lentu í dálitlum vandræðum á inn- anhússmóti í Winnipeg fyrir skömmu. Þrátt fyrir ítrustu viðleitni gat enginn stokkið yfir 4.26 rnetra. Don Mayers var cinn keppenda, en hann hafði skömmu áður stokkið 4.90 m. Við rannsókn þessa dularfulla getuleysis kom í ljós að glerfiberstengurnur , höfðu legið úti í köldu veðvi áður en keppni hófst. Vegna , kuldans misstu glerfibersteng- urnar svo mikið fjaðurmagn og slöngvikraft að árangurinn varð ekki betri en raun ber vifni. NÝTIZKU HUSGÖGN Fjölbreytt úrval Póstsendum. Axel Eyjólfsson Skipholti 7. Sími 10117. Körfuknattleiksmót skólanna hefstí dag Körfuknattleiksmót skólanna hefst í dag kl. 13 í íþróttahúsi Háskól- ans. Margir snjöllustu menn landsins í körfu- knattleik eru í skóla- liðunum, sem taka þátt í mótinu. f dag fara fram þessir leik- ir: K vennaf lokkur: Kennaraskóli—Hagaskóli, — Menntaskólinn í Reykjavík sit- ur hjá. II. flokkur karla: Klukkan 13.15 Gagnfræðask. Vesturbæjar — Laugamesskóli, kl. 14.10 Gagnfræðask. Vonar- str. — Verknámsskólinn, kl. 14.45 Verzlunarsk. — Hagaskóli kl. 15.20 Langholtsskóli — Menntaskóli, kl. 15.55 Gagpfr.sk. Austurbæjar — Vogaskóli. Mótið heldur áfram á laug- ardag, og hefst þá keppni í I. fl. karla. Síðan verður haldið áfram á sunnudag. en um miðja næstu viku fara úrslitaleikir fram. Leiktimi verður sem hér seg- ir: I. flokkur karla: 2x20 mín. II. flokkur karla: 2x15 mínútur Kvennaflokkur: 2x15 mínútur. 1 I. flokki karla senda þessir skólar lið til keppni: Mennta- skólinn í Reykjavík (tvö lið), Verziunarskóli íslapd^, I$nskpl- inn í Reykjavík, Háskólinn (tvö lið), Kennaraskólinn og Sam- vinnuskólinn. í þessum liðum eru ýmsir kappar úr meistaraliðunum á fslandsmótinu. í a-liði Háskól- ans eru t.d. Hólmsteinn Sig- urðsson. Einar Matthíasson og Þorsteinn Hallgrímsson. í a-liði Menntaskólans eru Einar Bolla- son, Guttormur Ölafsson, Agn- ar Friðriksson og Kristján Ragnarsson. f kvennaflokki er lið Mennta- skólans eingöngu skipað stúlk- um úr KR, og ÍR-stúlkur skipa lið Hagaskólans. íþróttabandalag framhalds- skólanna í Reykjavík og ná- grenni hefur átt í erfiðleikum með að hýsa skólamótin í körfuknattleik og handknatt- leik. ÍBR hefur ekki getað sáð af neinum tíma íþróttafélag- anna í Hálogalandshúsinu og skólastjórar þeirra skóla, sem leigja leikfimistíma í stærri húsunum, hafa heldur ekki vilj- að gefa eftir tíma fyrir þesst mót. Að lokum tókst að fá inni í fþróttahúsi Háskólans. en ætlunin var að halda mótið fyrr. Sömu sögu er að segja um handknattleiksmót skólanna. f fyrra fékkst enginn tími í í- þróttahúsunum fyrr en gagn- fræðaskólarnir voru hættir. Sama virðist ætla að verða upp á teningnum í ár. TECTYL er ryðvörn. helgi. — Aftasta röð frá vinstri: Viðar Símonarson; Kristmann Óskarsson; Björn Blöndai; Auðunn Óskarsson; Jón Karlson og Sigurður Dagsson. — Miðröð: Xómas Tómasson; Sigurður Karlsson; Sigurður Hauksson, fyrirlíði; Brynjar Bragason og Theódór Guðmundsson. — Fremsta röð: Ólafur Friðriksson; Hinrik Einarsson og Stefán Sandholt. (Ljósm. Sveinn Þormóðsson). Þeirkeppa tvo landsleiki i dag Norðurlandamót unglinga i handknattleik hefst í Hamar * Noregi í dag. fslenzka unglinga- landsliðið leikur tvo leiki í dag. þann fyrri við Norðmenn og þann seinni við Dani. Leikur íslendinga og Norð manna er fyrsti leikur mótsinr Síðan keppa lið Finnlands n. Svíþjóðar og að lokum lið ís iands og Danmerkur. Á laugardag verða þessir leÍK ir: Danmörk—Finnlánd, Norefi- ur—Svíþjóð og ísland—Finr,- land. íslenzka liðið fór utan st. miðvikudag. Fararstjóri er Ás- björn Sigurjónsson, formaður HSÍ. Einnig er þjálfari liðsins. Karl Benediktsson, með í för- inni og sömuleiðis formaður n.nglingalandsliðsnefndar. Jón Kristjánsson. Nýr íslenzkur milliríkjadómari. Til þess er ætlazt að hand- knattleikssamtök allra þátttöku- landanna leggi til a.m.k. einn dómara á þessi mót. íslenzkur dómari á mótinu í ár verður Magnús Pétursson, og er hann fimmti islenzki milliríkjadóm- arinn í handknattleik. Hinir eru: Valgeir Ársælsson, Hann- es Þ. Sigurðsson, Valur Bene- diktsson og Frímann Gunn- ’augsson. Á morgun mun birtast frá- sögn Frímanns Helgasonar af leikjunum, sem fram fara í dag,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.