Þjóðviljinn - 24.03.1963, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 24.03.1963, Blaðsíða 12
Synti 50 metra í sjó ósyndnr! Tveir frískir Hafnfirðlngar á tvítngsaldri spókuðn sig í fjör- unní í góða veðrinu í gærdag, I>egar þeir fundu allt í einu löng- nn til þess að reyna sundfimi sína og mcð snarræði og bráðræði nngra manna voru þeir komnir á sund í öllnm fötum áður en menn vissu af. Synti annar allt að tvö hundruð metra frá landi og komt aftur klakklaust til baka. Hinn var algjörlega ósyndur og tók stefnuna á eftir félaga sínum og skildi enginn í því, hvemig kappinn komst 50 metra frá landi, en var þá þrotinn að afli og kunnáttu og kolþlár sjór- irm undir. Maður nokkur henti sér þá til sunds og þjargaði unga kappanum á síðustu stundu. Hann heitir Gunnar Már Torfa- son og er Hafnfirðingur. Báðir drengirmr voru ölvaðir. Lögregiunni í Hafnarfirði hafði verið gert aðvart og stökk hún niður í bát við bryggjuna, sem var í gangi og fór á vettvang og var það Hafrún, en þurfti ekki þegar til kom. Vettvangur þessa hildarleiks var í f jörunni hjá Apótekinu. Viðskiptasamn- ingnr við Svíþjóð framlengdur Viðskiptasamningur milli Is- lands og Svíþjóðar frá 19. júní 1947 hefur verið framlengdur ó- breyttur fyrir tímabilið 1. apríl 1962 tU 31. marz 1963. Samningurmn framlengis síðan sjálfkrafa um eitt ár í senn, sé honum ekki sagt upp með 2ja mánaða fyrirvara. Bókun um framlengingu samn- ingsins var undirrituð í Stokk- hólmi hinn 11. marz 1963 af Hans G. Andersen, sendiherra, og Torsten Nilsson, utanríkisráð- herra Svíþjóðar. Söngskemmtun á Akranesi Karlakórinn nesi heldur Bíóhöllinni dag klukkan Svanur á Akra- söngskemmtun í á Akranesi f fjögur. Stjómandi kórsins er Haukur Guðlaugsson, organisti í Akraneskirkju. Und- irieikari er frú Fríða Lárusdótt- ir og þrír einsöngvarar koma fram með kómum og em það að þessu sinni Amfríður Ein- arsson, Baldur Ólason og Jón Gtmnlaugsson. Á efnisskrá eru lög eftir inn- lenda og erlenda höfunda m.a. efftr Kari Ó. Runólfsson, Jón Nordal, Mozart, Wagner og Mex Reger. Svanir halda söngskemmt- tm í Gamla bíói í Reykjavík, sunnudaginn 31. marz og er það í fyrsta sinn, sem kórinn held- nr sjálfstæða tónleika í Reykja- vík. Hann hefur að vísu áður sungið á afm æl ism ótum Lands- sambands íslenzkra kariakóra, sem haldnir hafa verið í Reykja- víkj en aldrei áður á sjálfetæð- um tónleikum. — S.M.S. Tónlistarkynning í Háskólanum TðnEstarkyTming verður í há- tíðasal Háskólans í dag, og hefst kl. 5 stundvíslega. Flutt verður sinfónía nr. 4 eftir Jóhannes Brahms, í c-moQ, ópus 93. Not- uð verða sömu stereo-tæki og á síðustu tónlistarkynningu, en þau hefur Sveinn Guðmundsson góðfúslega lánað. Dr. PáH Isólfsson flytur mn- gangsorð og skýrir verkið með tóndæmum. öilum er heimni ókeypis að- ganguc. Mei björgunarbátinn g togi Sunnudagur 24. marz 1963 — 28. árgangur — 70. tölub’.að. Áttundi slmenni starfsfræósl I. Þessi mynd er tekin á skemmtisiglingu blaðamanna á Reykjavíkurhöfn í fyrradag og voru þar plastbátar sýndir á vegum Trefjaplast h.f. og sést báturinn með björgunarbát Slysavarnarfélags- ins Gísla J. Johnsen í togi, og liggur báturinn sérstaklega vel í sjónum. Báturinn er með 18 hest- afla utanborðsmótor, sem Orka h.f. hefur umboð fyrir. Á myndinni sjást sjómannaskólastrákar og eru þeir að reyna bátinn klæddir björgunarvcstu m og eru kannski svona salla rólegir á svipinn þessvegna. — (Ljésm. Þjóöv. A. K.). Gullfoss líklega ferÓafær 8. júní urinn i cag Samkvæmt upplýsingum sern Eimskipafélaginu hafa borizt eru horfur á því að viðgerð m.s. Gullfoss verði lokið í byrjun júnímánaðar og geti skipið því hafið sigiingar að nýju I áætlun- ■rferðum frá Kaupmannahöfn 8. tní. Ferðir fram að þeim tíma 1 .'alla niðpur. Skipasmíðastöð Burmeister & Weins sem aðallega framkvæmir viðgerð skipsins mun hraða henni og gerir ráð fyrir því að geta gefið fullnaðarsvar n.k. þriðjudag. Það sem ekki hefur tekizt að útvega leiguskip til að anna verkefnum m.s. Gullfoss í maí, hefur Eimskipafélagið snúið sér til Flugfélags Islands h.f. og Sameonaða gufuskipafélagsins, sem einnig hafa reglubundnar ferðir á áætlunarleiðum m.s. Gullfoss og telja þessir aðilar sig geta annað farþegaflutningum að mestu leyti. Eimskipafélagið vill því vinsamlegast benda þeim farþegum, sem frátekin eiga far- þegarúm í m.s. Gullfoss í maí að snúa sér beint til þessara aðiia eða til farþegadeildar Eimskips- félagsins, sem að sjálfeögðu mun aðstoða þá á allan hátt og veita | fyrirgreiðslu eftir því sem frekast | er unnt. önnur skip Eimskipafélagsins munu koma við í Kaupmanna- höfn og Leith vegna vöruflutn- inga til landsins og verður það síðar auglýst nánar. Fyrirlestur um Fiunltndsferð Á samkomu Náttúrufræðifé- lagsins í I. kennslustofu Háskól- ans á morgun, mánud. 25. marz, kl. 20.30 mun dr. Finnur Guð- mundsson segja frá ferð sinni um Finnland sumarið 1958 og sýna litskuggamyndir þaðan. Er- indi dr. Finns mun einkum fjalla um norðurhéruð landsins. Áttundj almenni starfsfræðslu- dagurinn verður haldinn í Iðn- skólanum í dag sunnudaginn 1-* marz. Starfsfræðslan hefst kl. 13.20 í samkomusal Iðnskólans, en þar flytur Ragnar Georgs- son skólafulltrúi ávarp og drengjahljómsvejt undir stjórn Karls Ó. Runóifssonar Ieikur nokkur lög. Klukkan 14 verður húsjð opnað almenningi og stendur fræðslan yfjr til kiukk- an 17. f ár verða vejttar upp. lýsingar um 160 starfsgreinar. og hefur ekki verjð fjal’að um átta þeirra áður á slíkum dögum. En leiðbeinendur eru mun fleiri en grejnarnar Ólafur Gunnars- son, sálfræðingur, undirbýr starfsfræðsluna nú sem fyrr. Fræðslukvikmyndjr verða sýndar í kvikmyndasal Iðn- skólans cg þar að auki gefst ungljngum tækifæri tjl að heim- sækja nokkra vinnustaði þar á meðal Barnaheimilið Hagaborg, Verkstæðj Flugfélags íslands, Loft=keytastöðina á Riúpnahæð. Sláturfélag Suðurlands. Radíó- verkstæði Landsímans — og ganga strætisvagnar frá Iðn- skóianum til þessara staða. Ólafur Gunnarsson átti ta' tal við fréttamenn um starfe-' fræðslu nú og á liðnum árum. Hann kvað aðsókn hafa verið mikla — í fyrra komu um 3700 ungljngar. Um vinsældir ein- stakra starfsgreina sagði hann. að þær væru því miður mjög háðar tízkunni, og reyndi starfs- fræðslan að vinna gegn áhrif- um hennar. Þannig hefði fyr- ir svo sem fimm árum annar hvor piitur spurt um flug eða eitthvað sem að flugi lítur. Þá hefði og töluvert borið á því, að greindari strákar hefðu áhuga á starfsgreinum sem gætu gert þeim kleyft að vinna hvar sem er í heiminum, þó værj það nokkuð farið að minnka. En ef nefna ætti helztu tilhneigingar pilta þá beindust bær einkum að allskqnar tæknistörfum. Ó’.afur sagði ennfremur að áhugamái stúlkna virtust ekki eins fjölbreytt og pilta, það væri eins og þær vantreystu sjálfum sér og héldu ýmsar starfsgrein- ar sér lokaðar sem væru það í raun og veru ekki Þær sem ætla sér í lengra nám spyria oft um tungumá’anám, læknis- fræði. einnjg nokkuð um nátt- úrufræði En mestra vinsælda meðai stúlkna njóta sem fyrr hárgreiðsla. hjúkrun og flug- freyjustörf — en á síðustu ár- um hefur fóstrustarf einnig færzr nokkuð ofarlega á listann. Ól- afur sagði að það bæri æ meira á því að skynsamari stúlkur viidu læra eitthvað ákveðið sér til öryggis. þó svo þær gerðu fastlega ráð fyrir að verða hús- freyjur og mæður. Svo eru, bætti hann við alltaf allmarg- ar stúlkur sem hafa áhusa á að bjarga heiminum og bæta hann (mik’u minna ber á s’.íku meðai pilta) — og spyrja þaer meðal annars um störf í lögregl- unni Áhugi á listum virðist einpig töluverður — venjulega eru bað um hundrað unglingar sem snúa cér til hvers fulltrúa leiklistar. ‘"nli-tar og myndlistar. Ólafur Gunnarsson tók það einnig fram. að æskilegt væri að unglingar gerðu sér nokkra grein fyrir því hvag beir ætl- uðu að spyrja um oig hefðu um það mál samráð við foreldra sína. Hann kvað starfsfræðc1unq e’nkum vera æt’aða ungu fólkj á aldrinum 14—20 ára. en hænið að vngri camborgarar aettu er- indi bangað. Meinlen prentvblg varð i fyr- irsögn á for ~íðu blaðsins í fyrradag. Þar stóð: Á að endur- taka mistökin er urðu i M-'dá- hverfinu? en átti að vera: A að endurtaka mistökin er urðu i Mýrahverfiinu?, eins og skýrt kom fram í sjálfu meginmáli frétt.arinnar. Samúel Ingvason. fórust með Erlingi IV. Leitinni að mönnunum tveimur sem týndust með Erlingi IV. frá Vestmannaeyjum var haldið á- fram fram í myrkur í fyrrakvöld en þá var henni hætt. enda með öllu vonlaust að þeir væru leng- ur á lífi. Sjómennimir sem fórust voru báðir ungir menn. Guðni Frið- riksson vélstjóri var fæddur 1923 ættaður af Austfjörðum. Hann átti heima að Herjólfsgötu 8 i Vestmannaeyjum og var ó- kvæntur og bamlaus. Samúel Ingvaon háseti var fæddur 1942 ættaður frá Akranesi og átti heima að Hjarðarhaga 64 hér 1 Reykjavík. Hann var einnig ó- kvæntur og bamlaus en lætur eftir sig unnustu. | Rímur ístað rokk- texta, segir Gylfí Norska myndablaðið „Fam- ilien" birti myndskreytt viðtal við Gylfa Þ. Gíslason — „Ráð- herra með rokkvandamál“ heitir viðtalið. Hinum norska blaðamanni, Jörgen Fastholm. þykir að vonum mikið til koma verksvið Gylfa Þ. Gísla- sonar; hann kynnir hann svo: „ráðherrann sem hefur roks- sönginn m.a. á sinni könnu er aðeins 45 ára og hefur fleiri strengi á fiðlu sinni en flestir stafsbræður hans í öðrum löndum. Hann er bæði ráð- herra Merkús og Pallas Aþenu, bæði peninganna og vizkunnar.“ Og enn segir blaðamaðurinn að sami ráð- herrann „beri ábyrgð á ís- lenzkri menningu, tungu, handritunum gömlu, kennslu- málum, atómum, íþróttum. tómstundum, efnahagsbanda- laginu og drykkjuskap ung- linga. Gylfi Þ. Gíslason er ráðherra menntamála og við- skipta." Og í ljós kemur að af öllum þessum verksviðum er eitt sem fyrst og fremst veldur ráðherranum áhyggjum: ís- lenzkir dægurlagatextar: „Ráðherrann fer með nokk- ur dæmi um góða, gamla ís- lenzka Ijóðlist og segir: — Dægurlagatextar okkar tíma brjóta gersamlega í bága við þær reglur sem höfundar okk- ar hafa virt allt frá tíma forn- skáldanna, reglur sem eru veigamikill þáttur í bók- menntamálinu sjálfur. ís- ienzku dægurlagatextamir eru oft samdir af fólki sem hefur alls enga skáldskapargetr. Þetta eru fimmta flokks tón- listarmenn og þeir viðurkenna engar reglur, en það stafar sennilega að því að þeir hafu Ein af myndunum sem fylgdu viðtalinu. ekki vald á þeim. Þetta heyrir hver fullorðinn maður í land- inu — en ekki æskulýðurinn „Raunverulegt“ íslenzkt lióö hefur bæði miðrím og enda- rím, og m.a. í útvarpinu er það vinsæl menningaríþrórl að t.d. fjórir menn komi sam- an við hljóðnemann og mæ i af munni fram löng kvæði með því að semja sína línuna hver. Þetta er alþýðleg íslenzk sérgrein. hæfileiki sem við viljum af mörgum ástæðum ekki láta deyja út. Þetta er ekki veigalítill báttur í menn- " ingarsérkennum Islendinga. | 1 sinni listrænustu mynd eru bessar rimur vísur eða kvæði sem breyta um merk ingu besar lesið er aftur * bak. Við eigum til dæmis kvæði sem eru lofsamlee bee- ar þau eru lesin áfram oe niðrandi þecar þau eru lesín á hinn veginn. Dægurlagatextarnir óena bessu öllu. og ée hugsa diúr't um hað hvort skvnsamleet s‘ að láta eins rg ekkert bafí ‘ skorizt eða hvort manni ber að taka í taumana. Tii dmmí' gæti bað verið lausn að íjr varníð. sem hefur mtkil áhri' tæki þá afstöðu að neita leika DÍötur sem brvtu í bácj i'ið reelur tsien^Vrar listar Það mvndi óhiákvaemilncíH draea úr sölunni f verzlun- unum. oe bar mr ~ nevddn T ^ kannski framloiðendurnir ino n á hennileeri brautir. ia.r ™ falskt er bað ekki leikið. as | minnsta kosti ekki inn á nlöt'. Hvers veena eieum við seru höfu.m mikibrspear reebir um skáldskan. bá að láta okk;, • Ivnda ,.falska“ bluti á svið1 r-1r ~ 1 rleVonprínc ð(< ! ! í A í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.