Þjóðviljinn - 10.04.1963, Side 5

Þjóðviljinn - 10.04.1963, Side 5
Þriðjudagur 9. april 1963 ÞJÖÐVILIINH SÍÐA FRI velur 45 menn til sérstakra æfinga Stjóm FRÍ hóf undirbúning síðastlið- ið haust, að þjálfun íþróttamanna, sem taldir voru líklegir að koma til greina í end- anlegt val þess hóps, sem FRÍ ætlaði að reyna að senda til þátttöku á Norðurl.- meistaramótinu í Gautaborg 30/7 — 2/8 1963. Æfingar hófust strax í haust og fóru þær fram í Iþróttahúsi Háskól- ans á mánudags- kvöldum. — Þjálfun annaðist Benedikt Jakobsson. Á síðasta ársþingi FRl var samþ. að reyna að semja skrá um frjálsíþróttamót sumarsins. Stjóm Frjálsíþróttasamþandsins hefur fyrir nokkru ákveðið mót sambandsins og þau verið birt í blöðum. Frjálsíþróttaráðum og íþróttabandalögum var síðan geflnn frestur til 1. apríl að senda skrá yfir mót í hverju umdæmi. Aðeins eitt samband, Héraðssamband V-lsfirðinga hef ur orðið við beiðni þessari. Þar sem stjóm FRl er ljóst. að mótaskrá sem hér um ræðir getur verið gagnleg, bæði fyrir íþróttamenn og forystumenn hefur verið ákveðið að gefa frest til 25. apríl og er nú enn einu sinni skorað á aðila FRl að senda skrá yfir þau frjáls- íþróttamót, sem haldin verða í umdæmum keppnistímabilið 1963. Þegar sýnt þótti. að samn- ingar myndu takast um lands- keppni Dana og Islendinga var ennþá bætt við íþróttamönnum til æfinga undir umsjón FRl. Þegar útiæfingar taka við munu væntaniegir landsliðs- menn æfa sameiginlega 2-3 vik- ur á Laugardalsleikvanginum. Stjóm FRI hefur náð sam- komulagi við frjálsíþróttaþjálf- ara félaganna í Reykjavík, að þeir verði einskonar tækninefnd stjórnar FRl með allt, sem varðar útiþjálfun 1903. ábend- ingar til íþróttamanna um keppnisgreinaval með tilliti til æfingakerfisins, sem lagt verður nú í vor, í væntanlegu lands- liði. þar sem augljóslega vant- ar betri árangur og sterkari keppendur í sumar keppnis- greinar miðað við fyrra árs af- rek. Tilhögun við æfingamar á Laugardalsvelli verður þannig, Hjclbarðarnir á „Bluebird" Þ la1050km. hraða Donald Campell und- irbýr af kappi tilraun sína til að hnekkja á bíl sínum „Bluebird“ hraðakstursmeti John Cobb. Tilraunina ætlar hapn að gera í Ástral- íu nú í vor. Fyrir skömmu voru sendir þangað 16 risastórir, slöngulausir hjólbarð- ar frá rannsóknastofn- un Dunlop-verksmiðj- anna á Englandi. Hjólin á gamla „Bluebird“ þoldu með prýði 500 km. hraða á klst., senr Campell náði áður en bíllinn valt í mettilraun hans árið 1960. Eigi að síðu' hefur tilrauhastöð Dunlop notað timann síðán til að framleiða nýja hjólSarðategund. Þeir hjólbarðar, sem nú voru sendir til Ástralíu„. eru 500 próSent öruggari á 800 km. hraða en á eldri bílnum. 1 tilraunastöðinni hafa nýju hjólbarðarnir verið reyndir fyrijv allt að 1050 km. hraða á klst. Tilraunir þessar voru af öryggisástæðum gerðar i sfei"'"’elfingu i jörðu niðri með séi tökum vélaútbúnaði. Ekið á salti Saltsléttumar í Lake Eyre í Ástralíu gera stærri kröfur til hjólbarðanna, heldur en salt- sléttumar í Utha í USA, þar sem Campell reyndi við hraða- metið 1960. Áströlsku saltslétt- urnar breytast eftir veðráttunn' Þessvegna sendu Dunlop-verk- smiðjumar hjólbarða með þráð arþykktinni 2 til 5 mm„ þannig að hægt verður að velja úr. eftir því hvernig viðrar þann stóra dag, sem Campell reyn’ r að hnekkja hinu 15 ára gamla heimsmeti. Nýju hjólbarðamir hafa að geyma 10 gr. meira gúmmi. en beir gömlu. en hjólbarðamir á felgu eru 11.5 prósent léttari Vagninn allur vegur 3.5 lestir. Verð: 180 milljarðar kr. Hinn nýi „Bluebird" hefjr kostað sem svarar 180 millj- örðum fsl. króna. Þetta er dýri ævintýri, en mörg fyrirtæki * hílaiðnaðinum hafa viljað leggja því lið. „Bluebird" árið 1960 var ekki eins dýr, en kost- aði bó marga milljarða. Han-i ónýttist með öllu begar honum hvoilfdi á 500 km. hraða. Camp- slapp með lífi. bótt undarlegt megi virðast, en hann slasaðist mikið. Heimsmet John Cobb er 631.4 km. á klst. Það er vitað mál, að Campell æelar ekki að láta sér nægja að hnekkja bessu meti. Hann ætlar sér að oá R00 km hraða á klst. að Arthur Ólafsson, Benedikt Jakobsson og Simoni Gabor, þjálfa væntanlega landsliðs- menn. Meginuppistaða lands- liðsins verður sennilega frá þróttafélögum höfuðstaðarins, en einmitt þessir þrír þjálfarar starfa á vegum Ármanns, 1- þróttafélags Reykjavíkur og Knattspymufélags Reykjavíkur. Hver og einn þeirra þekkir bezt sína félagsmenn og ætti þetta fyrirkomulag að tryggja að góð- ur árangur náist af störfum þessara ágætu þjálfara. Ákveðið er að stefna að því, að hafa væntanlegt landslið í æfingarbúðum, sennilega að Laugarvatni á timabilinu 26/5- 3/6. Þegar landsliðið hefur ver- ið valið, verður liðið haft í æf- ingabúðum. sennilega síðustu helgina fyrir landskeppnina. I vetur hafa verið haldnir 2 sameiginlegir fundir með í- þróttamönnum, þjálfurum og stjóm FRl og eru ráðgerðir fleiri slfkir fundir. sem hafa gefizt vel. Árlega er haldið norrænt bing frjálsíbróttakennara og var það fyrsta haldið 1962 í Osló. A bessum bingum eru haldnir fyr- irlestrar fæmstu tæknibjálfara Evrópu. hvert í sinni grein. — Stjóm FRl telur slíkt bjálfara- bing hafa mikið praktískt gildi og mun styrkja frjálsíþrótta- þjálfara einn eða fleiri til að sækja slík bing. Næsta bing frjálsíþróttabjálfara verður f Vejle í Danmörku f október- mánuði 1963. * NfTtZKC * HÚSGÖGN hnotan húsgagnaverzlnn Þðrsgötn 1. Vr.jur. iÍAFÞÓR. ÓUPMUNPSS0N V&s'tutujúíá. /7‘"'hw Súru 259/0 JNNHEIMTA 4.ÖCFH&QI&TÖHB Valdir til æfinga á vegurn FRÍ Með hliðsjón af þeim mörgu verkefnum, sem liggja fyrir hjá fsl. frjálsíþróttamönnum á tímabilinu 1963-1965 valdi stjórn FRÍ í janúarmánuði eftirtalda íþróttamenn til æfinga á vegum FRl. Þar sem þessir íþrótta- menn koma til að skipa flest sæti í væntanlegum lands- keppnum, sem fara fram á tímabilinu, þ.e.a.s. 1963-1965. Á þessu tímabili fara fram Ol- ympíuleikar og tvö Norður- landameistaramót. Að sjálfsögða mun þessi nafnalisti geta breytzt eitthvað, þar sem menn kunna að forfallast, eða nýir menn koma fram á sjónarsvið- ið. Þeir utanbæjarmenn, sem á þessum lista eru og geta ekki stundað æfingar undir tilsögn þjálfara, munu fá skrá yfir æf- ingakerfi frá Útbreiðslunefnd FRl, og mun slfkt æfingakerfi að einhverju leyti getað auð- veldað þessum fþróttamönnum að stunda æfingar sínar. Agnar Levy (KR) FlRR Arthur Ólafsson (A) FÍRR Birgir Guðjónsson (IR FlRR Bjami Einarsson HSK Björgvin Hólm (lR) FlRR Einar Frímannsson (KR) FlRR Erling Jóhannesson HSH Friðrik Guðmundss. KR) FÍRR Grétar Þorsteinss. (Á) FÍRR Guðjón Guðmundss. (KR) FÍRR Gunði Hallgrímsson HSÞ Guðni Hermannss. (KR) FÍRR Höskuldur Þráinsson HSÞ Halldór Jóíhannesson HSÞ Hallgr. Jónsson (Á) FlRR Haukur Engilberts UMSB Heiðar Georgsson (IR) FlRR Ingólfur Bárðarsson HSK Ingvar Þorvaldsson HSÞ Jón Þ. Ölafsson (IR) FlRR Jón Pétursson (KR) FlRR Jón O. Þormóðss. (ÍR) FÍRR Jóhann Þorsteinss. HSÞ Kristján Mikaelss. ÍR) FtRR Kristján Guðjónss. (KR) FlRR Kristián Stefánsson ÍBH Kristl. Guðbjömss. (KR) FlRR Ólafur Guðmundss. ÍKR) FfRR Ólafur Unnsteinss (IR) FÍRR Páll Eiriksson ÍBH Sigurður Bjömsson (KR) FlRR Sigurður Ingólfsson (Á) FlRR Sigurður LárusSon (Á) FlRR Ragnar Guðmundss. UMSS Skafti Þorgrimsson (IR) FfRR Steinar Erlendsson TBH Úlfar Teitsson (KR.) FtRR Trvggvi Stefónssón HSÞ Valbjöm Þorlákss. CKRj FtRR Valgarður Signrðsson TBÁ Valtir Guðmund«son (KR) FlRR Þorsteinn Alfreðsson TTMstK Þorvaldur .Tónsson (KP) FlRR Þórður B. Sigurðsson KR FlR.R Þórhallur Sigtrvggss. fKRT FlRR 13 met á einu ári ■ ■ -vv.y-o -vv. Frá þvi var skýrt fyrir skömmu að FRÍ hefði staðfest 13 ís- landsmet í stökkum, sem Jón Þ. Ólafsson setti á árinu 1963. Mesta athygli vekur hinn frábæri árangur Jóns í hástökki, en hann hefur margsinnis bætt íslandsmetið í þeirri grein. — Þessi sögulega mynd af Jóni Þ. Ólafssyni hefur ekki áður birzt í íslenzku blaði. Hún er tekin þegar Jón sigrar glæsi'ega á al- þjóðlegu íþróttamóti f Rostock f Austur-Þýzkalandi 9. júlí 1961. Jón bætti þá íslandsmetið stórlega, stökk 2,03 metra, og er myndin tekin af honum í metstökkinu. Myndin birtist á sín- um tima í blaðinu Ber’.iner-Zeitung. Á síðastliðnu ári bætti Jón metið í hástökki úti upp í 2,05 m. og upp í 2,11 m. innanhúss. Keppni í annarri deild: Armann vann Hauka 35:28 I I ! I I I I I - AFBORGUNA RSKILMÁLAR - j Prenismiðian Asnín — Prontíoll — ^"i^iitsrafan. | SKYNDISALA Á BÓKUM OG BLÖÐUNi verður opin næstu daga að AUSTURSTRÆTI 17 (þar sem Örkin var) Mikið úrval af skemmtilegum og ódýrum bókum og tímaritum. A laugardagskvöldið fór fram síðasti leikur í annarri deild- inni i mótinu (nema hvað enn er óútkljáður leikur Ármanns og Vals), og var það leikur Hauka og Armanns. Til að byrja með var leikur þessi nokkuð jafn og oft töluvert fjörlega leikinn, og brá oft fyrir góðum handknattleik. Þó Haukar byrjuyu áð skora hafði Ármann þáuJjeldur for- ustuna. en Haukar fyigja fast eftir framanaf óg jáfhá á 2:2 — 3:3 — 7:7 — 9i9 og 11:11, og var þá langt líðið á fyrri hálfleik. Þá gáfu Haukar held- ur eftir og endaði hálfleikur- inn með 16:12 fyrir Ármann. Ármann bætti enn við strax eftir hálfleik og- hélt tökum aínum á leiknum það sem eftir var, og jók heldviiJTSárkabilið. Haukar veittu þó^harða mót- spyxnu og geta Hatfkar vel við árangur sinn unað. 'miðað við þann stutta tíma, sem þeir hafa leikið saman síðah Haukar komu aftur með í handknatt- leikinn í meistaraflokki. Auk Viðars, sem rer mjög gott efni í verulega góðan handknattleiksmann, eiga Haukarnir nokkra unga menn sem lofa góðu. og má þar nefna Karl Jónsson i markinu. í liðinu eru líka gamalreyndir handknattleiksmenn eins og Hörður Jónsson, Sverrir og Ásgeir, sem gerir margt laglega. en syndgaði þó og oft með því að skjóta of mikið Ármannsliðið virðist alltaf heldur sækja sig, þó mann: finnist það ganga heldur seint miðað við þann góða efnivið Framhald á 4. siðu 1 4 i

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.