Þjóðviljinn - 26.03.1963, Side 9
Þriðjudagur 26. marz 1963
H6SVIUINN
sida g
!
I
*
!
I
I
í
I
\
k
I
í
hádegishitinn vísan
félagslíf
★ Klukkan 11 árdegis í gær
var allhvöss suðvestan eða
vestan átt og slydduél við suð-
urströndina, en hægviðri
Norðanlands og úrkomulítið.
Austanlands var austan kaldi
og léttskýjað. Djúp lægð fyr-
ir norðaustan land en lægðar-
drag milli Vestfjarða og
Grænlands.
til
minnts
I
1
I
*
i
i
★ í dag er þriðjudagurinn 23.
marz. Gabríel. Árdegisháflæði
kl. 5.53. Heitdagur. Einmánuð-
ur byrjar. Tungl næst jörðu.
★ Næturvörzlu vikuna 23.
marz til 30. marz annast Vest-
urbæjar-Apótek. Sími 22290.
★ Næturvörzlu í Hafnarfirði
vikuna 23. marz til 30. marz
ánnast Páll Garðar Ólafssoii.
læknir. Sími 50126.
★ Slysavarðstofan t heilsu-
vemdarstöðinni er opin allan
sólarhringinn. næturlæknir á
sama stað klukkan 18-8. Slmi
15030.
★ Slökkviliðið og sjúkrabif-
reiðin sími 11100.
★ Lögreglan simi 11166.
-ArHoItsapótek og Garðsapótek
eru opin alla virka daga kl.
9-19. laugardaga klukkan 9-
16 og sunnudaga klukkan 13-
16.
★ Sjúkrabifrelðin Hafnarfirði
simi 51336.
★ Kópavogsapótek er opið alla
virka daga klukkan 9.15-20.
laugardaga klukkan B.15-16.
sunnudaga kL 13-16.
★ Neyðarlæknir vakt alla daga
nema laugardaga kL 13—11.
Simi 11510.
Austan yfir Fjall hefur bor-
izt eftirfarandi:
Hátt upp við Hafravatn situr
vor heiðvirði Gunnarsson
En aldrei sig oftar fær
keyptan
sú íhaldsins þverbrostna von
Um líf hans þar vaka á verði
vöskustu afburðamcnn,
og ef þcir eru ekki farnir
þá eru þeir þar enn.
Þar fyrrum oft kátt í koti
og kneifað úr flöskum var.
— Eldrauður andskotans Rúss-
inn
veit allt sem talað er þar.
\-k Frá Náttúrulækningafélagi
Rcykjavíkur.. Fundur verdur
í Náttúrulækningafélagi Rvík-
ur á morgun, miðvikudaginn
27. marz, kl. 8.30 i Ingólfs-
stræti 22. (Guðspekifélags-
húsinu) Grétar Fells flytur er-
indi: Heilsuyoga. Frú Guðný
Guðmundsdóttir leikur á fiðlu
með undirleik Guðrúnar Frí-
mannsdóttur. Hressing á eftir.
Félagar fjölmennið og takið
með ykkur gesti.
hjónabönd
Krossgáta
ÞjóðviSjans
1 2 1
6
io- 11 I
13
14.
16
4 5
1 0
•
112 .
115 •
17 •
★ Nýlega voru gefin saman 1
hjónaband af séra Jakobi
Jónssyni,' ungfrú Oddrún
Svala Gunnarsdóttir, verzlun-
armær og Stefán Jónsson,
söngvari. Heimili ungu hjón-
anna er að Víðihvammi 28
Kópavogi.
Nýlega voru gefin saman í
hjón'aband af séra Jakobí
Jónssyni, ungfrú Björg Þórð-
ardóttir og Einar Einarsson,
múrari. Heimili ungu hjón-'
anna er að Skjólbraut 3,
KógavogL^^^^^^^
flugið
Lárétt:
1 sær 3 kvennafn 6 skilyrði
8 málmur 9 smán 10 sk.st 12
félagsskapur 13 spark 14
samtök 15 frumefni 16 nart
17 rönd.
Lóðrétt:
1 lærdómur 2 forsetn. 4 eins 5
árbók 7 missir 11 hlýja 15 lík.
skipin
ÖDD Dsw©Ddl
til Camden U.S.Á. Langjökall
er á Akranesi. Vatnajökull
kom til Reykjavíkur 24.\ þ.m.
frá London.
★ Skipadeild SÍS. Hvassaféil
er á Raufarhöfn. Amarféll er
í Hull, fer þaðan á morgun á-
leiðis til Reykjavíkur. Jökul-
fell er í Eyjafirði. DísarfellVr
í Eyjafirði. Litlafell er í olfu-
flutningum í Faxaflóa. Helga-
fell fer í dag frá Akureyri á-
leiðis til Zan.dvoorde, Rotter-
dam og Hull. Hamrafell fór
22. þ.m. frá Batumi áleiðis til
Reykjavíkur. Stapafell er í
Karlshamn.
★ Skipaútgcrð ríkisins. Hekla
fór frá Reykjavík f gærkvöld
austur um land í hringferð.
Esja er í Reykjavík. Herjólfur
fer frá Vestmannaeyjum kL
21.00 í kvöld til Reykjavíkur.
Þyrill er í ferð til Húnaflóa-
hafna og Eyjafjarðar. Skjald-
breið er í Reykjavík. Herðu-
breið fer frá Reykjavík í dag
vestur um land í hringferð.
glettan
Svona er dagskráin. Ég var
einmitt að hlusta ó hana núna.
utvarpið
★ Loftleiðir. Eirikur rauði er
væntanlegur frá London og
Glasgow kl. 23.00. Fer til N.Y.
kl. 0.30.
★ Jöklar. Drangajökull fór
frá Vestmannaeyjum 23. þ.m.
13.15 Þáttur bændavikunnar:
Frá tilraunaráði búfjár-
ræktar. Flytjendur: Dr.
Halldór Pálsson, Ólafur
E. Stefánsson, Pétur
Gunnarsson, Páll A.
Pálsson og Jóhannes
2Eiríksson, sem stjómar
umræðum.
14.15 „Við vinnuna“.
14.40 „Við, sem heima sitjum“
18.00 Tónlistartími bamanna.
20.00 Söngur í útvarpssal:
Nokkrir nemendur úr
söngskóla Vincenzo
Demetz syngja, öm Er- ,
lendsson, Matthías Matt-
híasson, Jóhann Pálsson,-
Hjálmar Kjartansson,
Þórunn Ólafsdóttir og
Erlingur Vigfússon. Við
Píanóið: Carl Billich.
20.20 Þirðjudagsleikritið
„Skollafótur“ eftir Sir
Atrhur Conan Doyle og
Mikhael Hardwick. —
leikstjóri: Flosi Ólafsson.
1 aðalhlutverkum: Bald-
vin Halldórsson og Rúrik
Haraldsson sem Sherlock
Holmes og Watson lækn-
ir. Aðrir leikendur:
Hildur Kalman, Ævar R.
Kvaran, Haraldur
Bjömsson og Róbert
Amfinnsson.
21.00 Tónleikar: Tvð verk eft-
ir Vlasov. a) Papsódía
yfir rúmenskt stef. b)
Þáttur um slavneskt stef.
20.15 Erindi á vegum Kven-
stúdentafélags Islands:
Aðbúnaður aldraðs fólks
(Ragnhildur Helgadóttir
alþingismaður).
21.40 Tónlistin rekur sögu
★ Kvöldstunð á veitinga^-
húsi.
★ Konan fékk fluguna
f kollinn.
ic Samspil þjóðanna.
★ 1 Tvær ólikar menningar.
★ Kvernig verður útkoman.
Veitingahúsgestur hringdi
til okkar fyrir skömmu og
lýsti fyrir okkur annarlegri
lífsreynslu eina kvöldstund á
kaffihúsi hér í bænum og
hefst hér .saga hans í stór-
um dráttunr
Við hjónin vomm í kvöld-
göngu austur i bæ og nutum
góða veðursins, þegar kon-
an fékk allt í einu þá flugu
í kollinn, að lítill kaffisopi
myndi kæta hugann og er
hún nú blessunin soldið gefin
fyrir slíka hressingu á stund-
um. Við gengum inn í stóra
veitjngastofu utan af göt-
unni og blasti við mikjll
fjöldi gesta og var setjð við
nær hvert borð í salnum. Það
þótti mér strax skrítið, hvem-
ig allir horfðu í eina átt og
ríkti sami svipurinn á öllum
andlitum og allir vom eins
í framan í einhverskonar móki
annarlegs hugarástands. Kon-
an mín kippti í mig og skýrði
þetta fyrirbæri og hvað hér
sjónvarp í salnum.
Við hjónin voram nýsezt
við borð innarlega í salnum
og kaffið bunaði í bollana,
þegar merkileg stund rann
upp í lífi okkar og líklega sá
mesti sálarlegi hrærigrautur,
cc I i
< i
o 17?. OL Z> 1 < .
Q cá O n í > J !
slagsmál í einhverju pakkhúsi
og duhduðu tveir meim við að
berja þriðja manninn og með
vifðulegum mæðutóni gat að
heyra passíusálm nr. 15 —
Um ráðstefnu prestanna yfir
Kristó, — í ríkisútvarpinu.
Hnefahöggin dundu á kviði
mannsins og sálmaþulur út-
varpsins las
-„— fyrstir þó kennimenn
í ráðslag létu leiðast,
líkar það Öllum véL
hvemig þeir gætu greiðast
guðs syni komið f hel“.
Atburðarás myndarinnar
seig áfram. Annar hafði náð
haustaki á fómarlambinu og
hinn sparkaði í andlit manns-
ins á fólskulegan hátt eins og
siðvenja er að sýna nákvaem-
lega í bandarískum myndum
og sálmaþulurinn hélt rólega
áfram ,,Ertu guðs son? Þeir
sögðu,
svaraði drottjnn: Já“.
Nú höfðu þeir í myndinní
rotað þennan meðbróður sinn
og renndu honum niðursliskju
í einhverskonar steinþró og
sálmurinn hneig áfram: Marg-
ir upp árla rísa,
ei geta sofið vært,
eptir auð heimsins hnýsa,-
holdsgagnið er þeim kærL
1 myndinni era þeir að
troða hinum rotaða meðbróður
niður í tunnu og sálmaþulur-
inn les:
J
Jesú minn h j álparhraður,
hugsa þú æ til mín.
Þannig stangaðist sálmurinn
við þennan hermannareyfara
í sjónvarpinu og skapaði slfka
sem vjð hiónakocQin.. höfum .. . ringulreið milli tveggja ólíkra
upplifáð. Ríkisútvarpið glumdi
með fullum styrk yfír sálinn
og i iphófst þar passfusálma-
lestur og bandarískur glæpa-
reyfari byrjaði í sjónvarpinu.
Kvikmyndin fjallaði umhörku
heima og kannski sást þama
í hnotskum sannferðug lýsing
á ástandi íslenzkrar þjóðar
í greipum bandaríska her-
námsliðsins hér á landi.
Hvemig verður útfcoman eft-
ir nokkur ár?
sína; X. þáttur: Stærsti
sigurinn.
22.10 Passíusálmur (38).
23.10 Dagskrárlok.
söfnin
★ Minjasafn Reykjavíkur
Skúlatúni 2 er opið alla daga
nema mánudaga klukkan 14-
16.
Minningarspjöld
lítilli vík liggur „Foca“ sem er mjög lík gömlum
Missisippikláf. Aftur á stendur vatnsfallbyssan,' sem er
í sjálfu sér skýring á hinum undarlegu klettamyndunum.
höfðu verið nokkurskonar tilraunasvæði, og ,fallbyssan
hefur fágað þá alveg slétta. Hún virðist semsagt ein-
hvers virði.
Áhöfnin stendur á þilfari og horfir með ánægju á
dráttarbátinn. Mennimir hafa verið hér margar vikur
og era glaðir yfir því að þeir era nú sóttir úr þessari
fullkomnu einveru.
★ Þjóðminjasafnið og Lista-
safn rfldsins eru opin sunnu-
daga, briðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kL 13.30-16.J0.
★ Bókasafn Dagsbrúnar er
opið föstudaga kL 8-10 e.a,
laugardaga kL 4-7 e.h. og
sunnudaga kL 4-7 e.h.
★Bæjarbókasafnlð Þingholts-
stræti 29A, sími 12308, Ot-
lánsdeild. Opið kl. 14-22 alla
virka daga nema laugardaga
kL 14-19, sunnudaga kL 17-19.
Lesstofa opin kL 10-22 alla
virka daga nema laugardaga
kl. 10-19, sunnudaga klukkan
14-19.
★ Ásgrímssafn Bergstaða-
stræti 74 er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga frá
kl. 1.30 til 4.
★ Ctibúið Sólheimnm 27 er
opið alla virka daga, nema
laugardaga, frá kL 16-19.
★ Otibúið Hólmgaröi 34. Opið
kL 17-19 alla virka daga nema
laugardaga.
★ Útibúið Hofsvaliagötn 16.
Opið kL 17.30-19.30 alla virka
daga nema laugardaga.
★ Tæknibókasafn IM S 1 er
opið alla virka daga nema
laugardaga kL 13-19.
★ Minningarspjöld Styrktar-
féL lamaðra og fatlaðra |ást
á eftirtöldum stöðum:
Verzluninni Roða, Lauga- ,
vegi 74. i
Verzluninni Rét.tarholt,
Réttarholtsvegi L
Bókabúð Braga ■ Brynjólfs- .<
zonar, Hafnarstræti» 22. ;•! •
Bókabúð Olivers Steins, j
Sjafnargötu 14. ; (
HafnarfirðL
Sjúkrasamlagi Hafnar-
fjarðar.
D A S
Minningarspjöld
Minningarspjöldin fást hjá
Happdrætti DAS, Vesturveri,
sími 1-77-57. — Veiðartærav.
Verðandi, sími 1-37-87. — Sjó-
mannafél. Reykjavíkur, sími
1-19-15. — Guðmundi Andrés-
syni gullsmið, Laugavegi 50,
sími 1-37-69. Hafnarfirði: A
pósthúsinu, sími 50-02-67.
Samúðarkort
Slysavarnafélags íslands
kaupa flestir. Fást hjá slysa-
varnadeildum Um land allt.
í Reykjavílc í Hannyrðaverzl-
★ Listasafn Einars Jónssonar Bankastrætj 6^ Vecd,
er lokað um óákveðinn tíma. ** Gunnþorunnar Halldórs-
dóttur, Bokaverzlumnni Sögu
★ Þjóðskjalasafnið er opið Langholtsvegi og í skrifstofu
alla virka daga kl. 10-12 og félagsins í Nausti á Granda-
14-19. garði.
I
!
!
k
r3
i