Þjóðviljinn - 17.04.1963, Qupperneq 5
Miðvikudagur 17. april 1963
ÞIÖÐVILIINN
SlÐA g
Siglfirðingar hlutu meistaratitlana í
öllum keppnisgreinum á landsmótinu
Þórhallur Sveinsson kemur að marki sem sigurvegari í 10 km.
göngu 17—19 ára. (Ljósm, Hanncs Baldvinsson).
f dag verður til moldar
borinn einn af þeim mönn-
um sem um langt úrabil
hefur verið virkur þátttak-
andi í því að halda uppi
virkri starfsemi iþróttanna.
Þessi maður var Axel Þor-
bjömsson, félagi í knatt-
spyrnufélaginu Val, en hann
lézt 15. þ. m. hér í Reykja-
vík. Axel var fæddur að
Mjósundi 1 Flóa 8. apríl
son, Þórhallur Sveinsson og
Birgir Guðlaugsson. Sveit ísa-
fjarðar skipuðu: Sigurður Sig-
urðssön. Mátthías Sveinsson.
Gunnar Fétursson og Kristján
Guðmundsson
Stórsvig kvenna
Á páskadag hófst kfeppnin á
stórsvigí kvénns. 4 ktþpéndur.
Vfeður var slsemt. skyggni vont
og sást varla milli hliðanna i
hryðjunum.
sek.
Kristín Þorgeirsd. (Sigl.) 40,5
Jakobíná Jakobsd. (Rvík) 45,7
Jóna Jónsdóttii- (ís.) 49,3
Karólína Guðmunds. (R.) 62,6
Stórsvig karla
Mikil eftirvænting ríkti fyr-
ir keppni í þessari grein. Menn
vissu að vaénta mátti harðrar
keppni milli þeirra Jóhanns
Vilbergssonar og Kristins
Benediktssonar, og viðbúið að
Kristinn myndi hafa fullan
hug á að hefna ósigursins í
svigkeppninni. Kristinn hafði
rásnúmér á undan Jóhanni og
náði mjög góðum tímá. Sigl-
firðingar biðu nú í ofvæni feft-
ir Jóhanni sínum. og hann
brást þeim ekki, — sigraði
með litlum mun.
sek.
Jóhann Vilbergss. (Sigl.) 73,2
Kr. Benediktsson (fs.) 73.5
Hafsteinn Sigurðss. (fs.) 75,7
Árni Sigurðsson (fs.) 76,6
Keppendur voru 33. Aðfeins
16 luku keppni og tvéir voru
dæmdir úr leik.
Svig kvenna
sek.
Kristín Þorgeirsd. (Sigl.) 79,4
Jakobína Jakóbsd. (Rvik) 97,2
Jóna Jónsdóttir (fs.) 100,9
Karólína Guðm. (Rvík) 125,8
Samanlagt svig
. f svigi og stórsvigi má segja
að Jóhann Vilbfergsson. Krist-
inn Benediktsson ög Kristín
Þorgeirsdóttir hafi verið i sér-
flokki.
Þegar reiknuð er út stiga-
tala í samanlögðu svigi og
stórsvigi. þannig að fyrsti
maður er reiknaður méð 0,
verður útkomfen þessi:
Jóhann Vilbergsson (Sigl.) 0
Kristinn Benediktss. (fs.) 1,01
Áfeni Sigurðsson (fs.l 9,51
Hafsteinn Sigurðss. (fs.) 10.63
Samúfel Gústafsson (ís.) 29,14
Reynir Brynjólfss. (Ak.) 39.05
f svigi og stórsvigi kvenna
verða tölurnar þannig:
Kristín Þorgeirsd. (Sigl.) 0
Jakobina Jakobsd. (Rvík) 24,2a
Jóna Jónsdóttir (ís.) 34,51
Sveitaképpni í svigi
Að loknum kvennagreinum
hófst sveitakeppni í svigi. en
það er aukagrfein á fs'ands-
mótinu. mín.
Sveit ísafjarðar 6:01,2
Sveit Akuréyrar 6:14,3
Sveit Sigiufiarðar 7:04.2
Sveit Ólafsfjarðar hætti
Frá vinstri: Svanberg Þórðarson, Ólafsfirði, Jóhann Vilbergsson og Kristín Þorgeirsdóttir, Siglufirðl.
Kristín sigraði bæði í svigi og stórsvigi kvenna.
Svig karla
Á laugardag hófst keppnin á
svigi karla, og var keppt uppi
í Hvanneyrarskál. Svigkeppnin
varð mjög spennandi og
skémmtileg, en þar háðu þfeir
Jóhann Vilbergsson (Sigluf.)
og Kristinn Benediktsson (ísa-
firði) einvígj um meistaratitil-
inn. f fyrri umferðinni fengu
þeir nákvæm’.ega sama tím-
ann ■— 45,0 sek. í sfeinni um-
férð náði Kristinn 45,8 en Jó-
hann gferðj enn betur — 44,8,
Og tryggði sér sigurinn:
sek.
Jóhann Vilbergss. (Sial.) 89,8
Kristinn Benediktsá. (fs.) 90,8
Svanberg Þórðars. (Ól.) 95,8
Árni Sigurðsson (ísaf.) 98,1
Upphaflega voru 50 ménn
skráðir í þessa grein. en for-
föll urðu mikil vegna fjarveru
Reykvíkinga. 33 hófu keppni.
23 luku hennj. 5 vöru d*mdjr
úr leik og 5 hættu keppni.
Veður var slæmt — norðan-
strekkingur og hríð.
4x10 km. boðganga
Síðdegis á laugardag fór
fram 4x10 km. skíðabbðganga,
og var veður enn vont óg erf-
itt að ganga.
Sveit Siglufjarðar 3:14.29
Sveit fsafjarðar 3:21,39
Siglfirðingar höfðu forystuna
allan tímann. nema hvað
Kristján Guðmundsson vann 23
sek. af Birgj Guðlaugssyni í
fyrri hring göngunnar. Birgir
tók sig á í síðari hringnum
og vann upp aftur það sem á
hann hafði hallað og meira
til. Birgir náðj beztum braut-
artíma 47.14 mín. Krjstján
Guðm. gekk á 47.16 mín. Sveit
Siglufjarðar skipuðu: Sveinn
Sveinsson. Guðmundur Svfeins-
Jóhann Vilbergsson, Siglufirði, sigraði bæði í svigi og stórsvigi
efíir harða keppni við Kristinn Bcncdiktsson.
tók hann til starfa í Val að
nýju með sama áhuga og áð-
ur. Með fráfalli Axels er
vandfyllt skarð hans í Val.
Axel var vinsæll meðal allra
er honum kynntust. enda
ákaflega dagfarsgóður mað-
ur, réttsýnn og glaður f
vinhóp. Hann hafði mikið
yndi af allri hljómlist og var
oft þátttakandi í söngfélög-
um þegar hans tími leyfði.
Hann stundaði yfirieitt
verzlunarstörf, t.d. um langt
skeið í verzlun Biering á
Laugavegi 3 og nú síðast
vann hann hjá Ásbirni Ólafs-
syni.
Hér er Axel kvaddur og
honum þakkað langt og vin-
samlegt samstarf að sameig-
inlegum hugðarefnum.
Frímann.
Landsmót skíðamanna var háð á Siglufirði
um páskahelgina. Veður var mjög óhagstætt, og
hófst mótið af þeim sökum þrem dögum síðar
en áætlað var. Framkvæmd mótsins var með
ágætum, þrátt fyrir erfiðar aðstæður. Siglfirskt
skíðafólk vann það einstæða afrek að sigra í
öllum meistaragreinum mótsins.
Birgir Guðlaugsson, Siglufirði varð Islandsmeistari bæði i 15
km. og 30 km. skiðagöngu. Hér sést hann í hópi aðdáenda að
lokinni 15 km. göngunni. (Ljósm. Hannes Baldvinsson).
keppni. Sveit ísafjarðar skip-
uðu: Hafsteinn Sjgurðsson,
Samúel Gústafsson, Ámj Sig-
urðsson og Kristjnn Benedjkts-
son. Bezta brautartíma höfðu
þeir Jóhann Vilbergsson og
Kristinn Benedjktsson, fengu
báðir 42,5 sek. Kristinn hafði
hjnsvegar bezta samanlagðan
brautartíma — 86,7 sek.
30 km. ganga
Á mánudag var keppni i 30
Framhald á 12. síðu.
mín.
Björn Ólsen (Sjgluf. 51,35
Sjgurjón Erlendss. (Sigl.) 52,10
Skarph. Guðmss. (Sigl.) 53,42
10 km. ganga 17—19 ára
Þórhallur Sveinss. (Sigl) 45.45
Kristj. Guðmundss. (ís.) 47,04
Gunnar Guðmundss. (ís.) 47,28
Keppendur voru 4. og var
gengin . sama braut og í
keppnj 15—16 ára.
15 km. ganga mín.
Síðan hófst keppni i fyrstu
meistaramótsgreininni, sem er
15 km. ganga 20 ára og eldrþ
mín.
Birgir Guðlaugss. (Sigl.) 64,46
Sveinn Sveinsson (Sigl.) 65,26
Guðm. Sveinsson (Sigl) 65.34
Axel Þorbjörnsson
M I N N I N G
Áætlað var að mótið hæfist
á þriðjudag í fyrri viku. en
það var ógjörningur vegna veð-
urofsans sem gekk yfir landið.
Á skírdag var gerð tilraun ti)
að hefja mótið, en um það bil
sem keppendur og áhorfendur
voru komnir á vettvang, skali
á blindbylur og varð því að
hætta við svo búið.
Á föstudag var komið sæmi-
legt veður, og var mótið sett
kl. 5 s.l. Helgi Sveinsson,
form. mótsstjórnar flutti stutta
ræðu og bauð keppendur vel-
komna til leiks. Síðan hófst
képpni.
10 km. ganga 15—16 ára
Fyrsta keppnisgreinin var 10
km. skíðaganga 15—16 ára. og
voru þátttakandur 7.
1910, og ólst þar upp til 15
ára aldúrs, en þá fluttist
hann með móður sinni til
Reykjavíkur. Föður sinn
hafði hann misst árið 1918
Hann gerðist fljótlega fé-
lagi í Val. og þótt hann yrði
ekki mikilvirkur sem kepp-
andi. tók hann þeim mun
meira þátt í stjórnarstarfi
félagsins og var þar hinn
nýtasti maður. Hann átti um
langt skeið sæti í stjórn fé-
lagsins. og reyndist þar hinn
traustasti maður, og bar hag
félagsins mjög fyrir brjósti.
Um skeið dvaldist hann í
öðru byggðarlagi. en er hann
kom aftur til Reykjavikur
'k
I
i
i
á