Þjóðviljinn - 02.04.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 02.04.1963, Blaðsíða 2
2 SÍÐA MÓÐVILIINN Sveit Ctvegsbanka íslands sem sigraði í Sveitakeppni stofn- ana 1963, bæði aðalkeppninni og hraðskákkeppniinni. Sitjandi frá vinstri: Gunnar Gunnarsson og Björn Þorsteinsson. Standandi: Reimar Sigurðsson og Bragi Björnsson. Gunnar tefldi á 1 borði í aðalkeppninni og 2. í hraðskákkeppninni, en Björn á 2. borði í aðalkeppninni en 1. í hraðskákiinni. Reimar tefldi á 3. og Bragi á 4. borði. — (Ljósm. Hörður Jónsson.) Útvegsbankinn sigr- aði í hraðskákinni Sl. miðvikud. fór fram í Lídói hraðskákkeppni stofnana 1963 og tóku þátt í henni 45 sveitir i 7 flokkum. Var sveitunum nú rað- I að niður í flokkana eftir úrslit- um í nýafstaðinni sveitakeppní. Fáeinar sveitir gátu þó ekki tek- ið þátt í hraðskákkeppninni en nýjar bættust við í þeirra stað. Úrslitin í flokkunum urðu þessi: ; A-flokkur: 1. Útvegsbankinn 35Vj. 2. Búr,- aðarbankinn, 1. sv., 27Ví (35 stig), 3. Landsbankinn, 1. sv. 27V> (31V2); 4. Pósturinn 27V5 (29Í4) 5. Veðurstofan 23, 6. Stjómar- j ráðið, 1. sv„ 17, 7. Almenna' byggingarfélagið 10. B-flokkur: 1. Islenzkir aðalverktakar 1. sv 30, 2. Raforkumálaskrifstofan 281/,, 3. Samvinnutryggingar, 1. sv„ 20, 4. Laugamesskólinn 19. 5. Áhaldahúsið 13l/2. 6- Hreyfill. 1. sv. 9. C-flokkur: 1. Hótel Keflavíkurflugvelli 31, 2. Eimskip, 1. sv„ 30, 3. HreyfiU. 2. sv„ 27*/?, 4. Gútenberg 27, 5. Landssíminn. 1. sv„ 22, 6. Raf- magnsveitan, 1. sv„ 16, 7. Mið- baejarskólinn 15Vj- D-flokkur: 1. Búnaðarbankinn, 2. sv„ 26V,, 2. Þjóðviljinn 25Vj, 3. Verðgæzl- an 20V2, 4. Borgarbílastöðin, l sv„ I8V2, 5- Stjórnarráðið, 2. sv„ 18, 6. Hreyfill. 3. sv„ 11 . E-flokkur: 1. Landsbankinn. 2. sv„ 26V2, 2. Hreyfill, 4. sv„ 24, 3. Isl. að- alverktakar, 2. sv„ 211/?, 4. Landssíminn, 2. sv„ 191/?., 5 KRON 19, 6. Sigurður Svein- bjömsson 8V2. F-flokkur: 1. Rafmagnsveitan, 2. sv„ 291/?, 2. Flugfélagið 29, 3. Strætisvagn- amir 211/?. 4. Borgarbílastöðin, 2. sv„ 151/?, 5. Eimskip, 2. sv„ 141 /2, 6. Bæjarleiðir 10. G-flokkur: 1. Eimskip, 3. sv„ 30‘A, 2. Sam- vinnutryggingar, 2. sv„ 30. ? Búnaðarbankinn, 3. sv„ 27*/2, 4. Prentsmiðjan Edda 26, 5. Al- þýðublaðið 20 (25V2 st.). 6. Raf- magnsveitan, 3. sv„ 20 (231 7- Vitamálaskrifstofan 14. Vísindarannsókp - styrkir FA0 1963 Matvæla- og landbúnaðar- stofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) veitir árlega nokkra rannsóknarstyrki, sem kenndir eru við André Mayer Hefur nú verið auglýst eftir umsóknum um styrki þá, sem til úthlutun- ar koma á árinu 1963. Styrkir þessir eru ýmist veitt- ir vísindamönnum til að vinna að tilteknum rannsóknarverk- efnum eða ungum vísndamanns- efnum til að afla sér þjálfunar tíl rannsóknarstarfa. Styrkimir eru bundnir við það svið, sem starfsemi stofnunarinnar tekur til. þ. e. ýmsar greinar land- búnaðar, skógrækt, fiskveiðar og matvælafræði. Styrkimir eru veittir til allt að tveggja ára, og til greina get- ur komið að famlengja það timabil um 6 mánuði hið lengsta. Fjárhæð styrkjanna er breytileg eftir framfærslukostn- aði í hverju dvalarlandi eða frá 150—360 dollarar á mánuði, og er þá við það miðað. að styrkurinn nægi fyrir fæði, hús- næði og öðrum nauðsynlegum útgjöldum. Ferðakostnað fær styrkþegi og greiddan. Taki hann með sér fjölskyldu sina, verður hann hins vegar að standa straum af öllum kostnaði henn- ar vegna, bæði ferða- og dvaiar- kostnaði. Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamála ráðuneytisins fyrir 10. maí n.k. Sérstök umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðuneytinu. Umsókn fylgi staðfest afrit af prófskír- teínum, svo og meðmæli. Það skal að lokum tekið fram, að ekki er vitað fyrir fram, Séttu fund um háskóla og vís- indastarfsemi Steingrímur Hermannsson verkfræðingur, framkvæmda- stjóri Rannsóknaráðs ríkisins, og dr. Þórir Kr. Þórðarson pró- fessor eru nýlega komnir heim frá Strasbourg, þar sem þeir sátu fund á vegum Evrópuráðsins í nefnd, sem fjallar um æðri menntun og vísindastarfsemi í Evrópu. Á fundinum var m.a. fjallað um þessi atriði: Rannsóknir, sem nú er unnið að, á skipulagingu háskóla, náms- efni þar og gildi háskólaprófa, samband háskóla 'og óháðra rann- sóknarstofnana, nýjar aðferðir við tungumálakennslu, menntu verkfræðinga, ráðstefnu, sem halda á í Belgíu í haust til að ræða um vandamál, sem upp- hafa komið vegna mikillar fjölg- unar og stækunar æðri mennta- stofnana, og loks eru stúdenta- skipti í Evrópu. ★ Pólverjar eiga orðið mjög sterkt landslið í handknatt- leik. Það hefur nýlega unnið þrjá Iandsleiki: Pólland— Frakkland 14:13 (Varsjá), PóIIand—A-Þýzkaland 24:20 (Rostock) og Pólland—Aust- urríki 14:12 (Vínarborg). hvort nokkur framangreindra styrkja kemur í hlut Islands að þessu sinni. Endanleg ákvörðun um val styrkþega verður tekin í aðalstöðvum FAO og tilkynnt í haust. (Frá menntamálaráðuneytinu). Nýr formaður ’/enstúdentafél. Nýlega var haldinn aðalfundur Kvenstúdentáfélags Islands. For- maður var kosinn frú Ingibjörg Guðmundsdóttir, lyfjafræðingur, í stað frú Ragnheiðar Guðmunds- dóttur, læknis, sem baðst ein- dregið undan endurkosningu. j^ðrir í stjóm eru: Erla Elías- dóttir, Ölöf Benediktsdóttir, Guð- rún Erlendsdóttir, Ölafía Einars- dóttir, Svava Pétursdóttir, Bryn-- hildur Kjartansdóttir, Anna Júlí- usdóttir Smári, Sigríður Erlends- dóttir, Sigríður Jónsdóttir. R E N A U L T DAUPH INE er bifreiðin sem öll Evrópa hefur þekkt um áraraðir fyrir endingu og gæði. * Renault Dauphine er 5 manna. * Renault Dauphine er 4ra dyrá og með sérstökum BARNA - öryggislæsingum á afturhurðum. * Renault Dauphine er spameytinn, 5,9 lítrar á 100 km. — 4 cyl. sterkbyggð vatnskæld aftanívél. * Sjálfstæð gormafjöðrun á öllum hjólum. - i ">■**'—•**.'■ ihúiiJoi ★ ★ ★ ★ ★ ★ Stór, rúmgóð farangursgeymsla. Sérbyggð varahjólsgeymsla. Öflug miðstöð, sem gefur þægilegan yl um allan bílinn. Fallegt, tízkulegt franskt útlit. Verð kr. 121.000 Renault bifreiðarnar, hafa reynzt áf- burðavel hér á landi. — Allir þekkja endingu Renaults 1946. * Renault Dauphine er nú fyrirliggj- andi. Viðgerðarverkstæði er í rúmgóðum húsakynnum að Grensásvegi 18. — Varahlutabirgðir fyrirliggjandi Sýningarbílar í Lækjargötu 4. COLUMBUS h/f .... Brautarholti 20. — Símar 2^116, 22118. ÚTSALA* jÚTSALA — UTSALA SKÓÚTSALAN LAUGAVEGI 20 Selur allskonar skófatnað með miklum afslœtti Herraskór kr. 250,00 — Kvenkuldaskór frá kr. 150,00. — Kvengötuskór frá kr. 150,00, stærðir: 35 Barnainniskór frá kr. 35,00. AðeiHS þrÚ dOQOr eftír I I ! 40’\ - Þriðjudayur 2. april 1963 SDIIM PJONUSTAN LAUGAVEGI 18® SIMI 19113 Seljendur athugið: Við höfum kaupendur með miklar útborg- anir að öllum íbúða- stærðum. Hæðum með allt sér, Raðhúsum, Parhús- um og Einbýlishús- um. TIL SÖLU: 2 herb. góð kjallaraíbúð i í Selási. 3 herb. íbúð við Óðinsgötu. 4 herb. íbúð við Flókagötu, bílskúr, 1. viðr. laus. 4 herb. nýleg og mjög góð jarðhæð við Njörvasund. 4 herb. risíbúð í Hlíðunum, 1. veðr. laus. 5 herb. hæð í Hlíðunum, 1, veðr. laus. 5 herb. vönduð hæð við Hringbraut, bílskúr. 3 herb. hæð 100 ferm., á- samt 3 herb. í risi við Skipasund, stór og falleg lóð. Nýtt parhús á Seltjamar- nesi, fagurt útsýni, 6 her- bergi og gangar allt harðviðarklætt. Arkitekt! Gísli HaUdórsson. KÓPAV0GUR 4 herb. góð íbúð við Mel- gerði, 1. veðr. laus. 135 ferm. fokheld hæð í tvíbýUshúsi, aUt sér. Parhús á 'tveim hæðum, fokhelt á hlýlegum stað með mjög fögru útsýni. Hafið samband við okkur ef þér þurfið að kaupa eða selja fasteignir. trulofunar _ __ HRINGIRy? AMTMANNSSTIG 2, \ Halldór Kristinsson GuUsmiður — Sími 16979. HRAÐREIKNI- KERFI TRACHT- ENBERGS Danska útgáfan 1 kr. 136,50 Enska útgáfan kr. 147,00 í b. Bókabúð Máls og menningar Laugavegi 18, sími 15055. jEinstakt tœkrfœri til að gera góð kaup SKÓÚTSALAN Laugavegi 20 j Drenpr deyr afvoðaskoti Framhald af 1. síðu. gærmorgun. Bílstjórinn hefur B upplýst, að hann hafi verið ný- J búinn að mæta vörubíl og hafi I allt í einu orðið stúlkunnar var iv fyrir framan bílinn pg hafi ekki náð að stöðva bifreiðina. Rann- sókn þessa máls er á frumstigi og er verið að leita eftir vitn- m á

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.