Þjóðviljinn - 22.03.1963, Síða 1

Þjóðviljinn - 22.03.1963, Síða 1
Sauðárkróksmálið rannsakað j'östudagur 22. marz 1963 — 28. árgangur — 68. tölublað. Bruni í Garðahreppi i fyrsta, annað \ oq briðja sinn \ Bilun á öðrum j hreyfli skíða- | flugvélar F.f. j Klukkan að verða 5 í gærdag kviknaði í litlu yfirgcfnu timburhúsi í Hraunsholtslandi í Garða- hreppi. Húsið brann að mestu til grunna, en vatnsskortur tafði slökkvistarfið í fyrstu. Grunur leik- ur á, að um íkveikjun hafi verið að ræða. Myndin er af brunanum. (Ljósm. G. S.). • Samkvæmt upplýs- mgum sem blaðið hef- ur fengið hjá Hallgrími Dalberg, fulltrúa í fé- lagsmálaráðuneytinu, er kærumálið vegna bæjar- stjórnarkosninganna á Sauðárkróki s.l. vor enn óafgreití. • Félagsmálaráðuneyt- inu barst kæran í júní- mánuði sl. vor og sendi hana dómsmálaráðu- neytinu, er fól sakadóm- araembættinu í ágúst- byrjun að rannsaka mál- ið. Lauk þeirri rannsókn í nóvember sl. en félags- málaráðuney’tið taldi hana þó ekki fullnægj- andi og óskaði í sama mánuði framhaldsrann- sóknar. Þeirri rannsókn lauk svo nokkru eftir ný- árið en enn óskaði ráðu- neytið samprófunar í Lagning hitaveitu í ný íbúðarhverfi: A að endurtaka mistokin urðu í Múiahverfinu? Á fundi borgarstjórnar í gær var til umræðu eftirfarandi tillaga frá borgarfulltrúum Alþýðu- bandalagsins: „Borgarstjórn ákveður að gera þegar nauðsyn- Iegar ráðstafanir til þess að hitaveita verði lögð í hið nýskipulagða hverfi austan Háaleitisbraut- ar þegar á þessu ári, svo að komizt verði hjá öðr- um ráðstöfunum til upphitunar í hverfinu.“ í framsögu fyrir tillögunni sagði Guðmundur Vigfússon, að í þessu nýja hverfi við Háaleiti ættu að rísa upp 358 íbúðir með um 1400 til 1500 íbúðum. Væri gert ráð fyrir að úthl. lóða færi fram á næstunni og myndu flestar i- búðirnar væntanlega verða byggð- ar í sumar þannig að hitaveitu- lögnin þyrfti að vera til næsta haust. í hitaveituáætluninni er gert ráð fyrir því, að ný hverfí séu tekin inn í hana jafnóðum og þau byggjast. Þannig átti að verða um Mýrarhverfið, en -f ram- kvæmdir við hitaveitulögnina drógst svo, að húsbyggjendur þar hafa yfirleitt orðið að kaupa sér kynditæki, en þau kosta um 20- 30 þús. kr. á íbúð. Sagði Guð- mundur að fulltrúar Alþýði- bandalagsins legðu á það áherzlu að borgarstjóm gerði þegar ráð- stafanir til þess að hitaveita yrði lögð strax í þetta nýja hverfi við Háaleiti. Þetta væri ekki að- eins hagsmunamál fyrir væntan- lega íbúa heldur og fyrir borg- ina sjálfa, þá þyrfti ekki að rífa upp götuna seinna fyrir hita- veitulögn, heldur yrði hún lögð um leið og síma- og raflagnir. Borgarstjóri vitnaði í bréf frá hitaveitustjóra þar sem sagði, að mál þetta væri þegar í athugun og undirbúningi og myndu fram- kvæmdir væntanlega hefjast í vor. Yrði jafnvel hægt að tengja húsin við hitaveitukerfið í haust, ef þörf krefði. Taldi hann því tillögu fulltrúa Alþýðubandalags- ins óþarfa og flutti við hana frávísunartillögu. Guðmundur Vigfússon sagði,- Eifurefni notuð í Vietnam! að það væri ekki nýtt hjá borg- arstjóra að afla sér siðferði.5- vottorðs með því að panta bréf frá forráðamönnum borgarfyrjr- tækja og láta þá vitna um að allt væri í lagi með framkvæmd- ir hjá þeim. Hann kvað það hins vegar ekkert efamál, að hita- veitan þyrfti að vera komin í þetta hverfi fyrir næsta vetur' en hann hefði orð sjálfs borgar- verkfræðings fyrir þvi, að sam- kvæmt áætlun ætti hún ekki að koma fyrr en á næsta ári. Kvaðst hann spá því, að yrði tillagan ekki samþykkt, myndi hitaveitan ekki verða tilbúin nægilega snemma svo að íbúamir yrðu að fá sér kynditæki til bráða- birgða. Borgarstjóri bar engar brigður á ummæli borgarverkfræðings en þrátt fyrir það samþykkti í- haldsmeirihlutinn með níu at- kvæðum gegn sex atkvæðum minnihlutaflokkanna að vísa til- lögu Alþýðubandalagsins frá. málinu og fór það því í þriðja sinn til sakadóm- araembættisins og þar liggur það enn nálega 10 mánuðum eftir að kosn- ingin fór fram. • Hallgrímur Dalberg kvað þó von á málinu frá sakadómaraembætt- inu einhvern næstu daga og ætti ráðuneytið þá að geta fellt endanlegan úr- skurð um kæruna. Standa því miklar von- ir til þess að málið fái afgreiðslu einhverntíma fyrir vorið eða a.m.k. ekki síðar en á ársafmæli sínu! Og þó. Kannske þarf málið að ganga einn hring enn milli saka- dómaraembættisins, fé- lagsmálaráðuneytisins og dómsmálaráðuneytisins sem hafa verið að velta því á milli sín sl. 9 mánuði. Það skyldi þó aldrei vera! En það er svo sem nógur Hminn, rösk þrjú ár enrt eftir af kjörtímabilinu! SI. nótt flaug skæmast- | erflugvél Flugfélags Is- k lands til Mcistaravíkur á Grænlandi með flugvirkja L og nýjan hreyfil í dakóta- ™ flugvélina Gljáfaxa, skíða- L flugvélina. Hafðii gangráð- ™ ur í öðrum hreyfli skíða- | flugvélarinnar bilað og i því nauðsynlegt að skipta ■ um mótor. 30 gráðu gaddur var i ■ Meistarvík í gærdag og var ? ætlun flugfélagsmanna að I tjalda yfir vænghluta Gljá- ? faxa og hita síðan tjaldið ■ upp meðan þeir ynnu að J hreyflinum, en gert var ráð B fyrir að sólarhringa töf k yrði á ferðum Gljáfaxa ^ vegna viðgerðar þessarar. | Kjör- búðar- bíllinn i J Kaupfélag Hafnfirðinga J keypt í Svíþjóð og verður ■ hann tekinn í notkun í dag. ? Vagninum er ætlað að aka I um Hvaleyrarholt, Garða- k hverfi og Silfurtún dag H hvern með brýnustu mat- k vælategundir. ★ Vagninn er innrétt- k að-ur eins og lítil kjörbúð. ^ í hohum er dj úpfrystir, L fjögurra hillu kæliborð, all- ^ stór kæliskápur, kjörbúðar- L hillur, búðarkassi, vigt og * þvottaskál fyxir starfsmann- b inn. Búðarplássið er um 19 J og hálfur fermetri og hillu- ■ plá^sið er um 55 hillumetr- _ ar. f þessu rýmj er hægt ■ koma fvrir 350—400 að koma fyrir vörutegundum. og slapp ómeiddur ! K Mjög harður árekstur varð uppi á Akranesi um kl. 8.20 í gærkvöld. Frambyggður sendi- ferðabíll af Mercedes Benz gerð ók aftan undir kyrrstæðan vöru- bíl. Áreksturinn var svo harð- ur, að stýri sendferðabílsins gekk aftur í bak á sætinu og var ökumaðurinn þar á milli. Vöru- bíllinn kastaðist til um lengd sína. Það furðulega við þennan á- rekstur er, að ökumaður sendi- L bílsins kenndi sér einskis meins ® eftir að búið var að draga hann út úr flakinu. Hann var sendur á sjúkrahúsið til frekari rann- sóknar í öryggisskyni. ! ÞAÐ SLYS varð síðdegis í gær, að fimm ára dregur, Viðar Guð- jónsson Hátúni 6, varð fyrir bil inn við Laugaveg 178. Hanu meiddist á höfði og var fluttur á Slvsavarðstofuna. ★ Verzlun í vagninum fer ^ fram á þann hátt að við- I skiptavinimir ganga inn í J hann að framan um hlið- ■ ardyr, velja vömna sjálfir k Úr hiliunum og greiða þær | við kassann. k ★ Meðal þeirra vöruteg- ^ unda sem í vagninum eru k á boðstólum, auk venju- B legra nýlenduvara, eru kjöt, k fiskur, mjólk og brauð. ★ Einn maður starfar í k vagninum, ekur honum J milli hverfa og sér um af- ■ greiðslu. Hann heitir Agn- ð ar Aðalsteinsson og hefur ■ verið starfsmaður hjá J Kaupfélaginu til þessa, fyrst ■ sem bílstjóri, en síðan J starfsmaður í kjörbúð. ★ Vagn þessi er hinn kj fyrsti sinnar tegundar hér B á landi, en svona vagnar k eru algengir í V-Evrópu. ^ Sænsku kaupfélögin hafa k t.d. um 200 slíka vagna í B þjónustu sinni, Finnar hafa L notað þá um tíma og þeir * eru að byrja að ryðja sér k til rúms í Danmörku og Jl Noregi. Allstaðar hafa þeir ■ hlotið góðar vinsældir og J þótt ákaflega hentugir. Það hefur nú verið viðurkennt í höfuðborg Suður-Vietnams, Saigon, að her Dinh Diems einræðisherra, sem þjálfaður er og vopnaður af Bandaríkjamönnum og nýtur lið- styrks um 15.000 bandarískra her- manna, beiti eiturefnum í baráttu sinni við skæruliða þjóðfrelsishers- ins. Stjórr IVorður-Vietnams hefur kært þetfi villimannlega framferði fyrir hlutlausu eftirlitsnefndinni í Indókína og segir hún að fimm þús- mdir manna hafi beðið bana af völd- im hins bandaríska eiturs. Nánar er kýrt frá þessu á 3. síðu blaðsins og '>ar eru einnig frásagnir af hinum /íðtæku verkföllum í Frakklandi og ^innlandi, sem ekki virðast enn f"5’* ' horfur á að ljúki bráðlega.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.