Þjóðviljinn - 22.03.1963, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.03.1963, Blaðsíða 1
7östudagur 22. marz 1963 — 28. árgangur — 68. tölublað. runi í Garðahreppi Klukkan að verða 5 í gærdag kviknaði í litlu yfirgcfnu tímburhúsi í Hraunsholtslandi í Garða- breppi. Húsið brann að mestu til grunna, en vatnsskortur tafði slökkvistarfið í fyrstu. Grunur leik- ur á, að um íkveikjun hafi verið að ræða. Myndin er af brunanum. (Ljósm. G. S.). Sauðárkróksmálið rannsakað I fyrsta, annað og þriðja sinn • Samkvæmt upplýs- ingum sem blaðið hef- ur fengið hjá Hallgrími Dalberg, fulltrúa í fé- lagsmálaráðuneytinu, er kærumálið vegna bæjar- stjórnarkosninganna á Sauðárkróki s.l. vor enn óafgreit't. • Félagsmálaráðuneyt- inu barst kæran í júní- mánuði sl. vor og sendi hana dómsmálaráðu- neytinu, er fól sakadóm- araembættinu í ágúst- byrjun að rannsaka mál- ið. Lauk þeirri rannsókn í nóvember sl. en félags- málaráðuney'tið taldi hana þó ekki fullnægj- andi og óskaði í ,sama mánuði framhaldsrann- sóknar. Þeirri rannsókn lauk svo nokkru eftir ný- árið en enn óskaði ráðu- neytið samprófunar í Lagning hitaveitu í ný íbúðarhverfi: k að enduitaka mistokin urðu í Múlahverfinu? Á fundi borgarstjórnar í gær var til umræðu eftirfarandi tillaga frá borgarfulltrúum Alþýðu- bandalagsins: „Borgarstjórn ákveður að gera þegar nauðsyn- legar ráðstafanir til þess að hitaveita verði lögð í hið nýskipulagða hverfi austan Háaleitisbraut- ar þegar á þessu ári, svo að komizt verði hjá öðr- um ráðstöfunum til upphitunar í hverfinu." I framsögu fyrir tillögunni sagði Guðmundur Vigfússon, að íþessu nýja hverfi við Háaleiti ættu að rísa upp 358 íbúðir með um 1400 til 1500 íbúðum. Væri gert ráð fyrir að úthl. lóða færi fram á næstunni og myndu flestar f- búðirnar væntanlega verða byggð- ar í sumar þannig að hitaveita- lögnin þyrfti að vera til næsta haust. í hitaveituáætluninni er gert ráð fyrir því, að ný hverfi séu tekin inn í hana jafnóðum og þau þyggjast. Þannig átti að verða um Mýrarhverfið, en fram- kvæmdir við hitaveitulögnina drógst svo, að húsbyggjendur bar hafa yfirleitt orðið að kaupa sér kynditæki, en þau kosta um 20- 30 þús. kr. á íþúð. Sagði Guð- mundur að fulltrúar Alþýði- bandalagsins legðu á það áherzlu að borgarstjórn gerði þegar ráð- stafanir til þess að hitaveita yrði lögð strax í þetta nýja hverfi við Háaleiti. Þetta væri ekki að- eins hagsmunamál fyrir væntan- lega íbúa heldur og fyrir borg- ina sjálfa, þá þyrfti ekki að rífa upp götuna seinna fyrir hita- veitulögn, heldur yrði hún lögð um leið og síma- og raflagnir. Borgarstjóri vitnaði í bréf frá hitaveitustjóra þar sem sagði, að mál þetta væri þegar í athugun og undirbúningi og myndu fram- kvæmdir væntanlega hefjast 1 vor. Yrði jafnvel hægt að tengja húsin við hitaveitukerfið í haust, ef þörf krefði. Taldi hann bví tillögu fulltrúa Alþýðubandalags- ins óbarfa og flutti við hana . f rávísunartillögu. Guðmundur Vigfússon sagði,- Eiturefni notuð í Vietnam! Það hefur nú verið viðurkennt í höfuðborg Suður-Vietnams, Saigon, að her Dinh Diems einræðisherra, sem þjálfaður er og vopnaður af Bandaríkjamönnum og nýtur lið- styrks um 15.000 bandarískra her- manna, beiti eiturefnum í barátfu sinni við skæruliða þjóðfrelsishers- ins. Stjóm Nbrður-Vietnams hefur kært þet*? villimannlega framferði fyrir hlutlausu eftirlitsnefndinni í mdókína og segir hún að fimm þús- mdir manna hafi beðið bana af völd- im hins bandaríska eiturs. Nánar er kýrt frá þessu á 3. síðu blaðsins og ^ar eru einnig frásagnir af hinum /íðtæku verkföllum í Frakklandi og ^innlandi, sem ekki virðast enn p**- ¦- horfur á að Ijúki bráðlega. að það væri ekki nýtt hjá borg- arstjóra að afla sér siðferðis- vottorðs með því að panta bréf frá forráðamönnum borgarfyrir. tækja og láta þá vitna um að allt væri í lagi með framkvæmd- ir hjá þeim. Hann kvað það hins vegar ekkert efamál, að hita- veitan þyrfti að vera komin í þetta hverfi fyrir næsta vetur' en hann hefði orð sjálfs borgar- verkfræðings fyrir þvi, að sam- kvæmt áætlun ætti hún ekki að koma fyrr en á næsta ári. Kvaðst hann spá því, að yrði tillagan ekki samþykkt, myndi hitaveitan ekki verða tilhúin nægilega snemma svo að íbúarnir yrðu að fá sér kynditæki til bráða- birgða. . Borgarstjóri bar engar brigður á ummæli borgarverkfræðings en brátt fyrir það samþykkti f- haldsmeirihlutinn með níu at- kvæðum gegn sex atkvæðum minnihlutaflokkanna að vísa til- lðgu Alþýðubandalagsins frá. málinu og fór( það því í þriðja sinn til sakadóm- araembættisins og þar liggur það enn nálega 10 mánuðum eftir að kosn- ingin fór fram. • Hallgrímur Dalberg kvað þó von á málinu frá sakadómaraembætt- inu einhvern næs'fu daga og ætti ráðuneytið þá að geta f ellt endanlegan úr- skurð um kæruna. St'anda því miklar von- ir til þess að málið fái afgreiðslu einhverntíma fyrir vorið eða a.m.k. ekki síðar en á ársafmæli sínu! Og þó. Kannske þarf málið að ganga einn hring enn milli saka- dómaraembættisins, fé- lagsmálaráðuneytisins og dómsmálaráðuneytisins sem hafa verið að velta því á milli sín sl. 9 mánuði. Það skyldi þó aldrei vera! En það er svo sem nógur ííminn, rösk þrjú ár enn eftir af kjörtímabilihu! Bilun á öðrum ! ! Ók undir pall og slapp Mjög harður árekstur varð uppi á Akranesi um kl. 8.20 í gærkvöld. Frambyggður sendi- ferðabíll af Mercedes Benz gerð 6k aftan undir kyrrstæðan vöru- bíl. Areksturánn var svo harð- ur, að stýri sendferðabílsins gekk aftur í bak á sætinu og var ðkumaðurinn þar á milli. Vöru- bíllinn kastaðist til um Iengd sína. Það furðulega við þennan á- rekstur er, að ðkumaður sendi- bílsins kenndi sér einskis meins eftir að búið var að draga hann út úr flakinu. Hann var sendur á sjúkrahúsið til frekari rann- sóknar i öryggisskyni. ÞAÐ SLYS varð síðdegis í gær, að fimm ára dregur, Viðar Guð- jónsson Hátúni 6, varð fyrir bíl inn við Laugaveg 178. Hanu meiddist á höfði og var fluttur á Slysavarðstofuna. hreyfli skíða- flugvélar F.f. SI. nótt flaug skæmast- erflugvél Flugfélags Is- lands til Meistaravíkur á Grænlandi með flugvirkja U og nýjan hreyfil í dakóta- J flugvélina Gljáfaxa, skíða- flugvélina. Hafðí gangráð- ur i öðrum hreyfli skiða- flugvélarinnar bilað og því nauðsynlegt að skipta um mótor. 30 gráðu gaddur var i Meistarvík i gærdag og var ætlun flugfélagsmanna að tjalda yfir vænghluta Gljá- faxa og hita síðan tjaldið upp meðan þeir ynnu að hreyflinum, en gert var ráð fyrir að sólarhringa tðf yrði á ferðum Gljáfaxa vegna viðgerðar þessarar. ! -i Kjör búðar- í bíllinn Vagn þann, sem myndin j hér að neðan sýnir, hefur ¦ Kaupfélag Hafnfírðinga J keypt í Sviþjóð og verður I hann tekinn í notkun í dag. J Vagninum er ætlað að aka I um Hvaleyrarholt, Garða- l hverfi og Silfurtún dag I hvern með brýnustu mat- k vælategundir. ¦*• Vagninn er innrétt- | aður eins og lítil kjörbúð. ^ 1 hohum er djúpfrystir, k stór kæliskápur, kjörbúðar- | hillur, búðarkassi, vigt og ™ þvottaskál fyrirstarismann- I inn. Búðarplássið er um 19 J og hálfur fermetri og hillu- g plássið er um 55 hillumetr- „ ar. í þessu rými e^ hægt I að koma fyrir 350—400 J vörutegundum. ¦A- Verzlun í vagninum fer J fram á þanö hátt að við- I skiptavinirnir ganga inn í k hann að framan um hlið- ¦ ardyr, velja vöruna sjálfir W lír hillunum og greiða þær ^ við kassann. -k Meðal þeirra vöruteg- f unda sem í vagninum eru U á boðstólum, auk venju- ^ legra nýlenduvara, eru kjöt, k fiskur, mjólk og brauð. ¦*• Einn maður starfar í I vagninum, ekur honum J milli hverfa og sér um af- ¦ greiðslu. Hann heitir Agn- J ar Aðalsteinsson og hefur I verið starfsmaður hjá Kaupfélaginu til þessa, fyrst I sem bílstjðri, en siðan w starfsmaður i kjörbúð. ^r Vagn þessi er hinn | fyrsti sinnar tegundar hér I á landi, en svona vagnar L eru algengir í V-Evrópu. ^ Sænsku kaupfélögin hafa h >

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.