Þjóðviljinn - 17.04.1963, Síða 12

Þjóðviljinn - 17.04.1963, Síða 12
-100% -75% -50% -25% • Páskahelgin gaf Þjóðviljanum ca. þrjá- tíu þúsund krónur, sem eru þakksamlega þegnar. Söfnunin stend- ur þar með í samtals 180 þúsund krónum. 9 Þessi framlög, sem gefin eru af fjölda manns, hafa haft ómet- anlega þýðingu fyrir lausn þeirra knýjandi vandamála, sem Þjóð- viljnn á nú við að glíma. O En mark okkar var af mikilli nauðsyn sett enn hærra. • Súlan okkar sýnir í dag 36% þeirrar upp- hæðar sem Þjóðviljann vantar nú alveg á næst- unni, og hver dagurinn er því mjög dýrmætur. • Við viljum beina þeim tilmælum til allra þeirra velunnara Þjóð- viljans, sem geta nú látið fé af hendi rakna, að hafa samband við skrifstofu söfnunarinn- ar strax í dag og næstu daga fram að helgi. • Gerum Þjóðvilj- anum kleift að standa við skuldbindingar sín- ar! Fórust í ofviirinu í síiustu viku Andrés Þorláksson skipverji á Hring. Bjarmar Baldvinsson skipverji á Hafþóri. Kristbjörn Jónsson skipverji á Súlunni. Jóhann Helgason skipverji á Hafþóri. Óli A. Jónsson skipverji á Hafþóri. Kristján Stefánsson skipverji á Súlunni. Gunnar Stefánsson skipverji á Val. Sigvaldi Stefánsson skipverji á Val. Viðar Sveinsson skipverji á Súlunni. Tómas Pétursson skipverji á Hafþóri. Hörður Ósvaldsson skipverji á Súlunni. Þórhallur Ellertsson skipverji á Súlunni. EI d h ú s - umrœður í kvöld og annað kvöld fara fram eldhúsdagsum- ræður á Alþingi og verð- ur þeim útvarpað að venju. í kvöld verða tvær umferðir og er röð flokk- anna þessi: 1. Framsókn- arflokkur, 2. Sjálfstæðis- flokkur, 3. Alþýðubanda- lag og 4. Alþýðuflokkur. Ræðumenn af hálfu Al- þýðubandalagsins í kvöld verða þeir Karl Guðjóns- son, Alfreð Gíslason og Eðvarð Sigurðsson. Miðvikudagur 17. apríl 1963 — 28. árgangur — 86. tölublað. Skíialandsmótii Framhald af 5. síðu. km. hripgir, að mestu inni i Siglufjarðarbæ. 7 menn komu til leiks, en aðeins 5 luku km. göngu. Gengnir voru 3x10 keppninni: klst. Birgir Guðlaugss (Sigl.) 1:59,27 Sveinn Sveinss. (Sigl.) 2:05,29 Guðm. Sveinss. (Sigl.) 2:06,45 Gunnar Pétursson (ís.) 2:07,55 Tvær greinar eftír í>ar með lauk keppni á ís- iandsmótinu að þessu sinni. Eftir er að keppa í tveim greinum: skíðastökki og stökk- keppninnj í norrænni tví- keppni. Stjórn Skíðasambands fslands hefur heimilað móts- stjórn Landsmótsins að láta keppni í þessum tveim grein- um fara fram næsta góðviðris- 1 dag þar sem eingöngu Sigl- firðingar eru skráðir til keppni í þessum greinum. Minningar- tónleikar 1 kvöld kl. 8 verða haldnir minningarhljómjeikar . í . Rrists- kirkju, Landakoti, til minningar um dr. Victor Urbancic, en um þessar mundir eru fimm ár .iið- in frá dauða hans. Heimskunn- ur orgelleikari og tónskáld, próf. Anton HciIIer frá Vín leikur. Dr Urbancic þarf ekki að kynna fyrir fslendingum, hann var um langt skeið einn af kunn- ustu tónlistarmönnum landsins. Eftir andlát hans beitti Þjóðleik- húskórinn, sem hann stofnaði og stjórnaði. sér fyrir stofnun minn- ingarsjóðs, og skyldi tekjum hans varið til að styrkia ís- lenzkan lækni til sérnáms í skurðlækningum erlendis. Allur ágóði af hlómleikum bessum rennur ( þennan sjóð. Hafa að- ilar þeir, er að tónleikunum st.anda, ekki tekið fé fyrir fram- lag sitt. Ber bar fyrstan að nefna prófessor Heiller. Á efnisskrá eru verk eftir Geora Muffat. J Kasper Kerll. Bach og Joh. Nep. David. Auk þess mun prófessor Heiller „impróvisera" — honum verður afhent ísl. lag eða stef og legg- ur hann síðan út af því af fingrum fram án undirbúnings. Er próf. Heiller heimskunnur fyrir slíka „impróvisation". Vel að unnið Framkvæmd þessa Lands- móts var afar erfjð, og á móts- stjómin, og allir sem að und- irbúningi og framkvæmd þess ur.nu, mikinn heiður skilið. Mótið átti upphaflega að fara fram á allt öðrum stað en raun varð á. Náttúruvöldin eyðilögðu þar þann undjrbún- ing sem unninn hafði verið á mótsstað. en Siglfirðingar létu það ekki buga sig he’dur bættu enn á sig vinnu til að tryeria framkvæmd mótsins. Baldur Ölafs-on lagði göngiibrautir o,g Hjálmar Ólafsson lagSi svigbraytir. f fyrrakvöld fór fram verð- launaafhending á Hótel Höfn. Þar voru sisurve'r"-'>rnír hv’lt- ir og margar ræður fluttar. Við þetta tækifæri afb^nti Einar B. Pálsson. form=ður ‘4kiðasamb-5nds íslands Sial- firðingum það sem þeir unnu til með sigri í Skiðalandssöns- unni í fyrra Helsi Sveinsson. form. íbróttabandalas-; Sig’u- fjarðar og mótsstióri T.ands- mótsins veitti verði=ununum við+öku en þau eru si’.furbúið skíði Siglfirðingar fengu bar með enn eina meist.aratignina í skíðaíþróttinni en það mun einsdæmi að eitt oe sama byggðarlaa hliótí ai’o meist- aratitla á Landsmótinu. Askemzí mSl Sé hmSi í Bretimséi LONDON 16/4 — Frétta- ritari frönsku fréttastof- unnar AFP segist hafa góð- ar heimildir fyrir þvi að hinn kunni sovézki pianó- leikari Vladimír Askenazi. sem nú er í hljómleikaferð um Bretland, hafi ákveðið að snúa ekki aftur til Sov- étrikjanna Er sagt að innanríkis- ráðuneytið hafi samþykkt beiðnj sem kona hans. Þórunn Jóhannsdóttir, hafi la.gt fram um hæ’.i fyrir hann sem pólitískan flóttamann Askenazj isom i sl- mán- uði til Bretlands með kctnu sinni og ungu barni þeirra hjóna. Kom hann þá úr hljómleikaferð um Banda- ríkin en hafði viðkomu á íslandi. Tryggingabætur breyt- ist samkvæmt vísitölu Kristján Ragnarsses skipverji á Hring. Við 2. umræðu tryggingarlaga- . frumvarpsins í neðri deild í gær talaði Hannibal Valdimarsson fyrir tólf breytingatillögum sem hann flytur. Meðal þeirra eru tillögur um í að Iífeyrir hjóna sem bæði fá lífeyrí skuli vera jafnhár lífeyri ! tveggja einstaklinga, tillaga um í veruloga aukningu örorkulífeyr- ' is, tillaga um að árlegur barna- i lífeyrir með hverju barni skuli | vera helmingur af einstaklings- lífeyri, tillaga um að barnsfar- arkostnaður greiðist af sjúkra- samlögmn, og loks tillaga um að al’ar bótagreiðslufjárhæðir tryggingalaganna séu grunnupp- hæðir sem breytist í samræini við vísitölu framfærslukostnað- ar. Um sjö aðrar breytingartillög- ur sem Hannibal flytur hafði náðzt algert samkomulag í heil- brigðis- og félagsmálanefnd neðri deildar. En stjórnarflokkarnir i efri deild sýndu þá það ein- dæma sjálfstæði í framkomu að lýsa yfir að þeir vildu ekki ganga svo langt i réttlætisátt og gugnuðu stjórnarflokksþing- menn neðri deildarnefndarinnar þá á réttlætinu! Hannibal átaldi flausturaf- greiðslu tryggingafrumvarpsins, og benti á að breytingar sem gerðar væru á tryggingunum kæmu ekki til framkvæmda fyrr en 1. janúar 1964, og hefði þvi unnizt nægilegt tóm til vand- legrar afgreiðslu og enginn skað- azt þó sú afgreiðsla hefði beð- ið haustþingsins. Gísli Jónsson talaði fyrir meiri- hluta nefndarinnar og auk hans Emil Jónsson. Samkvæmt óskum stjómar- sinna tók Hannibai tillögurnar til baka tii 3. umræðu, en frum- varpið og nokkrar breytingar- tillögur sem nefndin flutti sam- eiginlega voru samþykktar sam- hljóða og málinu vísað til J. umræðu. 4 4

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.