Þjóðviljinn - 08.05.1963, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 8. maí 1963
HÓÐVILJINN
SIÐA ^
flugið
★ Flugfélag íslands. Gullfaxi
fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 8.00 í fyrra-
málid.
Innanlandsflug:
I dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (3 ferðir), Hellu,
Egilsstaða, Fagurhólsmýrar,
Hornafjarðar og Vestmanna-
eyja (2 ferðir) Á morgun er á-
ætlað að fljúga til Akureyrar
(3 ferðir), Vestmannaeyja, (2
ferðir), Kópaskers, Þórshafn-
ar Egilsstaða og Isafjarðar.
★ Loftleiðir. Eiríkur rauði er
væntanlegur frá N.Y. og fer
til Luxemborgar kl. 9.30.
Kemur til baka frá Luxem-
borg kl. 24.00 og fer til N.Y.
kl. 1.30.
Þorfinnur karlsefni er vænt-
anlegur frá N.Y. kl. 10 og fer
til Gautaborgar. Kaupmanna-
hafnar og Stavangurs kl.
11.30. Kemur baðan til baka
kl. 22.00 og fer til N.Y. kl.
23.30.
Leifur Eiríksson er væntan-
legur frá N.Y. kl. 12.00 og fer
til Osló og Helsingfors kl.
13.30.
★ Klukkan 12 á hádegi í gær
var enn norðaustan stormur
og éljaveður út af Vestfjörð-
um og um allt landið var
hægviðri, ýmist af norðaustan
eða suðaustan.
Grunnt lægðardrag að bok-
ast vestur yfir landið.
Aðallægðin norðvestur við
Irland, en hæð yfir Norðaust-
ur Grænlandi og Svalbarða.
til minnis
★ I dag er miðvikudagur 8.
maí. Stanislaus. Árdegishá-
flseði kl. 5.21. Fullt tungl kl.
16.24. Sólarupprás kl. 3.39.
Sólsetur kl. 21.12. Friðardag-
urinn 1945.
★ Næturvörður vikuna 4. maí
til 11. maí annast Vesturbæj-
arapótek. Sími 22290.
★ Næturvörzlu í Hafnarfirði
vikuna 4. mai til 11 maí ann-
ast Ólafur Einarsson, læknir
simi 50952.
★ Slysavarðstofan i Heilsu-
vemdarstöðinni er opin allan
sólarhringinn. næturlæknir á
sama stað klukkan 18-8. Sími
15030.
★ Slökkviliðið og sjúkrabif-
reiðin. sími 11100.
★ Lögreglan sími 11166
★ Holtsapótek og Garðsapótek
eru opin alla virka daga kl
9-19. laugardaga klukkan 9-
16 og sunnudaga kl. 13—16.
★ Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði
sími 51336.
★ Kópavogsapótek er opið
alla virka daga klukkan 9.15-
20. laugardaga klukkan 9.15-
16 og sunnudaga kl. 13-16.
jc Neyðarlæknir vakt alla
daga nema laugardaga klukk-
an 13-17. — Simi 11510.
★ Kvenfélag sósíalista gengst
fyrir bazar til ágóða fyrir
Þjóðviljann og fer hann fram
laugardaginn 11. maí. Þessar
konur taka á móti munum og
loforðum um gjafir:
★ Margrét Ottósdóttir, Ný-
lendugötu 13. sími 17808. Mar-
grét Sigurðardóttir. Álfheim-
um 42, sími 35501, Halldóra
Kristjánsdóttir, Rauðalæk 57,
sími 33586, Agnes Magnús-
dóttir Kaplaskjólsvegi 54,
sími 16753, Ragnheiður Jóns-
dóttir, Stóragerði 15 sími
32453. Guðrún Guðvarðar-
dóttir, Eskihlíð 14, sími 20679,
Þorbjörg Sigurgeirsdóttir,
Miklubraut 16, sími 13081.
Bima Lárusdóttir, Rauðalæk
14, sími 32132, Elinborg Guð-
bjarnardóttir, Sólbakka við
Laugamesveg, sími 34980,
Margrét Árnadóttir. Hjarðar-
haga 24, sími 16340 og Helga
Rafnsdóttir, Austurbrún 33,
sími 36676.
Krossgáta
Þjóðviljans
/a i/
* -. 4
r.
L
■
r
★ Kosningaskrifstofa Alþýðu-
bandalagsins verður opnuð í
Tjarnargötu 20, mánudaginn
6. maí. Fyrst um sinn verð-
ur opið frá kl. 10 til 7. Simar
17511 og 17512.
U tank jörstaðaratkvæða-
grciðsla mun hefjast sunnu-
daginn 12. maí og standa
hvern dag baðan i frá til
kjördags þann 9. júní.
Við beinum þeim tilmælum
til stuðningsmanna Alþýðu-
bandalagsins sem ekki verða
heima á kjördag að kjósa við
fyrsta tækifæri.
Ennfremur þurfa allir
stuðningsmenn Alþýðubanda-
lagsins að huga að því, hvorl
þeir viti ekki um einhverja
hjósendpr okkar, sem verða
fjarverandi á kjördag og gefa
kosningaskrifstofunni allar
upplýsingar hið fyrsta.
Kjörskrá fyrir allt landið
liggur frammi ó kosningaskrif-
stofunni og ættu sem flestir
að aðgæta, hvort þeir séu á
kjörskrá, en kærufrestur
rennur út þrem vikum fyrir
kjördag.
Alþýðubandalagsfólk. —
hafið samband við kosninga-
skrifstofuna.
Listi Alþýðubandalagsins er
G-listi í öllum kjördæmum.
Hefjum sókn fyrir sigri Al-
þýðubandalagsins.
visan
Lárétt:
1 stjarna 3 orka 8 orðfl. 9
sjón 10 hvíldi 12 sk.st. 13 fag-
ið 14 ending 15 eink.st. 16 á
lit 17 geymsla.
Lóðrétt:
1 sjóferð 2 band 4 gan 5 flug-
tæki 7 matur 11 fyrr 16 heim-
ili.
Betra er að vera hátt með
haus
hengdur upp á snaga,
en að lifa ærulaus
alla sína daga.
Jón á Bægisá.
Hljómplata sú. sem Samein-
uðu þjóðirnar létu gera til
hjálpar nauðstöddu landflótta
fólki, virðist ætla að verða
jafn vinsæl hér á landi og
hún hefur reynzt með öðrum
þjóðum, en þar hefur hún
selzt meira en nokkur önnur
hljómplata.
16 listamenn frá ýmsum
þjóðum, flestir heimskunnir
skemmtikraftar, syngja og
leika 12 lög á sömu hljóm-
plötuna, og er platan því að
þessu leyti einstök í sinni
röð, auk þess sem þetta er
eina hljómplatan sem Sam-
einuðu þjóðirnar hafa gefið-
út.
Myndin sýnir forseta Is-
lands ,herra Ásgeir Ásgeirs-
son, með hljómplötuna, eftir
að stjórn Rauða kross íslands
hafði afhent forsetanum hana,
en R.K.l. annast dreifingu á
plötunni hér á landi fyrir Al-
þjóða flóttamannastofnunina.
Hljómplatan kom að nýju f
verzlanir í fyrradag.
QBD
Durando heidui nú eldheita ræðu yfir hinum trúu
fylgismönnum sínum, um það bil hundrað að tölu.
Allir hlusta af athygli. Stjórnarbyltingin hlýtur að
heppnast, eí íærj gefst á því að gera herliðið óstarf-
hæft með einu höggi.
skipin
★ Eimskipafélag Reykjavíkur
Katla losar á Austfjarðahöfn-
um. Askja er á leið til Rvík-
ur.
★ Skipadeild SlS. Hvassafell
er í Rotterdam. Arnarfell er
væntanlegt til Kotka 9. þ.m.
Jökulfell lestar á Austfjörð-
um. er væntanlegt til Faxa-
flóa 9. þ.m. Dísarfell fór í gær
frá Reykjavík til Akureyrar,
Húsavíkur. Lysekiil og Mantil-
uoto. Litlafell er væntanlegt
til Reykjavíkur í dag, frá
Siglufirði. Helgafell er vænt-
anlegt til Antwerpen 9. þ.m.
fer þaðan 13. þ.m. áleiðis tii
Akureyrar. Hamrafell fór frá
Tuapse 5. þ.m. áleiðis til
Bergen. Hermann losar á
Húnaflóahöfnum.
★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla
fór frá Reykjavík í gærkvöld,
vestur um land í hringferð.
Esja er á Norðurlandshöfnum
á vesturleið. Herjólfur fer frá
Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til
Vestmannaeyja. Þyrill er í R-
vík. Skjaldbreið er væntanleg
til Reykjavíkur í dag að vest-
an frá Akureyri. Herðubreið
er á Austfjörðum á norður-
leið.
★ Hafskip. Laxá er í Rvík.
Rangá fór frá Norðfirði 6. þ.
m. til Gdynia. Nina losar á
Norðurlandshöfnum. Anne
Vesta er væntanleg til Rvík-
ur 9. þ.m. frá Gautaborg.
★ Eimskipafélag Islands.
Brúarfoss fer frá N.Y. 14. þ.
m. til Reykjavíkur. Dettifoss
fór frá Vestmannaeyjum 3. þ.
m. til Gloucester. Camden og
N.Y. Fjallfoss kom til Kotka
5. þ.m. fer þaðan til Reykja-
víkur. Goðafoss fór frá Cam-
den 3. þ.m. til Reykjavíkur.
Gullfoss er í Kaupmanna-
höfn. Lagarfoss fer frá Siglu-
firði í dag til Akureyrar og
Breiðafjarðarhafna. Mánafoss
kom til Ardrossan í gær, fer
þaðan í dag til Manchester
og Moss. Reykjafoss kom til
Norðfjarðar í gær, fer baðan
í dag til Eskifjarðar og R-
víkur. Selfoss kom til Reykja-
víkur í gær frá Hamborg.
Tröllafoss fór frá Vestmanna-
eyjum 6. þ.m. til Imming-
ham og Hamborgar. Tungu-
foss fór frá Reykjavík í gær-
kvöld til Hafnarfjarðar. Forra
fer frá Kaupmannahöfn í
kvöld til Reykjavíkur. Ulla
Danielsen fór frá Kaup-
mannahöfn í gær til Gauta-
borgar og Kristiansand til R-
víkur. Herga lestar í Ant-
werpen 13. þ.m.. síðan í Rott-
erdam og Hull til Reykjavík-
ur.
útvarpið
Varðeldurii n logar og varpar1 bliki sínu á eftirvænt-
ingarfull andlit uppreisnarmannanna. „Dagur frelsis-
ins er senn runninn“ hrópar Durando þrumandi röddu.
„Við höfum ekkí til einskis barizt! Niður með harð-
stjórann! Niður með kúgarann!“
trúlofun
★ Nýlega opinberuðu trúlof-
un sína ungfrú Ragna Magn-
úsdóttir, Hjallaveg 2 og Birg-
ir Þorvaldsson. Kleppsvegi 54.
glettan
Mér þykir leiðinlegt að geta
ekki sagt þér, hvar Guðmund-
ur Jónssori býr. Ég er sjálfur
nýr á þessum slóðum.
félagslíf
★ Frá Guðspekifélaginu: —
Lótusfundurinn er í kvöld kl.
8.30 í Guðspekifélagshúsinu.
Inga Laxness, leikkona les
upp. Sigvaldi Hjálmarsson
flytur erindi „Hin hulda leið-
sögn“. Hljómlist og kaffi í
fundarlok.
★ Kvenfélag Kópavofrs. Áríð-
andi fundur í Félagsheimilinu
í kvöld kl. 8.30. Stjómin.
★ Kvenfélag Langholtssókn-
ar heldur bazar þriðjudaginn
14. maí. kl. 2 í Safnaðar-
heimilinu við Sólheima. Skor-
að er á félagskonur og allar
aðrar konur I sókninni að
gjöra svo vel að gefa muni.
Það eru vinsamleg tilmæli að
þeim sé tímanlega skilað.
vegna fyrirhugaðrar glugga-
sýningar. Munum má skila til
Kristínar Sölvadóttur. Karfa-
vog 46. Sími 33651. Oddnýar
Waage. Skipasundi 37. Sími
35824 og í Safnaðarheimilið
föstudaginn 10. maí frá kl. 4
til 10. Allar nánari upplýsing-
ar gefnar í fyrrgreindum sím-
um.
söfnin
13.00 „Við vinnuna"
18.30 Lög úr söngleikjum.
20.00 Lestur fomrita: Ólafs
saga helga; XXIV. (Ósk-
ar Halldórsson cand.
mag.).
20.20 Islenzk tónlist: Lög eftir
Pál Isólfsson.
20.35 Við rætur suðurjökla:
Kvöldvaka með erindi,
söng, samtalsþætti og
upplestri, hljóðrituð í
Skógaskóla undir Eyja-
fjöllum. — Jón R.
Hjálmarsson skólastjóri
bjó til flutnings. Auk
hans koma fram: Albert
Jóhannsson kennari.
Þórður Tómasson safn-
vörður, Ragnar Þor-
steinsson bóndi á Höfða-
brekku og nemendur í
Skógaskóla.
21.45 Islenzkt mál (Dr. Jaköb
Benediktsson).
22.10 Kvöldsagan: „Svarta
skýið“.
22.30 Næturhljómleikar: Frá
tónlistarhátíö i París i
nóv. sl. a) Fjórir grískir
dansar eftir Nikos
Skalkatos. b) Sinfónía
nr. 5 eftir Serge Pro-
kofjeff.
23.20 Dagskrárlok.
★ Kosningaskrifstofa Alþýðu-
bandalagsins á Akureyri er að
Strandgötu 7. Sími 2965.
★ Þjóðminjasafnið oe Lista-
safn rfkisins eru opin sunno-
daga. briðiudaga. fimmtudaar
oa laueardaga kl 13* *9-16 »0
★ Bókasafn Dagsbrúnar er
opið föstudaga kl 8-10 e.ð
laugardaga kl. 4-7 e.h oe
sunnudaga kl. 4-7 e.h
★ Asgrímssafn Bergstaða-
stræti 74 er opið sunnudaga
þriðjudaga og fimmtudaga frá
kl. 1.30 til 4.
★ Borgarbókasafn Revkja-
víkur sími 12308. Aðalsafnið.
Þingholtsstræti 29 a. Útlána-
deild opin 2—10 alla virka
daga nema laugardaga 1—4.
Lesstofa opin 10—10 alla
virka daga nema iaugardaga
10—4. Útibúið Hólmgarði 34
opið 5—7 alla virka daga
nema laugardaga. Útibúið
Hofsvallagötu 16 opið 5.30
— 7.30 alla virka daga nema
laugardaga. Útibúið við Sól-
heima 27 opið 4—7 alla virka
daga nema laugardaga.
★ Ctihúið Sólheimum 27 er
opið alla virka daga. nems
laugardaga. frá kl 16-19
★ Ctibúið Hólmgarð! 34. Opið
kL 17-19 aiia virka daga nema
laugardaga
★ Otibúið Hofsvallagótu 16
Opið kl 17.30-19.30 alla virka
daga nema laugardaea
★ Tæknibókasafn 1 M S t er
opið alla virka daga nema
laugardaga kl 13-19
★ Listasafn Einars Jónssonar
er opið á sunnudögum og
miðvikudögum frá kl. 1.30 til
3.30.
★ Minjasafn Reykjavfkut
Skúlatúni 2 er opið alla dag*
nema mánudaga klukkan 14-
16
★ Landsbókasafnið Lestrav
salur opinn alla virka daea
kl. 10-12. 13-19 og 20-22 nema
laugardags <cl. 10-1? oe 13-19
Útlán alla virka daga klukkar
13-15.
m-
t
I