Þjóðviljinn - 22.03.1963, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 22.03.1963, Blaðsíða 6
’l SIÐA ÞJÖÐVIUINN Föstudagur 22. marz 1963 Aðeins mánuði eftir að kenningin var birt Stoi rennt undir nýja kenningu um skyndileg endalok stjörnukerfa Fyrir rúmum mánuði birtu brezki stjörnufræöing- urinn prófessor Fred Hoyle og bandaríski starfsbróð- ir hans, prófessor William Fowler, nýstárlega tilgátu um að heil stjörnukerfi eins og Vetrarbrautin gætu skyndilega „falliö saman“ með' ógnarkrafti. Athug- anir sem geröar hafa veriö í Ástralíu og Bandaríkj- unum á svonefndri ,,radíóstjörnu“ virðast renna stoö- um undir þessa tilgátu, segir vísindafréttaritari brezka vikublaðsins Observer, John Davv. Samkvæmt kenningu þeirra Hoyles og Fowlers myndi upp- hafið að hinum sviplegu enda- lokum stjörnukerfisins vera myndun stjörnurisa úr gífur- legu magni af lausbeizluðu gasi í miðbiki kerfisins Stjörnurisinn tæki að hitna, hann myndi fyrst „brenna’ vetni við samruna á sama hátt og gerist í vctnissprengi- um, en síðar þyngri írumefn- um — helíum, súrefni, koi- efni. Þar myndi koma að hiti stjðmunnar kæmist upp í 500 milljónir stiga. Springa inn á við Við slíkan hita myndi líiu stjama springa', þanníg að allar efniseindír hennar myndu berast burt frá mið- biki hennar. En í stjörnurisa af þeirri gerð sem þeir Hoyle og Fowler hafa í huga myndu annarlegir hlutir gerast. Þar myndu efniseindirnar „sprínga inn á við“ (þeir nota nýyrðið „implode" i mótsetningu við „explode”), falla inn að mið- bikinu fyrir áhrif gffurlegs þyngdarafls, og við það ná hraða sem nálgast ljóshrað- ann. Þær myndu þá gefa frá sér hinar sterku radíóbylgjur eins og þær sem sumar sv->- nefndar „radíóstjörnur” senda frá sér. Fundið slíkt stjörnukerfi? í síðasta hefti brezka nátt- úrufræðiritsins Naturc sem kom út nú íyrir heigina er gcrð grein fyrir athugunum sem gerðar hafa verið í Astra- líu og Bandaríkjunum og benda til þess að þegar sé fundið stjörnukerfi þar sem á sór stað slíkt fyrirbæri og þeir Iloyle og Fowler gera ráð fyrir í tilgátu sinni. Þrír ástralskir radfóstjömu- fræðingar, Hazard, Mackey og Shimmins, könnuðu fyrst með hinum fullkomna radíókík' víð Sydney geysiöfluga „radíó- sljörnu" sem nefnd hefur ver- ið 3C—273. Þelm tókst að á- kveða henni stað mjög ná- kvæmlega í himingeimnurn. miklu nákvæmar en áður hafði tekizt moð nokkra radíó- stjörnu. Þeir komust að þeirri nið- urstöðu að hún væri í tvennu lagi. Annar helmingurinn sem þeir nefndu „component B - hafði örlítinn kjarna sem gaf frá sér geysilega öflugar radíó- byigjúr. Það cr stjörnukerfi cins og þctta, „vctrarbraut" á borð við þá scm okkar sólkerfi er í, sem þeir Hoyle og Fowler telja að geti skyndilega „fallið saman“. Ljósmynduð í Mount Palomar Á grundveili athugana ástr- ölsku víslndamannanna mið- uðu stjörnufræðingar í athug- anastöðinni í Mount Palomar í Kaliforníu hinum mikla stjörnukíki sínum að þeim stað á himinhveifingunni, þai sem 3C1273 var að finn.a og tóku ijósmynd. Á myndinrn kom fram daufur ijósdepill af sama styrkleika og eftir stjörnu af 13. stærð, en einn- ig ijósrák, aðskilin frá deplin- um. „Stjarnan" var nærri þvi nákvæmlega á þeim stað og Ástraiíumönnunum hafði tal- izt til að „component B“ ætti að vera og ljósrákin kom heim við hinn hlutann. „component A“. Kjarni stjörnukerfisins Prófessor Hoyle segir þá skýringu hugsanlega á þessu fyrirbæri að hér sé um að ræða „mjög undarlega stjörnu" í okkar Vetrarbraut sem gefi frá sér radíóbylgjur mcð mjög annarlegum hætti, en nánari rannsóknir hafi leitt i ljós, að þessi skýring s? mjög ólíkleg. Meiri líkur séu á að „stjarn- an“ sé kjami fjarlægs stjörnu- kerfis sem sé að „springa inn á við“, eins og segir í tilgátu þeirra Hoyles og Fowlers. Ljósrákin gæti stafað frá ytri mörkum stjörnukerfisins sem hefði splundrazt þannig að hiuti þess fjarlægðist kjarn- ann með ógnarhraða. Brezkir ráðamenn uggandi Vesturveldin efla víobúnai S-Afríku 150fórust af völd- um eidooss á Verkföli líka í Bekiu j*ao r.iu vioar wim, L0Ji 1« dcilur og verkföi! um þessar mundir en f Frakklandi. I Belgíu hafa 225.000 járn- Iðnaðarmenn krafizt kauphækkmiar og annarra kjarabóta og haf gert mörg skyndiverkföli til að neyða vinnuvcitendur til undan halds. Myndin er tekin á verkfalisfundi í Charleroi. Sigurður Grcipsson mcð sonarson sinn, Sigurð Grcipsson yngri. >J AKAllTA 20,3 .10 /innsta kosti 150 manns hafa vrizt og um hundrað slasazt af öldum eldgoss sem kom upp eldfjallinu Gunung á Bali- yju á sunnudaginn, segir í •pinbcrri tilkynningu frá Ðja- >arta í dag. Þá segir ennfremur að hált fimmta þúsund manns hafi •.íisst heimili sín vegna gossins. .ikki er þó enn fullrannsakað lev mikihi eyðileggingu gosið hefur valdið. Lyf og matar- birgðir hafa verið sendar til Bali frá bæjum á austurströnd •Java. Östaðfestar fregnir herma að tala slasaðra sé a.m.k. 1000. Fyrsta gosið í fjallinu að þessu sinni varð á laugardaginn og varð 17 manns að bana. Gosin mögnuðust síðan á sunnudaginn og hefur verið stöðugt gos í fjallinu síðan, og liggur nú aska yfir stórum svæðum og hefur valdið geysilegu tjóni á akur- lendi. Fyrir sKómmu var haldinn fundur á Trafalgar Square í London til að mótmæla vígbún- aöi Suður-Afríku. Meðai ræðu- manna var Ilarold Wilson leiö- togi brezka vcrkamannaflokks- ins, og sagði hann að flokkur sinn myndi bcrjast gcgn hvers konar kynþáltamisrctti, cinkum innan Sameinuðu þjóðanna en cinnig á iiðrum vcttvangi. Wilson gat um hótun Fouchet landvarnaráöherra Suður- Afríku sem látið hefur svo um mælt að óvíst væri hvort Suö- ur-Afríka pantaði meiri vopna- birgöir frá Bretlandi úr því aðí Wilson hefði tekið þessa af- töðu. Wilson sagði aö ef Verka- mannaflokkurinn settist að Völdum myndi hann ekki ein- ungis sjá til þess að Suður- Afríka fengi engin vopn frá Bretlandi heldur myndi hann einnig leitast við að koma því til leiðar að ríkið fengi ekki morðtól fró öðrum löndum. Vopn frá vestur- veldunum Wilson minntist þess, að nú eru þrjú ár liðin frá Sharpeville- fjöldamorðunum og sagði að síðan hefði ástandið í Suður- Afríku versnað að mun. — Við munum hér staddir tii að minnast fórnarlambanna 67 frá Sharpeville og lýsa þv£ yfir að ekki er hægt að brjóta írels- ið á bak aftur. sagði Wilson. Hann sagði að hcrnaðarmátt- ur Suður-Afríku aukist nú dag frá dcgi, að útgjöld ríkisins til hcrnaðar séu nú tvöfallt mciri en fyrir tveim árum og að vcst- urvcldin með Brctland í broddi fylkingar aðstoði á alia lund við vígbúnaðinn. Yerja eiguiruar á kostnað frelsisins Meðal ræðumanna ó fundin- um voru nóbelsverðlaunahafinn Philip Noel Baker, sem fer með i Framdí morð í siálfsmorðs Fyrir skömmu gerðist það . Duisburg í Vestur-Þýzkalandi að Heinrich Trautmann smiður skaut Giinter Burger spor- vagnsstjóra til bana. Traut- mann þekkti ekki Burger og hafði aldrei útt í neinum úti- stöðum við hann. Trautmann skýrði svo fró að honum hefði komið í hug að fremja sjófsmorð, en komizt svo að þeirri niðurstöðu að ævi- 'angt fangelsi væri að mörgu leyti ákjósanlegra en dauðinn. Til þess að fó slíkan dóm, varð 1 hann að fremja morð. afvopnunarmál í „skuggaráðu- neyti" verkamannaflokksins og Duma Nokwe, fulltrúi þjóð- frelsishreyfingar Afríkubúa. Nokwe sagði að átök væru væntanleg í Suður-Afríku og myndu margir láta lífið ef ekki kæmu til róttækar ráðstafanir utan að. Hann sagði einnig að fjárfesting Breta í Suður-Afríku næmi um 120 milljónum króna og vildu þeir verja þessar eign- ir sínar á kostnað frelsis þjóð- arinnar. Bretar og brezka ríkis- stjórnin eru að talsverðu leyti ábyrg fyrir ástandinu I Suður- Afríku, sagði hann. Því vitlsasara beim niun betra — Þetta geri ég aldrei fram- ar, sagði James Robinson, tvf- tugur stúdent í Bandaríkjunum, er hann stóð upp úr hæginda- stól þar sem hann hafði setið í 50 klukkustundir. Robinson var þar með búinn að slá metið í stólsetum. Skæð- asti keppinautur hans, stúdent frá Yale-háskólanum, hélzt ekki við í stólnum nema í 30 stundir. Efnt var til keppninn- ar til að láta í ijós andúð á tillögu frá Kennedy forseta um að Bandaríkjamenn skuli ganga 80 kílómetra til að sanna að þeir séu í góðu líkamsástandi. Sprengja í þotu Sauds konungs NIZZA 20/3 — 18 manns fórust er þota af gerðinni Comet 4 hrapaði í dag yfir ölpunum. Þotan var einkaflugvél Saud konungs í Saudi-Arabíu. Björg- unarflokkur komst að flakinu seint í dag, en enginn hafði komizt lifandi af. Flugvélin flutti Saud konung og hluta af fylgdarliði hans frá Genf til Nizza í gærkvöld og fór síðan til baka eftir farangri og íleiri farþegum. Áhöfn flugvélarínnar var níu manns, allir brezkir og farþegamir voru úr fyigdarliði Sauds. Saud konungur sagði í út- varpsræðu sem hann hélt í síma og útvarpað var í Mekka, að sprengju hefði verið komið fyrir í flugvélinni. Sagðist hann síðar mundu skýra frá hver bæri sök á sprengjutilræðinu. ir Nýlega fannst í Nanhsjúng- héraði í Suður-Kína fomaldar- skjaldbaka með 1,2 metra lang- an skjöid ásamt fleiri stein- gerfingum sem eru meira en 70 milljón ára gamlir. Meðal steingerfinganna voru litlir dinosaurar og tvö vel varð- veitt dinosaurahreiður, og voru í þeim 20 egg. Tónastríð — Kammertónninn hækkar HljóðfævastiIIarar reiðir — Þau tíöindi hafa gerzt í Bandaríkjunum aö tvær heimsfrægar sin- fóníuhljómsveitir, Fíl- harmóníuhljómsveitin i New York og Sinfóníu- hljómsveitin í Boston, hafa kjöriö sér nýjan kammertón. Hefur þessi atburÖUr vakið rniVin-n Úlfpb?74 Þar með var raskað þeirr virðulega tóni, einstrikuðu a. sem hefur verið alþjóðlegur kammertónn og talinn miðast við 440 Hertz-sveiflur á sek- úndu. og hefur verið mæl - kvarði allra hluta í músík. Bamakennarar gefa skóia kórum þennan tón, fiðlusmið ir og saxófónleikarar gern hljóðfæri sín eftir honum og sérhver íbúi Vínarborgar get- u.r heyrt þennan ágæta tón í sfma ef hann velur númer' kn uuiar anieiisKU sniíoin. hljómsveitir álitu ráðlegt að miða við kammertón sem væri tveim sveiflum hærri (442 hertz). Afleiðingar: músikir. varð skarpari, glæsilegri. Um leið var mælikvarða líanóstillara og hljóðfæra- smiða ógnað. Bmgöust þeir að vonum mjög reiðir við oe komu meðlimir Heimssam bands hljóðfærastillara samar á fund í Louisville (Kentucky. og gerðu ályktun fortissimo sem krafðist 440 sveiflna kammertóns til baka. Þeir sögðu meðal annars að á þess- ari öld stereo- og Hi-Fi-platni ’• glæsiieikinn einn orðin* mælikvarði. En hann yrði t i á kostnað hlýleika og dýptar hljómsins. En forstjóri Bostonsinfóníu- újómsveittarinnar, Thomas Porry, vísaði þessum ásökun- um á bug. Hann benti á að kammertónninn hefði klifrað upp á við í rás sögunnar, og ef menn t.d. spiluðu d-moii sinfóníu Beethovens sam- kvæmt Beethovens eigin tón- kvísl, þá væri hún í cís-moli háiftóni neðar Og í raun og veru er þei svo: við hirð Lúðvíks fjórt •inda voru notaðar flautur sen> eru heiltóni dýpri en þær sen nú eru notaðar. Á tímun Mozarts var kammertónnini enn hálílóni neðar en 440 sveiflu tónninn. Og um langa ’i.ríð var ríkjandi talsverðvn •”<?iingur í bessum máinm þaö , gat jafrtvel lu.miö íyn> að músikantar í sömu borg hefðu ekki sama mælikvarða. Að lokum komust fagmenn að alþjóðlegu samkomulagi árið 1885 og ákváðu að einstrikað a skyldi að cilífu hljóða upp á 435 hertz. En sá Adam var ekki leng' i Paradís. Fílharmonískar hljómsveitir héldu áfram að kiifra upp á við. Og árið 1920 mælti hin ameríska Buerau oi ^tandards með kammertón: ipp á 440 hertz. Árið 1937 rvlgdu Evrópumenn á eftir. Við þetta héldu hinar fjö'- "örgu þýzku hljómsveitir. e ■'ínarhljómsveitarmenn héldu 'fram að spenna bogan-- '•■ærra. Þeir klifruðu upp um næstum því fjórðungstón os náðu kammertóni upp á 44^ «510** *+Ki.-i- fagmaður hjá hverju einstöku hljóðfæri, en hinar tiltölulegu litlu tilfæringar um tvæi sveiflur í Boston og New York koma aðeins í ljós i glæsilegri hljómi hl.iómsveii arinnar allrar. Þessi aðgerð Vínarmann., vakti uppsteyt. einkum hafa söngvarar Ríkisóperunna’ mótmælt og vilja aftur niðui í 440 hertz. Þeir segja að rödd þeirra muni endast mikli; skemur við svo óeðlilega tón- hæð. Aðrir óperumenn hafs einnig mótmælt og telja alla bessa þróun vísan voða; það hlutverk sem fyrir 150 árum var skrifað fyrir sópranrödd krefst núna kóloratúrraddar. segja þeir, og telja óhugsand’ að eltast við dutlunga hljóð ■■æramanna. ()*,. Spjegcl") ! ! I 1 /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.