Þjóðviljinn - 10.04.1963, Side 12

Þjóðviljinn - 10.04.1963, Side 12
LANDHELGI F Æ R E Y I A Pramhald af 1. síðu. fram, að þeir hafi tekið þessa ákvörðun eftir að hafa virt mál- ið fyrir sér frá lagalegri og póli- tískri hlið þess („efter retslige og politiske overvej elser“) En mér er spum: Mun það ekki hafa Vf*'lð svo að viðhorf þau sem lágu að baki ákvörðunar þeirra hafi verið lagaleg að ein- um þu?«xndasta hluta, en pólitísk a-' öðru leyti? Það kæmi okkur Færeyingum ekki á óvart, sagði Erlendur. SkfnHr mlklu máli Þjóðviljinn bar undir Erlend ummr«-ii sem höfð hafa verið eft- ir öðrum færeyskum ráðamönn- um þess efnis, að það skipti ekki öllu máli fyrir Færeyinga að þeir verði að bíða £ tíu mánuði enn (að minnsta kosti) eftir óskertri tólf mílna landhelgi. Hann bar jnjög eindregið á móti því. — Þetta skiptir m.iög miklu rnáli fyrir bátaútveginn hér og þá ekki síður sjómenn, sagði hann. Við höfum vonast til að þrátt fyrir alla þá slæmu reynslu 6em við höfum af samningagerð- um Dana fyrir okkar *«®r.d mund- um við nú loks fá rétt okkar að fullu. Sannleikurinn er sá að bátaútvegurinn hér hefur lengi verið rekinn með tapi. Undanfar- Jn ár hefur verið stöðugur afla- brestur hjá bátunum. sem eru þetta 20 upp í 70 lestir, og eng- Inn vafi er á því að aflabrestur- inn er að kenna stöðugri ágengni brezkra togara, bæði á veiði- evæðunum sem þeir hafa fengið og einnig annarsstaðar innan tólf mílna markanna, því að þeir skirrast ekki við landhelgisbrot nú fremur en fyrr. Útvegsmenn gerðu nefnd á fund minn nú fyr- Jr skðmmu (Erlendur fer með fjármál og viðskiptamál í lands- stjóminni) og lýstu fyrir mér erf- iðleikum sínum. Það er beinlínis yfirvofandi hætta á því að báta- útvegurinn leggist hér niður. að bætt verðj að gera út bátana, Af þeim sökum verður ljóst að það skiptir miklu máli að brezkir togarar skuli enn fá að halda áfram að veiða á miðunum við Færeyjar, sagði Erlendur að lok- um. Verkstjórasamhandið 25 ára I dag er 25 ára afmæli Verkstjórasambands fslands og 2 tilefni af því er birt viðtai við tvo af forustumönnum i féiagsmálum verkstjóra á 7. síðu blaðsins í dag. Myndin Uér að ofan er tekin í maí 1914 af hafnargerðinni hér í Reykjavík er var mikið stórvirki á sínum tíma, en fleiri myndir af verkiegum framkvæmdum hér á Iandi fylgja viðtölunum inni í blaðinu. I stjórn Verk- stjórasambandsins eru nú: Guðlaugur Stefánsson forseti, Þórðui Þórðarson varaforseti, Þórarinn Sig- urjónsson ritari, Guðjón Þorsteinsson gjaldkeri, meðstjórnendur: Guðni Bjarnason, Jón G. Jónsson, Adolf Pe tersen. Mjðvikudagur 10. apríl 1963 — 28. árgangur — 84. tölublað. Orðsending Sovétstjórnarinnar: „Kjarnaher NATO er f riðinum háski" Frjálslyndir unnu mikið á en íhaldið tapaði í Kanada OTTAWA 9/4. Frjálslyndi flokk- urinn vann mikinn sigur í þing- kosningunum sem fram fóru i Kanada í gær. Hlaut flokkurinn 126 þingsæti og 42 prósent greiddra atkvæða. Áður hafði hann 100 þingsæti. íhaldsflokkur Diefenbakers for- sætisráðherra fékk hins vegar hina verstu útreið, hlgut 96 þing- sæti og 33 prósent atkvæða, en hafði áður 116 þingsæti. Þjóðlánaflokkurlinn hafði 30 þingsæti en hlaut 24. Nýdemð- kratar hlutu 17 þingsæti en hðfðu áður 19. Forsætisráðherraskipti væntanleg Diefenbaker lét í kvöld liggja að því að hann myndi reyna að halda minnihlutastjóm sinni við lýði en ólíklegt er að forsætis- Lá við stórslysi í gær Rétt fyrir kl. 8 í gær-\ kvöldi varð mjög harður átrekstur við Rauðavatn. Sendiferðabíll og lang- ferðabíll skullu saman á þeim kafla vegarins, sem liggur yfir*. vatnið og lenti sendiferðabíllinn úti vatnið, en hinn hálf- ur útaf. Ökumaður sendiferðabilsins meidd- ist alvarlega og var fluttur meðvitundarlaus á Landakotsspítalann að undangenginni rann- sókn á Slysavarðstof- unni. Farþegj, sem var í sendiferða- bílnum, stúlka, meiddist nokkuð. Engin alvarleg meiðsli urðu á fólkinu í langferðabílnum, en með honum voru 17 farþegar auk bílstjórans Orsök slyssins var sú, að í rokinu og frostinu í gær rauk vafn yfir veginn í beygjunni austantil og myndaðist mikil ís- ing. Til að sjá var þetta eins og vegurinn væri blautur. Öku- maður sendiferðabílsins, sem var á leið austur í Hveragerði mun ekkj hafa gert sér hættuna Ijósa þvi bíllinn snarsnérist í beygjunni og skall af miklu afll Verið er aö draga langferðabílinn uppá veginn. Hann er mjög Ula farinn en alvarleg slys uiðu ekki á farþegum eða ökumanni. (Ljósm. Þjóðv. G. O.), á langferðabílinn. sem var koma austan af Selfossi. að Báðir eru bílamir mikið skemmdir, en sendiferðabíllinn þó meira. Það verður að teljast hrein mildi að ekki varð þama stórslys. Tveir togarar voru að landa hér í Reykjavík , gærmorgun. Fylkir var með 220—230 tonn af karfa en Askur með um 170 tonn. ráðherranum takist að afla stuðn- ings þeirra 37 þingmanna sem hann vantar til að hafa meiri- hluta í þinginu. Allar líkur benda til þess að Lester Pearson, forystumaður frjálslsmdra, verði næsti forsæt- isráðherra landsins. Hann starf- aði á sínum tíma í utanrlkis- þjónustunni og var um skeið ut- anríkisráðherra. Hann hefur hlot- ið friðarverðlaun Nobels. Talningu ekki lokið Enn er talningu ekki lokið að fullu þar sem eftir ef að telja atkvæði hermannanna. Bæði Pearson og Diefenbaker hafa lát- ið í ljós vonir um að bau at- kvæði fjölguðu þingsætum flokka þeirra. Diefenbaker kveðst ekkl munu taka fullnaðarákvörðun um framtíðina fjrrr en talningu er lokið. Diefenbaker getur því aðeins haldið áfram sem forsæt- isráðherra að hann fái stuðning beggja litlu flokkanna. Þeir sem gerst þekkja til segja hinsvegat að mjög ólíklegt sé að þeir muni vinna saman. Hinsvegar er ekki ólíklegt að Pearson takist að afla sér stuðn- ings Nýdemókrata og þar með meirihluta á þingi. 1 Ottawa er sú skoðun ríkjandi að Diefenbak- er verði að láta af forsætisráð- herraembættinu innan skamms. MOSKVU 9/4. Á mánudaginn afhenti Andrei Gromiko, utan- rikisráðherra Sovétríkjaama, sendiráðum Bandarikjanna, Bretlands og Vestur-Þýzka- lands orðsendingu frá stjórn sinni. Nú hefur Tass- fréttástof- an skýrt frá efnj orðsending- anna og segh- að Sovétstjórnin hafi harðlega mótmælt fyrir- ætf’unum vesturveldanna um að stofnsetja sameiginlegan kjarn- orkuher handa NATÓ. Hættuleg vopnadreifing í orðsendjngunni segir sð á- ætlanir • þessar miði ag því að fá vestur-þýzka hernum og her- liði annarra NATÓ-ríkja í hend- ur eldflaugar búnar kjarna- vopnum, undirbúa þar með kjamorkustríð og auka enn á vigbúnaðarkapphlaupið. Sovét- stjómjn varar vesturveldjn ein- dregið við að dreifa kjarnorku- vopnum á þennan hátt og af- leiðingum þejm sem slíkt getur haft í för með sér. í orðsendjngunni er látið liggja að því að Bandaríkja- menn hyggist friða vestur-þýzka hernaðar- og hefndarsinna með því að fá þeim kjamavopn í hendur. Segir þar að vjturlegra værj að beita sér fyrír algjörri afvopnun, friðarsamningum við Vestur-Þýzkaland og griðasátt- mála milli NATÓs og Varsjár- bandalagsins. Stríðshættan magnast Sovétstjómin segir að stofn- setning NATÓ-kjarnahers muni hafa það í för með sér að stríðshættan breiðist yfir hnött vorn eins og olía yfir vatn. Út- færsla þeirra svæða sem unnt er að beita til kjamorkuárásar mun ag sjálfsögðu leiða til út- færslu svæða sem ætluð eru til gagnárása. f orðsendingunni segir etín- fremur að hafnir þar sem kaf- bátum eða ofansjávarskipum búnum eldflaugavopnum verður komið fyrir verði lagðar i eyði á fyrstu mínútum kjarnastriðs. Ætti ekld að þurfa að útskýra hverjar afleiðingar það hefði fyrir lönd í nágrenninu. Samningar um skipun ríkisstarfsmnnnn í iaunafiokkn birtir 1 gær barst Þjóðviljanum svo- hljóðandi fréttatilkynning frá samninganefnd ríkisstjómarinnar og Kjararáðs 'BSRB um samn- ingana við opinbera starfsmenn: „Samningar hafa nú tekizt um skipun ríkisstarfsmanna 1 launa- flokka. Flokkamir eru 28 að tölu, eins og áður hefur verið skýrt frá. Flokkunin fylgir hér með.“ Þjóðviljinn átti einnig í gæt tal við Harald Steinþórsson. starfsmann Kjararáðs BSRB, og Teit Þorleifsson, sem á sæti í ráðinu, og skýrðu þeir blaðinu svo frá, að viðræður héldu áfram um vinnutíma opinberra starfs- manna og launaupphæð. Þurfa báðir aðilar að leggja fram nýja launastiga miðað við 28 flokka, en upphaflega höfðu opinberir starfsmenn gert ráð fyrír 31 flokki, en ríkisstjómin fyrir 25 flokkum. Skipun ríkisstarfsmanna í launa- flokka samkvæmt hinum ný- gerðu samningum er birt á 1 síðu. Landsmótinu aflýst í gœr Sjglufjrði i gær. — Norðaust- an stórhríð brast hér á um há- degið með mikjlli fannkomu og var Landsmóti skíðamanna af- lýst í dag og ekki þreyttar fyr- jrhugaðar göngur Óvíst er um áframhald mótsins. H.B. s ! Hvar er hulduskipið? I gærkvöldi var Víðir II. ekki kominn að landi og hélt áfram huldusiglingu um víð- áttur hafsins með óskráða skipshöfn og haffæmisskír- teinið sennilega ógilt síðan um miðjan febrúar. Þrjú Reykjavíkurblaðanna reyndu að sveipa þessa ólög- legu siglingu skipsins reyk- bombu og virtust hvorki botna upp né niður í málinu og töluðu um misskilning miíli tveggja hreppstjóra i Gerðahreppi og Miðueshrepp' og annað í þeim dúr. Kveinka þau sér við að koma með skýringar á mál- ínu Hvað er hér á seyði? Guðmundur á Rafnkelsstöð- um skuldar ennþá sjómönn- um sínum hátt i milljón krónu eftir síldarvertíðina síðastliðið sumar og fékkst ekki til þess að gera upp við sjómenn sína samkvæmt' gild- andi samningum við Verka- lýðs- og sjómannafélag Mið- neshrepps síðast’iðið haust. Undanfarin ár hefur Gnð- mundur á Rafnkelsstöðum gert alla sína báta út frá Sandgerði og skráð ævinlega skipshafnir sínar þar og ver ið samningsaðili við Verka- lýðs- og sjómannafélag Mið- neshrenns í Sandeerði Allt i einu vU! hann ekki hafa neitt saman við Sandgerðinga að sælda og vjll flytja alla sina starfsemi i Garðinn Hann heimtar samningsgerð við Verkalýðsfélagið í Garð- inum, sem aldrei hefur staðið i samningum fyrir sjómenn og er þetta gert til þess að geta gert upp við sjómenn samkvæmt gerðardómslögun- um síðastliðið sumar. Um áramótin skrásetur hann ekki skipshafnir sínar i Sandgerði eins og venjulega og ekki heldur í Garðinum Hann er á flótta undan gild andi síldveiðisamningxim < Sandgerði Þannig hefm ! skipshöfnin a Víði II. verið ó- skrásett á veðrasamri vetr- arvertíð og , hefðu aðstand- endur þessara s.iómanna eng- ^r bætur fengið frá trygg ingafélögtim ef eitthvað hefð’ komið fyrir Víðir 2. er nýbyrjaður á síldveiðum aftur og síidveiði- samningarnir ennþá i gildi Sandgerði og ennþá er út- gerðarmaðurinn á flótta og skirrjst ekki við að tefla skipshöfnum sinum í tvísýnu hegar pyngjan er aunarsveg ir og vitasku’d er framkoma kj Vfðismanua fyri,- neðan alla’ ™ hellur að ganea«t nmlir svona ■ r,ÓttaráðstafuiL ■•.Uo-ta, * •nanns síns ■ ! i

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.